NT - 18.07.1984, Blaðsíða 20
tæ
Miðvikudagur 18. júli 1984 20
Vextir: (ársvextir)
Frá og með 11. maí 1984
Innlánsvextir:
1. Sparisjóðsbækur............. 15,0%
2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.’' ... 17,0%
3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán.11
19,0%
4. Verötryggðir 3 mán. reikningar.... 0,0%
5. Verðtryggðir 6 mán, reikningar.... 2,5%
6. Ávisana- og hlaupareikningar. 5,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæður i dollurum...... 9,0%
b. innstæður i sterlingspundum... 7,0%
c. innstæður í v-þýskum mörkum. 4,0%
d. innstæður í dönskum krónum . 9,0%
_ 1) Vextir færðir tvisvar á ári.
Utlánsvextir
HÁMARKSVEXTIR
(Verðbólaþáttur í sviga)
1. Víxlar, lorvextir... (12,0%) 18,5%
2. Hlaupareikningar.... (12,0%) 18,0%
3. Afurðalán, endurs... (12,0%) 18,0%
4. Skuldabréf.......... (12,0%) 21,0%
5. Visitðlubundin skuldabréf:
a. Lánstími allt að 2'k ár 4,0%
b. Lánstími minnst 2'k ár 5,0%
6. Vanskilavextir á mán............ 2,5%
Lífeyrissjóðslán:
Lífeyrissjóður starfsmanna rikisins:
Lánsupphæð er nú 260-300 þúsund krónur
og er lánið vísitölubundið með lánskjaravisi-
tölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt að
25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi
þess, og eins ef eign sú, sem veð er i er
lítilfjörleg.þágetursjóðurinnstyttlánstímann.
Lífeyrissjóður verzlunarmanna:
Lánsupphæð er nú eftir 3ja ára aðild aö
lifeyrissjóðnum 120.000 krónur, en fyrir hvern
ársfjórðung umfram 3 ár bætast við lánið
10.000 krónur, unz sjóðsfélagi hefur náð 5
ára aðild að sjóðnum. Á tímabilinu frá 5 til 10
ára sjóðsaðild bætast við hófuðstól leyfilegrar
lánsupphæðar 5.000 krónur á hverjum árs-
fjórðungi, en eftir 10 ára sjóðsaðild er láns-
upphæðin orðin 300.000 krónur. Eftir 10 ára
aðild bætast við 2.500 krónur fyrir hvern
ársfjórðung sem líður. Því er í raun ekkert
hámarkslán i sjóðnum.
Höfuðstóll lánsins er tryggður með bygg-
ingavísitölu, en lánsupphæðin ber 3% árs-
vexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár að vali
lántakanda.
Lánskjaravísitala fyrir maílmánuð 1984 er
879 stig, er var fyrir aprilmánuð 865 stig. Er
þá miðað við vísitöluna 100 i júní 1982.
Hækkun milli mánaðanna er 1,62%.
Byggingavisitala fyrir april til júní 1984 er
158 stig og er þá miðað við 100 í janúar 1983.
Handhafaskuldabréf i fasteignaviö-
skiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%
Gengisskráning nr.135- 17. júlí 1984 kl. 09.15
Kaup Sala
01—Bandaríkjadotlar 30.270 30.350
02-Sterlingspund 40.085 40.191
03-Kanadadollar 22.771 22.832
04-Dönsk króna 2.9193 2.9271
05-Norsk króna 3.6853 3.6950
06-Sænsk króna 3.6525 3.6621
07-Finnskt mark 5.0425 5.0558
08-Franskur franki 3.4764 3.4856
09-Belgískur franki BEC 0.5264 0.5278
10-Svissneskurfranki 12.6220 12.6553
11—Hollensk gyllini 9.4579 9.4829
12-Vestur-þýskt mark 10.6731 10.7013
13—ítölsk líra 0.01734 0.01738
14-Austurrískursch 1.5215 1.5255
15-Portúg. escudo 0.2011 0.2017
16-Spánskur peseti 0.1882 0.1887
17-Japanskt yen 0.12525 0.12558
18-írskt nund 32.676 32.763
20-SDR (Sérstök dráttarréttindi) 16/07.30.9614 31.0433
Belgískur franski BEL 0.5216 0.5230 .
