NT - 19.06.1984, Page 12

NT - 19.06.1984, Page 12
IU' Þriðjudagur 19. júní 1984 12 Q FVnmtud*gur 17. maé 1984 14 ia Áhrif afnáms útflutningsbóta og niðurgreiðslna: Bændur skornir niður við trog Bændum í hefðbundnumgreinum fækkar um 50% # Framleiðslan dregst samanum 30% ■ Innanlandsþórl a mjoikur- og sauðijarahirðum »*nv •varar afurðum frá heimingi þeina bua uoi nu eru i þataum grainum. Hinn hafmíngur buanna framMðir ekki nama um 30% framlaiðiJunnar. El nkitnoður sparaði þcr 1000 milljonir aem nu f ara i niðurgreiðilur og utflutningsbctur fengju þessir bcndur að fjuka. Við afnam utftutmngsbota sparaðtst i nkisijoði hatt i fimm hundruð mtlljOntr króna. Samtmia drægiat fram- letðsla lauðfjar og mjolkurafurða saman um 22%. Bcndum fckkar þa um altt að 40% miðað við að •mAbamdumir sðu þeir sem fynt myndu leggja upp laupana. Við afnam niðurgraiðslna er talið að sala a mjolkur oa kindakjðtsafurðum hljoti að dragast saman um 8%. Onnur 10% bcnda hlytu að hrókklast fra buskap. Þa erum við komin með innaniandsframieiðsJu sem hcfir inniendum markaði samkvcmt þeim ut- refkningum StéttarsamÉMnds barak. Stfómméiamem a aðstu stððum haf a einmitt taiað um að þeð sé þetta sem þarf að gera. Samfara þessu fengjum við 8000 Wendrtga sem hafa haft framfcrsJu af hefðbundnum buskap á vmnumarkaðtnrv Enrrfremur yrði almennur I i.imlfnVlur.i>V |jn jrin* cr ukimxr'incu (^iiicii xm lil þ.irl v l.i(it nia þvi .cila ai> móur cii-nV.lur oc ultlulnin|>vKi-tui ni-nnum ll«<imill|onumkruna Kcll ci ail (!cla þt-ss aiV flcin l.uiJI>unjiVai\urui cru nitVit- cu-iJJji cn |vri wm hct um i.nV. a MÓaslj an namu nuVi- ciuiVlur a n.iuUk|oti oc kail olluni M mill|ónum scm hclur þo ckkl al(:cljnJi jhnl a þaiV Jxnn scm hcr cr scil upp l'iflulnm|tsKrtur j kinJ.i kjoli op osti ncmj um þa<> hil skilatcrði til honJans ()|t Ju(>- .ir tcnVV scm Ust fvtu þcss.ir torur cilcnJis þ,i ckki cinu s*nm (tiir sljliun. pokkun. (tctmslu og flutnin^ci o|! tcriVt i.-lk 1000 milljóna spamaður UlJ.lklO þ.icilJjnJi \cu'l.ic. oc miVi(!fcii'slur a ni|olkui\oium "'o mill|onuin I ji cru nn'uryrcii'sluinar nokkiu lj-(!ii o|! hclui su la-kkun asjml tonlun a ulflulmnirJsMum i lor mci' sci v.n"„ k)ara\kcrð- ........<Vlu scm cr jjTnýiMur ,ni:u '>rir KrnJur .niVrskur.'i a :i'hu kum v” l tflutmnpshxtur - þessum tisitoluhuum S<u osissuþxltir irkmr inn • ccium l nf tisitoluhu ci -Ui c.Vi :: ni|.'lkutktr | stj'iji sjmJutlur i IjnJhunji' i þvrtlu aó þá hluti boianna ai> rcnna (il þcvsana þátta Myndin hci a sii'unm sýnir þctla tcl cn þat cr skiljtcri' til honJans c( cn(!ar utriutnmphxtur koma lil minus l.v: kronur Bamdur þyrfli mcð i«)ium oriVm a.l Nir);.i mcð kjoti smu til þcss aA rciknmj>s- Jxiiiii) (!cii(!i upp K-ttj scpir þn ckki alla toguna þt i mcA þctt- um utflulningi hafa fcngisl inn i lanJiA umtjlsvcrðar gjalJcyris- ■ckjur scm svara tu-stum þvi til Ijuna og kostnaðar milliliila hóndans og ncytandans crlcnd- is ha cr þcss að gcta að ckki cr allur útflutmngur á kmdakjoti cins ohagkvzmur og sá til Dan- mcrkur Útflutnmgur lil F*r- cyja skilar 4.80 krónum til bóndans fynr hvert kfló Osta- salan til Ameriku gefur aítur i móti mínus upph*d sem nemur 1.60 krónum á hvert kfló af 45% osti. samdrattur þtði að :i«Klh.cndur hatli huskjp |-( tið rciknum mcð að htcrjum hondj Itlgi að mcðaltah 1 aðnr cinst.iklmg.ir þa cr þcssi talj konim i S im l’css uljn cr jð nunnsu kosli lifsbjorg sina tcgna samdrattar i framlciðslu landhunaðaitara Sa hopui tcm tmnur að hcmm þjónustu fyrir hclðhundmn landhunað mnir al hcndi Vui ársvcrk. há cr mcðtalm tinnsla á afurðum og oll hcm þ|onusta við atvinnuvcgmn. cn ckki þjónusta scm bicndur njóta i sama mxli og