NT - 19.01.1985, Page 2
Laugardagur 19. janúar 1985
Fiskvinnslufólk á Suðurnesjum:
Á sjötta hundrað
atvinnulausir
■ 548 Suðurnesjamenn voru
skráðir atvinnulausir 11. janúar
sl. þar af 294 í Keflavík, 51 í
Njarðvík, I6 í Garði, 30 í
Voguni, 3 í Höfnum, 49 i Grinda-
vík og 105 í Sandgcrði. Mikill
meirihluti þessa lióps er konur
og er ástandið ískyggilegt á
mörgum heimilum, að siign
Víkurfrétta.
Á þessu ári hafa 3 togarar
verið seldir af svæðinu og fisk-
vinnslustöðvum hefur fækkaö,
þannig að það er spurning hvort
næg atvinna verður fyrir allan
þann fjölda fiskvinnslufólkssent
gengur atvinnulaust og bindur
vonir sínar við aö úr rætist
þegar vertíð hefst á ný.
Undanfarin ár hefur verið
árvisst atvinnúleysi hjá fisk-
vinnslufólki á Suóurnesjum frá
miðjum desembcr til vertíöar-
byrjunar en aldrei hefur útlitiö
verið eins slæmt og nú.
■ Halldór Ásgrímsson sjávarútvegsráðherra fundar með fulltrúum skelfisksjómanna frá Bíldudal í
ráðuneytimi í gær. Ekkert er ákveðið uin afskipti ráðuneytisins af málinu. Ni.mynd: Árni Bjama.
Bílddælingar á fund ráðherra:
aitan viö nafji hennar. L>ar
íuuner eigandans. eiginmamis-
, ins. Hliðstæðu þcsserauð\itað
ekki að .finna aftan \ ið nal'n
eiginmanmi - enda eiga þeir
sig væntanlega sjálfir.
Smekklausasta og
formdómafyllsta atriðið sé þó
að finna í sérstökum talnalykli
er sýnir hjúskaparstétt og vcki
hann óneitanlega rncsta at-
hygli. Meö sérstöku númeri er
sýnt hvort fólk ert.d. gift/ógift,
fráskilið eða ckkjufólk. Kónur
sem gifst hafa varnarliðsmönn-
um hafa þó alveg sérstakan
lykil -númerH-annan en allar
aðrar giftar konur. Númer 8 á
aðeins viö þær konur scm lagst
hafa svo lágt að giftast varnar-
liðsmönnum, cn er ekki um
Ertu búinn að borða lagsmaður?
þær konur sem gifst hat’a út-
lendingum af öörum stéttum.
Að sjálfsögðu þart' ekki að
taka fram að hliðstæður þessa
eiga sér ekki stað við nöfn
karlmanna.
Flett ofan
af NT
■ Ekki ósjaldan lesum við í
litlu fyrirsagnarlausu frétta-
pungunum i Helgarpöstinum
um hinar og þcssar sföðuveit-
ingar. I>ar eru okkur færðar
fréttir löngu áður en ætlast er
til að þær kvisist út. Um er að
ræða til dæmis bankastjóra-
stöður, nefndarformenn i
valdamiklum þingnefndum og
nú síöast er fylgst mcð frétta-
stjóraskipan á NT.
Á Helgarpóstinum þykir
það greinilega með meiriháttar
uppheföum sem menn komast
Selur Mái og
menning föt
■ I atavcrsluninni -Mál
scgia ’ l..n;oðru \ i-)■ var i pofi-
sem forlagið aaf nvlega ut og
heitir Föt fvrir- alla.. bar' cr
landanum kcnnt það scm hann
hefur \erið að týna niður á
þessari öld. hvernig hann á að
gera sér sín eigin klæði.
Og bókamenn getaö andað
léttar.
Fótaskortur
eða illvilji
■ „Fyrrverandi" (frá áramót-
um) revkingamenn brugðust
að vonunt ýmislega við. þegar
Þjóðviljinn greindi frá því sl.
Himi' Tiiesirí --mnuöu 'nilintr
Þjéiðy iljann og því síðtir gjarn-
ir á að.trúa því sern í honum
stendur.
í gær er Þjóðvifjinn hins
vegar búinn að breyta um tón
í málinu. Það haiði sem sé
komið í Ijós að þessi ástralski
læknir er að ölltipi líkindum á
mála hjá tóbaksauðvaldinu.
Þar með sannleikurinn í
málinu sem sagt kontinn í ljós,
en hinir föllnu velta því nú
fvrir sér sem ákafast. hvort
Þjóðviljanum hafi í raun og
veru sem snöggvast oröið fóta-
skortur á línunni eða hann liafi
verið að reyna að standa undir
því nafni sem hann tók sér
opinberlega á heimilissýning-
unni í Laugardalshöll í sumar!