DENNIDÆMALAUSI
Kvöld- nætur og helgidaga-
varsla apóteka i Reykjavík vik-
una 13. júlí til 19. júíi er í
Lyfjabúðinni Iðunn. Einnig er
Garðs-Apótek opið til kl. 22 öll
kvöld vikunnar nema sunnu-
daga.
Lækbastofur eru lokaðar á laugar-
dögum og helgidögum, en hægt er að
ná sambandi við lækna á Göngu-
deild Landspítalans alla virka dagá
kl. 20 til kl. 21 og á laugardögum frá
kl. 14 til kl. 16. Sími 29000. Göngu-
deild er lokuð á helgidögum. Borgar-
spitalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka
daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis-
lækni eða nær ekki til hans (simi
81200) en slysa- og sjúkravakt
(Slysadeild) sinnir slösuðum og
skyndiveikum allan sólarhrinni.in
(sími 81200), en frá kl. 17 til kl. 8
næsta morguns í síma 21230 (lækn-
avakt). Nánari upplýsingar um lyti
abúðir og læknaþjónustu eru gefn-
ar í símsvara 18888..
Neyðarvakt Tannlæknáfélags Is-
lands er í Heilsuverndarstöðinni á
laugardögum og helgidögum kl. 10 til
kl. 11 f.h.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek
og Norðurbæjar apótek eru opin á
virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til
skiptis annan hvern laugardag kl.
10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs-
ingar í simsvara nr. 51600.
Ákureyri: Akureyrar apótek og
Stjörnu apótek eru opin virka daga á
opnunartíma búða. Apótekin skiptast
á sína vikuna hvort að sinna kvöld-,
nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin
er opið i 'því apóteki sem sér um
þessa vörslú, til kl. 19. Á helgidögum
er opið frá kí. 11-12, og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræöingur á
bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í
síma 22445.
Apótek Keflavíkur: Opið virka daga
kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og
almenna frídaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu
milli kl. 12.30 og 14.
■ 1 19 000
:G NBOGHI
Frumsýnir:
Jekyll og Hyde
aftur á ferð
Sprenghlægileg og fjörug ný banda-
rísk gamanmynd. Grínútgáfa á hinni
sígildu sögu um góða læknirinn Dr.
Jekyll sem breytist í ófreskjuna Mr
Hyde. Það verður líf í tuskunum
þegar tvífarinn tryllist. Mark Blank-
field, Bess Armstrong, Krista Err-
ickson
íslenskur texti
Sýnd kl. 3,5,7, 9 og 11.
Fórnarlambið
Hörkuspennandi litmyd um fanga
sem flýr úr fangelsi, til að sanna
sakleysi sitt. Með Dana Wynter,
Reymond St. Jacques og Kevin
M. Carthy.
íslenskur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd.
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og
11.05.
Footloose
Stórskemmtileg splunkuný litmynd,
full af þrumustuöi og fjöri. Mynd sem
þú verður að sjá, með Kevin Bacon
og Lori Singer.
íslenskur texti
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 11.15
Hiti og ryk
Hver man ekki eftir Ghandi, sem
sýnd var í fyrra... Hér er aftur
snilldarverk sýnt, og nú með Julie
Cristie i aðalhlutverki.
íslenskur texti
Sýnd kl. 9
Læknir í klípu
Bráðskemmtileg og léttdjörf ensk
litmynd með hinum vinsæla Barry
Evans ásamt Liz Fraser og Penny
Spencer
Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15 og
11.15
Flóttinn frá Aþenu
Afar spennandi og lífleg Panavision
litmynd um skemmdarverk og flótta
úr fangabúðum, með Roger Moore,
David Niven, Telly Savalas,
Claudia Cardinale, Elliott Gould
o.fi.
