NT - 19.01.1985, Side 18
Laugardagur 19. janúar 1985 1B
atvinna - atvinna
Ársstaða aðstoðar
læknis á barnadeild
St. Jósefsspítala Landakoti er laus til umsóknar.
Staöan veitist frá 1. júní n.k.
Umsóknir er greini námsferil og fyrri störf sendist
til yfirlæknis barnadeildar fyrir 1. mars n.k.
Birgðavörður
óskast
Starfssvið: umsjón meö birgðageymslum spítal-
ans, vörumóttöku og dreifingu. Birgöavörðurmun
taka þátt í uppsetningu tölvustýrös birgðakerfis.
Umsóknareyöublöö og nánari upplýsingar fást
hjá skrifstofustjóra spítalans.
Reykjavík 18/1 1985
St. Jósefsspítali Landakoti.
flokksstarf
Ljósvetningar
Alþingismennirnir Ingvar Gíslason, Stefán Valgeirsson og
Guðmundur Bjarnason halda almennan stjórnmálafund í
Stóru-Tjarnarskóla, sunnudaginn 20. janúar kl. 14.00.
Saurbæingar
Alþingismennirnir Ingvar Gíslason, Stefán Valgeirsson og
Guðmundur Bjarnason halda almennan stjórnmálafund í
Steinhólaskála, sunnudaginn 20. janúar kl. 14.00.
Kópavogur - Þorrablót
Hiö vinsæla þorrablót framsóknarfélaganna í Kópavogi
verður haldið í Félagsheimili Kópavogs II hæð laugardaginn
26. janúar n.k.
Þorrablótið hefst með borðhaldi kl. 19.00
Miöapantanir hjá:
Vilhjálmi sími 43805, Hauki sími 46926 og Unni sími 42146.
Stjórn fulltrúaráðsins.
FUF Hafnarflrði og samtök
ungra framsóknarmanna
I Reykjaneskjördæmi efna til opins fundar um Framsóknar-
flokkinn og unga fólkið. Fundurinn verður að Hverfisgötu 25,
Hafnarfirði,þriðjudaginn 22. janúar kl. 20.00.
Frummælendur verða:
Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra, Jóhann Ein-
varðsson aðstoðarmaður ráðherra og Finnur Ingólfsson
formaður SUF.
Fundarstjóri verður Níels Árni Lund.
Fundurinn er öllum oþinn, ungt fólk sérstaklega hvatt til að
mæta.
Siglfirðingar
Almennur stjórnmálafundur verður haldinn á Hótel Höfn,
laugardaginn 19. janúar kl. 14.00.
Frummælendur Halldór Ásgrímsson sjávarútvegsráðherra
og alþingismennirnir SverrirSveinsson og Stefán Guðmunds-
son.
Skagstrendingar -
Austur-Húnvetningar
Almennur stjórnmálafundur verður haldinn í félagsheimilinu á
Skagaströnd, sunnudaginn 20. janúar kl. 14.00.
Frummælendur Halldór Ásgrímsson sjávarútvegsráðherra
og alþingismennirnir Sverrir Sveinsson og Stefán Guðmunds-
son.
Skagfirðingar - Hofsósingar
Almennur stjórnmálafundur verður haldinn í Höföaborg
Hofsósi mánudaginn 21. janúar kl. 20.30.
Frummælendur Sverrir Sveinsson og Stefán Guðmundsson.
Aðalfundur
Framsóknarfélags ísafjarðar
verður haldinn í framsóknarhúsinu Hafnarstræti 8, sunnudag-
inn 20. janúar kl. 16.00.
Dagskrá: 1. Aðalfundarstörf
2. Önnur mál.,
Stjórnin
Akurnesingar
Bæjarfulltrúar Framsóknarflokksins verða til viðtals í Fram-
sóknarhúsinu, Sunnubraut 21, Akranesi, mánudaginn 21.
janúar á milli kl. 20.30 og 22.00 sími 2050.
Fulltrúaráð.
Hedd hf.
Skemmuvegi M-20 Kópavogi
Varahlutir - ábyrgð - viðskipti
Höfum fyrirliggjandi varahluti í flestar
tegundir bifreiða, m.a.
