Heimilistíminn - 15.06.1980, Page 1
Takið sýrðan rjóma og ými með
í sumarbústaðinn og útileguna
Mjólkursamsalan í Reykjavlk starf-
rækir tilraunaeldhús, þar sem starf-
andi eru tveir hiísmæörakennarar,
þær Benedikta G. Waage og Geröur H.
Jóhannsdóttir. Þær gera tilraunir meö
alls kyns uppskriftir bæöi fjölbreyti-
legar og góöar, og enga uppskrift
senda þær frá sér án þess aö hafa
prófaö hana áöur f tilraunaeldhásinu.
Benedikta og Geröur voru svo vin-
samlegar aö bjóöa Heimilis-Timanum
til birtingar nokkrar uppskriftir og
upplýsingar um sýröan rjóma og ými,
sem hér birtast, en fleiri munu fylgja
siöar. Þær segja, aö uppskriftir þessar
henti vel viö matreiöslu i sumarbú-
stööum og i útilegum, vegna þess aö
ekki þurfi margbreytileg áhöld viö
matargeröina.
<Jr tilraunaeldhúsi Mjólkur-
samsölunnar
Sýröur rjómi er hollur og lystugur og
bætir meltinguna á svipaöan hátt og
súrmjólk.
Fituinnihaldi sýröum rjóma er 18%.
Sýröur rjómi er mjög góöur I allskyns
sósur og mörgum þykir kokkteilsósa
Ur sýröum rjóma betri og ferskari en
Ur majonesi.
Þar sem u.þ.b. 80% af innihaldi
majones er fita, gefur sýröur rjómi
4—5 sinnum minni fitú en majones. 1
100 gr. af sýröum rjóma eru u.þ.b. 100
hitaeiningar, en i 100 gr. af majones
u.þ.b. 730 hitaeiningar. Þvf gefur
sýröur rjómi 4—5 sinnum færri hita-
einingar en majones.
Ýmir er sýrö mjólkurafurö, svipuö
súrmjólk, en miklu þykkari og þvf til-
valin I sósur úr grænmeti, saiöt,
ídýfur o.fi.
Ýmir er íviö fitusnauöari, en veru-
lega prdtinauöugri en venjuleg súr-
mjólk.
Fituinnihald i ými er 3%. Miöaö viö
majones er fituinnihald ymis u.þ.b.
27 sinnum minna og hitaeiningafjöldi
u.þ.b. 10 sinnum minni.
Athygli skal vakin á þvi, vegna
þeirra sem vilja spara viö sig hita-
einingamar aö i uppskriftum þeim
sem hér eru birtar má I flestum til-
fellum nota ými i staöinn fyrir sýröan
rjóma.
Samanburður á fituinni-
haldi og hitaeiningafjölda i
sýrðum rjóma og ými
Sýröur rjómi
Fita: 18,1%
H.E: f 100 gr. u.þ.b. 190.
Úr tilraunaeldhúsi Mjólkursamsölunnar
f hrauA fyicn/kt wtj..
jgg'L ’Jl
VÖRUKYNNING ’ '
SVTOJURRJÖMl-JO'XiAPSLArTUR
Húsmæörakennararnir aö störfum f tilraunaeldhúsinu. (Tfmamynd GE)