NT - 21.01.1985, Blaðsíða 4
■ CHRISTIANIA 10 Ar 1971
1981 stóð á þessari pípu sem
ættuð er frá griðlandi eiturlyfja-
sjúklin|>a í Kaupmannahöl'n.
N r-mvncl Sverrir
unr'. segir Arnar. ..Við reynum
uð hafa eftirlit úti á gcitu og
fylgjtist mcð þeim stöðum þar
sem viðskipti tára fram. Al-
menna lögreglítn fylgist Iíka
með í þessum málum en það er
ekki mikið sem við getum gert
hcinlínis með því uð fara út".
Regluleg verðkönnun
..Verð á efnunum sítgir okkur
mikið því ef verðið fer niður
úr (illu vakli þá þýðir það aukið
framboð. betta er ekki það stórt
lanil að lögmál markaðarins
gilda iilveg". Arnar sýnir okktir
í þessu sambandi núgildandi
verðlistii á fíkniefnum. Ef
einhver jir lesendur blaðsins
borga hatrra verð en hér er gefið
þá mieltu þeir alveg hafa sam-
band við hlaðið og t ið komum
þeim upplýsingum áleiðis til
Arnars í fíkniefnnlögreglunni.
Algengustu eliiin hér á landi
eru þiiu þrjú Ivrsttöldu. Iiass.
hassolía og amfetamín. Verðið
á þeim ;etti því að vera nokkuð
áreiðanlegt en liitt eru mciri
ágiskanir. ..I>;ið er ómögulegt
að tala um verð á heróíni hér því
við vitum ekki al’ neinu hér á
Manudagur 21. janúar 1984 4
'
■ Arnar Jensson lögreglufulltriii Fíkniefnadeildar. Úr sæti hans er gott útsýni yfir góðkunningja lögreglunnar á Hleimni. Ni-mynd Svenír
íslenski fíkniefnamarkaðurinn:
Ný efni - nýjar aðferðir
og neytendum fjölgar ört
■ „Það er eitllnað selt þarna en ntiklu meira tint að fólk hittist og
mxli sér m«t“, segir Arnar og horfir úr skrifstofu sinni á Hverfisgötu
113 ylír á Hlemm. NT tnenn eru staddir á skrifstofu Arnars Jenssonar
ylirnianns liknieliialögregliinnar og það eru líknieliii sem eru í
deiglunni. Arnar er nvr inaöur í starli, tók við mina á áramótuin af
Gísla iijörnssyni sem llutti sig ylir á almenna rannsóknardeild
Reykjavíktirlögreglunnar.
landi". uppfrteðir Arnar okkur
um þennan svarta markað
vímuefna. ..Ég held að við get-
um fullyrt aðenginn Islendingur
hér heima neyti þessa efnis að
staðaldri. Eins er mjög lítið um
LSD. I'ólk kerði á hippatímabil-
inu að það efni er stórluettulcgt.
En ef við miðum við þaö verö
sem gildir erlendis þá gæti LSD
skainmturinn verið á 6 til 700 og
heróíngrammið gæti ég giskað á
að kostaöi 8000 krónur koniiö
hingað til lands. Þaö eru svo 30
skammtar í gramminú".
En kókaíniö. er hægt aö
kaupa það hér. -spyr blaðamað-
ur eins og um upphyggingu
I íkniefnadeildin saman-
stendur af 6 lögreglumönnum
auk Arnars sem er litlaður log-
reglufulltrúi. 4 af þessum eru
rannsóknarlögreglumenn og
Iveir eru úr almennu lögregl-
unni og hafa þeir yfirleitt ekki
nema 6 mánaða viðdvöl í i'íkni-
efnunum. þá eru nvir settir inn.
Þá starfa í deildinni tveir menn
sem sjá tun líkniefnahunda en
þeireru notaðir við líkniefnaleit
á ýmsum stöðum og eru hundar
þessir einu ..hasshundarnir" í
landinu.
..Peningalevsi háir embætt-
inu. það hefur verið sótt um
l'jölgun. tvöföldun í mannskap
en ekki verið sinnt". segir
Arnar. ..Það eru sífellt fleiri
efni í iimlerð og nýjar aðferðir
koma að utan. Stöðugt bætist í
þann hóp sem neytir. fíkniefna."
Talandi um fjölda líkniefna-
neytenda sagði Arnar hann vera
miklu meiri en svo að lögreglan
gæti haft nokkurt yfirlit yfir
þann hóp. „Það koma alltaf'nýir
og nýir menn. þó að það sé
algengast að þeir sem hingað
koma hat'i komið hingaöáður."
