NT - 29.01.1985, Blaðsíða 8

NT - 29.01.1985, Blaðsíða 8
í öðru sæti ■ Gísli Már og Sveinn Áki staddir hjá heila fyrirtækisins, í baksýn sést hluti af þeim upplýsingum sem geymdar eru. Kristján Ó. Skagfjörð: á íslandi á eftir IBM ■ Digital er eitt af stóru merkjunum á íslandi, eins og úti í heimi. Markaðshlutfall Kristjáns Ó. Skagtjörð - en liann flytur inn Digital - er um tuttugu prósent al' markaönum af seldum tölvum. NT skrapp í heimsókn aö Hólmaslóö ijögur, en þar eru höfuöstöövar KÓS. Þeir Gísli Már Gíslason deildar- m——, stjóri sölu- og markaðssviðs, og _______ Sveinn Aki Lúðvíksson markaðsfull- trúi fyrir einkatölvur byrjuðu á því að sýna blaðamanni aðstöðuna sem er fyrir hendi hjá umboðinu. Að sjálf-- sögðu er lieili fvrirtækisins Va.x tölva sem sér um allt bókhald, lager, við- skiptamannaskrá og margt fleira fyrir fyrirtækið. Ericsson PC Ericsson tölvurnar eru framleiddar • af Ericsson símafyrirtækinu í Svíþjóð. Ericsson PC(EPC) hefur 16 bita, 4,77 MH/ Intel SOSS örtölvu. MS-DOS stýrikerfið fylgir tölvunni. EPC er aðgerðarlega séð sambærileg við IBM PC/XT einkatölvurnar og PC-DOS 2,0 stýiikcrfiö og getur notandinn valiö úr öllum þeim hug- búnaöi sem til cr fyrir IBM PC/XT. Ericsson l’C hcfur fjölbrcytta sam- skiptamöguleika og hægt cr með lítilli fyrirhöfn aö tengja EPC við DEC eða IBM. Fjölmargiraukahlutireru fáan- legir EPD-inum, og má sem dæmi nefna: 10 MB Winchester seguldisk, minniskort þ.e. minni tölvunnar má stækka i 640 KB. Einnig er unnt að tengja við liana Intel S087 sem gerir það að verkum að afköst hennar aukast verulega ef mikið er um raun- tölvureikninga. Gólfstandur er fáan- legur fyrir stjórneiniiiguna og stillan- legur armur i'yrir skjáinn. Professional 350 og 380 PF 350 er fjölverkefna tölva. þ.e. getur unnið mörg verkefni í einu. þar á meðal prentað út á meðan verið cr að vinna að öðru verkefni á skjánum. Hún er byggð á PÐP-ll/23 plus minnistölvunni sem hefur notið mikilla vinsælda. P/OS stýrikerfið er gert fyrir einn notanda. en þar sem það er aö mestu levti eins og RSX-IIM plus kerfið sem notað er á PDP-tölvunum, er unnt að fjöjga notendum. 380 tölvan er stærri og afkastameiri og sem dæmi má nefna Hafrann- sóknastofnun hefur fest kaup á þemur PF 380 en var með 350 áður. NT haöfi samband við Hafrann- sóknastofnunina. og spurði af hvcrju Professional? Fyrir svörum var Gunn- ar Stefánsson, og sagði liann að á þcim tíma þegar Hafrannsóknastofn- unin ákvað aö tölvuvæöast, var Pro- fessional tölvan sú eina sein uppfyllti kröfur þær sem Hafrannsóknastofn- unin geröi. „Skilyrði voru aðallega tvö. Er þar fyrst að nefna að góð viðgerðarþjónusta varð að vera fyrir hendi. og einnig var skilyrði að tölvan. sem kcypt yrði, liefði svokall- að unix stýrikerfi, ogvar Profcssional eina gerðin sem fáanleg var mcð því. Nýja geröin af Vax verður 8600, og er engin tölva af þeirri gcrð komin til landsins ennþá, en þær cru væntan- legar fljótlega þegar fer að vora. Um það hvernig staða Digital væri miöað við samkeppnisaðilana, sagði Sveinn Áki að yfirleitt væri tölvu- markaðnum skipt í þrennt, í mini- tölvur. mícró-töjvur og alvöru-tölvur (Main-frames). í einum þssara flokka er Digital fremst, og er þaö í sölu á mini-tölvum. Pessar uplýsingar hafði g Svcinn úr ritinu Elcctronics week úr tölublaði frá fyrsta janúar. | „Hvað snertir framtíðina, er ég sannfærður um að eftir hálfan áratug eða svo, muni einungis fjórir stórir aðilar ráða yfir aftatíu prósentum af allri sölu á tölvum, og ég veit að Digital vcrður einn afþessumfjórum Stórmarioðir, heildverslanir, verkfræðistofur, raðunevti, menntastofnanir, • • Og ekki að ástæðulausu: Það er álit jafnt innlendra sem erlendra aðila, sem þekkingu hafa á tölvumálum, að Wang PC sé einn besti valkostur þeirra fyrirtækja, sem eru að hefja tölvuvæðingu eða auka vinnslu- möguleika þess kerfis sem fyrir er. Wang PC býður í senn fullkomið áætlana- og bókhaldskerfi, örugga möguleika til stækkunar og tengsl við stærri tölvu- einingar. Wang PC er eina PC-tölvan, sem býður Wang ritvinnslu, en Wang er leiðandi afl í þróun rit- vinnslukerfa í heiminum. Wang PC er langhraðvirkasti PC-inn á íslenskum markaði og er jafnframt með alíslenskt lykilborð. Heimilistæki hafa selt og þjónustað Wang tölvur í 7 ár með árangri sem fjöldi ánægðra viðskiptavina staðfestir. Við verðum hérna líka á morgun! Heimilistækí hf TÖLVUDEILD-SÆTÚNI8-SÍMI27500 risum.“

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.