NT - 13.08.1984, Blaðsíða 17

NT - 13.08.1984, Blaðsíða 17
 nr? Mánudagur 13. ágúst 1984 17 LlU Myndasögur Eru þetta skilaboðin sem ^ Mozz kom með? Hvað merkir þetta? •X<> o ^Hver Karola Hin illgjarna drottning Kúla-Kú^.. Egveit ekki. Kristalhöll Mings, aðsetur keisaradæmisins. w* 9/áó Nú skínandi rökkrinu. ' Vírusinn er enn óþekktur. Og Ming hrekur óðum. Ty' ©KFS/Distr. BULLS h...________________ ð er þetta? Ming aö deyja? staurahúsið þitt verðj. tilbúið eftir þrjá daga. Það hefði tekið (marga mánuði. mig © Buils Þegar rannsóknarskipið fer, hefurðu aðeins J5— hjálparmenn. <JfÍllll|j Eg hef^Í ^ekki hugsað mér f að láta ykkur bara vinna meðan þið eruð hér. "* Hvers konar kaÖ. Við höfum bæði arabúninga ætlið þit góðar og slæmar að nota við Marota- fréttir um það að rifið? Eg hélt þið ætluðuð bara í venjulegan fótbolta. Það er satt, en við þurftum ) i 1 9-21 E0C7 © 5-3 HVAÐ ERTU AÐ GERA 1 SANDGRYFJUNNI, GRETTIR? "-----~\5 Eg er að athuga þennan kaktus hérna. ■ Noregur, Svíþjóð og Dan- mörk börðust hatrammlega um þriðja sætið á Evrópumóti yngri spilara í Belgíu á dögunum; efstu tvö sætin voru snemma frátekin fyrir Ítalíu og Frakkland. í næstsíðustu umferð mótsins mættust Danmörk og Noregur og þá tryggðu Norðntenn sér bronsið með því að vinna leik- inn 18-12. Þetta var fyrsta spil leiksins. Norður ♦ 9732 *8 N/Enginn Vestur ♦ 754 4* D9876 Austur 4G84 ♦ D105 VG953 ¥1062 ♦ DG10832 ♦ 6 4»- 4* KG10543 Suður ♦ AK6 ¥ AKD74 ♦ AK9 4- A2 Við annað borðið '..sátu dönsku spilararnir Fredriksen og Koch NS: Vestur Norður Austur Suður pass 3L dobl pass 3S pass 4L pass 4S pass 6S Fredriksen hefði betur passað niður 3 lauf dobluð, enda virðist það vera sjálfsagt á þessum hættum. En þegar hann tók út í 3 spaða héldu suðri engin bönd. Austur spilaði út tígulsexinu sem ásinn átti í borði. Norður tók nú hjartaás og kóng og trompaði hjarta heima og tók síðan ás og kóng í spaða og spilaði þriðja spaðanunt. Aust- ur var inni á spaðadrottningu og varð að spila laufi frá kóngnum en það dugði ekki til að losna við tígultaparann. 1 niður. Við hitt borðið enduðu Norð- menn í 4 spöðum í norður. Austur spilaði þar einnig út tígli sem tekinn var á ásinn en í öðrum slag spilaði sagnhafi litl- um spaða frá blindum á níuna heima. Lars Blakset í austur fékk á tíuna og nú var hægt að hnekkja 4 spöðum; lauf trompað, tígull trompaður, lauf trompað og tígull trompaður. Þetta er að vísu erfitt að sjá við borðið og í raun spilaði Lars hjarta til baka þannig að spilið vannst slétt, 420 til Norðmanna og 10 impar. 4411. Lárétt 1) Kefli. 6) Kona. 8) Skóg- arguð. 9) Eiturloft. 10) 504. 11) Dýra. 12) Angan. 13) Æð. 15) Planta. Lóðrétt 2) Vigt.3) Ofn í þolfalli. 4) Hefur tóneyra. 5) Lýkur upp. 7) Svívirða. 14) 12 mánuðir. Ráðning á gátu No. 4410 ■ / z 3 v ■ ■ & ■ ' ■ ’ H ■ fo ■ I V ~~ i „ i ■ ■ ■ Lárétt 1) Asnar. 6) Vot. 8) Ósa. 9) Vor. 10) Nei. 11) Mág. 12) Kól. 13) Uni. 15) Gráða. Lóðrétt 2) Svangur. 3) No. 4) Atvikið. 5) Hólmi. 7) Úrill. 14) Ná. - Og mundu nú. Þú átt að skora beint í mark hjá mótherjunum. Hér hefurðu áttavita. | >»._ Ég hlýt að vera að verða fullorðinn. Ég þvoði mér í framan án þess að nokkur segði mér að gera það!

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.