..Grundvöllurinn að rann-
sóknum er aö safna upplýsing-
um um fólk. innflutninginn og
verð á því sem er á markaðin-
■ Hasspípusafn. Fíkniefna-
lögreglan gerir árlega upptækt
inikið inagn af hasspipuni og
með vissu niillibili eru pípurnar
svo eyðilagðar. Þessir gripir
hafa þó enn ekki lent í eyðilegg-
ingu. Margar pípurnar eru hug-
vitsamlega gerðar eins og stóra
hvaltönnin á iniðri mynd sein
liefur verið holuð að innan.
NT-niynd Sverrir
góðrar neytendasíðu væri að
ræða.
„Þeir er hafa sambönd geta
sjálfsagt gert það. - en þó er
ekki víst að kókaín sé stöðugt á
markaönum".
Geta orðið fyrir aðkasti...
En hvernig er það svo að vera
í fíkniefnalögreglu. Arnar fræð-
ir okkur á að hann hafi áður
sinnt almennum lögreglustörf-
um. verið á Egilsstöðum í nokk-
ur ár og síöan um nokkurt skeiö
varðstjóri hér í Reykjavík. En
hvernig er svo að skipta hér vfir
í fíkniefnalögreglu. Er þetta
erfiöara'?
„Ég veit ekki hvort þetta er
erfiðara. - en þetta er ólíkt.
Gjörólíkt og allt annaö starf.
Ég var þessu nú ekki með öllu
ókunnugur. Haföi bæöi komiö
hérna og kynnt mér fíkniefna-
lögreglu í Noregi nokkurn tíma
áður en ég byrjaði". En aö ætla
aö blaðamaður fái uppgefnar
hvaöa aðferöir og vinnubrögð
fíkniefnalögreglan notar er af
og frá. Viö gerum samt nokkrar
tilraúnir og spvrjtim meðal ann-
ars um upplýsingasímann. Rétt
eins og við á NT þá hefur
fíkniefnalögreglan símsvara
sem tekur á móti upplýsingum
sem aö gagni kunna aö koma.
Keiiiur mikið af upplýsingum
með þessu móti?
„Þaö er alltaf eitthvað. Og oft
virðast upplýsingar sem fólk
liggur á vera nauöaómerkilegar
en geta komið okkur að miklu
gagni \ iö lausn einstakra mála."
En hvað þá með þá fullyrð-
ingti eiturlyfjasala sém NT
ræddi við síöastiiðiö sumar aö
menn í hans bransa reyndu
stööugt að klekkja á sam-
kepp'nisaðila með því að klaga í
ykkur?
„Það er náttúrlega þáttur sem
við reynum alltaf aö gera okktir
grein fyrir hvcrsvegna viökom-
andi er aðgefa okkur upplýsing-
ar. En viö verðtim aö sinna
svona þó aö þaö sé annar fíkni-
efnaneytandi sem er að .segja
frá".
En svona í lokin, er þetta
hættulegt.starf að vera í fíkni-
efnalögrcglunni.
„Menn liafa oröiö fyrir að-
kasti og hótunum en ekki svo aö
neinn liafi verið skáddaður eða
oröið að hætta störfum. Ekki
núna í seinni síð. Slíkt yrði bara
ekki látiö líöast."
Ýmsar upplýsingar vantar í
þessa töflu en við vonum að luin
gefi lesendum hugmynd um það
hvaða peningum það fólk sem
er á valdi eiturlvfja hlýtur að
velta. Þegar svo til þess er hugsað
að fáir af forföllnum neytendum
erti viö vinnu og þurfa nokkra
skammta á sólarhring þá verða
upphæöirnar vcrulegar.
Hassiö. hassolían og maríúana
er í raun allt eitt og sama efnið.
á mismunandi vinnslustigunv.
kannabisplöntunnar. Ertiit
er að segja til um magn í einuin
skammti af kannabisefnum. það
fer eftir gæöum þeirra og cin-
staklingunum sem þeirra neyta.
Sama gildir raunar meö flest
eiturlvf.
Markaðsverð eiturlyfja á íslandi
fjöltli skammta markaös- Verð á
Etni magn í magneiningu \erö skammt
Hass l. ur. •> 600
Hassolía I.gr. •) 2300
Amfetamín I. i»r. K) 4000 400
Kókaín I. iir. •) 6-8000
Heróín l.gr. 30 8000? 270
LSD l 6-700 6-700