NT - 19.01.1985, Síða 10
Laugardagur 19. janúar 1985 10
Aðalsteinn Pétursson
heilsugæslulæknir, Borgarnesi
Þ;iu sorgartí.öindi hárust mcr
þann 9. þ.m. aö frændi minn
Aöalstcinn Pctursson kcknir hcfði
látist þann dag.
Mcö lionum cr fallinn í valinn.
langt fyrir aldur fram, ntikill úr-
valsmaöur.
Aöalstcinn varfæddur í Rcykja-
vík 7. scpt. 1933. Forcldrar Itans
crti hjónin Pctur Kr. Sigurðsson,
nú starfsmaður hjá Alþingi og
kona hans Guöríður Kristjáns-
dóttir. cr cinnig starfar hjá Al-
þingi. Aöalstcinn var stúdcnt l'rá
Mcnntaskólanum aö Laugarvatni
1956 og brautskráöist scm
Cand.ntcd frá Háskóla íslands
1964. Hann var hcraðslæknir á
Flatcyri frá 1. nov. 1964 til .31. maí
1966 og gcgndi þá jafnframt hcr-
aöslæknisstörfum á Suöurcyri og
Þingcvri. Aöstoöarlæknir var
hann á sjúkrahúsum í Rcykjavík
1966-67. Hcraöslæknir var hann
aö Kcppjárnsrcykjum í Rcyk-
holtsdai Borgarfiröi frá I. maí
1967. þar til hcilsugæslustööin í
Borgarncsi tók til starfa 1975 og
hcfur starfað þar síöan. Hann var
húscttur í Borgarncsi frá 7. scpt.
1978.
Aöalstcinn tók virkan þátt í
fclagsstörfum hcilbrigöisstcttar-
innar á Vcsturlandi og naut þar
mikils trausts. Ritari var Itann í
læknafclagi Vcsturlands 1968-69.
formaöur þcss fclags 1974 og
gjaldkcri 1977. Hann var í stjórn
Krahhamcinsfclags Borgarljaröar
frá stofnun 197(1-1980, þar af l'or-
maöur tvö l'yrstu árin. Binnig var
hann í hyggingarncfnd hcilsu-
gæslustöövarinnar í Borgarncsi.
Aöalstcinn gckk í Rotaryklúhh
Borgarncss 1979, ritari klúbbsins
var liann á síöasta starfsári 198.7-
1984 og Italöi nýlcga vcirö kjörinn
varaforscti fvrir næsta slarfsár cr
liann l'cll l'rá.
Aöalstcinn starfaöi hjá okkur
Margrcti alls 10 sumur á uppvaxt-
arárum sínum cr viö hjuggum á
Staöarfclli. Síöan hcfur liann vcriö
okkur báðum mjög kær. Hann var
mcö afbrigöum duglegur, skyldu-
rækinn og samviskusamur. Aldrci
dró hann úr því aö fariö væri til
starfa t.d. vcgna vcöurs, hvort
scm var á sjó cöa landi. A Staöar-
fclli tók hann t.d. þátt í sclveiði,
cggjatöku. skarfavciöum og
kofnatckju, auk hcföhundinna bú-
slarfa. Alltaf gckk hann til vcrks
af áhuga og krafti. Hann var
stcrkur aö upplagi og taldi því
ckki cl'tir scr að axla og bcra sátur
yíir þvcra cyjuna c.t.v. tvívcgis
þcgar hcyjaö var í Lambey. Par
gat vindur vcriö fljótur aö skipta
um átt og ckki var hlaöiö hcy á
flutningahát ávcöra. Hann varScr-
staklega góöur vinnufclagi í hópi
þeirra unglinga scm hann starfaöi
meö, Enda var hann mikils mctinn
af þcim. Hann var hrókur alls
fagnaöar, glcttinri og gamansamur
cr því var aö skipta.
