NT - 19.06.1984, Blaðsíða 19

NT - 19.06.1984, Blaðsíða 19
Myndasögur Þriðjudagur 19. júní 1984 19 ■ Hvernig myndir þú spila í suður með tígul 6 út? Norður 4 AD5 * G3 ♦ A95 4 A10862 Suður 4 G104 V AKD10962 ♦ - 4 953 Reyndu að finna bestu vinnngs- leiðina áður en þú lest lengra. Við fyrstu sýn virðist slemman byggjast á því að spaða kóngur liggi rétt, en það eru fleir mögu- leikar í spilinu og eins og alltaf er nauðsynlegt að hugsa vel sinn gang áður en beðið er um fyrsta spil úr borði. Hugsa spilið til enda í upphafi og spila síðan með jöfnum hraða. Það gefur andstæðingunum minristar upp- lýsingar. Aukamöguleikinn í þessu spili er sá að laufin skiptist 3-2. Þá er sama hvar spaðakóng- ur liggur. Skiptist þau verr þá er alltaf hægt að taka spaða svín- inguna, en svíning er alltaf síð- asta úrræðiðíbridge. Galdurinn er sá að láta tígul 9 í fyrsta slag og henda laufi að heiman. Aust- ur er inni og getur ekki spilað spaða án þess að gefa þér slag. Sama hvað austur gerir. Þú tekur einu sinni tromp. Tekur á lauf ásinn, hendir síðasta lauf- inu heima niður í tígulás og trompar lauf hátt heirna. Ef báðir fylgja þá er spilið öruggt. Þú ferð inn í borð á hjarta gosa. Trompar lauf aftur hátt heima. Tekur þau tromp sem ennþá kunna að vera úti, ferð inn í borð a spaða ás og hendir tveim- ur spöðum niður í laufa 10 og laufa áttu. Þú tapar vissulega þessu spili ef vestur á aðeins eitt lauf og meira en eitt tromp, en líkurnar á því eru litlar og þessi leið gefur miklu betri möguleika heldur en að byggja allt á spaða svíningunni. 4365 Lárétt 1) Fjárhirðir. 6) Etv. 10) Keyr. 11) Tímabil. 12) Seinlegt. 15) Óra. Lóðrétt 2) Ambátt. 3) Tíni. 4) Fiskur. 5) Skin. 7) Keyra. 8) Op. 9) Óhreinindi. 13) Ferðalag. 14) Beita. Ráðning á gátu no. 4364 Lárétt 1) Skata. 6) ASkranes. 10) RR. 11) Ra. 12) Lágmark. 15) Vansi. Lóðrétt 2) Kúr. 3) Tún. 4) Varla. 5) Ósaka. 7) Krá. 8) Aum. 9) Err. 13) Góa. 14) Ans.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.