Endursýnd kl. 3,5.30,9 og 11.15.
íslenskur texti
TÓNABÍÓ
Sími 31182
Þjófurinn
(Violent Streets)
Cheat him, and he’ll
BLOW YOU AWAY!
------Itt’IT MtANK HOHMtR
-.........joW>*JICAAN IUCUTMncoixiiMCHA£lMANN
WHCrtolTMKHAÍlMANN ’KMOUX IHMíOr
Mjög spennandi ný bandarísk saka-
málamynd. Tónlistin i myndinni er
saminogfluttafTangerineDream. '
Leikstjóri: Michael Mann
Aðalhlutverk: James Caan, Tues-
day Weld Willie Nelson.
Myndin er tekin upp í Dolby sýnd i
4ra rása Starescope Stereo
Sýndkl. 5,7.30 og 10.
Bönnuðbörnuminnan16ára. :
ÍST”
Sími 11544
Óvenjulegir félagar
ita NUM
HMMON hMíiroAU
BIDDY
Bráðsmellin bandarísk gamanmynd
frá M.G.M. Þegar stórstjörnurnar
Jack Lemmon og Walter Matthau,
tveir af viðurkenndustu háðfuglum
Hollywood koma saman er útkoman
undantekningarlaust frábær gaman-
mynd.
Aðalhlutverk: Jack Lemmon, Walt-
er Matthau, Klaus Kinski.
Leikstjóri: Billy Wilder.
ísl. texti
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
AilSTURBÆJARRin
Simi 11384
★★★★★★★★★★★★★★★★★★★
I Salur 1 I
★★★★★★★★★★★★★★★★★★★
í hengiflugi
(Five Days One Summer)
Mjög spennandi og viðburðarik, ný,
bandarísk kvikmynd í litum, byggð
á sögunni „Maiden, Maiden" eftir
Kay Boyle.
Aðalhlutverk Sean Connery, Betsy
Brantley, Lambert Wilson
ísl. texti
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
★★★★★★★★★★★★★★★★★★★
* Salur 2 *
★ ★★★★★★★★★★★★★★★•><★★
Bestu vinir
Bráðskemmtileg og fjörug ný banda-
rísk gamanmynd i úrvalsflokki.
Litmynd.
Aöalhlutverkin leikin af einum
vinsælustu leikurum Bandarikjanna:
Burt Reynolds, Goldie Hawn (Pri-
vate Benjamin)
islenskur texti
Sýndkl. 9 og 11
Breakdance
Vinsæla myndin um Breakæðið.
Æðisleg mynd.
ísl. texti
Sýnd kl. 5 og 7
RssHASKOLABIO
I 1 S/MI22140
48 stundir
Hörkuspennandi sakamálamynd
með kempunum Nick Nolte og
Eddle Murphy I aðalhlutverkum.
Þeir fara á kostum við að elta uppi
ósvífna glæpamenn.
Myndin er I
DOLBY STEREO |
Leikstjóri Walter Hill
Sýnd kl. 5,9.15 og 11.05.
Bönnuð innan 16 ára
í eldlínunni
Sýnd kl. 7.
Síðasta sinn.
LAUGARÁS
i-M
„Hey Good Lookin“
Ný bandarísk teiknimynd um táning-
ana í Brooklyn á árunum ’50-'60.
Fólk á „virðulegum" aldri í dag ætti
að þekkja sjálft sig í þessari mynd.
Myndin er gerð af snillingnum Ralp
Bakshi þeim er gerði myndimar
„Fritz the Cat“ og „Lords of the
rings".
Sýnd kl. 9 og 11
Bönnuð börnum.