Aöalstcinn var oröinn 23 ára
þegar liann hóf nám í Háskóla
lslands. I fann liaföi þurft aö sækja
nám aö Laugíirvatni, bæöi til
landsprófs og stúdcntsprófs. Fjár-
hagsgcta sagöi þá til sín hvaö
tímann varöaöi. I Háskóla hóf
liann nám í viöskiplafræöi, fyrst
og frcmst vcgna jtcss hvc við-
skiptafræðin var mikiö styttri cn
læknisfræöin, scm hugur hans
stcfndi þó til. Hinsvcgar var lóng-
un Itans til aö fara í læknisfræöi-
námiö þaö mikil aö hann skipti um
námsgrcin á miöjum vctri og fór í
læknisfræðinámiö og lauk því.
Ekki sótii hann í scrfræölnám eftir
aö hann hafi lokiö háskólanámi
hcr. Hcimilislækningum liaföi
hann scrstakan áluiga l\rir. cnda
mun þaö hafa sýnt sig. aö hann
þckkti skapgcrö sína vel. Aöal-
stcinn hal'öi cinstaklcga hlýtt og
gott skap. því kynntust sjúklingar
hans. Hann gaf scr góöan tima til
aö ræöa viö þá. þó mikið væri aö
gcra. Enda Itaföi hann þá skoöun
á starfi sínu, scm læknir, aö samtöl
viö sjúklinga ættu a.m.k. aö hluta
til þátt í aö lækning tækist. Ekki
orkar þaö tvímælis aö Aðalstcinn
naut vinsælda og álits hjá sjúkling-
um sínum. Svo var cinnigalmcnnt
hjá hcraðsbúum Borgarfjaröar- og
Borgarncsslæknishcraös. Ég hcfi
l.d. oft hcyrt til þcss vitnaö hvaö
hann sýndi öldruöu lólki mikla
umhyggju og hlýju.
Á ntcöan Aöalstcinn var í Há-
skóla bar fundum okkar ckki oft
saman, cn eftir aö hann hóf lækn-
isstörf aö Klcppjárnsrcykjunt uröu
samskipti okkar aftur náin. Hann
mat afskaplcga ntikils hvaö vcl var
tckiö á móti þeim hjónunt þar og
hvc vcl var búiö aö því húsnæöi á
Kleppjárnsreykjum scm þau
bjuggu í. í Reykholtsdal eignuöust •
þau Itjónin ntjög rriarga góöa vini
og var Aðalsteini afar hlýtt til íbúa
Reykholtsdals yfirlcitt. þó cngir
scu þar nafngrcindir. Lýsirsú Itlýja
scr bcst í þcirri ósk Aðalsteins og
síðan ákvöröun Halldóru ckkju
ltans. aö vcra lagöur til Itinstu
hvílu í Rcykholti.
Eftir aö samskipti okkar Aöal-
steins jukust aftur þckktum viö
hjónin í þcssum fulloröna manni
sömu persónuna cr viö höfðum
áöur kynnst í unglingnum cr cg
hcfi lýst hcr aö framan.
Aöalstcinn giftist þann 3. júní
1960 Halldóru Karlsdóttur. dóttur
Karls Hjálmarssonar. kaupfclags-
stjóra síðast á Hvammstanga og
konu hans Halldóru Ásgrímsdótt-
ur.
Halldóra cr mikil myndarkona
og bjó luin manni síntim mjög
fallcgt og hlýlcgt hcimili cn bæöi
voru þau lijón framúrskarahdi
gcstrisin. Starf hcraöslæknis var
oftast nær mjög mikið og crilsamt
og hvíldi því hcitrijlið mikið til á
hcröum Halldóru. Þau Aðalstcinn
og' Halldóra cignuöust fjórar
dætur. scm ailar cru búscttar í
Borgarncsi cn þær cru: Þórdís
Brynja gift Oddi Hauksteini
Knútssyni, rafvirkja og ciga þau
tvo syni, Guöríöur Hlíf, maður
hcnnar cr Ólafur Jcnnason, bif-
vclavirki, og ciga þau cina dóttur.
Áslaug. nemandi í Mcnntaskólan-
um á Akurcyri og Halldóra. ncm-
andi í Grunnskóla Borgarness.