allir aðrir svo scm skólaganga barna i svciium cða viðgerðir i ökutxkjum bxnda Ef við rciknum mcð að þnðj- ungur þessa hóps missi atvinn- una við þnðjungs samdritt í framlciðslu og helmings fxkkun bxnda þi ncmur sú tala 1260 irsverkum eða að minnsta kosti Texti: Bjarni Harðarson blaðamaður Úttekt NT um landbúnaðarmál sem greinarhöfundur gerir m.a. að umræðuefni Eru bændur búfé anna félagsins og sláturpe eftir Guðmund P. Valgeirsson í Bæ ■ Rógurinn um bændur og íslenskan landbúnað er ekki nýr af nálinni. í áratugi hafa tvö dagblöð helgað sig honum og haft hann sér til framdráttar pólitískt og fjárhagslega. Þau eru Alþýðublaðið og blöð Jón- asar Kristjánssonar, fyrst Vísir og síðan Dagblaðið með tagl- hnýtingi þess nú síðustu árin. Alþýðublaðinu og formönnum Alþýðuflokksins hefur verið líkt farið og Kató liinum gamla, sem byrjaði og endaði hverja ræðu sína með því að segja: Kartagó skal eyðilögð. Þeir hafa látið það vera upp- haf og endi hverrar ræðu sinnar, að bændum yrði að fækka um helming eða meira. Þeir væru ómagar á þjóðarbú- inu og ættu sér takmarkaðan tilverurétt. - Þó ekki hafi borið mikið í milli um máltlutning þessara tveggja blaða, hafa þó skrif Jónasar Kristjánssonar verið um allt mun illvígari í sínum áróðri að margir hafa hallast að því að honum gæti vart verið sjálfrátt. Þegar um það hefur verið rætt hversu ósvífinn og hegningarverður sá áróður væri, þá hafa menn sagt: „Hann Jónas! Það tekur enginn mark á honum“. Hann hefur lagt á það þunga áherslu, að bændum yrði því sem næst útrýmt og beitt til þess öllum tiltækum ráðum og aðferðum. Fróðir menn telja að um- ræða þessara blaða um land- búnaðarmál hafi verið svo ræt- in og ósvífin, að hvergi sé að finna í nálægum löndum nokk- uð sem komist þar í hálfkvisti við. - Er furðulegt að slík skuli vera haft í frammi við þá stétt þjóðfélagsins, sem frá upphafi Islandsbyggðar hefur fætt og klætt þjóðina, forðað henni frá tortímingu í hallærum, sem yfir hana hafa gengið, (og oft munað mjóu að yfir lyki,) og gerir það enn að miklu leyti. Auk þess borið uppi menningu hennar um aldaraðir og mun gera það að sínu leyti um ókomnar aldir, ef hún verður ekki kaffærð í hatursáróðri nú tímans. Á síðustu áratugum hefur hún ræktað og byggt upp sveit- ir landsins svo að til afreka má teljast. Sú menning og upp- bygging (framtak) blasir við augum hvar sem um landið er farið og vekur óskipta athygli vegfarenda, innlendra sem er- lendra. Bændur hafa sýnt at- orku, vinnusemi, sjálfsafneit- un og hugsjón í ræktun lands síns, búfénaðar og í verkum sínum. Því er allur þessi mála- tilbúningur og sakargiftir þeim mun furðulegri. Fræði Göbbels nýtt til hins ýtrasta Þótt rógsiðja sú, sem kennd er við Jónas Kristjánsson og Dagblaðið, hafi um allt verið stórum ósvífnari og sóðalegri í garð bænda, en Alþýðuflokks- ins þá virðist hún hafa hlotið meiri hljómgrunn en nöldur hans, og markað viðhorf fjöl- margra kaupstaða- og borgar- búa, einkum í Reykjavík og á Suðurnesjum. Enda hefur hann vart stungið svo niður penna, að þar hafi ekki kveðið við: Me eða mö, - jarmur eða baul - með skætingi sem átt hefur að vera til háðungar þessum húsdýrategundum, enda maðurinn orðinn að hreinu viðundri í augum allra, sem ekki hafa ánetjast áróðri hans. - Þar hafa fræði Göbbels verið nýtt til hins ýtrasta og árangur orðið í samræmi við það. Þótt þessi blöð hafi haft forustu um þá hafa þau ekki verið látin ein um hituna. Oft hefur bændum verið sendur tónninn í Morgunblaðinu og það ekki af betri endanum og sá flokkur, sem að því stcndur gerst ber að fjandskap við þá. Gleggsta dæmi um það og kemur fram í hugann, er þegar Sjálfstæðismenn strunsuðu