NT - 11.01.1985, Qupperneq 4
Föstudagur 11. janúar 1985 4 — Blðð II
fúÁmfím
■ 'i:
London
jólastemmning í miðbænum
leik Singing in the Rain, með
gamla kappanum Tommyl
Steele í aðalhlutverki. 1
I kvikmyndahúsunum er
mikið úrval af nýjustu mynd-
unum til sýninga, en það verð-:
ur farið nánar út í hvað boðið
er upp á, í menningar og
listalífi Lundúnaborgar hér á ■ Á Regent Street voruþau félngarnir Andrés önd, Andrésína, Mikkimús ogMinna mús upplýst
þessum vettvangi síðar. í tilefni jólanna.
hámarki og getur hver sem er,
kveðið sér hljóðs með því að
stíga upp á kassa og þaðan
reynt að sannfæra hlustendur
sína.
Bresku lögregluþjónarnir
fylgjast með í fjarlægð og sker-
ast í leikinn ef til handalögmála
kemur.
Á þessum fræga horni Hyde
Park voru saman komnir að
þessu sinni fulltrúar hinna
ýmsu ólíku hópa, þar má nefna
lesbíur og homma, kristilega
verkamenn, sem áttu þarna
mælskan fulltrúa, framhald-
skólanemar skiptust á skoðun-
um um breska skólakerfið og
pólitískir útlagar sögðu frá á-
standinu í heimalöndum
sínum.
Það er fjölmargt sem hægt
er að gera sér til skemmtunar
og afþreyingar, óvíða er
leikhúslífið blómlegra.
Mörg þekkt verk eru á fjöl-
unum þar eins og t.d. Mýs og
menn Steinbecks', fjöldi söng-
leikja, þar má nefna Cats, sem
enginn Lundúnafari ætti að
láta framhjá sér fara. Bráð-
skemmtilegt verk og ekki sakar
að geta þess að í einu aðalhlut-
verkanna er hin hálf íslenska
Janis Carol.
Aðra söngleiki má nefna svo
sem hjólaskautasöngleik And-
rew Lloyd Webbers, Starlight
Express, og hinn gamla söng-
M Helstu leikrítin roru sett á svið í búðarglugg-
unum eins og sést hér í einum glugga Selfridges.
M Bresku lögregluþjónarnir fylgjast með í fjarlægð. Efkemur
til handalögmála, skerast þeir í leikinn.
M í Oxfordstræti eru blikk-
andi jólaljós í trjánum með-
fram götunni ogstóru vöruhús-
in leggja líka sitt af mörkum til
jólaskreytinganna.
M Fulltrúi frá Kristilegum
verkamönnum flytur mál sitt
af eldmóði.
Myndir og texti:
Ásta R.
Jóhannesdóttir.
M Svo eru hefðbundnar
jólaskreytingar í öðrum búð-
argluggum.
wmKIBIRi