NT - 01.02.1985, Page 22

NT - 01.02.1985, Page 22
Föstudagur 1. febrúar 1985 22 „Gullskór Adidas“ Gomes efstur og Tottenham besta liðið ■ Markakóngurinn'mikli frá Portó í Portúgal, Fcrnando Gomes, er nú efstur í keppn- inni um „Gullskó Adidas" þ.e. markakóngur Evrópu. Hann hefurgert 24mörk í 18 leikjum. Næstir honum korna McGaug- hey frá Linficld með 20 mörk í 14 leikjum, Polster frá Austria meö I8 mörk í 16 leikjum og Júgóslavinn Halilhodzic scm spilar mcð Nantes í Frakklandi mcð 18 mörk í 22 leikjum. í keppni fclagsliða erTotten- ham efst mcð 11 stigcn Andcr- lecht, Evcrton, Manchcster Utd. ogBordeauxhafa Klstig. Borðtennis: Reykjavíkurmót haldið um helgina ■ Reykjavíkurmótið í borð- tennis 1984 verður haldið í Laugardalshöll laugardaginn 2. febrúar og hefst kl. I3. Mótið er haldið nú þar eð ekki tókst aö Italda það á tilscttum tíma. Kcppt veröur í eftirtöldum flokkunt: KLUKKAN 13 HEFST: einliðaleikur stráka yngri en 13 ára eínliðaleikurstráka I3til I3ára einliðaleikurstráka 15 til 17 ára KLUKKAN I4 HEFST: einliðaleikur stúlkna yngri en 17 ára einliöaleikur old-boys KLUKKAN I6 HEFST: tvenndarkeppni unglinga KLUKKAN I7 HEFST: tvíliðalcikur old-boys tvíliðaleikur stúlkna tvíliöaleikur stráka yngri en 13 ára tvíliðaleikur stráka 13 til 17 ára. Ekki veröur keppt að þessu sinni í karla- eða kvcnnaflokki vegna keppnisferðar landsliðs- ins til Danmerkur en sú kcppni verður haldin síðar. Pátttökugjald er 100 kr. fyrir einliðalcikog lOOkr. fyrirparið í tvenndar og tvíliðaleik. Dregið verður í fundarher- bergi B.T.I. laugardaginn 2. febrúar kl. I0. Leikið verður með Dunlop barnakúlum, sem Austurbakki hf. gefur til kéþpninnar. ■ Á myndinni eru þeir Anton og Kristinn. Leikmenn Fylkis ■ Nýlega fór fram upp- skeruhátíð knattspyrnu- deildar Fylkis. Uppskerubikar ársins 1984 hlaut 5.fl. karla, en þeir unnu til silfurverðlauna á ís- landsmótinu, og unnu skömrnu seinna haustmót KRR. og stóðu sig einnig mjög vel í öðrum mótum sem þeir tóku þátt í. Leikmenn einstakra flokka urðu sem hér segir: Mfl. kvenna Eva og Rut Baidursdætur Mfl. karla Anton Jakobsson 2. fl. karla Þorsteinn Þor- steinsson 3. fl. karlaÓlafurM agnússon 4. fl. karla Gunnar Páll Jóns- son 5. fl. karla Þórhallur Jóhanns- son 6. fl. karla Kári Sturluson Þá fengu og Anton Jak- obsson og Gunnar Gunnars- son viðurkenningu fyrir 100 Mfl. leiki, einnig fengu Jón Bjarni og Hilmar Arnason viðurkenningu fyrir 50 Mfl. leiki. Þá fór einnig frarn af hálfu Þýsk-íslenska verslunarfé- lagsins hf. tvær heiðranir. Marabou leikmaðurársins var kosinn Ant'on Jakobs- son, en markakóngur í Reykjavíkur- og íslandsmót- inu var Kristinn Tómasson úr 5.f 1. karlaog skoraði hann alls 22 mörk. ® • ■■hoc/////', ý íx\ m tllTMll 111.41)! UFAXDI HI.AIM aVASHl HLAOt en við verðum að passa okkur á því að falla ekki á bjartsýninni í næsta Ieik. Það eru sterk lið í þessu móti og ég er hrifinn af franska liðinu. Það er stcrkt. Þeir hafa nokkra mjög góða leikmenn og einn línumann í heimsklassa," bætti Bogdan viö eftir leikin við Ungverja. Frá Samúcl Krni í Frakklandi: ■ „Eg er ánægður með út- komuna gegn Ungverjum en ég vil vara við of mikilli bjart- sýni," sagði Bogdan, landsliðs- þjálfari. „Það gekk upp hjá okkur dæmið í fyrsta leiknum ■ Þessir knáu kappar skipuðu lið NT í fjolmiðlakeppni í innanhúsknattspyrnu sem fram fór fyrir stuttu. Liðið hafnaði i 2. sæti eftir nauint tap fyrir DV í úrslitaleik. Kapparnir eru Olafur Árnason, Halþór Hafsteinsson, Sigurður Pálsson og Jakoh Þór Haraldsson. NT óskar DV til hamingju með sigurinn. (M i-m>mt l irikur Engin afslöppun í Frakklandi - æft á fullu Frá Samúel Krni i Frakklandi: ■ Leikmenn íslenska landsliðsins í handknattleik eru ekki aldeilis í afslöppun hér á mótinu í Frakklandi. Daginn fyrir leikinn gegn Ungverjum voru tvær æfingar, ein fyrri partinn og önnur um kvöldið. Á báðum þessum æfingum var tekið á á fullu og leik- I menn keyrðu sig út. Voru | allir þreyttir eftir þessar æfingar. Þrátt fyrir það var I einnig æft um morguninn fyrir leikinn gegn Ungverj- um en sú æfíng var létt og slegið á fína strengi til að koma mönnum í gott skap og stuð fyrir leikinn við Ungverjana. Það tókst svo sannarlega. Bein útsending - allar helgar I febrúar ■ Bein útsending verður á ensku kniittspyrnunni á laugar- daginn kemur. Þá mun Bjarni Fclixson sýna leik Luton og Tottenham scm fram fer á Kenilworth Road í Luton. Þetta verður ekki eina beina útsendingin í lebrúar því sýndir verða leikir um hverja helgi. ú. feb. verður leikur Liverpool og Arsenal sýndur, þann 16. verð- ur lcikur úr bikarkeppninni og þann 23. veröur sýndur leikur Arsenal og Manchester Unit- ed.