Galant 1600 árg 79
Subaru 1600 árg 79
Honda Civic árg 79
Datsun 120 A árg 79
Mazda 929 árg 77
Mazda 323 árg 79
Mazda 626 árg 79
Mazda 616 árg 75
Mazda818árg 76
Toyota M II árg 77
Volvo 343 árg 79
Range Rover árg 75
Bronco árg 74
Wagoner árg 75
Scout II árg 74
Cherokee árg 75
Land Rover árg 74 ■
Villis árg '66
Ford Fiesta árg '80
Wartburg árg '80
Toyota Cressida árg 79 Lada Safir árg '82
Toyota Corolla árg 79 Landa Combi árg '82
Lada Sport árg '80
Lada 1600 árg '81
Volvo 142 árg 74
Saab 99 árg 76
Saab 96 árg 75
Cortina 2000 árg 79
Scout árg 75
V-Chevelle árg 79
A-Alegro árg '80
Transit árg 75
Skodi 120 árg '82
Fiat 132 árg 79
Fiat 125 Párg '82
F-Fermont árg '79
F-Granada árg 78
Toyota Carina árg 74
Toyota Celica árg '74
Datsun Diesel árg '79
Datsun 120 árg 77
Datsun 180 B árg '76
Datsun 200 árg 75
Datsun 140 J. árg 75
Datsun 100 A árg 75
' Daihatsu
Carmant árg '79
Audi 100 LS árg 76
Passat árg 75
Opel Record árg '74
VW 1303 árg 75
C Vega árg 75
Mini árg '78
Abyrgð á öllu, allt inni þjöppumælt
og gufuþvegið. Vélar yfirfarnar eða
uppteknar með allt að 6 mánaða
ábyrgð. ísetning ef óskað er.
Kaupum nýlega bíla til niðurrifs og.
jeppa. Staðgreiðsla. Opið virka
daga frá kl. 9-19 laugardaga kl.
10-16. Sendum um land allt.
Hedd h.f. síma 77551 og 78030
Reynið viðskiptin
Fiberbretti á bíla
Steypum bretti á eftirtalda bíla:
Datsun 1200-100 Aukahlutir
A 120Y180Bárg
'72-79
Mazda929’74-
79-818
Lancer 74-77
Galant 75-76
Toyota Corolla
K30
Daihatsu Char-
mant’77-'81
Dodge Dart '69
74-76 Aspen
Plymonth Duster
ValiantVolare
Opel Rekord
Chev. Vega
73- 76
Taunus2000-
17-20
Volvo 142-144 71
Wv Golf Passat ‘
74- 77.
AMC Hornet Húdd
Concord 78 ÁWillisCJ 5-7
Wagoner
Cortina’71-’76 ;
Önnumst einnig smíðar og við-
gerðir á trefjaplasti
Póstsendum um allt land
SE plast h.f.
Súðarvogl 46 sími 91-31175.
Skyggni yfir
framrúðu
ToyotaHi Lux
Chevy Van
Ford Econoline
Dodge D 50
Plymouth Arrow
Mitsubishi Mini ,
Truck
Subaru
Isusu Trooper
Chevy Luv Mini
Truck
Brettakantar
Ford Econoline
Blaser, Suburban
Toyota Land
Cruser
Nissan Patrol
Spoiler
FordCaprill
BMW 315-323
sími 23560.
Autobianci’77
AMCHornet’75
Austin Allegro’78
AustinMini'74
ChervoletMalibu'74
Chervolet Nova’74
Dodge Dart'72
Ford Cortina'74
Ford Eskord’74
Fiat 13177
Fiat 13276
Fiat 125 P'78
Lada1600'82
Lada 150078
Lada 1200’80
Mazda 92974
Mazda616 74
Mazda818’75
Volvo 14471
Volvo 14574
VW1300-130374
VW Passat'74
Mercury Comet'74
Buick Áppalo’74
HondaCevic'76
-Datsun 200 L’74
Datsun100 A76
Simca 130777
Simca1100’77
Saab99’72
Skoda 120L78
Subaru4WD’77
Trabant’79
Wartburg'79
ToyotaCarina'75
ToyotaCorolla’74
ToyotaCrown'71
Renult4'77
Renult5'75
Renult 12 74
■Peugout 50474
Jeppar
Vagoner75
Range Rover 72
Landrover'71
Ford Bronco’74
Abyrgð á öllu, kaupum bíla til
niðurrifs, sendum um land allt.
Opið virka daga frá kl. 9-19,
laugardaga frá kl. 10-16. Aðal-
partasalan Höfðatúni 10, sími
23560.
Bílapartar - Smiðjuvegi D12.
Varahlutir - ábyrgð.
