Heimilistíminn - 15.06.1980, Page 7

Heimilistíminn - 15.06.1980, Page 7
Stjúpa 0 = bláfjólublátt H — ljósgult f = hálfur þráöur sterk gult og hálfur þráöur sinnepsgult f/2 þráöur fjólublátt og 1/2 þráöur bláfjólu blátt -|- = 1/2 þráöur ljósblátt + hálfur þráöur blátt V = í/2 þráöur fjólublátt + hálfur þráöur brátt Q= 1/2 þráöur ljósblátt + hálfur þráður Ijósblá grænt J = blátt í þetta skipti ætlum við að færa ykkur munstur að ani- mónu, stjúpu og bláberja- kvisti. Þið getið valið hvað af þessu þið saumið, og i hvað þið saumið það. Þetta eru litil og einföld munstur, sem má nota i bakkadúk, litla mynd eða i púða. Svo má lika sauma þessi munst- ur i blússur eða annan fatn- að. Ef þið viljið nota stjúpu- munstrið i púða nægir ykkur að kaupa 30 cm af aidaefni, sem aðeins er haft i fram- hliðina, enbakstykk- ið má vera úr einhverju öðru, eða þá þið hafið aida- efnið í það lika. Fallegt get- ur verið, að bakið i púðan- um sé haft i einhverjum þeim lit, sem er i blóminu, sem þið hafið valið ykkur að sauma. 1

x

Heimilistíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.