NT - 01.02.1985, Side 24

NT - 01.02.1985, Side 24
 MbtawiiiiMÍflÉi Við tökum við ábendingum um fréttir allan sólarhringinn. Greiddar verða 1000 krónur fyrir hverja ábendingu sem leið ir til fréttar í blaðinu og 10.000 krónurfyrir ábendingu sem leiðir til bitastæðustu fréttarmánaðarins. Fullrar nafnleyndar er gætt NT, Síðumúla 15, Reykjavík, sími: 686300, auglýsingar 18300 Kvöldsímar: áskrift og dreifing 686300 • ritstjórn 686392 og 687695 • íþróttir 686495 .............. _ H Bi > -ís l mmk n 5°c SE -r1 Frakkar léku grófa vörn Sagt eftir leikinn: ■ Bogdan landslidsþjálf- ari sagði: I’að var neikvætt fyrir okkur að við áttum sérlega góðan leik í gær og því vantaði dálítið einheit- ingu nú. Við misnotuðum 3 víti og það er ekki gott. Frakkar fengu að leika mjög grófa vörn og þar sem marga leikmenn íslenska liðsins vantar frekar tækni en kraft, kom það niður á okkur. Frakkar voru á heimavelli og það er ekki við íslenska liðið að sakast að svona fór. Sigurður Gunnarsson: Frakkar voru góðir en það er engin spurning að við getum unnið þá á góðum degi. Þeir voru á heimavelli og það jafnar liðin. Við lékum flestir undir getu. Jens Einarsson: Leikur- inn var jafn. sérstaklega í fyrri hálflcik. Frakkar fengu að komast upp með að vera óvenju grófir í vörninni og enginn gat skot- ið án þess að honum væri hrint, hann barinn eða kýldur og ekkert dæmt. Einar Þorvarðarson: Okkur mistókst alltof oft að nýta okkur það að vera einum fleiri. Sóknarleikur- inn gekk ekki upp, en varn- irnar voru sterkar. Dómar- ar voru mjög slæmir. Páll Ólafsson: Mér gekk nijög vei framanaf en það dugir ckki, það þarf að ganga vcl hjá öllu liðinu. Það losaði nijög um mig að Kristján var tekinn svo stíft og ég var oft síðasti hlekk- urinn í sóknaraðgerðum. Þorgils Óttar. Okkur vantaði í raun mann í hægra hornið og cg var látinn leika þar til að koma á fullu inná línuna en það gckk illa því Kristján var tekinn úr umferð og þar með kom boltinn ekki í hægra hornið. Ég kann ekki heldur al- mennilega á þessa stöðu. Kristján Arason: Þetta var hrikalega erfitt. Égverð að segja að dómgæsfán í þessum leik var ákaflega skrítin. Tournoi de France: Sami gaddurinn Meðalefnisað þessu sinni: Ránmorð á íslandi: Á árunum eftirstríð hurfu fjölmargiríslendingarsporlaust. Síðan tókulíkinað reka. Haukur Gunnarsson leikstjóri kemur víða við í opinskáu viðtali við Kristínu Bjarnadóttur. íverksmiðjuáhöfuðborgarsvæðinuerugeymdfleiri þúsund tonn afhættulegum eiturefnum auk gríðarlegs magns af sprengiefni. Hver erþessi vinnustaður? Þú lest um það allt í Helgarblaði NT. dómararnir hlutdrægir og ísland tapaði 19*16 Frá Samúel Krni í Frakklandi: ■ Tap, 16-19, gegn Frökkuni er óvænt eftir velgengni ís- lenska landsliðsins í hand- knattleik að undanförnu. Hverjar eru orsakirnar? Þær verða ekki fundnar í vörn cða inarkvörslu íslenska liðsins. Það er hinsvegar hægt að finna þær í sóknarlciknuni og dóin- gæslu svissnesku dóinaranna sem dæmdu lcikinn. íslenska liðið lék góða vörn, Einar Þorvarðarson lék vel í mark- inu, varði mjög vel á inikilvæg- um augnablikum. En sókn ís- lenska liðsins skilaði ekki sínu, mest vegna þess að Frakkar fengu að leika grófa vörn án