í halarófu út úr sölum Alþingis, undir forystu Geirs Hallgríms- sonar, vorið 1979 þegar harð- ast svarf að bændum af náttúr- unnar völdum, svo að búfé þeirra var í bráðum voða, og til umræðu voruð ráðstafanir um neyðarhjálp þeim til handa. En það verður að segjast eins og er, að innan þess flokks hafa bændur ávallt átt nokkra, menn, sem hafa verið til varnar þegar á reyndi, og hann því borið kápuna á báðum öxlum. - Það verður að segjast sem er, Alþýðubandalaginu og Þjóð- viljanum til hróss, að fram til síðustu missira hefur það látið bændur að mestu óáreitta og reynt að dylja úlfshár sín fyrir þeim og jafnvel viðrað sig upp við þá. Komið hefur fyrir að þeir hafi gefið út „jólablöð" með smjaðursgreinum í garð bænda. Manégeftireinuslíku, mér sendu, fyrir fáum árum þar sem ýmsir menn voru fengnir til að skrifa í það blað og láta blítt að bændum. En þeir gættu sín ekki betur en það, að þeir leyfðu henni Guðríði í Austurhlíð að vera þar með. En þeir vöruðu sig ekki á henni, því með fáum orðum feykti hún öllum fag- urgala annarra greinarhöfunda út í veður og vind sem einskis- verðu skrumi. Síðan hafa þeir ekki lagt út í slíka „jólablaðs“- útgáfu og haft heldur hægt um sig í þeim efnum. En á síðasta hausti breyttist þessa svo um munaði. í Þjóð- viljanum kvað þá við „Org“ svo mikið að hin blöðin máttu hreinlega vara sig á að verða ekki undir í þeim „Org“ hljóðum. Komu þar til skemmdir í kjötgeymslu, sem einhliða voru færðar á reikning bænda. Var það óspart notað sem dæmi um ósvífni þeirra og níðingshátt í garð háttvirtra neytenda, og þeim jafnvel bruggað banaráð með eitraðri framleiðslu sinni og þar með orðnir réttlausir sökudólgar, sem fyllilega væri rétt að upp- ræta. - Allt var þetta sett á svið með daglegum réttarhöld- um yfir forsvarsmönnum bænda, þeir voru kallaðir fyrir hinn nýskpaða alþýðudómstól, Síðdegisvöku Útvarpsins, þar sem þeir voru ákærðir fyrir alls kyns sakir, sem á þá voru bornar. Allir sem á einhvern hátt tengdust sölu- og vinnslu- stöðum þessarar framleiðslu voru ásakaðir og hótað dóms- ■ Guðmundur P. Valgeirs- son ransókn og valin hin verstu i orð. Einkum var hinum svo- kölluðu Neytendasamtökum beitt fyrir þann áróðursvagn með undirleik lesendabréfa blaðanna og skriffinna þeirra. Var þetta á víxl fært inn í Síðdegisvöku Útvarpsins til þess að vekja „hlutlausa um- ræðu“ eins og það var kallað. Nú er skarð fyrir skildi Það var mörgum ekki rauna- laust að vita strangheiðarlega menn dregna dag eftir dag á þennan sakamannabekk og sitja þar undir öllu því ámæli bornu fram af hinum sjálfum- glöðu stjórnendum og ákær- endum. Hógvær og skynsam- leg rök máttu sín lítils hjá þeim rannsóknarrétti. —Allar þessar sakargiftir höfðu þann tilgang einan að gera bændur og fé- lagssamtök þeirra, frá fyrstu hendi til hinnar síðustu, tor- tryggileg í augum auðtrúa fólks, sem lítið þekkir til gagns almennra mála, en er opið fyrir öllu því sem er af verra taginu, og skapa með því úlfúð og fjandskap í garð íslenskra bænda þar sem þeim var stillt upp við vegg sem óþrifakind- um og ómögum þjóðfélagsins, sem „neytendur" og betri borgarar þjóðfélagsins hefðu á framfæri sínu. - Upp úr þessu hefur skollið yfir sú einstæð- asta gerningahríð, sem staðið hefur látlaust síðan og enginn sér fyrir endann á, en hlýtur að enda með ósköpum eins og allar slíkar móðursýki- og múgsefjunarkviður gera og al- þekkt er. I öllu þessu æsinga og öldu- róti blaða og annarra fjölmiðla var eitt blað, sem ekki tók þátt í þessum gerningum. Það var dagblaðið Tíminn. Hann einn blaða hélt ró sinni og hélt uppi vörn gegn þessum vanhugsuðu sakargiftum á bændur og fé- lagssamtök þeirra. Hafi hann og þeir sem að honum stóðu alþjóðarþökk fyrir það. En nú er skarð fyrir skildi. Hann gerði sér ekki mat úr ósóman- um. Því er hann úr sögunni. - Það er talandi nútíma tákn um hvert stefnir. Margir góðir og heiðarlegir menn hafa um langt skeið horft með ugg fram á afleiðing- ar þeirrar rangfærslu og rógs, sem beitt hefur verið í þessum málum og varað við því, í ræðu og riti. Búnaðarmálastjóri vék að þessu varnaðarorðum í ára- mótayfirliti sínu um landbún- aðarmál, upp úr síðustu ára- mótum, og það sama gerði formaður B.F.