NT - 08.09.1984, Blaðsíða 33

NT - 08.09.1984, Blaðsíða 33
 ffl Laugardagur 8. september 1984 33 LlIj Myndasögur- -Bridge' ■ Það hefðu víst fáir fundið rétta útspilið frá vestri í þessu spili, nema þá helst ef spilið væri lagt fram sem þraut. Norður 4 653 4 63 ♦ A4 4 KDG1067 Vesfur 4 92 * G42 4 K10965 4 653 Suður 4 A ¥ AKD1097 ♦ DG83 4 42 Austur 4 KDG10874 4 85 ♦ 72 4 A9 Vestur Norður Austur Subur 3 4 dobl pass 6 4» pass 6 * pass pass dobl Vestur átti út eftir sagnirnar sem sjást hér að ofan. Eftir dágóða umhugsun spilaði hann út tígulkóngnum! Þetta er eitt af þeim útspilum sem hægt er að kalla bráðdrep- andi. Suður varð auðvitað að drepa með tígulás í borði en um leið var innkoman á laufalitinn farin. Með hvaða útspili sem var, öðru en tígulkóng, hefði suður getað tekið trompið og pínt út laufásinn og átt síðan tígulásinn sem innkomu á laufaslagina. í þessu tilfelli hefði suður sjálfsagt átt að spila laufakóng í öðrum siag í þeirri von að austur tæki strax á ásinn, en í stað þess reyndi suður að trompa tígul í borði. Austur yfirtrompaði og slemman var einn niður. El'tir spilið óskuðu allir vestri til hamingju með þetta stórkost- lega útspil. En vestur varð hálf- vandræðalegur og afsakandi. Hann hafði nefnilega haldið að dobl austurs væri útspilsleið- beinandi, þ.e. sýndi að hann ætti eyðu í öðrum hvorum lág- litnum, og gæti því trompað útspil vesturs og tekið á hliðar- ás. Frá vestri séð var þá auðvit- að líklegra að austur ætti eyðu í tígli og því var tígull sjálfsagt útspil. Og vestur spilaði síðan kóngnum út, ef ske kynni að austur ætti eyðu í laufi eftir allt saman og tígulásinn til hliðar. Þá fengi vestur að halda fyrsta slagnum á tígulkóng og spilað þá laufi. 4434. Lárétt 1) Drangur. 6) Horfi. 7) Bit. 9) Linun. 11) Eins. 12) 999. 13) Sár. 15) Þjálta. 16) Spé. 18) Spiritismi. Lóðrétt 1) Þekkta. 2) Nit. 3) Nes.. 4) Gangur. 5) Mjólkur- vinnslustöð. 8) Elska. 19) Bein. 14) Eins. 15) Sturlað. 17) Forfeðra. Ráðning á gátu no. 4433. i m 7 s il - /3 J lí Lárétt l)England. 6) Ráp.7)Frá.9) Ala. 11)Tó. 12)An. 13)111.15)MIG. 16) Oma. 18) Glannar. Lóðrétt 1) Elfting. 2) Grá. 3) Lá. 4) Apa. 5) Drangur. 8) Ról. 10) Lái. 14) Lóa. 15) Man. 17) MN.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.