NT - 08.09.1984, Blaðsíða 39

NT - 08.09.1984, Blaðsíða 39
8. september 1984 39 O ■ Daufur leikur ef tekið er mið af færum, en barátta í hámarki, og alls 5 gul spjöld. KA mun hættulegra í fyrri hálfleik og byrjun síðari, en Breiðablik sterkara eftir mark Jóns Einarssonar á 56. min- utu. Jafntefli hefði verið sanngjarnt, en sigurinn gat lent hvoru megin sem var. Áhorfendur 734. Einkunnagjöf NT: Breiðablik: Friðrik Friðriksson.....2 Ómar Rafnsson........... 3 Magnús Magnússon........ 4 Loftur Ólafsson......... 2 Ólafur Björnsson........ 3 Vignir Baldursson ...... 4 Sigurjón Kristjánsson... 3 Þorsteinn Hilmarsson ... 3 Jón Oddsson ............ 6 Jón Einarsson............2 Þorsteinn Geirsson ..... 3 Skiptingar: Þorsteinn Geirsson fyrir nafna sinn á 67. mínútu, og Heiðar Heið- arsson fyrir Jón Oddsson á 81. mín. Við gamla húsið Gæði Prímó plast glugga og hurða byggir á notkun nýjustu tækni í vél- búnaói við framleiðslu glugga og hurða og stöðugu gæöaeftirliti. Enginn fúi Ekkert viðhald VIÐ LEGGJUM ÁHERSLU Á GÓÐA ÞJÓNUSTU. KA: Þorvaldur Jónsson..... Ormar Örlygsson ..... Friðfinnur Hermannsson Bjarni Jónsson ....... Þórarinn Þórhailsson . Njáll Eiðsson......... Mark Duffield Asbjörn Björnsson...... 2 Bergþór Ásgrímsson .... 3 Hafþór Kolbeinsson..... 2 Ásbjörn Björnsson.......4 Skiptingar: Stefán Ólafs- son inn fyrir Bergþór á 72. min. ■ Tveir harðir í skallaeinvígjum, Ómar Rafnsson Breiðabliki og Ásbjörn Björnsson KA í skallaeinvígi og Ómar hefur betur. Mark Duffíeld KA horfír á. Á innfelldu myndinni sést ef til vill ávísun Blikanna á áframhaldandi veru í fyrstu deild, Jón Einarsson að skora. NT-myndir Ámi Bjarna Vagnhöfða 29 110 Reykjavlk, Slmi 83705 og 83045 BRBDABUK STEYPUIÐJAN Austurmörk 20 -810 Hveragerði - Sími 99-4605 Gangstéttarhe/lur 50 x 50 cm 25 x 50 cm 40 x 40 cm 20 x 40 cm Sexkantur 32 x 32 cm 32x16 cm Brotasteinn 55 x 40 cm Munkasteinn standa markinu. Á svipuðum tímafékk VignirBaldurs- son gult spjald fyrir lát- bragðsleik framan í dóm- arann, klaufalegt af svo leikreyndum manni. Vignir átti svo síðasta orðið í fyrri hálfleik, skaut langt yfir úr góðu færi í vítateig KA. KA hélt áfram sókn- inni fyrstu tíu mínútur síðari hálfleiks, utan að Sigurjón Kristjánsson skaut rétt framhjá úr góðu færi eftir langt inn- kast Jóns Oddssonar í upphafi. Sókn KAendaði með því á 55. mínútu, að Hafþór Kolbeinsson stik- aði framúr fjórum Blik- um á leið sinni upp miðj- an völlinn með boltann, komst einn inn fyrir, en skaut fullfljótt og yfir, Friðrik var kominn langt út á móti. KA virtist kom- ið á skrið, en Breiðablik skoraði úr næstu sókn, gegn gangi leiksins. Þorsteinn Hilmarsson fékk boltann út á kant, rauk upp völlinn og lék á Friðfinn Hermannsson bakvörð. Svo reið þrumuskot af, Þorvaldur varði vel, en hélt ekki og Jón Einarsson fylgdi vel og skoraði, 1-0. Eftir þetta jafnaðist leikurinn, og eftir að Hafþór stikaði upp hægra megin, komst inn fyrir og Friðrik varði aftur, var allt loft úr KA. Breiðablik tók völdin á vellinum og átti þau tæki- færi sem eftir voru, utan nokku’r langskot KA. Sig- urjón komst inn fyrir á 70. mínútu en Þorvaldur varði vel, og átti annað þrumuskot á lokamínút- unni, rétt yfir. í millitíð- inni skaut Ásbjörn Björnsson aftur rétt yfir beint úr aukaspyrnu. KA var hættulegra lið- ið framan af, en nýtti ekki færin. Breiðablik bætti ávallt við sig, en snerpu vantaði í framlín- una þar sem Jón Oddsson var alveg óvirkur. Furðu- legt hjá Magnúsi að skipta honum svo seint útaf og að skipta einum hættulegasta manninum, Þorsteini Hilmarssyni, svo snemma útaf sem raun bar vitni. Þorsteinn Geirsson stóð sig þó vel, en hefði átt að koma inn fyrir Jón. Dómari var Magnús Theódórsson og dæmdi sérstaklega vel. Eftir þennan leik eru möguleikar KA á að halda sæti sínu í 1. deild næsta litlir. Til þess að KA hangi þarf KR að tapa báðum sínum leikjum sem eftir eru, og KA að vinna Fram með minnst fjögurra marka mun í síðasta leiknum. ■ „Þetta var frábært. Jafntefli hefði verið bein ávísun niður. En hvort þetta dugir veit ég ekki, úrslitin nú um heigina skera talsvert úr um það“, sagði Magnús Jónatans- son þjálfari Breiðabliks í samtali við NT eftir 1-0 sigur Breiðabliks á KA í botnbaráttu 1. deildar í 'knattspyrnu í gærkvöld. Leikurinn byrjaði með miklum látum, baráttu þar sem barist var um hvern þumlung á vellin- um. Ágætur dómari leiks- ins, Magnús Theódórs- son,gaf tvö gul spjöld, áður en fyrsta færið leit dagsins Ijós. KA átti svo fyrsta færið, Steingrímur Birgisson skallaði rétt framhjá eftir fyrirgjöf Hafþórs, hættulegasta manns KA-liðsins. Og KA var mun sterk- ara í sóknarlotum í fyrri hálfleik, skapaði nokkur færi, en allur vindur var jafnan úr Breiðabliks- mönnum eftir að komið var fram yfir miðju. Ás- björn Björnsson skaut þrumuskoti rétt yfir beint úr aukaspyrnu á 29. mín- útu, og Bergþór Ásgríms- son átti hættulegt lang- skot af 35 metra færi þremur mínútum síðar rétt yfir, en þá hafði Friðrik markvörður hætt sér full framarlega í i-steinn SA-steinn (heimke yrs/us teinn) Smárasteinn (heimkeyrslusteinn MiHi veggjas teinn gluggar leysa vandann iYíl — 1 H P ->át. ^ | i'* jhrr i SSÍl rapp X;Í', Hí. - ’X'Nr'úi’iA 'írfa ooo oooooooooooooooooooooo oooooooooooooooooooooooooooöooöooo

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.