Er viö hjónin hugsum nú til
þcssa vinar okkar. cr á bcsta aldri
cr kallaöur yfir landamæri lífs og
dauöa. cr okkur Ijóst aö mannlcg-
um skilningi cru vcgir æöri máttar-
valda lítt skiljanlcgir. Viö sættum
okkur við þau alkunnu sannindi cr
í þessum Ijóðlínum scgir:
. „Snmthmi liljóðnar harpan
er ha'sin lóimin mer."
Mcö þcim kveðjum við vin okk-
ar Aðalstcin Pctursson
Frammi fyrir þcirri miklu sorg
cr frú Halldóra, dætur hcnnar og
tcngdasynir standa nú. cr mcr
Ijóst aö fátækleg orð mcga sín
lítils. Við hjónin biðjunt alfarið
um styrk og stuðning þcint til
handa. Einnig færum við óldruö-
um foreldrum Aöalstcins og syst-
kinuni hans innilcgar samúöar-
kvcöjur.
Halldór E. Sigurðsson
t
Aðalstcinn Pctursson læknir í
Borgarncsi lést 9. þcssa mánaöar á
bcsta aldri. aðcins 51 árs gamall.
Hann var fæddur í Revkjavík 7.
scpt. 1933. sonur hjónanna Guö-
ríöar Kristjánsdóttur Jónssonar
útvcgsbónda aö Móabúö í Eyrar-
svcit cn kona Itans var Kristín
Gísladóttir. og Pcturs Kristþórs
Sigurðssonar Eggcrtssonar skip-
stjóra frá Hvallátrum scm síöar
bjó í Suöur-Bár í Eyrarsveit. cn
kona hans var Ingibjörg Pcturs-
dóttir.
Forcldrar Aöalstcins bjuggu
lcngst af í Grafarnesi. Grundar-
firöi. cn Pctur faðir hans var lcngi
útibússtjóri kaupfclagsins þar. Hin
síöari ár hefur liann vcrið starfs-
maður Alþingis. svo og kona hans
Guðríður. Áuk Aöalstcins cru
börn þeirra hjöna; Ingibjörg
hjúkrunarkona. Kristján skip-
stjóri á Akranesi. Sigrún íjósmóð-
ir. Siguröur Kristófcr svæfinga-
iæknir á Akurcyri og Sigþór dokt-
or í cfnafræði scm starfar nú við
Oxford háskóla.
Eftir vcnjulcgt barnaskólanám í
Grundarfiröi fór Aðalsteinn að
vinna í fiskvinnu cins og vcnja var
tint unglinga í sjávarplássum á
íslandi, þar sem mcnntunarmögu-
lcikar eftir barnaskóla voru cngir.
En hugur hans stóð til frckara
náms, cnda bar snemma á góðum
námshæfileikum hans. Sextán ára
gamall byrjar hann gagnfræðanám
að Laugarvatni og fór síöan í
Mcnntaskólann þar. þaðan sem
hann útskrifaðist stúdcnt vorið
1956. Hann innritaðist um haustiö
í Háskóla íslands í læknisfræöi og
útskrifaðist voriö 1964. Fljótlcga
cftir það hóf hann störf scm hcr-
aöslæknir í Flatcyrarhcraði viö
Onundarfjörð og varö strax af-
burða vcl liðinn læknir og farsæll í
starfi og fylgdi það honum öll þau
2(1 ár. scm hann starfaöi í licraöi.
cn lcngst starfaöi hann í Borgarfiöi
þar scm hann gcrðist hcraðslæknir
á Klcppjárnsrcykjum 1967ogvarö
fljótlcga nátcngdur lífi og starfi
fólksins þar.
Ég minnist Aöalstcins fyrst frá
námsárunum í háskólanum. en
við vorum samtíöa í læknadcild-
inni. Vakti hann fyrst athygli mína
fyrir glæsilcika sinn í útliti og öllu
fasi. cn þaö var ckki fyrr cn cg
kvæntist systur hans Ingibjörgu aö
cg kynntist honum bctur og fann
þá livcrn mann harin hafði að
gcyma. Hann hafði ríka rcttlætis-
kcnnd og mannskilning, scm þró-
aöist og óx í starfi lians scm
læknir. 1 honum bjó sú samúð scm
nauðsynleg cr hvcrjum þcim scm
sjúka annast. sú tilfinningán raka.
scm aldrci vcrður kcnnd í skólum
nc vísindastofnunum þar scm
ócndanicg þckkingarlcitin situr í
fyrirrúmi.
