NT


NT - 19.06.1984, Side 27

NT - 19.06.1984, Side 27
I r v r f * * 11 l Sigursælir í Aburðinum ■ Starfsmannafélag Áburðarverksmiðjunar í Gufunesi hefur á sínum snærum knattspyrnulið sem skipað er starfsmönnum verksmiðjunnar og hefur liðið átt mjög góðu gengi að fagna í viðskiptum sínum við önnur fyrirtæki og stofn- anirá knattspyrnuvellinum. Fyrir stuttu keppti liðið við starfsmenn Sements- verksmiðju ríkisins sem er árlegur viðburður. Þeir áburðarmenn sigruðu glæsi- lega í leiknum með 5 mörkum gegn einu og skoruðu þeir Sigurður Sveinsson 2, Heimir Guðm- undsson, Geir Wendel og Sverrir Guðjónsson mörk þeirra. Liðið hefur einnig verið iðið við að taka þátt í firmakeppnum og á síðasta ári var markatala liðsins samanlagt 176 gegn 41 og unnu þá áburðarmenn nær allt sem hægt var að vinna. Liðsstjóri liðsins er Jónas Jónasson. Meistaramót l'slands ■ Meistaramót íslands í frjálsum íþróttuni fer fram dagana 30. júní til 2. júlí í Laugardalnum í Reykjavík. Hér er um aðalhluta móts- ins að ræða. Landliðsnefnd FRÍ hefur ákveðið að láta úrslit á mótinu vega þungt við val landsliðsins sem tekur þátt í Karlottukeppninni (17.- 18. júlí). Skráningar þurfa að hafa borist til Hafsteins Óskars- sonar Mosgerði 23, 108 R. fyrir föstudaginn 22. júní á þar til gerðum spjöldum. ■ Salómon Jónsson leikmaður Drangs er líklega hávaxnasti knattspyrnumaðurinn í 4. deild. Hann er i þriðja metra á hæð. Hér er hann í skallaeinvígi í leik Drangs og Léttis á Melavelli á laugardag. NT-mynd: Ami Bjarna Þriðjudagur 19. júní 1984 27 Pierre Robert golfmótið: Magnús vann yfirburðasigur í karlaflokki ■ Hið árlega Pierre Robert golmót fór fram nú um helgina á Nesvellinum. Þetta er lSárið, sem þessi keppni er haldin. Ungur Keflvíkingur, Magnús Jónsson sigraði glæsilega á 69 höggum, 6 höggum á undan næsta manni. Magnús hefur tekið golfið mjög alvarlega, td. verið í U.S.A. þar sem hann hefur eingöngu spilað golf und- ir handleiðslu færustu kennara. Það skyldi því ekki koma á óvart að hann yrði sigursæll í sumar. Kvótinn h já IR er 6! - Tryggvi hefur skorað 15 mörk í 5 leikjum 4. deildar - rifbrot og útafrekstur A-riðill Hafnir- Augnablik 0-2 ■ Augnabliksmenn skoruðu fyrst úr tvítekinni vítaspyrnu eftir að markvörður Hafna hafði hreyft sig að mati dómara leiksins. i : * <rf ' , , ' ' ''■ ' " 'X '■■'*"■ á * - •' Afturelding-Drengur 3-1 ■ Hörður Arnarson, Einar Guðmundsson og Hafþór Kristjánsson skoruðu mörk Aftureldingar gegn nágranna- liðinu. Óskar Þór Ólafsson lag- aði stöðuna fyrir Dreng. Staðan í A-riðli: Ármann....... 4 3 1 0 6- 2 10 Haukar........ 4 3 0 1 11- 5 9 Víkverji ..... 4 3 0 1 8- 2 9 Augnablik .... 5 2 1 2 10-10 7 Árvakur...... 4 2 0 2 6- 5 6 Afturelding.. 5 2 0 3 5- 8 6 Hafnir ...... 5 1 0 4 5- 9 3 Drengur...... 