NT - 31.07.1984, Page 18
EP
Þriðjudagur 31. júli 1984 18
til sölu
Túnþökur
Til sölu mjög góöar vélskornar túnþökur
úr Rangárþingi.
Landvinnslan sf
Upplýsingar í síma 78155 á daginn og
45868 á kvöldin.
Höfum í umboðssöiu
í sýningarsal okkar
Tjaldvagna - Hjólhýsi
Jeppakerrur - Hestakerrur
Bátakerrur
Bíldshöföa 8, sími 81944.
Við hliðina á Bifreiðaeftiriitinu
Opið allan sólarhringinn
Umboðsmaður Selfossi, Júlíus Hólm sími 1931
Til sölu
Guffen mykjudreifari í góðu ásigkomulagi.
Upplýsingar í síma 93-5330
Nýr vatnasilungur
til sölu.
Verslunarstjórar - fisksalar athugið
Getum bætt við kaupendum á nýjum vatnasilungi.
Upplýsingar í síma 99-6194.
Til sölu
Ferguson dráttarvél 185, 85 h.ö. árg. 1972 með
ámoksturstækjum, tveimur tjökkum á skóflu.
Upplýsingar í síma 91-54142.
Hiab 550
3,4 tonn til sölu.
Upplýsingar í síma 91-30322 milli 9 og 6
til leigu
Körfubíll til leigu!
Lengsti körfubíll landsins til leigu
í stór og smá verk.
Lyftihæö 20 m.
, Upplýsingar í síma 91 -43665.
o kNAL£/£,
SÍMAR:
72977 og 2528(f
ÓLAFUR M ÓLAFSSON BLIKAHÓLUM 4
Til leigu
Afkastamikil
traktorsgrafa
í stór og smá verk.
Vinn einnig um helgar
Logi, sími 46290
bílaleiga
Vík
Intamatíonal
RENTACAR
Opið allan
sólarhringinn
Sendum bilinn.-
Sækjum bilinn
Kreditkortaþjónusta.
VIKbílaleigahf.
Grensásvegi 11, Reykjavík Simi 91-37688
Nesvegi 5, Suðayik Símj 94-6972.
Afgreiðsla á Isafjarðarflugvelli.
BÍLALEIGAN REYKJANES
VIÐ BJÚÐUM NÝJA OG SPARNEYTNA
FÚLKSBILA OG STADIONBÍLA
BÍLALEIGAN REYKJANES
VATNSNESVEGI 29 A — KEFLAVÍK
.3 (92) 4888 - 1081 HEIMA 1767 - 2377
þjónusta
Dyrasímaþjónusta
Tökum að okkur viðgerðir og nýlagnir á öllum
gerðum dyrasíma.
Fljót og góð þjónusta.
Vanir rafvirkjar
Sími 91-79070.
Sjálfvirkur símsvari allan sólarhringinn.
Heimasímar 91-79528 - 91-19637
Líkamsrækt
Áður
Sól
Saloon
Sólbaðsstofa
Laugavegi 99
Andlitsljós
og sterkar perur
Opið:
mánud.- föstud. 8-23
laugardaga kl. 9-21
Sími 22580
Eftir
SUNNA
SÓLBAÐSSTOFA
Laufásvegi 17
Sími 25-2-80
/ /
Við bjóðum upp á djúpa og breiða bekki, innbyggt, sterkt
andlitsljós, músík, mæling á perum vikulega, sterkar
perur og góð kæling, sérklegar og sturtur, rúmgott. Opið
mánud.-föstud. kl. 8-23, laugard. kl. 8-20, sunnud. kl.
10-19. Verið velkomin.
ökukennsla
Ökukennsla
og æfingatímar
Kenni á Audi ’82. Nýir nemendur geta byrjað
strax og greiða aðeins tekna tíma.
Æfingatímar fyrir þá sem hafa misst réttindi.
Æfing í borgarakstri. Greiðslukjör.
Lærið þar sem reynslan er mest.
Símar 27716 og 74923.
Ökuskóli Guðjóns Ó. Hanssonar.
steinsteypusögun
f býður þér þjónustu sína
við nýbyggingar eða endurbætur eldra
húsnæðis.
Viö bjóðum þér alhliða kranaþjónustu til hífinga á t.d..
einingum úr steypu eða tré, járni, sperrum, límtrésbitum,
þakplötum. Já,hverju sem er.
Við sögum í steinsteypu fyrir dyrum, gluggum, stigaop-
um, lögnum - bæði í vegg og gólf. j
Ennfremur kjarnaborum við fyrir lögnum I veggi og gólf.
Þvermál boranna 28 mm. til 500 mm.
Þá sögum við malbik og ef þú þarft að láta fjarlægja
reykháfinn þá tökum við það að okkdr.
Einnig vörubifreið með krana og krabba, annast allan
brottflutning efnis, og aöra þjónustu.
Hífir leitast við að leysa vanda þinn fljótt og vel, hvar sem
þú ert búsettur á iandinu.
Greiðsluskilmálar við allra hæfi.
Fifuseli 12
H 109 Reykjavik
F simi 91-73747
Bílasími: 03-2183
KRANALEIGA - STEINSTEYPUSOGUN - KJARNABORUN
atvinna - atvinna
ú
'V'.
Tónlistarskóli
Njarðvíkur.
Píanókennara vantar við tónlistarskóla Njarðvík-
ur.
Allar nánari upplýsingar gefur Haraldur A.
Haraldsson í síma 91-51406 eftir kl. 19.
Skólastjóri.
Ráðunauturóskast
Búnaðarsamband Kjalarnesþings óskar eftir
ráðunaut.
Umsóknir sendist til Búnaðarsambands Kjalar-
nesþings, Hamratúni 1, Mosfellssveit, fyrir 15.
ágúst.
Upplýsingar í síma 91-666217 á daginn og á
kvöldin í síma 53046.
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem
fyrst.
Ritstjóri.
Óskað er eftir umsókn um starf ritstjóra Iðnsögu
íslendinga. Umsækjendur þurfa að hafa stað-
góða þekkingu á iðnaði eða iðnfræðslumálum,
haldgóða menntun í iðnaði og/eða sagnfræði og
stjórnunarreynslu. Gert er ráð fyrir ráðningu til
nokkurra ára.
Umsóknir sendist Iðnaðarráðuneytinu, Arnar-
hvoli, fyrir 1. september n.k.
Iðnaðarráðuneytið