Aöalstcinn kvæntist áriö 196(1
eftirlifandi ciginkonu sinni Hall-
dóru Karlsdóttur Hjálmarssonar
og fyrri konu hans Halldóru Ás-
grímsdóttur. og hefur Halldóra
alla tíö vcriö hin styrka stoð cigin-
manns og barna og búiö þcim
öllum scrstaklega fallcgt og hlýtt
hcimili scm alltaf cr gott aö koma
á. Þctta var um líkt leyti og viö
Ingibjörg systir Aöalstcins gift-
umst og tcngsl okkar fjögurra
voru því nijög náin á þessum
námsárum. Þctta var tími nátt-
lauss vors þar scm gleðin og cftir-
væntingin sat í fyrirrúmi.
Aðalstcinn og Halldóra áttu
fjórar dætur. Þórdísi Brynju scm
gift cr Oddi Knútssyni rafvirkja-
ncma og ciga þau 2 syni. Guöríði
Hlíf scm býr mcð Ólafi Jcnnasyni
bifvclavirkja ogciga þau I dóttur.
Áslaugu Helgu. scm cr við nám í
Menntaskólanum á Akurcyri og
Halldóru scm nú cr 12 ára. Er
harmur þcirra allra svo og eftirlif-
andi forcldra og systkina nú
þungur. cn tíminn og minningar
um hiö bjarta og góöa munu lctta
þann liarm.
Aðalsteinn mun hvíla í Rcyk-
holtskirkjugarði. í því hcraði scm
Itann unni og þar scm mcst allt
ævistarf hans var unnið. Það cr
stutt þaöan yfir á árbakkann þar
scm hann á fögrum sumardögum
svciflaði flugustöng sinni og naut
þcss að veröa hluti af náttúrunni.
..Öllu cr afmörkuð stund, og
scrhver hlutur undir himninum
hcfur sinn tíma. Aö fæðast hefur
sinn tíma og að deyja hefur sinn
tínia." (predik.)
Ömmubróðir Aðalsteins. Sig-
urður Kristófer Pctursson
orti svo:
Þegar tn iröðnll rennur,
rökkvar fvrir sjóinmi jiér,
lirieðsin eigi,
hel erforljaltl,
hiiutin iiiegin hirliin er.
liöiitliii, sein jhg hingað leithli,
liiiiiins til /lig afnir her.
Dmttiiin tiskar,-ilrotiiim vakir,
ilagii og nietiir yfir j>ér.
Magnús Karl Pétursson
Ardís Pálsdóttir
Fædd 25. nóvember 1916. D*in 11. janúar 1985.
■ Hinn 11. þ.m. andaðist á hjarta-
dcild Borgarspítalans Árdís Páls-
dóttir, sem á fjórða áratug átti og
rak hárgreiðslustofuna Fcmínu í
Reykjavík. Útfararathöfn ferfram
í Fossvogskapellu á mánudag kl.
10.30, en til ntoldar verður hún
borin í heimagrafreit á Guðlaugs-
stöðum í Blöndudal, þar scm hún
átti’ sín bernsku- og æskuspor og
raunar mörg sporin alla tíð.
Hún lætur cftir sig cinn son, Pál
Hannesson, húsasmið, sem kvænt-
ur er Rannveigu Halldórsdóttur
frá Hróarsholti, og þrjá sonarsyni.
Halldór, Þórarin og Ármann,
yfir og innan við fermingu. Hún
var komin af léttasta skciði.cn lést
þó mjög fyrir aldur fram. Hún átti
starfsama ævi og lifði og var „öðr-
um og sér til glaðværðar".
