NT - 19.01.1985, Qupperneq 24
—
- -
Við tökum við ábendingum um fréttir allan sólarhringinn. Greiddar verða 1000 krónur fyrir hverja ábendingu sem leið ir til
fréttar í blaðinu og 10.000 krónur fvrir ábendinqu sem leiðir til bitastæðustu fréttar mánaðarins. Fullrar nafnleyndar er gætt
NT, Síðumúla 15, Reykjavík, sími: 686300, auglýsingar 18300
Kvöldsimar: áskrift og dreifing 686300 • ritstjórn 686392 og 687695 • íþróttir 686495
Veðurblíðan sparar þjóðar-
búinu tugi milljóna króna!
Januar1984
- gangvirki árstíðanna
allt úr skorðum
■ Vcöurblíðan undan lariö
hefur ruglaö margan íslcnding-
inn í ríminu og vita mcnn nú
vart livaö snýr upp cöa niður á
árstíðunum.
Marauö jörö cr um allt land
og jcppavcgir. scm undir
vcnjulcgum kringumstæöum
cru færir nokkrar vikur yfir
sumartímann. aka mcnn nú
eins og ckkcrt sc.
Skíðaunncndur þurfa aö
hrolta upp á cfstu tinda til aö
gcta sinnt íþrótt sinni, cöa
hrckjast til útlanda þar scm
allt cr á kafi í snjó.
Ef svo heldur frani scm horl-
ir kcmur nafnhrcyting á land-
inu alvarlega lil grcina.
Vctrarmánuöirnir cru
kostnaöarsamir ýmsum þjón-
ustugrcinum og á síöasta ári
fóru tugir milljóna króna í
snjómokstur. svo eitthvaö sc
ncfnt. Aukinn rafmagns- og
hitunarkostnaöur fylgdi í kjöl-
far slíks „fimhulvctrar" cn nú
cr öldin önnur cins og segir í
kvæöinu um Gauk á Stöng.
Enginn snjómukstur
í janúar
NT hafði samhand viö
hrcinsu nardcild Rcykjavíkur
til aö kanna hvcrsu miklir pcn-
ingar hcföu sparast í snjó-
mokstri þaö scm af cr þessu
ári. Efgcngiöcrút frá kostnaði
sl. árs má ætla aö þaö scu
rúmar 4 milljónir. Enginn
snjómokstur hcfur vcriö í janíi-
ar og einungis þurft aö salta
nokkrum sinnum fyrir vagna
SVR. Kostnaöur viö snjó-
mokstur í janúar og fcbrúar á
síðasta ári var 16,3 milljónir.
Áætlaöur kostnaöur viö
snjómokstur þá var alls 20
milljónir cn reyndist fara upp í
40,7 milljónir! Á áætlun fyrir
1985 cr gcrt ráð fyrir 40 mill-
jónum til snjómoksturs í
Reykjavík, ckkcrt hcfur þurft
aö nota af því fc ennþá. En
langt cr cnn til vors og ólíkt
cöli íslendinga aö vcra bjart-
sýnir. þcgar vcöur cr annars
vcgar.
Vegagerö ríkisins cr mcð
þjónustu um allt land og þar
var okkur tjáö aö sparnaö
vcgna cinmuna tíöarfars mætti
áætla um '/: milljón á dag á öllu
landinu. Þaöscm afcrhafa því
sparast 8 !/: milljón cn vcrt cr
aö gcta þcss aö á síöasta ári fór
Vcgageröin 40 milljónir fram
yfir fjárhagsáætlun í snjó-
mokstri. svo ckki vcitir þcim
af aurunum til aö rctta af
hallann á hókhaldinu. Ákvcö-
inn fastakostnaöur cr alltaf
fyrir hcndi og þurft hcfur aö
rífa klaka af nokkrum vcgum.
N T-mynd: Klla
En þó að mörg fyrirtæki
græöi á veöurfarinu cru ckki
allir þar á sama háti. Ulýindin
undanfarna daga draga stór-
lcga úr notkun horgarhúa á
hcitu vatni og hlýtur Hitaveita
Reykjavíkur að súpa seyðiö af
því. I janúar í fyrra voru notuð
203 þúsund tonn af vatni á
dag í horginni cn lauslega áætl-
ar tæknimaður veitunnar að
vatnsnotkun í janúar í ár vcröi
180 þúsund tonn á dag. Tonnið
kostar 15 kr. og meðeinföldum
reikningsaðferðum cr hægt að
komast að því að tekjumissir
það sem af cr janúar cr um 345
þúsund krónur. En Hitaveit-
unni ætti ekki aö vera vorkunn
því á síðasta rekstrarári stór-
bætti hún stöðu sína m.a.
vegna hærri gjaldtöku.
Þú hefur sparað 3.965 kr!
„Eins dauði er annars
brauö" segir máltækið og á
móti kcmur að hver borgarbúi
hefur. sparaö í hitunarkostnað
þessa janúardaga 3.965
krónur. Munar um minna á
þessum síðustu og verstu tím-
um þegar öllum kostnaði er
velt út í verðlagið cn launa-
hækkunum lialdið í skefjum.
Ljóst er af undansögöu að
þjóðarbúið sparar miklar upp-
hæðir á ýmsum sviðum vegna
þessarar einmuna veöurblíðu
sem hér hefur ríkt undanfarið.
en þaö væri að æra óstöðugan
að telja upp alla liöi og cnginn
kostur aö gera því skil í stutt-
um pistli eins og þessum cr
ætlaö að vera. Því cr scttur
punktur hcr.
»*
cn „þaö cr allt hcgómi miöaö
viö áriö í fyrra svo ckki sc
minnst á ósköpin í janúar",
cins og viömælandi NT hjá
Vcgagcröinni oröaöi þaö.
Ekki græða allirá veðri
Flugmálaráö hcfur sparað
700 þúsund þcnnan V: mánuö
scm af cr árinu cn undir vcnju-
legum kringumstæðum cr
kostnaður við snjóruöning á
mánuöi áætlaöur um 1,4 mill-
jónir. Alls cr gcrt ráö fvrir
7.423 milljónum til snjómokst-
urs á vcgum flugmálastjóra á
þcssu ári. Er hcr um að ræöa
alla flugvclli á landinu. utan
Kcflavíkurflugvöll, scm cr scr
á parti vcgna afnota hcrsins.