Innbrot í Tóna-
bæ og Sjóbúðina
50 þúsund króna tónmixer og tóbaki stolið
■ Fimmtíuþúsund króna tón-
mixer var stolið í fyrrinótt úr
Tónabæ við Skaftahlíð, auk 10
þúsundum króna í peningum og
tónmagnara. Þá söguðu inn-
brotsþjófar sig inn í Sjóbúðina
við Grandagarð og höföu þaðan
á brott 50 karton af vindlingum
smávegis af kóki og vindlum.
Hljóömixerinn, sem tekinn
var í Tónabæ, er af gerðinni
Roland en magnarinn, sem ekki
er talinn eins verðmætur, er af
Mad-gerö. Þrjötarnfr sem fóru í
Sjóbúðina brutu þar rúðu og
söguðu svo í sundur rimla til
þess að komast inn.
Sjómenn:
Ekkert gengur í samningunum
■ Hvorki gekk né rak á samn-
ingafundum meö sjómönnum
og viösemjendum þeirra hjá
sáttasemjara í gær. Fundir með
undir- og yfirmönnum á fiski-
skipurn stóðu til kl. 17, en
undirmenn á farskipunt sátu
eitthvað lengur. Næstu fundir
veröa fljótlcga eftir helgi.
Besti vinur
mannsins ekki
hundurinn heldur...
■ „Eru eiginkonur húsdýr?"
Þessi spurning vaknaði hjá
þeim á liofgarblaðinu eltir að
hafa kynnt sér hið mikla rii
I lagstoluhnar - Þjóöskrámi.
„I þessu ágæta ritverki veðui
karlremban satt aðsegja uppi.
ékkí hef eg orðið þess var
að kvenréttindakomir lór-
dæmdu. það sem vert væVi.rr
„Enim fúsir til
að leggja lið“
- segir Jón B. Jonasson skrifstofustjóri sjávarútvegsráðuneytisins
í að verða skipaöir fréttastjor-
ar á hinu ágæta NT. Þegar
NT-fólk hafði ákveðið ein-
hverntíma í desember að best
væri nú að þeir Guðmundur
Sveinn Hermannsson ogSverr-
ir Albertsson reyndu sig í þessu
starfi þá þefaði rannsóknar-
blaðamaður HP það upp að
svo væri. Enginn veit hver
lekið hefur þessu stórmerka
hernaðarleyndarmáli út!
Og nú hefur aftur orðið
„Við höfum takmarkaða
möguleika á því að skerast í
málið, cn við erum fúsir til að
leggja lið við lausn þess. Við
þvingum hins vegar ekki nein-
um ákvöröunum eða skoöunum
upp á einn eða neins í því,"
sagði Jón B. Jónasson. Hann
sagði einnig að sér fyndist óeðli-
legt, að menn að sunnan hefðu
milligöngu í þessu máli.
Ríkismat sjávarafurða heyrir
undir sjávarútvegsráðuneytiö
trúnaöarbrestur í liði NT-
manna cftir að þeir Guðmund-
ur og Sverrir hafa gcgnt starf-
inu í nokkrar vikur. Annar IIP
blaðamaður kemst að þessu og
aftur lesum við HP frétt af
þessu sama.
Á NT bíða menn þess nú
dauðskelkaðif að Posturinn
haldi þessum uþpljóstrunúm
áfram. Hvetnig ier ef nöfn á
biaðamönrium. markáð.s-
stjóra. símastúlkurini og ann-
arra launþeáa \\
Af HP að maik;
‘allt að yera hem
■mál.
og Rækjuver virðist einmitt hafa
hunsað störf matsmannsins á
Bíldudal. Jón B. Jónasson var
því spuröur hvort það væri eftir
mati scm starfsmaður þess fram-
kvæmdi.
„Það er ekki afdráttarlaust."
sagði Jón B. Jónasson skrif-
stofustjóri í sjávarútvegsráðu-
neytinu.
>»m*An
■ Fulltrúar skelfisksjómanna
á Bíldudal áttu tæplega klukku-
stundarlangan fund með Hall-
dóri Ásgrímssyni sjávarútvegs-
ráðherra laust eftir hádcgið í
gær, þar sem þcir skýröu sjón-
armið sín í deilunni við Rækju-
ver. Engar ákvarðanir voru
teknar um aðgeröir ráðuneytis-
ins í máli þessu, að sögn Jóns B.
Jónassonar skrifstofustjóra. en
stofnað verður til viðræðna viö
forráöamenn Rækjuvers.
Albert til
Helsinki
■ Albert Guðmundsson
fj á r m á I a ráð h e r ra he I d u r
til Hclsinki í Finnlandi
eftir helgina, þar sem hann
mun sitja fund fjármála-
ráðherra Norðurlandanna
sem hefst á þriðjudag.
Þetta er einn af regluleg-
um fundum ráðherranna,
þar sem farið er yfir ríkis-
fjármálin í hverju landi og
síðan sameiginleg mál
þeirra.
Albert er nú í París. þar
sem liann tók þátt í við-
ræðum viö forráðamenn
franska álfyrirtækisins
Pechiney fyrr í vikunni.
Ráðherrann fer til Hels-
inki frá París, en heini
kemur hann eftir miðja
næstu viku.
r