NT - 19.01.1985, Qupperneq 6
1u
Laugardagur 19. janúar 1985 6
Vettvarigur
Mitterrand býr sig undir
þingkosningarnar vorið 1986
Fabius og Dumas verða helstu hjálparhellur hans
■ EF DÆMA má af skoð-
anakönnunum, sem farið hafa
fram í Frakklandi síðan Mitt-
errand var kjörinn forseti í
maí 1981, átti hann í fyrstu
vaxandi fylgi að fagna, en þetta
breyttist eftir að ár var liðið.
Síðan í ársbyrjun 1983 hefur
óánægjan með stjórn hans far-
ið sívaxandi og aldrei verið
meiri cn undir árslokin síð-
ustu.
Það þarf því aö verða veru-
leg breyting á, ef flokkur Mitt-
errands, Sósíalistaflokkurinn,
á að halda velli í þingkosning-
ununr, sem eiga að fara fram
eftir 15 mánuði, en flokkurinn
fékk meirihluta á þingi, þegar
kosið var til þess rúmum mán-
uði eftir að Mitterrand var
kjörinn forseti. Fyrsta verk
Mitterrands eftir að hann tók
við forsetadómi var að rjúfa
þingið, því að crfitt yrði að
stjórna nema þingið væri hon-
um vinsamlegt. Kjósendur
brugðust vel við og tryggðu
Sósíalistaflokknum meiri-
liluta.
Mitterrand gctur því ekki
eins og Reagan kennt þinginu
um það, sent ntiður hefurfarið,
en í Bandaríkjunum eru
stjórnarandstæðingar í meiri-
hluta í annarri þingdeildinni.
Mitterrand hóf forsetaferil
sinn með ýmsum róttækum
aðgeröum í anda kosninga-
loforða sinna, eins og setningu
laga um lágmarkslaun, þjóð-
nýtingu ýmissa banka og stór-
fyrirtækja, hertum verölags-
höftum og auknum ríkisfram-
lögum til ýmissa framkvæmda,
sem drógu úr atvinnuleysinu.
Þetta leiddi hins vegar tií lialla
á ríkisrekstrinum og vaxandi
verðbólgu.
Mitterrand taldi sig því til-
neyddan að taka upp íhalds-
samari stefnu, sem núerstund-
um farið að kalla frjálshyggju.
þótt ekkert eigi hún skylt við
kenningar Miltons Friedman.
Þetta hefur dregið úr verðbólg-
unni, sem var um 14% árið
1981. Atvinnuleysið hefur hins
vegar aukist og síður en svo
dregið úr óánægjunni, eins og
áður er lýst.
MITTERRAND var orðið
það ljóst á síðastliðnu ári að
hann yrði að ráðast í meirihátt-
ar breytingar, ef sósíalistar
ættu að halda velli í þingkosn-
ingunum 1986. Verulega yrði
ekki tekið eftir þessum breyt-
ingum, nerna skipt yrði um
menn í veigamestu ráðherra-
embættum.
Mitterrand lét vin sinn, Pi-
erre Mauroy, víkja úr stöðu
forsætisráðherra. Ymsirhöfðu
giskað á, að eftirmaður hans
yrði Jacques Delors fjárnrála-
ráðherra, sem talinn var sterk-
asti maður stjórnarinnar.
Hann hafði hins vegar verið
talinn hafa ráðið mestu um
hinar íhaldssamari breytingar
á stjórnarstefnunni og var því
ekki vel séður í vinstra armi
flokksins. Auk þcss ætlaöi
Mitterrand honum annað
verkefni. eins og síðar verður
vikið að.
Nær öllum á óvart valdi
Mitterrand tiltölulega óþekkt-
an ntann, Laurent Fabius, til
þess að taka við forsætisráð-
herraembættinu. Fabius er um
fertugt. kominn af yfirstétta-
ættum. en hafði ungur snúist
til liös viö Mitterrand og orðið
náinn persónújegur vinur
hans.
