Alþýðublaðið - 11.05.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 11.05.1922, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ RaJmagiiS kostar 12 asra á kilovaitstnaS. ement Rafhitua verður ótíýiaEta, hreia- legasta og þæ-filegasta hitunia. Strauið mrð raíbolta, — það kostar aðeins 3 ama á kiukks stund Spatift efeki ódýra rafmagn ið í sutnar, og kaupið okk@r ggætu rafofna og rafstraujárn Hf Rafmf. Mitl & Ljó* Laugaveg 20 B. — Sfmi 830 Skip hiaðið cementi kemur hingað um ssæstu heigi Þeir sem panta vilja cementið strex og taka það á hafii8rbakkanum við komu skip ins, geta fengið það œeð sériega lágu verði Cementið fæst einaig heinoflutt, Þetta cement er bezta tegund af norsku Portland cementi frá Cte?isíi@nia Poítland Cementfabrik. Csmeat frá þessari verksmiðju hefir vetið notað hér að undauförnu í stórum stíi og iikar ágæílega, Cement þetta á að seijaat fljótiega og verður því seií iægra vetði en þekít hefir hér undanfarið. Reidltjól gljábrend og wið^e ð i Frfikaa m. Þórður Sveinsson&Co. Hafnarstræti 16. — Sími 701 & 801. Sjö enn. Nokkra handfærafiskimenn vantar Bsig nó þegar fyrir a!t sumarið Uppiýsingsr hjá. E. Haiberg, Lækjargötu 10 míilí 5 — 6 síðd. Stúlka óskast með annari i sumar frá 14. mat Uppi. á Hóia- völium við Suðurgötu Sími 1026. Sími 1026. Steinolía. Bezta ljðsaolía. — Hitamesta prímnsolía. Kostsr 45 anra liter i Kaupfélaginu í Pósthússtræti 9. Pantanir aendar heim. Sími 1026. Sími 1026. Edgar Rict Burrougks'. Tarzan. „Þér getið talið mig með lika", sagði Philander. „Nei, kæri vinur minn“, mælti prófessor Porter. „Við megum ekki fara allir. Það væri hið mesta illverk að skilja veslings Esmeröldu hér eftir eina, og þrír okkar mundu ekki verða hepnari en tveir. Það láta samt nógu margir lífið í skóginum. Jæja — við skulum nú reyna að sofna litla stund". XIX. KAFLI. Rðdd náttúrunnar. Erá því Tarzan skildi við mannapaflokkinn, sem hann stjórnaði, hafði flokkurinn átt auma æfi. Terkoz var illur konungur og grimmur, svo gamlir og bilaðir apar, sem hann lagðist einkum á, flýðu burtu úr hópnum með fjölskyldu sfna, langt inn í skóginn. Og loksins voru líka þeir sem eftir voru farnir að örvænta, en þá datt einhverjum þeirra alt í einu 1 hug það sem Taizan hafði sagt: „Ef' harðstjóri ræður fyrir ykkur, þá farið ekki að eins og aðrir apar, að einhver einn ráðist að honum. Ráðist heldur tveir éða þrír eða fjórir að honum í einu. Ef þið gerið þetta mun enginn konungur þora að vera annaðen það, sem hann á að vera, því fjórir ykkar geta drepið hvern þann konung, sem kynni að ráða yfir ykkur“. Og apinn sem mintist þessara orða sagði þau mörg- um félögum sínum, svo Terkoz fékk heitar viðtökur um daginn er hann kom til hópsins. Það var fátt um kveðjur. Þegar Terkoz kom til hóps- ins, réðust fjórir fullorðnir apar að hontim. Hann var aumasta lydda 1 eðlu sínu, eins og venja er til um óþokka meðal apa, engu síður en manna á meðal. Hann beið þvi ekki eftir að berjast til þrautar og falla með sæmd, heldur reif sig lausann og flýði alt hvað af tók inn í skóginn. Hann reyndi tvisvar aftur að ná völdunum í höpn- um, en í bæði skiftin fór á sömu leið. Loksins hætti hann og snéri á skóginn froðufellandi af bræði og hatri. í marga daga flæktist hann um. Hann leitaði að ein- hverju veikbygðu dýri, sem hann gætii látið reiði sína bitna á. 1 þessu ástandi var þetta hræðilega dýr, er það alt f einu kom að tveimur konum í skóginum. Apinn var beint fyrir ofan þær þegar hann sá þær. Jane Porter hafði ekki hugmynd um hann fyr en hún sá þennan loðna skrokk fyrir framan sig og urrandi kjaft ekki fet frá sér. Hún rak upp angistaróp um leið og hann þreif í handlegg hennar. Hún var dregin að ógurlegu gini, sem laut að háisi hennar. En áður en tennurnar snertu hvítt skinnið, breytti apiun um ætlun sína. Flokkurinn hafði tekið konur hans. Hann varð að fá aðrar í stað þeirra. Þessi hárlausi hvíti api gat orðið fyrsta konan. Hann slengdi henni því á öxl sér Ög stökk upp í trén með Jane Porter. Átti hún að sæta margfalt verri örlögum en dauða? Óp Esmeröldu hafði blandast saman við óp Jane, og eins og heunar var vani, þegar hún skelfdist, leið hún i ómegin. En Jane Porter hélt fullri meðvitund. Að vísu varð hún afarhrædd; en heili hennar starfaði og fylgdist með öllu sem fram fór. Með ógurlegum hraða, að henni fanst, bar óvættur- inn hana gegnum skóginn, en hún æpti þó ekki eða streyttist á móti. Hin snögga koma apans hafði truflað

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.