NT - 29.01.1985, Side 5
Þriðjudagur 29. janúar 1985 5 Bldð II
Mi'
IlL ÁBÓT
þjónustu sem nauðsynlegt var.
Nú Itins vegar telur fyrirtækið
að liægt sé að þjóna íslenska
tölvumarkaðnum vel.
Við höfum ekki misst af lest-
inni.það sést hest á því hversu
góð viðbrögð við höfum fengið.
Fólk verður að gera sér grein
fyrir því að tölvuvæðing er rétt
að byrja. Tölvur eiga eftir að
verða jafn algengar og símatæki
og á þeirri forsendu erum við alls
ekki búnir að missa af lestinni,
heldur erunt við tilbúnir í slag-
inn sem er nú að hefjast t'yrir
alvöru.
Kemur HP tii meö að bjóða
upp á ódýrari tölvur heldur en
cru nú á niarkaðnunt?
Það er stefna fyrirtækisins að
bjóða á hverjum tíma bestu
lausnina á sem hagkvæmasta
verði, enda framleiðir fyrir-
tækið nú yfir 6.000 mismunandi
tæki eða einingar og það kemur
að meðaltali eitt nýtt tæki á
markaðinn daglega 365 daga á
ári.
Að lokum?
HP ætlar að beita sér fyrir því
að koma íslenskum hugbúnaði
á framfæri erlendis. Ég er bjart-
sýnn á framtíðina fyrir HP hér
á landi og stefna okkar er að
verða meðal markaðsleiðandi
fyrirtækja á markaðnum innan
þriggja ára.
Iva frá Heimilistækjum. Að vísu
ki á mvndinni, en leturborðið á
íeð íslenskum leiðbeiningum.
NT mvndir Sverrir.
■ildarstjóri tölvudeild-
VIÐ HÖNNUM, TÖLVUSETJUM OG PRENTUM
SKÝRSLU- OG REIKNINGSEYÐUBLÖÐ FYRIR TÖLVUR.
TÖLVUPAPPÍR Á LAGER.
NÝ, FULLKOMIN LEISER-LJÓSSETNINGARVÉL
OG PRENTVÉLASAMSTÆÐA.
REYNIÐ VIÐSKIPTIN.
PRENTSMIDJAN ddddu H. F. Smiðjuvegi 3, 200 Kópavogur, sími 45000
FRAM
Mikivægi tölvuskóli tölvunáms
Þekking Til að geta metið sjálfstætt þá umræðu sem átt hefur sér stað um tölvur og áhrif þeirra á líf okkar er nauðsynlegt að hafa a.m.k. grunnþekkingu á tölv- um og tölvuvinnslu. Fyrr eða síðar kemur að því að allir muni nýta kosti tölvunnar sem öflugs hjálpartækis. Með haldgóða þekkingu á tölvum get- ur þú nýtt þá kosti er þessi tæki bjóða. Tölvur hafa sína galla en með þekk- ingu og fyrirhyggju er hægt að hag- nýta kostina. Hags- munir Tölvur og tölvunotkun snerta hags- muni okkar allra. Með haldgóðn tölvu- þekkmgu eykur þú atvinnumöguleika þina og getur jafnframt aukið afköst þin ef starf þitt er þess eðlis.
Starfs- menntun Fagleg endurmenntun er þegar í dag orðinn fastur þáttur í starfi hvers ein- staklings. Hæfur starfsmaður þarf stöðugt að vera vakandi fyrir þeim nýj- ungum og breytmgum er tengjast starfi hans. í þjóðfélagi sem sífellt er að breytast er hverjum starfsmanm nauð- synlegt að aðlaga sig breyttum að- stæðum og jafnvel starfsaðferðum. Tölvu- hræðsla Margir óttast það sem þeir ekki þekkja. Þú getur firrt þig tölvuhræðslu með því að kynnast þeim af eigin raun og læra að nota þær á réttan hátt. Þú öðlast rneira sjálfstraust um leið og þekkmg þín eykst.
Fram- Með þátttöku á tölvunámskeiði undirbýrð þu framtíð þína. Þú öðlast Fram- Stöðugur straumur nýrra nemenda sýmr svo ekki verður um villst að
sýni þekkingu sem mun auðvelda þér að aðlagast þeim breytingum og þeim auknu kröfum sem nútímaþjóðfélag gerir til þegna smna. sýn Framsýn er tölvuskóh með tilgang og nám við skólann hentar allra þörfum, enda valdi tólvunefnd ríkisins Tölvu- skólann Framsýn, til að annast nám- skeiðahald á IBM og Atlantís einka- tölvur fyrir ríkisstarfsmenn. Innritun og nánari upplýsingar fást í síma 29566, frá kl. 10.00 til 18.00. Hmir fjölmörgu nemendur okkar eru okkar bestu meðmælendur.
TÖLVUNÁM ER FJÁRFESTING í FRAMTÍÐ ÞINNI
Tölvuskólinn Framsýn, Síöumúla 27, 108 Reykiavík, s. 39566