NT - 19.01.1985, Side 8

NT - 19.01.1985, Side 8
Laugardagur 19. janúar 1985 8 Dregið í happdrætti Kiwanisklúbbsins Drangeyjar ■ Et'irtaldar tölur voru drctinar út í jóladaiiatalshapp- draitti l‘AS4: 1. des. 546 2. des. 657 3. des. 667 4. des. 70S 5. des. 76 6. des. 213 7. des. I2S S. des. 113 9. des. I67 l(). des. 399 11. des. 375 12. des. 433 13. des. 922 14. des. I95 15. des. 4SI 16. des. 47 17. des. 7S0 ÍS. des. 303 19. des. 452 20. des. S79 21. des. 454 22. des. SS9 23. des. 247 24: des 23S Neskirkja ■ Siimverustund aldraóra er í dag, laugardag, kl. 15.00. StrengbniOuleikur undirsl jórn Jóns li. Ciuóniundssonnr. Kvennalistinn: Kynnir sig á Suðurnesjum ■ Kvcnnulistinn heldur kynningarl'undi í Félagsheiniil- inu Innri-Njarðvík laugardag- inn I9. janúar kl. 14.00 og í samkonniluisinu Garói nuínu- daginn 2I. jaiuiar kl. 20.30. Endurmenntunar- námskeið fyrir háskólamenn ■ Háskóli íslands licfur í samvinnu vió Btmdtilag há- skólamanna og lleiri aðila stað- iö fyrir endurmenntunarnám- skeiðum fyrir starl'andi há- skólamcnn frá haustinu I9S3. Námskeið á vormisseri þessti árs eru nii að hcfjust og hið fyrsta. um tölvunotkun. I'yrir arkitekta. endurskoðendúr. vcrkfricðinga og tækriifneö- inga. byrjar mánudaginn 2I. janúar. Áætlað er að halda 20 nárn- skeið á vormisseri fyrir ýmsa hópa háskólamanna. Upplýs- ingar tim námskciöin eru veitt- ar í síma 237I2. . Sýning í Ásmundarsal ■ ÍÁsmundarsal (InisiArki- tcktafclags íslands) stendur nú yfir sýning á vcrkum nokkurra íslenskra arkitekta. Sýningin er opin milli kl. 9-17 virka daga til 25. janúar 1985. ■ Það veröur ckki betur séö en bréfritari liafi alieg hárrétt lyrir sér. Hér er ekki einu sinni pláss fyrir hiöröð. Fleiri ríki á íslandi NT-mvnd: Sverrir. ■ Islcndingur eru dálítið sér- stök þjóð. Stór liluti þeirra cr á móti því að bjór sé flutturinn í landið. en hel'ur lítið við það að athuga þó scldur sé gervi- bjór á gervikrám. Og ég rak augun í það í l)V í gær að af sex manns sem spurðir voru hvort þeim fyndist aö ætti að l'jölga ál’engisútsölum í Reykjavík og nágrenni eður ei. voru fjórir sem sögöu nei. Islcndingar ættu nógu auövclt með að ná í þrennivín o.s.frv... Alveg er þetta nú maka- laust. Heldur fólk virkilcga að það muni miklu á því magni sem kevpt er í Ríkinu á föstu- dögum. og öðrum dögum þeg- ar mest örtröð er í þessum búllum. nú. en væri þó útsöl- urnar væru fleiri'.’ - Svariö er nei. allir sem ætla sér að kaupa brennivín kaupa það. hvað sem það kostar. Eini munurinn cr sát að hverjum og cinum er gert crfiöara fyrir. þeitn sem kaupa líður illa í örtrööinni. eyða alltof lönguin tíma í kaupin og dýrmætri orku í aö eltast við mjööinn. Þúsundir Hafnfiröinga og Kópavogsbúa keyra sérstaka ferð til Reykjavikur til að fara í Ríkiö í hverjum mánuöi. Aö ekki sé minnst á þá sem koma lengra að. Hvað haldiöi til dæmis að Ríkið á Selfossi. sem rétt tókst að koma upp fyrir móðursjúkum kellingum og stórstúkumönnum, hafi sparað mikla orku, og lengt starfsævi margra áætlunarbílstjóra nú þcgar? Nei, þjónusta verður að vera, hvort sem það er ríki eða •iðrar verslanir. Og þaö er ekki hægt aö veita góða þjónustu þegar mörg þúsund þurfa á sania fermetrann sama daginn. - Með von um birtingu, „íslendingur". ■ „Líllu upp, manneskja! Hún er aö laka mynd.