Árdís Pálsdóttir fæddist á Guð-
laugsstöðum í Blöndudal hinn 25.
nóvembcr 1916, dóttir hjónanna
Páls Hannessonar og Guðrúnar
Björnsdóttur, cr þar bjuggu í nær
fimm áratugi. Hún var yngst sinna
systkina. Látnir eru úr systkina-
hópnum, auk Árdísar og Bcrgs
scm dó um þrítugt, bræðurnir
Hannes frá Undirfclli og Halldór
búnaðarmálastjóri, en eftir lifa
þrjú systkinanna, Björn á Löngu-
mýri, Guðmundur á Guðlaugs-
stöðum og Hulda á Höllustöðum.
( þessum stóra systkinahóp á
mannmörgu efnaheimili, þar scm
litla systirin var meira en áratug
yngri en eldri bræðurnir, og hafði
tib að bcra lífsgleði og lífsþrótt
Árdísar, þá hlaut hún að veröa
eftirlætisbarnið. Á vissan hátt
einskonar prinsessa. Og þótt síðar
á ævinni blési oft talsvert á móti og
gatan væri stundum nokkuð grýtt,
þá býr lengi að fyrstu gerð.
Sinn fyrsta skólalærdóm nam
Árdís hcima á Guðlaugsstsöðum.
Á sautjánda árinu fór hún að
heiman í hcraðsskólann á Laugar-
vatni ogsíðan í Samvinnuskólann,
þar sem bræðurnir Hannes og
Björn höfðu numið. Aö þcssu
námi loknu lá leiðin til Akureyrar.
Þar höfðu systkinin Hulda og Hall-
dór gengiö á skóla hjá frændanum
Siguröi skólantcistara. Þar bjó þá
Svavar bankastjóri Guðmunds-
son. cn þau Árdís voru bræðra-
börn. Hjá honum og hans stórlega
ágætu konu, Sigrúnu Þormóðs-
dóttur frá Siglufirði, bjó Árdís
fyrstu Akureyrarár sín.
Hvernig svo scm á því stóð, þá
varð þaö úr. að Árdís lagði fyrir
sig iðnnám í hárgreiöslu. Mcr er
sagt að fööur hennar hafi þótt það
einkennilegt starfsval, hann hcföi
frcmur kosiö, úr því hún gekk
ckki áfram menntaveginn, að hún
staðfestist í sveitinni, því hún var
bæði atorkusöm og frábærlcga
mikill dýravinur og fjárglögg nteð
afbrigðum, þckkti alla hjörðina.
Mcistari hennar í hárgreiðslu sem
hún tók sveinspróf í 1940 var
Stcingcrður Árnadóttir, mæt kona
og vinur Árdísar til æviloka. Systir
Ingimundar söngstióra Geysis. Á
Akureyri giftist Árdís Hannesi
Marteinssyni. húsasmið. Þau flutt-
ust til Reykjavíkur og í ársbyrjun
1944 leysti Árdís út sitt iðn-
meistarabréf og kcypti hár-
grciðslustofuna Femínu, þá í
Aðalstræti 16, scm hún flutti síðar
að Laugavegi 19. Árdís og Hannes
skildu 1947 og kynntist ég því
Hannesi ekkcrt nema sem barn.
Árdís var þá unt skcið, á undan
sinni samtíð, cinstæð móðir með
sjálfstæðan atvinnurckstur. Hár-
greiðslustofan Fcmína gekk vel,
þangað leituðu vandlátar konur úr
öllum stéttum, þ.á.m. margar
helstu konur bæjarins, fengu úr-
vals hárgreiðslu og kontu út and-
lega endurnæröar eftir sérlcga
hressilegar og innvirðulegar við-
ræður við hárgreiðslumcistarann
og hennar fjölmenna og glaðværa
starfslið.
Það kann að vera að rakarar nú
til dags segi fátt og allra síst
merkilegt, cn því var svo sannar-
lega á annan veg farið um hár-
greiðslukonuna Ardísi. Ótrúlega
margar þessara kvenna urðu per-
sónulegar vinkonur hcnnar, og
eftir aö hún scldi einum ncmenda
sinna Femínu fyrir rúmunt áratug
og hugöist helga sig húsfreyju-
störfum á hcimili sínu og sambýlis-
manns síns, Guðbjörns stórkaup-
manns, þá reyndist það ekki nokk-
ur leið, kúnnarnir héldu áfram aö
hringja og Árdís fann að hún
þurlti að halda áfram aö hitta
þessar vinkonur sína. þannig að
hún opnaði bara í forstofuhcrberg-
inu á Laugarnesvcginum notalega
litla hárgreiðslustofu og hélt þar
áfram að greiða úlvöldum scm nú
fcngu kaffisopa á cftir í stofunni
cða í cldhúsinu, svipaö og áður á
privatkontornum á Femínu. Árdís
þurfti líka alltaf að hafa umsvif.
