Heimilistíminn

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Heimilistíminn - 05.10.1978, Qupperneq 18

Heimilistíminn - 05.10.1978, Qupperneq 18
Uppskriftin er ætluð fjór- um og i hana eru notaðir tveir pakkar af djúpfrystum kjúklingahlutum,, bringum eða lærum. Ef ykkur finnst það of mikið getið þið látið einn pakka nægja. Það fer þó allt eftir þvi hvað matar- lystin er góð og hversu mikið er i hverjum pakka. Til aö velta kjúklingunum upp úr: 2 matskeiðar hveiti, salt, pipar, engifer. Til aðsteikja f: 2 matskeiðar smjör+2 msk. olia. Sætsúr sósa/ 1 stór laukur, hakkaður eða finsaxaður, 1 niður- soöinn eða nýr spænskur pipar, hakkaður,! litil dós af ananassneiðum eða bitum, 2tskrifið sitrónuhýði, 2 tsk. malaður engifer, 5 msk. edik 1 tsk. sykur 3 tsk. gurkmeja, 2 msk. sherrý. Látiðkjúklingana þiöna og núið inn i þá hveiti og kryddi. Steikið þá þar til þeir eru fallega gulbrúnir f ca. helmingnum af feitinni. Steikið lauk- inn og spænska piparinn I afganginum af feitinni en þetta má þó ekki taka lit. Setjið svo ananasinn, sitrónuhýðið engifer, sykur, gurkmeja, edik og sherrý út i. Látið þetta sjóða fimm mfnútur og hrærið i. Þá eru kjúklinga- bitarnir látnir út I og látnir sjóða i ca. 10 minútur. Hafið lok á pottinum á meðan. Beriö réttinn fram með soðnum hrisgrjónum. Þaðfer vel á þvi að setja hvern skammt á disk, áður en hann er borinn fram og skreyta þá svolitið.

x

Heimilistíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.