NT

Ulloq

NT - 19.01.1985, Qupperneq 1

NT - 19.01.1985, Qupperneq 1
Verðbólgan kominí71% - miðað við framfærsluvísitölu ■ Vísitaia framfærslu- kostnaðar hækkaði um 4,33% í descmber s.l. sam- kvæmt upplýsingum Hagstof- unnar. Þar með hefur fram- færsluvísitalan hækkað um 9.39% síðustu tvo mánuðina (frá byrjun nóvember til by r j u n a r j a n úarntán aða r). en það jáfrigildir 71% verð- bólgu ef hækkanirnar yrðu álíka mánaðiirletia á heilu Hækkun framfærsluvísi- töhmnar á heilu ári. áður en verðbólgan komst á skrið á ný í nóvember. var I4.7'ku, þ.e. frá byrjun nóvember 1983 til sama tíma 1984, og verður að leita langt aftur til ítð finna minni verðhækkanir á lieilu ári. Til samanburðar má geta þess að næsta ár þar á undan hækkaði fram- færsluvísitalan um 84,1%, þ.e. nóvember 1982 til nó- vcmber 1983. Af fyrrgreindri 4.33% hækkun framfærsluvísitöl- unnar í desember s.l. er 1% vegna hækktmar á matvöru- verði (þar af 0,2% búvöru- veröshækkun). 0.7‘M» erii vegna verðhækkunar á tób- aki og áfengi. 0,6% vegna veröhækkana á opinberri þjónustu og 27(i vegna ým- issa annarra verðhækkana. Ræður Póstur og sími ekki við verkefni sín? Jónatan mættur til leiks Httnn .lónatan cr bvrjaöur að skenimta lesenduni NT. I lann er miöaldra karl. geð- góðttr og nieð skegg. gler- itiigii og hárlubba. Jónatan sprettur itlskiipaður úr teiknipenna Svíans Reltaii og er ýmist tirræöagóður í hversditgsleguin uppákont- uin eða hrakfallabálktirhinn ntesti. Idtirleiðis verðtir heiðtirsmaðurinn daglega á hls. 15. Sexhundruð íbúar Grafarvogs sambandslausir við umheiminn ■ „Okkur þykir verulegt ör- yggisleysi í því fólgiö aö það skuli ekki cinn einasti sími vcra kominn í Grafarvogshverfið. Kæmi upp eldur, slvs bæri að hondum. ná þyrfti í næturlækni eða annað slíkt verður ekki komist í samband viö um heim- inn nenta með því að aka niður á Ártúnshöfða. Manni sýndist nú að hægt væri að setja a.m.k. einn almenningssíma í hverfið meðan fólk btður eftir að fá síma," sagði einn af hinum nýju íbúum í Grafarvogi. Giskar hann á itð þar hafi nú scst að í kringum 600 manns, sem jafnast á við pláss eins og t.d. Hvolsvöll. Þær tölur fengust hvorki staðfestar né var þeim neitað hjá yfirvöldum borgar- innar. í samtali viö Ágúst Geirsson, sínrstjóra, kom fram að staðið hafi a línulögn yfir Grafarvog. Nú sé hins vegar verið ;tö leggja línu og vinna við tengingar á tveim símastrengjum um Gullinbrú. Vonast er til að eitthvað fari því að rætast úr símamálum Grafarvogsbúa í næsta mánuði. Aö vísu sagði Ágúst þá ekki alla símalausa - nokkrir þeir fyrstu í hverfinu næst Keldum hafi fcngið línur úr streng þar skamrnt undan. Símáklefa kvað hann hafa kontið nokkuð til umræðu hjá stofnuninni. „En vandamálið er það, að það vantar alveg línu í hluta hverfisins - vestari hlutann. Það hefur ekki einu sinni verið til lína fyrir síma- klefa." Auk þess sem línuna vantaði sagði Agúst það heil- mikið mál að koma upp slíkum klefa, jafnframt því scm rcynsla af slíkum almenningssímun hafi viljað vera æöi misjöfn. Yfirleitt hefðisl ekki undan að gera við þá. „Þetta er mjög alvarlegt mál að mínu áliti," sagöi Rúnar Bjarnason, slökkviliðsstjóri. þegar símaleysi heils bæjiir- hverfis. sem auk þess er at'skekkt, var borið undir hann. „Það er víða vandamál hérna í