Fabius hefur fylgt svipaðri
stefnu og Delors hafði haft
forgöngu um, þ.e. að sveigja
■ Heimsækir Chernenko Mitterrand á þessu ári? Mitterrand heimsótti Chernenko á síðastliðnu
ári og var mvndin tekin þá.
Ó, þú vonlausa tíð
■ íslenskt þjóðfélag er í
mikilli deiglu um þessar mund-
ir og satt að segja ekki mjög
bjart framundan þegar
skyggnst er yfir sviðið. Erlend-
ar skuldir þjóðarinnar eru
orðnar yfir 62% af þjóðartekj-
um og á síðasta ári var hallinn
á viðskiptum við útlönd hvorki
meira né minna en þrjú þúsund
og níu hundruð milljónir. Á
þessu ári er spáð halla uppá
fjögur þúsund og átta hundruð
milljónir eða um 5,6% af þjóð-
artekjum. Þetta er aðeins spá.
Yfirleitt fer hallinn langt fram
úr því sem spáð er í upphafi
árs, þannig var t.d. í fyrra. Því
var spáð að viðskiptahallinn
yrði eitt og hálft prósent af
þjóðartekjum á árinu 1984, en
hann varð nær fjórum sinnum
meiri.
Kreppan endalausa
Á síðustu tveimur til þremur
árum hafa þjóðartekjur okkar
íslendinga dregist saman um
7-8% og eins og ávallt í kreppu
vex harkan í innbyrðis átökum
þjóðarinnar urn jíað litla sem
til skiptanna er. Ríkisstjórn
sú, sem nú situr, fór af stað
með miklum krafti og lækkaði
laun í landinu en því miður
skorti hana pólitískan vilja til
þess að fylgja þeim góða byr
sem hún hafði í upphafi, og í
stað þess að leita fjár til sam-
eiginlegra þarfa hjá verslun og
milliliðum hverskonar, liafa
þessir aðilar fengið óáreittir að
draga til sín fjármagn bæði
utanlands og innanlandsfrá.
Þjóðarframleiðsla eykst
Á þessu ári er því spáð að
þjóðarframleiðsla aukist f
fyrsta sinn í nokkur ár. Að
vísu bara um '/2%, en hætt er
við að sá bati verði skamm-
vinnur ef ekki tekst að leita
nýrra leiða til þess að breyta
vinnuafli landsmanna og gæð-
um landsins í fjármuni. Við
sækjum nefnilega ekki lengur
neina viðbót í auðlindir hafsins
umhverfis landið. Þegar á ár-
inu 1981 náðum við hámarki
þess sem við nokkurn tíma
getum vænst að veiða. Bæði á
sjötta áratugnum og þeim sjö-
unda var aukin hlutdeild okkar
í afla á íslandsmiðum það sem
fleytti okkur áfram yfir erfiða
hjalla. Slíku er ekki til að
dreifa nú. Þess vegna þurfum
við að taka málin miklu fastari
tökum á níunda áratugnum en
hinum fyrri, ætlum við ekki að
auka hlutfall erlendra skulda
að mun með allri þeirri skerð-
ingu sem það óhjákvæmilega
hefur á sjálfstæði okkar og
lífsbjörg í framtíðinni.
Engin samstaða
Þetta er þeim mun alvar-
legra þar sem her er ekki
pólitísk samstaða um nokkurn
skapaðan hlut. Valdaskipting
milli flokka og einstaklinga
innan flokka er óglögg og með-
an slík mál eru í óvissu er þess
Þórarinn
Þórarinsson
skrifar:
ekki að vænta að samstaða
verði mikil um stjórn landsins.
Einkenni slíkra tíma er m.a.
það að aldrei er litið nema til
næstu vikna eða mánaða þegar
urn pólitískar aðgerðir er að
ræða og það segir sig sjálft að
stjórnvöld sem horfa ekki fram
á veginn geta aldrei lagt neina
hornsteina sem byggj andi er á.