5 1 0 4 3-15 3 B-riðill Eyfellingur-Stokkseyri 0-2 ■ Þeir sjávarsíðumenn unnu öruggan sigur á Eyfellingum. Mörk Stokkseyringa gerðu Halldór Viðarsson og Sól- mundur. Hveragerði-Hildibrandur 04 ■ Lauflétt hjá Hildibröndum og þó ekki því Gylfi Sigurjóns- son rifbeinsbrotnaði eftir sam- stuð við markvörð Hvergerðinga og Páll Scheving var rekinn af velli. Ekki dugði þetta þó heima- mönnum því Gylfi skoraði eitt mark og þeir Kári Vigfússon 2 og Viðar Hjálmarsson gerðu líka mörk fyrir Hildibranda. Léttir-Drangur 6-0 ■ Stórsigur Léttismanna á Melavellinum. Andrés Krist- jánsson var á skotskónum í leiknum, skoraði þrennu. Örn Sigurðsson skoraði 2 og Sverrir Gestsson eitt. Staðan i B-ríðli Hildibrandur... 5 3 2 0 13- 4 11 Léttir ........ 5 3 1 1 14- 5 10 Stokkseyrí..... 4 3 0 1 12- 6 9 ÞórÞ........... 4 2 0 2 10- 7 6 EyfeUingur..... 4 112 8-10 4 Hveragerði 4 1 0 3 6-14 3 Drangur........ 4 0 0 4 2- 19 0 C-riðill Bolungarvík-IR 1-6 ■ Markahrellirinn Tryggvi Gunnarsson gleymdi ekki skot- skónum sem hann hefur verið á í sumar því hann gerði 3 mörk og hefur nú gert 15 mörk í fimm leikjum í 4. deild. Hin mörkin ÍR-inga gerðu Halldór Halldórs- son, Hlynur Elísson og Hallur Eiríksson. Grundarfjörður-Leiknir 5-2 ■ Stórsigur Grundfirðinga í skemmtilegum leik. Mórk heima manna skoruðu Gunnar Þór 3 og þeir Gunnar Ragnarsson og Ásgeir Ragnarsson skoruðu sitt markið hvor. Staðan í C riðli: ÍR Reynir Hn 5 5 0 0 28- 5 15 5 2 12 12-11 7 4 2 02 8-11 6 Gmndarfjördur 6 2 0 4 11-19 6 Leiknir 4 112 9-11 4 Bolungarvik 3 10 2 6-10 3 Stefnir ...3102 3- 10 3 D-riðill Reynir Á-Geislinn2-1 ■ Reynismenn áttu sigurinn skilinn, áttu miklu fleiri færi. Gísli Jónsson skoraði bæði mörk Reynis, annað gullfallegt með skalla. Reynir Ingimarsson skoraði fyrir Geislann. Hvöt-Skyttumar 2-1 ■ Hvatarmenn náðu að spila ágætan bolta, og knúðu þannig fram sigur gegn baráttuglöðum Siglfirðingum. Ásgeir Val- garðsson skoraði annað mark Hvatar, hitt var sjálfsmark. Mark Skyttanna var einnig sjálfsmark. Staðan i D-riðli: Reynir............ 3 3 0 0 14-1 9 Skytturnar....... 3 1 0 2 8-9 3 Hvöt............. 2 10 1 2-9 3 Geislinn......... 10 0 1 1-2 0 Svarfdælir....... 10 0 1 3-7 0 ■ Zhu Jianhua fagnar heimsmeti sínu í hástökki, 2,39 metrum fyrir rúmri viku. Þessi háfieygi Kínverji ætlar sér að stökkva 2,40 metra á Ólympíuleikunum í Los Angeles. Zhu Jianhua heimsmethafi í hástökki: „Mun stökkva 2,40 m á 01 í sumar Leikur Englendinga og Chilemanna 0-0: Markvörður hetjan Kínverjinn Zhu Jianhua sem er núverandi heimsmet- hafi í hástökki sagði á funþi á laugardag að hann væri sann- færður um að hann myndi stökkva yfir 2,40 á Ölympíulr eikunum í L.A í sumar. í síðustu víku setti Zhu nýttl heimsmet er hann stökk 2,39 ál móti í V-Þýskalandi. Hannj sannaði einnig á því móti að| hann væri fær um að stökkval hátt annarsstaðar en í heima-| landi sínu. ■ Englendingar gerðu mark- laust jafntefli við Chile í síðasta leik þeirra í S - Ameríku ferð- inni en áður höfðu þeir sigrað Brasilíu 2-0 og tapað fyrir Uruguay með sömu marka- tölu. Það