________________________ ■ American Football I ■ Margir hafa hringt og I spurt um úrslitin i „Sup- I erhmvl" þ.e. úrslitaleikn- I um í amerískum fótliolta I (American Foothall). I Hér eru þau: San Fran- I cisco 4‘Jers-Miami I Dolphins 38-16. Bogdan Kowalzcyk: „Eg er ánægður með útkomuna“ Knattspyrnupunktar: Héðan og þaðan ...Úrslit úr leikjurri í Englandi og Skotlandi í fyrrakvöld: 3. DEILD: Derby-Bournemouth..............2-3 4. DEILD: Chester-Swindon................2-0 SKOSKI BIKARINN: Aberdeen-AUoa .................5-0 Hamilton-Celtic................1-2 Hearts-Caledonian..............6-0 Meadowbank-Patrick ............4-2 Motherwell-Dumbarton ..........4-0 ...Þá voru leikir í spænsku bikarkeppninni. Þetta voru fyrri leikir í 3. umferð: Alaves-Athletic Bilbao ...........0-0 Sestao-Sporting...................1-0 Las Palmas-Cadiz .................1-0 Real Oviedo-Real BEtis............0-1 Espanol-Barcelona.................0-2 ...Portúgalir og Rúmenar léku vináttulandsleik í knattspyrnu í Lissabon. Rúmenar sigruðu, 3-2. Mörkin gerðu. Fyrir Rúm- ena: Lacatus 2 og Hagi. Fyrir Portúgali: Futre og Manuel. Portúgalir komust í 2-0... ...Einn leikur var á Ítalíu. Ju- ventus og Lazio spiluðu lcik sem var frestað frá 13. janúar. Juventus sigraði með marki Platinis seint í leiknum. Staða efstu liða á Ítalíu er nú þessi: Verona 17 9 7 1 20 7 25 Inter Mílanó 17 8 8 1 21 10 24 Tórínó 17 9 6 3 26 15 23 Róma 17 6 10 1 15 10 22 Sampdoria 17 6 9 2 16 11 21 Juventus 17 6 8 3 23 16 20 AC. Milanó 17 5 9 3 15 15 19 Leiðrétting: Kristján Aras. gerði fimmtán - ekki sextán ■ Þau leiöu mistök áttu sér stað í blaðinu í gær að í frásögn af glæsilegum sigri íslendinga á Ung- verjum var Kristján Ara- son sagöur hafa gert 16 mörk. Þetta er ekki rétt hann gerði „aðeins” 15 mörk. Afrek hanserengu að síður stórkostlegt. NT biöur lesendur sína af- sökunar á þessum mis- tökum. „Ég hafði varla undan að skjóta“ - sagði Kristján eftir leikinn við Ungverja Arason átti gegn Ungverjum í fyrrakvöld. Hann gerði 15 mörk sem er algjört hámark gegn jafn sterku liði og Ung- verjum. Félagar hans í íslenska liðinu trúðu því varla að hann hefði skorað jafn mikiö og raun ber vitni. „Ég vissi að hann liafði skorað mikið en ekki svona ntikið. Ég var hættur að liafa tölu á öllum mörkununt hans," sagði PállÓlafsson eftir leikinn. . „Þetta gekk ótrúlega vel, ég áttaði mig ekki á því sjálfur hve mikið ég hafði skorað. Ég var í fínu fornri : leiknum og þetta gekk allt upp," sagði hetjan sjálf, Kristján Arason. „Mörk- in urðu mörg og ég hætti aö telja fljótlega. Boltinn kom í hendurnar á mér í fínum færunt og ég hafði varla undan að skjóta." bætti hann við. Frá Samúel Krni í Frakklandi: ■ Það vakti talsverða athygli hve mikinn stórleik Kristján ■ Kristján Arason Frakkar og Tékkar unnu stórsigra - á ísraelsmonnum og Frökkum B Frá Samúel Krni í Frakklandi: ■ Frakkar sigruðu ísraels- ntenn létt í sínum fyrsta leik á mótinu í Frakklandi. Lokatölur urðu 29-21. Þá léku einnig Tékkar og Frakkar B og sigr- uðu Tékkar eins og búist var við nteð 29 ntörkum gegn 18. Tékkneska liðið er geysisterkt og verður leikur Islendinga við þámjög erfiður. íslendingar eiga að leika við Tékka í síðasta leik mótsins sem verður á sunnudaginn. Gæti það orðið hreinn úrslita- leikur ef íslendingar halda rétt á spilunum. Samúel Örn Erlingsson skrifar frá Frakklandi

x

NT

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: NT
https://timarit.is/publication/305

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.