Hinn stóri flokkur
Sjálfstæðisflokkur
1 „þeim stóra flokki" Sjálf-
stæðisflokki er ólokið valda-
uppgjöri milli- kynslóða og al-
gjörlega óuppgert hvort flokk-
urinn vill fylgja þjóðmála-
stefnu sem byggir á harðri
hægri frjálshyggju eða borg-
aralegri frjálslyndisstefnu í ætt
við þá, sem Gunnar Thorodd-
sen stóð fyrir. Þessi tvennskon-
ar deiluefni í flokknum skera
hvort annað þanni að þó lausn
fáist á hinu fyrra er alls engin
lausn komin á hið síðara.
Þetta ástand gerir það að
verkum að með Sjálfstæðis-
flokknum er ekki hægt að móta
neina stefnu til framtíðar og
meira að segja horfa málin það
illa að ekki sé hægt að toga upp
úr honum neinar skammtíma-
ráðstafanir af viti vegna þess
að ólík öfl innan flokksins eru
þegar farin að safna vopnum
fyrir landsfund sem verður
haldinn í apríl. Á meðan líður
dýrmætur tími, því eins og
sýnt hefur verið fram á hér
áður þá verður vart vikist und-
an nýju uppgjöri milli verka-
lýðshreyfingar, atvinnurek-
enda og ríkisvalds á haustdög-
um ef ekki verður farið að hilla
undir veruleg batamerki strax
í maí.
Sæmileg eining í
Framsóknarflokki
Framsóknarflokkur er ekki
frekar en aðrir flokkar laus við
vandamál. Hann hefur undan-
stefnuna til hægri. Þannig hef-
ur liann nýlega boðað stórauk-
ið afnám verðlagshafta, en
jafnhliða nokkra vaxtalækkun
hjá ríkisbönkunum, en það
telur hann vera stuðning við
atvinnuvegina. Meðan þeir
Delors og Fabius unnu saman,
en sá síðarnefndi var aðstoðar-
ráðherra hjá þeim fyrrnefnda
urn skeið, greindi þá nokkuð á
um afstöðu til ríkisbankanna.
Fabius vildi hafa þá undir vissri
stjórn ríkisins, en Delors vildi
láta þá búa við sama frjálsræði
og einkabankana. Delors er
gamall bankamaður.
Margt bendir til að fram að
þingkosningunum 1986 muni
þeir Mitterrand og Fabius
fylgja frekar íhaldssamri efna-
hagsstefnu innanlands til þess
að draga úr gagnrýni íhalds-
flokkanna, því að þeir óttist
meira fylgistap til þeirra en
kommúnista á vinstri væng.
STEFNA Mitterrands í ut-
anríkismálum hefur ekki síður
farin ár átt erfitt með að skapa
sér stöðu í þéttbýlinu en hefur
vegna hinnar miklu byggða-
röskunar verið heldur að
minnka. Nú hefur hann aðeins
einn þingmann í Reykjavík og
Reykjaneskjördæmi til samans
þar sem um 60% af þjóðinni
búa. En innan flokksins virðist
vera sæmileg eining en hún er
greinilega keypt því verði að
ekki verður vart við mikla
hugmyndfræðilega umræðu
innan hans.
Óttasleginn flokkur
Alþýðubandalagið
Alþýðubandalagið er ótta-
sleginn flokkur þessa stundina.
Málið er að bandalagið er að
missa þá stöðu sem það hafði
sem forystuafl vinstri manna.
Kemur þar til að tveir nýir
flokkar hafa náð fótfestu á
þessum væng stjórnmála-
anna og að Alþýðuflokkur-
inn virðist í nokkurri sókn.
Innan Alþýðubandalagsins er
ófrágengið valdauppgjör milli
annars vegar hins gamla sósil-
íska arms, sem á rætur sínar í
Sósíalistaflokknum og Sam-
einingarflokki alþýðu og sósía-
lista, og hinsvegar þess stóra
hóps sem ekki á genetískar