Heimilistíminn

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Heimilistíminn - 26.06.1975, Qupperneq 10

Heimilistíminn - 26.06.1975, Qupperneq 10
fi úskrókur Ymis- legt í svang inn Bökuð hrísgrjón Fyllt franskbrauð 1 stórt franskbrauö (langt) 300-400 gr lifur, 2 litlir laukar, olia ' salt, pipar, merian, sitrónusafi, tómatmauk, steinselja 3 msk. rifinn ostur. 6 dl soðin hrisgrjón, 2 tsk. brætt smjör, 3 egg 2 dl mjólk paprika salt. Hrærið bráðið smjörið saman við hris- grjónin. Þeytið egg og mjólk saman með kryddinu og jafnið saman við hrisgrjónin i grunnt, smurt, eldfast fat. Bakið réttinn i ofninum við 190 stig i klukkustund. Þennan hrisgrjónarétt er hægt að búa til úr afgangi af soðnum hrisgrjónum. Til að hann verði verulega góður, þarf að hafa hann i klukkustund i ofninum. Með honum má hafa skinku, steikt bacon, pylsu eða túnfisksallat með olifu eða tómatsneiðum og grænu salati i. Kljúfið brauðið til hálfs eftir endilöngu, takið svolitið innan úr þvi og smyrjiö brauðið með smjöri. Saxið lifrina oft og brúnið hana aðeins með laukunum i einni msk af oliu, kryddið vel og stráið stein- selju yfir. Látið lifrina krauma nokkrar minútur, en jafnið henni siðan i brauðið. Stráið loks osti yfir og gratinerið i 250 stiga heitum ofni i nokkrar minutur. Þessi réttur er hentugur, þegár mikið er að gera. Berið hann fram með grænu sal- ati. 10

x

Heimilistíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.