Alþýðublaðið - 10.05.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 10.05.1922, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ a Sé sagan rétt í höfuðdráttum, fer varla h)á því að Jón Magnús son komist að því hvern mann þjóðin áiitur mesta giæpamann landsins. ** jjankavsxtirntr. Ycxtir í bönknm á íslandi 75% hærrl en rextir í Eng- landsbanka. Það má svo að orði kveða, að bankarnir hér hafi siðari árin tekið okurvexti af útlánum sfnum. Og þvf nær heilt ár hefir þing og stjórn Ieyft íslandsbanka að hafa vexti sína um 14% hærri en vextir Landsbankans (700 kr. vextir aí láni í Landsbankanum urðu 800 kr. í íslandsbanka). Vextir i erlendum bönkum hafa alt af verið að lælcka, og nú ný- skeð hafa þeir lækkaðófan i 4% i Englandsbanka, og 41/* % í danska þjóðbankanum. Eins og réttilega var bent á f grein f einu dagblaðanna nýlega, hefir þing og stjórn 4 menn af 7 f bankaráði íslandsbanka, og bankastjórarnir eru vitanlega und irmenn þess, og þó láta þing mennirnir bankastjórana ginna sig til þess, að gefa b&nkanum til- slakanir á lögum frá s. 1. ári, gegn því, að hann lækki vexti. Vitanlega gat bankaráðið hvenær sem var samþykt, að vextirnir skyldu Iækka, og uiðu banka- stjórarnir þá að fara eftir því. Þetts er að eins eitt dæmi af óta!, um fáfræði þiagmanaa f málum, sern þeir fjaila um og gera biind andi samþyktir í. Nú hefir Isiandsbanki loksins lækkað vextina ofan í 7%, og er þá jafn Laudabankanum. En nú eru vextir beggja bánkanna samt scm áður 75% hærri en Eng- Isndsbanka og 67 % hærri en danska þjóðbankans. (Ef g;eiddsr eru 400 kr. i vexti af skuld í Eagiandsbanka, yrði að greiða 700 kr. af sömu skuld í bönkum hér, og væru í þjóðbankanum danska greiddar 450 kr.s yrði að greiða hér 700 kr.). Það getur þvi ekki og má ekki lfðft á iöngu unz bankarnir lækka Leikfélag Beykjavikur, Frú X, sjónleikur f 4 þáttum, eítir Alexandre Bissom, verður ieikinn næstk, flmtudag og föstudag kl. 8. Aðgöngumiðar verða seldir f Iðnó miðvikudag kl. 5—7 (til fimtudagsj og dagana sem leikið er kl. 10—12 og 2—7 og við inn- ganginn og kosta: betri sæti kr. 300, almenn sæti og stæði kr. 2,50 og barna ::: sæti kr. 1,00 ::: NB. Eftir að leikurinn byrjar rerður engum hleypt inn. vexti sína enn, að minsta kosti niður í 5 %. Landsstjómin og bankaráðið hafa töglin og hagid irnar og þeim aðiljum og engum öðrum er um að kenna, ef bönk- unum verður enn ieyft að okra þ&nnig á almenningi. K. frá ÐanmSrkn. — t Hadsund í Jótlandi drap 12 ára drengur 6 ára bróðir sinn með skoti. Vissi ekki að byssan var hlaðin. — Fyrir að misþyrma hundi svo mjög, að lögreglan áleit rétt, að stycta hvalir hans með þvf að drepa hann, var maður sá er misþyrminguna framdi dæmdur f 30 daga fangelsi. — Sambandskaupféiagið danska er 25 ára f ár. — Það er sagt að tveir Danir, Hatgensen höfuðsmaður og Wah nöe verkfræðingur hafi gert tvær mlkiisverðar uppfyndingar á sviði þráðlausrar firðritunar. Annað er útbúnaður, sem gerir fiugvélamanni mögulegt að stýra vél í þoku eSa náttmyrkri, en hitt er áhaid tii þess að rugla með stöfunum í þráðlausu skcyti, svo það verður ólesandi og óskiijanlegt nema fyrir þá, sem hafa saœskonar áhald, sem raðar stöíunum sjálfkrafa í rétta röð. — Maður einn í Ordrup, ekki langt frá Kiiöfn, bjó sér til kanónu úr vfðri járnpfpu, og reyndi að fremja sjáifsmorð með henni. Kólfurinn sem hann skaut með var úr tré; það kom ák&fur kveliur þegar skotið reiö af, en það hitti ekki betur en svo, að msðurinn að eins flumraðist á eyranu en skail um koll við hvellinn og marði sig á rassinum. — Khafnarbær selur kartöflur á 10 stöðum f borginni. Verðið var IO aprfi 6 aura pundið en annarstaðar koituðu sömu kart- öflurnar 10—12 aura. Smávegis. — Nýiega hefir maður, að nafni M. Borno, verið kosinn for- seti í lýðveldinu Haiti, sem er negraiýðveldi á Vesturiadíum. — Loftferðir til vöruflutninga á bráðlega að hefja milli Parísar og Lausanne f Sviss. — Póstfiugvélar f Bandaríkjunum fóru árið 1921 1,713000 milna vegalengd samtals og fluttu 1 milj. 166 þús. puæd af pósti. — Laadslagsœynd eftir sviss- neska máiarann Ferdisand Hodler, var seid á myndasöiu ( Genúa fyrir 25,000 franka, Sama mynd hafði verið keypt fyrir 300 f. 1880 og seid 1918 fyrir 19,000 f. — Stjórnin f Búigarfu hefir syujað Wrangel, þeim er lengst basðist við Rússa, ieyfis að fá að koma til kndsins. Orsökin taiic sú, að stjórnin óttis uppþot. — Fundur er aýaístaðinn £ París, sem fjallaði um framtfð firð< tals án vfrs. Sami fundur ræddi uil að reystar yrðu hið bráðasta loftskeytastöðvar f Brazilfu og Ar- gentfnu í Suður Amerfku. — Gufuskipið Scrivia iagði ný- skeð af stað frá Neapel tii Rúsa* lands, hiaðið matvæiuin, fötum og

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.