Kreditkortaþjónusta
Höfum á lager varahluti i flestar tegundir
bifreiða, þ. á m.:
A. Allegro 79
A. Mini 75
Audi 100 75
AudMOO LS 78
AlfaSud 78
Blaser'74
Buick 72
Citroén GS 74
Ch. Malibu '73
Ch. Malibu '78
Ch. Nova'74
Cherokee 75
DatsunBlueb. '81
Datsun 1204 77
Datsun 160B74
Datsun 160J77
Datsun 180B77
Datsun 180 B '74
Datsun 220 C '73
Dodge Dart 74
F. Bronco'66
F. Comet'74
F. Cortina'76
F. Escort’74
F. Maverick 74
F. Pinto '72
F. Taunus 72
F. Torino 73
Fiat 125 P '78
Fiat 132 '75
Galant’79
Hornet '74
Jeppster’67
Lancer'75
Mazda616’75
Mazda818'75
Mazda929 '75
Mazda 1300 74
M. Benz 200 70
Olds. Cutlass '74
Opel Rekord 72
OpelManta'76
Peugeot 50471
Plym. Valiant’74
Pontiac'70
Saab96'71
Saab 99 '71
Scoutll’74
Simca 1100 78
Toyota Corolla'74
ToyotaCarina'72
ToyotaMarkll’77
Trabant'78
Volvo 142/4 71
VW1300/2 72
VW Derby '78
VW Passat '74
Wagoneer '74
Wartburg '78
Lada 1500 '77
Ábyrgð á öllu, þjöppumælum allar
vélar og gufuþvoum.
Éurocard og Visa'
kreditkortaþjónusta. Kaupum nýlega
bfla til niðurrifs gegn staðgreiðslu.
Sendum varahluti um allt land. Bila-
partar, Smiðjuvegi D 12, 200 Kópa-
vogi. Opið frá kl. 9-19 virka daga og
kl. 10-16 laugardaga. Símar 78540 og
78640.
Varahlutir
Bílvirkinn
Smiðjuvegi 44 E
200 Kópavogi
símar 72060 og 72144
Ábyrgð á öllu.
Höfum á lager mikið úrval varahluta í
flestar gerðir bifreiða.
Cheroceeárg.’77
Ch. Malibu árg. 79
C.H.Novaárg.'78
Buick Skylark
árg. '77
C.H.Pickup árg'74.
C.H.BIaserárg.'74
Lada Safir árg.’82
Lada1500árg.'80
Willisárg. '66
Ford Enconol. árg.’71
Broncoárg.'74
Volvo244 árg. 77
Volvo144árg.'74
Polonez árg. '81
Suzuki ss80
árg. '82
Mitsub. L300 árg.’82
Honda Preludeárg.'81
HondaAccordárg.'79
HondaCivic árg.'77
Datsun140Yárg. 79
Datsun 160 árg. 77
ToyotaGarinaárg.’80
Dodge Pickup árg.'70 Toyota Carina árg.'74
VWGolfárg.’76 ToyotaCrown
VWmigrobusárg.'74
VW1303árg.'74
Citroen G.S.árg.’75
Simca1508árg.'77
Alfa SUD árg. 78
árg. 72
Subaruárg.'77
MazdaRX4 árg.’78
Austin Allegro árg.'79
Cortina árg. '76
Skoda 120 LS árg.’80 FordTransitD
VolvoAmason árg. '74
árg.'68 Ford 0910 D
Fiat P árg. '80 árg. 75
o.fl. LandRoverárg.'71
Opel Record árg. 76
o.fl.
Ábyrgö á öllu. Vélar prófaðar, þjöppumaeld-
ar og olíuþrýstimældar.
Sendum um land allt.
Kaupum nýlega tjónabíla og jeppa til niður-
rifs, staðgreiðsla
Opið virka daga frá kl. 8-19
Laugardaga frá kl. 10-16
Bilvlrklnn Smiðjuvegl 44 E
200 Kópavogi símar 72060 og 72144
Opið i hádeginu
Barnabílstóll
Óska eftir að kaupa ódýran notaðan
barnabílstól sem fyrst.
Bjarni í síma 687698 eða 17593
Tónskóli Emils. Kennslugreinar:
píanó, rafmagnsorgel, harmoníka,
gítar, munnharpa. Allir aldurshópar.
Innritun daglega i síma 16239 og
666909.
Tónskóli Emils,
Brautarholti 4.
Til sölu
Hinir vinsælu sílsalistar eru fram-
leiddir að Síðumúla 35. Símar 36298
- 72032
Toyota Cressida, árgerð 1982, verð
kr. 380 þúsund. Skipti á ódýrari bíl
koma til greina. Upplýsingar eru veitt-
ar í síma 44930 eftir kl. 19.00.
Ungt par óskar eftir
3ja herbergja íbúð til leigu, helst í'
miðbæ þó ekki skilyrði. Viljum láta
lífeyrissjóðslán í staðinn. Upplýsing-
ar í síma 83984.