þótt nú væri ekki lcngur fjöldi
starfskvenna og nemenda að
stjórna og segja til syndanna, þá
hafði hún þó alltaf mikið meira cn
nóg fyrir stafni mcð þessu móti.
Ekki þykir mér ólíklegt að þcssar
konur sakni nú vinar í staö, von-
andi að gantlir nemcndur Árdísar
og ágætar starfsystur rcyni að
halda uppi mcrkinu.
Sumar mínar hugstæðustu
bernskuminningar cru frá þeim
stundum er móðursystir mín Árdís
dvaldi í flestum sumarlcyfunt sín-
um og oft um páska hjá foreldrum
mínum á Höllustööum. Þaö var
ekki lítil tilbreyting og ekkcrt
smáræði að gerast þegar Árdís
kom og meðan hún dvaldi. Hún
var með afbrigðum glöð og kát,
hvert lítið atvik gat orðið tilefni
spaugsemi og skemmtileghcita.
Óg ekki spillti það ánægjunni fyrir
okkur krakkana að ævinlega kom
Árdís færandi hendi. Hún var
örlát með afbrigðum. Ég hef ekki
kynnst manneskju sem naut þess
jafnt og hún að gefa öðrum og
gleðja aðra. Hún var höfðingi í
lund og lét sig engu skipta hvort
hún hafði af nógu að taka. sem
oftast var, eða gaf frá sér fyrir
síðustu aurana, eins og st.indum
kom fyrir. Og þcgar þaö fréttist
um sveitina að Árdís væri komin
þá fór fljótlega að sjást til gesla.
Konurnar komu til aö fá hana til
að greiða sér, eða gerðu sér þaö
a.m.k. oftast að erindi. Mér er þó
ekki grunlaust um, að allt eins vel
hafi þær verið að sækjast eftir
þeirri upplyftingu að hitta Árdísi.
Bændur þcirra biðu í rólegheitum
í eldhúsinu, drukku mikið kaffi og
voru hressir. Margir þeirra minnt-
ust áreiðanlega ungmennafélags-
ballanna á árum áöur, þegar æskan
hló og lundin var létt, og sumir
þcirra hafa sjálfsagt fengið dálít-
inn sting er þeir hugsuðu til þess ef
þeir hefðu þá staðið sig dálítið
bctur og fengið þessa konu sem
húsfrevju. Hvort sem þetta var
réttnefnd rómantík, þá átti svo-
lciöis ekki illa við Árdísi. Hún sá
líklega alltaf í hillingum þá sýn, ef
hún hefði orðið húsfreyja á ein-
hverju höfuðbólinu. með dugandí
og stjórnsaman rausnarmann sér
við hlið. og sjálf stjórnandi stórum
barnahópi og fjölda vinnufólks.
nánast mcð búrlyklana hringlandi
sér við belti, fagnandi gestum og
greiðandi hvers manns veg.
En líklega hcfur Árdís aldrei
áttað sig á því, að í þessa vcru varð
einmitt hennar hlutskipti. Aöeins
að breyttri tíð og á breyttri öld.