var þó markvörður Chile sem kom í veg fyrir sigur Englendinga í þessum leik. Hann varði oft stórvel og var langbesti maöur síns liðs. Chile - menn spiluðu varnar- leik og voru ánægðir með úrslit leiksins þó hinir 10 þúsund áhorfendur hafi farið heirn hundóánægðir. Bobby Robson, þjálfari Englendinga sagði eftir leik- inn: „Við spiluðum nógu vel til að vinna en okkur tókst ekki að nýta okkur þau færi er við fengum í leiknum og því fór sem fór“. Þrátt fyrir að þreytu væri farið að gæta hjá Englending- um þá voru þeir mun betri en Chile - búar og sérstaklega voru Robson og Wilkins góðir á miðjunni. Enska liðið var þannig skipað: Shilton, Duxbury, Watson, Fenwick, Sansom, Chamberlain (Lee 74. mín), Wilkins, Robson, Barnes, Hateley, Allen. Bikarkeppni í kvöld ■ Sjö leikir verða í bikar- keppni KSI í kvöld. Víðismenn úr Garði leika gegn Grindvík- ingum, Selfyssingar mæta Njarðvíkingum, Arvakur og Víkingur Olafsvík mætast,FH- ingar frá Snæfell í heimsókn, Is- firðingar leika gegn Augna- bliki, Fylkismenn keppa við Aftureldingu og Vestmannaey- ingar fá Stjörnuna í heimsókn. Þessir leikir eru í 3. umferð keppninnar. Annars var hart barist í öllum flokkum. Jón Haukur Guðlaugsson og Úlfar Jónsson háðu bráðabana um 2. og 3. sætið, sem Jón vann. I opna flokknum var keppnin æsispennandi, þrír komu inn á sama skori og þurftu að heyja bráðabana. Úrslitin rcðust eícki fyrr en eftir 7 holu keppni. Það var Jón Sigurðsson, sem bakaði andstæðingana eins og oft áður. Sólveig Þorsteinsdóttir hafði nokkra yfirburði í kvenna- flokki. Úrslil í einstökum ilokkum uröu eftir- farandi: MEISTARAFLOKKUR KARLA: Magnús Jónsson G.S 69 Jón Haukur Guðlaugsson NK 75 Úlfar Jónsson GK 75 KARLAKLOKKUR MEÐ EORGJÖF: Guðbjartur Þormóðsson GK 64 Jón Örn Sigurðsson GR 65 Guðni HaraldssonGR 68 KARLAFLOKKUR ÁN FORGJAFAR: Jón Sigurðsson NK 75 Guðmundur Arason GR 75 Sigurjón Arnarson GR 75 KVENNAFLOKKUR ÁN FORGJAFAR: Sólveig Þorsteinsdóttir GR 81 KVENNAFLOKKUR MEÐ FORGJÖF: Kristín Pétursdótlir GK 68 Þórdís Geirsdóltir GK 76 Kristín Pálsdottir GK 79 Öll verðlaun voru gefin af íslensk- Ameríska verslunarfélaginu, sem er umboðsaðili fyrir Pierre Robert snyrti- vörumar. Ovett á góðum tíma... ■ Breski Ólympíu- meistarinn í 800 metra hlaupi á Olympíuleikun- um í Moskvu 1980, Steve Ovett, sigraði i 800 m á frjálsíþróttamóti í Lough- borough á Englandi um helgina. Ovett hljóp á 1:47,00 mínútum sem er vel undir olympíulág- marki. Ovett, sem þegar hefur verið valinn til að hlaupa 1500 metra á Olympíu- leikunum í Los Angeles í sumar, vill einnig hlaupa þar í 800 metra hlaupi og verja titil sinn. „Eg cr í góðu formi, og er olym- píumeistari í grcininni. Mér finnst að það eigi að velja mig í 800 metra hlaupið á 01“, sagði hann.

x

NT

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: NT
https://timarit.is/publication/305

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.