“ Eöa er Berglind kannski að segja eitthvaö allt annaö... Hvað er Berg- lind að segja? Kæru NT-ingar. ■ Tilefni þessa bréls. er mynd af tvíburabræðrum sem birtist í blaðinu I2. janúar. Skcmtilcg mynd það. - en ég þykist þó hafa í fórum mínutii enn skemmtilegri myiul. Hún er alíslensk og er af þeim t víbu rasyst runu m, lie rgl i nd i og Bergey Óladætrum frá Höfn í Hornafirði. Þtiö hafa margir reynt aö geta upp á því. hvað þaö sé svona merkilegt sem Bcrglind hvíslar að systur sinni. Kannski fleiri vildu vera með! Sigurhjörg Magnúsdóttir, Noröiirhlíö í Aöaldal. Ráðuneytin úr takt við tímann ■ Úff. ekki ætlar að linna þessum boðum og bönnum sem landanum eru sett. Það nýjasta er að ekki má fá sér víndreitil á „krám" bæjarins án þcss að hclgja í sig fæði á undan. Og það sem er hrylli- legast við þessa reglur, er það að ekki gildir sania um Jón og séra Jón. eins og ævinlega á íslandi. Nei. það cr sko betra að vertt „séra" en ekki á þessu skeri. Það er alvcg t’urðuleg á- kvörðun „yfirvalda" að banna sumum þessara svokkaðra kráa að selja vín eða bjórlíki án þess að menn hafi fvrst fengið sér í svanginn. Þetta á sjálfsagt eftir að breiðast út og næst vcröur okkur vesalingun- um bannað að kaupa bíl án þess að kaupa fyrst í hann steríó. Þá er sú ákvörðun „yfir- valda" að þessar krár sem ekki eru staösettar í Reykjavik verða aö loka fyrr á kvöldin. Þannig er enn verið að gera upp á milli fólks-gera „sveita- manriinn" að 2. flokks fólki. Eg held að lausnin sé hrein- lega að koma fólki sem er í takt viö tímann í ráðuneytin en ekki sitja með gamla bændadurga sem eru svo ráð- þrota og magnlausir að þeir vita ekki livað klukkan í heim- inum slær. Kinn sem elskar vín en ekki mat. Fleiri vestra ■ Vcstrar eru gcysivin- sælir í sjónvarpi og þegar þeir eru sýndir. safnast jafnt ungir sem gamlir fyr- ir framan skerminn. En nú hcfursvo brugðið við að vcstrar liafa ekki sést í sjónvarpinu um langa hríö. Ef sjónvarpið hefur ekki cfni á að kaupa inn nýja vestra, mætti þá ekki a.m.k. endursýna eitthvað af þeim seirt keyptir hafa verið áður. Það væri fínt aö hafa seinni laugardagsmyndina af þeirri tegund. Snorri. Lesendasíðan er rétti staðurinn. Hún er vett- vangur fyrir allt það sem lesendum liggur á lijarta, hvort sem þar er um að rieða stór mál eða sniá. Og við kretjuin ábyrga aðila um svör við spurn- ingum lesenda, eftir því sem unnt er. ■ Hefurðu skoðun á ináliinum ? Viltu vekja at- hygli á einhverju sem af- laga fer í samfélaginu? Parftu að koma kvörtun- um á framfæri? Eða viltu kannski hrósa einhverj- um? Skrifíð til: NT Lesendasíðan Síðumúla 15 108 Reykjavík ...eða hringið í sima 686300 millikl. 13og 14. Athugið að við birtum bréfykkar að sjálfsögðu undir dulnefni efþess er óskað. Engu að síður verður fullt nafn og heimilisfang að fylgja bréfinu.

x

NT

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: NT
https://timarit.is/publication/305

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.