Hún stjórnaði stórum hópi starfs-
kvenna. Mcnn hennar þrír. sem
hún bjó með rúman áratug
hvcrjum, þeim síðasta þó án þess
að fara til prests, bættu hver annan
upp og voru allir nicira en í
meðallagi fvrir sér, sá síðasti raun-
ar langt umfram það. Og höfðings-
skap sýndi hún nákvæmlega eins
og lund hennar stóð til án nokkurs
tillits til aðstæðna. Og gestkoman
var mjög hjá henni um dagana,
bæði á heimili hennar og starf-
stofu, fleiri en á mörgu öðru
höfðingjasetri. Og þótt hún eign-
aðist aðeins einn son þá urðu
sonarsynirnir þrír. Myndarstrákar
og ömmu sinni mikið handgengn-
ir. Mikið hafa þeir nú misst. Sjálf-
ur bjó ég hjá Árdísi Jrrjá mína
fyrstu vetur í háskóla. Ég var ekki
einn um það af okkur systkina-
börnum hennarogöðru frændfólki
að gista hjá henni meira en eina
nótt. Þegar ég dvaldist hjá Árdísi
bjó hún með mið-manni sínu, Jóni
Björnssyni, vélstjóra á Hvassafell-
inu og fleiri skipum, traustum og
vönduðum manni, fastheldnum og
mcð afbrigðum geðríkum svo sem
er um marga Norður-Þingeyinga.
Hjónaband þeirra var gott þá.
enda Jóni um margt vel farið.
hann gat verið sögumaður góður
ef vel var á hann hlustað og
hirðmannlegur töluvcrt þegar það
átti við. En svo kom Jón í land og
þá fór eins og svo oft um
sjómannahjónabönd, að það var
ekki annað fyrir þau að gera en
skilja. Það gerðu þau fljótt og vel
og án illdeilna cftirtíu ára í stórum
dráttum farsæla sambúð.
Á þessum árum var Árdís for-
maður Sambands hárgrciðslu- og
hárskerameistara og átti sæti í
stjórn Norðurlandasambandsins í
sinni iðngrein. Det nordiske
dame- og herrafrisörmester
forbu’nd. Hún talaði bæði dönsku
og sænsku fyrirhafnarlítið, gat
haldið ræöur blaðalaust á báðum
tungumálunum. sem hún að-
greindi vcl. Ensku hlýtur hún að
hafa talað, því ég vissi til að auk
þeirrar rússnesku, voru frúr sendi-
herranna frá engilsaxnesku
löndunum kúnnar hjá henni. og
hún í kunningsskap við sumar
þeirra. Þegar þetta var, fór hún
jafnan nokkrum sinnum á ári utan
til Norðurlandanna. Hún hafði
mikla ánægju af þessu norræna
samstarfi, og eftir að hún lét af
trúnaðarstörfum fyrir félag sitt,
hélt hún, með bréfaskiptum og
gagnkvæmum heimsóknum, áfr-
am sambandi við nokkra af þeim
norrænu stéttarbræðrum sínum og
systrum, sem hún hafði bundið
kunningsskap við.
Víðar liggur nokkuð eftir Árdísi
í félagsmálastarfi. Minna þó en
ætla má að orðið hefði við aðrar
og betri aðstæður og í öðru um-
hverfi. Hún var nefnilega fædd
félagsmálakona, prýðilega ritfær,
fortölukona með afbrigðum og
veittist undra létt að hrífa með sér
hugi fólks. Og undir yfirborði
heitra tilfinninga og glaðværðar
átti hún mikið af kaldri skynsemi.
Nú er Árdis öll. Starfsamri og
stundum stormasamri ævi lauk
fyrr og skyndilegar en nokkurn
hafði grunað. Greiðasemi, um-
hyggju og rausnar hennar njótum
við ekki lengur né þeirrar skemmt-
unar og ánægju sem því fylgdi að
hitta hana. Mest hafa þau þó misst
Páll og Rannveig og þó einkum
sonarsynirnir þrír. En bót er það
nokkur, að eiga minninguna um
öndvegiskonu. svo og það, að
hennar skyldi ekki bíða hnignun
og langvarandi stríð við sjúkdóma
og dauða. Hún gekk glöð og
starfsöm til daglegra verka og
heimsótti vinafólk sinn síðasta
ævidag. Húnlifðiogdómeðreisn.
Már Pétursson.
Afmælis- og
minningargreinar
Þeim, sem óska birtingar á afmælis- og eöa
minningargreinum i hlaöinu, er lient á. aö þær
þurfa aö berast a.rn.k. tveim diigum fyrir
birtingardag. Þær þurfa aö vera vélritaðar.