Í., Ásgeir Bjarnason, við setningu Bún- aðarþings. Báðirvöruðu sterk- lega við þessum óhróðri um menn og málefni. Þá hafa Matthías Eggertsson, ritstj. Freys og Gunnar Guðbjarts- son, formaður Stéttarsam- bands bænda nýlega birt at- hyglisverðar greinar um þessi mál í NT, þá ber að geta ágætrar greinar Guðmundar Stefánsson hagfr. í NT þann 25. maí og í sama blaði greinar Árna Benediktssonar. En það er eins og að stökkva vatni á gæs. Siðræn , gætin varnaðar- orð og rök heiðarlegra manna mega sfn lítils gegn þessum samkór. Þau kafna í múgæs- ingu þeirri sem búið er að espa (skapaþ - Við eigum okkar „Golgata“. Nú á síðustu missirum hefur verið nokkuð skipt um tón hjá þessari hljómkviðu. - Lengi var látið nægja að berja á bændum. Nú er það ekki nóg. Spjótunum hefur í vaxandi mæli verið beint að öðrum þáttum. Nú eru það öll félags- samtök bænda og landbúnað- arins sem eru hundelt og sak- felld og í hverjum krók og kima þeirra stofnana sjá þessir „heiðursmenn", bófa og mis- yndismenn, sem hótað er saka- málaákæru fyrir störf sín, sem þeir hafa rækt með sóma. Orð og hugtök eru upp tekin í öfugri merkingu sinni og þrástagast á þeim. „Einokun" er orðið kjörorð í munni þeirra og skammaryrði um alla félags- starfsemi, uppbyggða að lands- lögum, sem sumir þessara manna hafa jafnvel staðið að. Fjrálshyggja og óskert frelsi einstaklingsins til hvers konar athafna eru orðin tískuorð, sem hver étur eftir öðrum án þess að gera sér grein fyrir merkingu þeirra. Þessi óút- skýrðu fyrirbæri eiga að ganga af allri félagshyggju og félaga- frelsi dauðri. í því efni hagar Eiður Guðnason, alþingismaður jafnaðarmanna sér eins og óþveginn götustrákur og stimplar alla félagsstarfsemi með stimpli einokunar og æpir á frjálshyggju og einstaklinga til að troða hana undir fótum. Af því hafa menn ráðið tvennt: í fyrsta lagi að Eiður stefni að formennsku í flokki sínum og viti þetta sér helst til framdráttar í þeim leik. í öðru lagi, að hann hafi verið beittur brögðum og verið látinn sofa um borð í „Móður- skipi“ íhaldsins, samrekt þar með höfuðpaurum þess (Ey- kon) og numið þar fræði þeirra og þar með gleymt öllum hug- myndum flokks síns um félags- hyggju. Sennilegri skýring verður vart fundin á framferði þess manns. Allir, sem til vits og ára eru komnir og þekkja örlítið til sögu þjóðar sinnar vita að einokun er alger and- hverfa þess forms, sem þessir menn vilja nú feigt. Einokun- arkaupmennirnir höfðu kon- ungsbréf upp á vasann um að þeir mættu fara með landsmenn eins og skynlausar skepnur, raka af þeim allt sem mögulegt var í fjárgróðaskyni og flytja fenginn til Danmerkurþarsem þeir sömu menn byggðu sér ríkismannahallir fyrir ráns- fenginn þar sem þeir sátu og lifðu í vellystingum praktug- lega. Boðberar íslenskra hags- muna þess tíma hvöttu lands- menn til að taka höndum saman, bindast samtökum um að koma í veg fyrir þann ósóma. Þetta var gert og þar stóðu bændur fremstir í fylk- ingu. Það voru ekki kaupmenn

x

NT

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: NT
https://timarit.is/publication/305

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.