Strokustelpan
^nnahr C
Frábær gamanmynd fyrir alla fjöl-
skylduna. Myndin segir frá ungri
stelpu sem lendir óvart í klóm
strokufanga. Hjá þeim fann hún það
sem framagjarnir foreldrar gáfu
henni ekki.
Umsagnir:
„Það er sjaldgæft að ungir sem
aldnir fái notið sömu myndar í
slíkum mæli.“
The Danver Post
„Besti leikur barns síðan Shirley
Temple var og hét."
The Oklahoma City Times
Aðalhlutverk: Mark Miller, Donov-
an Scott og BridgetteiAnderson.
Sýnd kl. 5 og 7 laugardag
Miðaverð kr. 50
SÍMI 'JKUJArqMT' 18936
A-salur
Hörklutólið
Hörkuspennandi sakamálamynd
með hinum vinsæla Jean-Paul Bel-
mondo í aðalhlutverki. Myndin er
gerð eftir skáldsögu Jose Giovanni
og er um fyrrverandi kappaksturs-
hetju, sem lendir á glæpabraut, og
verður hetja i augum sumra, vesælt
lítiðmenni í augum annarra. Leik-
stjóri: Robert Enrico.
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11
Bönnuð börnum innan 16 ára.
SALURB
Skólafrí
Sýnd kl. 5,9 og 11.
Educating Rita syndu.7
iR
Farangri skal raða
þannig aö hann þrengi
hvorki aö farþegum né oku-
manni. Speglar þurfa aö vera
hreinir og rétt stilltir.
1FERÐAR
®i#
HOII
Sími 78900
SALUR 1
Hetjur Kellys
MSriWIJHlht-mirSKEIKS-
Hörkuspennandi og stórskemmtileg
striðsmynd frá MGM, full af gríni og
glensi. Donald Sutherland og félagar
eru hér i sínu besta formi og reyfa
af sér brandarana. Mynd í algjörum
sérilokki.
Aðalhlutverk: Clint Eastwood,
Telly Savalas, Donald Sutherland,
Don Rickles.
Leikstjóri: Brian G. Hutton
Sýnd kl. 5,7.40 og 10.15
Hækkað verð
SALUR2
Frumsýnir seinni myndina
Einu sinni var í
Ameríku 2
(Once upon a time in
America Part 2)
Splunkuný stórmynd sem skeður á
bannárunum i Bandaríkjunum og
allt fram til 1968, gerð af hinum
snjalla Sergio Leone. Sem drengir
ólust þeir upp við fátækt, en sem
fullorðnir menn komust þeir til valda
með svikum og prettum.
Aðalhlutverk: Robert de Niro, Jam-
es Woods, Burt Young, Treat
Williams, Thuesday Weld, Joe
Pesci, Elizabeth McGovern.
Leikstjóri: Sergio Leone
Sýnd kl. 5,7.40 og 10.15
Bönnuð börnum innan 16 ára
Hækkað verð
SALUR3
Einu sinni var í
Ameríku 1
(Once upon a time in
America part 1)
' Sýnd kl. 5,7,9 og 11
Bönnuð börnum innan 16 ára
SALUR4
Tvífarinn
(The Man with Bogarts Face)
Bráðsmellin grín og spennumynd
um hinn eina og sanna Humpery
Bogart. Robert Sacchi sem Bogart
fer aldeilis á kostum í þessari mynd.
Hver jafnast á við Bogart nú til
dags.
Aðalhlutverk: Robert Sacchi, Ol-
ivia Hussey, Herbert Lom og
Franco Nero.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
llx
Láttu ekki deigan síga
Guðmundur
14. sýning miðvikudaginn 18. júlí
15. sýning fimmtudaginn 19. júli
i Félagsstofnun studenta
Veitingar seldar frá kl. 20
Miðapantanir i sima 17017
Miðasalan lokar kl. 20.15
Sýningar hefjast kl. 20.30