NT - 29.07.1984, Blaðsíða 18
Sunnudagur 29. júlí 1984 18
Ein hvít karlmannsskyrta
og auðugt ímyndunarafl
1L
■ Já, hvers vegna ekki að fara í skyrtuna
öfuga. Skemmtileg útkoma fínnst ykkur ekki?
■ „Ooo ekkert til að fara í..,“ Skyldu ekki flestar
okkar einhvern tímann og sumar oft hafa komist þannig
að orði, jafnvel fyrir framan troðfullan fataskáp. A
þannig augnablikum er frjótt ímyndunarafl gulls (fata)
ígildi.
Að þessu sinni datt mér í hug að bregða upp myndum
af því hve fjölbreytilegum árangri við getum náð með
einni hvítri karlmannsskyrtu (kannski gamalli af pabba
eða bróður okkar) sem útgangspunkti ef við beitum
hugmyndafluginu og vafalaust má finna fleiri möguleika
en hér koma fram. Aðalatriðið er að gefa sér tíma og
prófa sig áfram fyrir framan spegilinn og vera ekki of
smeykar við að nota flíkurnar öðruvísi en á hefðbundinn
hátt.
wum kannskíTrY °8 Peysan sem Wð
hb7‘a algede a mns4Vpfd *
b*hst í hópinn P þe8ar skyrtan
~^er skyrtan einfatölega njituð tit
■ Blúndublússa — eða t H „,„.77—
innanundir og lítið vestiutányfch°lur
Texti: Gréta Ósp