borginni hvaða þjónustu Póstur og sími veitir. Ekki aðeins að það vanti síma - heldur að símakerfið virðist vera orðið (svo gatslitið að það er ekkert á því að byggja lengur. Maður veit ekkert í sambandi við hvern - ef þá nokkurn - maður lcndir þó hringt sé, sem m.a. virðist hafa komið fram í því að fólk cr að hringja í númer sent ckki svara, þótt það telji sig vera að hringja á slökkviliöið." sagði Rúnar. Varðandi Grafarvoginn kvaðst hann leggja iil aö þar verði a.m.k. komið upp al- menningssíma miðsvæðis með- an Póstur og sími treysti sér ekki til að veita þá þjónustu að fólk geti fengið sinn eigin síma. ■ Og hér kemur fjöl- skylduleikur fyrir helgina. Hvað er hér uni að vera og hvernig á myndin að snúa. Takiö tíinann og sá sem verður fyrstur að átta sig fær að lesa hlaðið fyrstur. Góða helgi. NT-mvnd: Ari. Stykkishólmsbúar reiðir:____________________ Verktakar hlaupa frá skuldum - segjast geta séð betur um verkin sjálfir ■ Á Stykkishólmi eru menn reiöir vcgna hegðunar verktakafyrirtækja sem fengið hafa verk í bænum og í nágrenni hans viö vega- og gatnagerð oggrunnvinnu vegna bygginga. Fyrir- tækið Hegranes. sem nú er til gjald- þrotaskipta.skuldar þjónustuaöilum í bænum t.d. umtalsvert fé, eftir að hafa lagt veg í nágrenni bæjarins, og til viðbótar er slitlagið á þeim vegi nú ónýtt eftir rúmlcga árs notkun og er nú unnið að viðgerð af hálfu vega- gerðarinnar í Borgarnesi. „Nú er búiö að fela verktakafyrir- tæki að Ijúka við 4 kílómetra vegar- lagningu hérna við bæinn og það fyrirtæki bauö um 60% af kostnaðar- áætlun vegagerðarinnar. Viö lítum svo á að þetta sé fullkomlega óraun- hæft og óttumst að viö sitjum uppi sjálfir meö ógreidda reikninga. Við erum fullfærir um að taka þetta vcrk að okkur sjálfir og eigum öll tæki sem til þarf," sagði bílstjóri á Stykkis- hólmi í samtali við NT. Hann sagði að meö útboðsstefnunni væri veriö að grafa undan bílstjórum og öðrum vinnuvélaeigendum á landsbyggðinni sem ekkert fengu að gera meðan verktakar kæmu og hirtu vinnuna. Hjá Vegagerð ríkisins fengust þær upplýsingar að verktaki þyrfti ekki að leggja fram aðra tryggingu en banka- tryggingu sem nænii 10% af samningsupphæð. Jón Rögnvaldsson yfirverkfræðingur sagði að verktaka- fyrirtæki væru út unt allt land og vinnuvélaeigendur á einum stað ættu ekki að vera verr staddir en annars staðar. Othar Örn Pedersen framkvæmda- stjóri Verktakasambandsins sagði í samtali við NT í gær að hcr væri unt ákveðið vandamál að ræða. viðskipta- vinir verktakafyrirtækja töpuðu gjarna ef fyrirtæki yrði gjaldþrotu. Hins vegar væru gjaldþrot fátíð og hagnaður af útboðum augljós fyrir þjóðarheildina. Verktakasambandið og Vegagerðin væru sammála um það að þegar útboð væru annars vegar ætti landið allt að vera einn markað- ur. Hann sagði að Verktakasamband- ið hefði sérstaklega varað Vegagerð- ina við mjög lágum tilboðum og hvatt til þess að vel yröi gegnið úr skugga um aö þau væru raunhæf. Othar sagði að Verktakasamband- ið myndi einmitt ræða það á ráðstefnu í næstu viku, hvernig taka ætti á þessum málum til að forðast að komi til hluta eins og urðu á Stykkis- hólmi.

x

NT

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: NT
https://timarit.is/publication/305

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.