þess að dæmt væri á þá. íslendingar byrjuöu meö boltann en það voru Frakkar sent skoruöu fyrsta markið úr fyrstu sókn sinni. Islendingar jöfnuðu þcgar Jakob fiskaöi víti sem Kristján skoraöi ör- ugglega úr. Frakkar voru fljót- ir að svara fyrir sig en Alfreö jafnaði með góöu skoti, 2-2. Frakkar léku góða sókn og íslenska vörnin var ekki alveg meö á nótunum til að byrja meðogeftir I2mín. varstaðan 6-3 fyrir Frakka. Frakkar léku vörnina mjög framarlega og einbeittu sér að því að taka Kristján Arason nánast úr um- ferð og um leið lamaðist hægra liornið. Góður kafli lagaði stöðuna mjög og eftir 16 mín. leik var staðan 8-6 íslandi í hag. Var það að mestu Páls kafli Ólafssonar sem skoraði jafnt úr hraðaupphlaupum, gegnumbrotum og langskotum af mikilli list. Frakkar jöfnuðu 9-9 eftir 23 mínútur og næstu mínútur einkenndust af mikilli baráttu þar sem vörnin var aðalatriðið og því lítið skoraö. Á þessum tíma skutu ís- lensku leikmennirnir ótal sinn- um í ramrna franska marksins, þar af Páll 3 sinnum. Ástæðan fyrir þcssu var sú að íslensku leikmennirnir fengu aldrei frið til að skjóta, alltaf var brotið á þeirn. án þcss að dæmt væri. Staöan í hálfleik var 11-10 Frökkum í hag svo íslenska liðið átti á brattann að sækja í seinni hálfleik. Páll jafnaði strax með fal- legu gegnumbroti 11-11 í upp- hafi síðari hálfleiks, en stór- skytta Frakka, Bernard, skor- aði sitt 3. mark og vörnin átti lítið svar við þessari stórskyttu þegar hann reif sig upp. Síðan var jafnt á öllum tölum þar til Þorbergur skoraði 14-13 fyrir ísland með fallegu gegnum- broti. Frakkar jöfnuðu, en þá kom dæmigert FH mark, Kristján gaf snyrtilega send- ingu á Þorgils sem skoraði af línunni. Frakkar jöfnuðu og komust yfir 16-15 en Kristján jafnaöi ■ Páll Ólafsson lék best íslensku leikniannanna á móti Frökkum í gærkvöldi og skoraði 7 mörk. Hann var tekinn óblíðumtökumogbarinnniðursnemmaíseinnihálfleikogþurfti að yfirgefa völlinn. 16-16 eftir að Þorgils Óttar hafði fiskað víti. Þá kom vafasamasti kafli dómaranna í lciknum, 22 mín. eftir og Páll komst í gegn en var barinn í kviðinn og varð að yfirgefa völlinn. Það varekkert dæmt á þetta fólskulega brot og var það dæmigert fyrir sviss- nesku dómarana. Frakkar héldu uppteknum hætti í vörninni og þrátt fyrir að íslendingarnir stöðvuðu sóknir þeirra hetjulega náðu þeir skyndisóknum og skoruðu 3 síðustu mörkin. Á síðustu mínútunum héngu Frakkarnir í tvígang í hendi Kristjáns þegar hann var að fara upp í skot, bæði fyrir utan vörn og eftir að hann var kominn í gegn, án þess að nokkuö væri dæmt, en venju- lega er dæmt á slíkt brottrekst- ur og jafnvel vítakast. Það sem skipti sköpum var dómgæslan. Það var sama hvernig hangið var í höndum íslendinganna, sérstaklega Kristjáns, ekkert var dæmt. íslendingarnir máttu hinsvegar ekki hreyfa sig án þess að flautan gylli. Páll Ölafsson var langbesti maður íslenska liðsins og skor- aði 7 niörk. En vegna þess hvaö Frakkar fengu að leika grófa vörn þurfti hann að yfir- gefa völlinn um tíma í seinni hálfleik, eftir að hafa verið barinn niður. Kristján var nán- ast tekinn úr umferð allan leikinn og mátti sig lítt hreyfa, þá var hangið í honum á gróf- asta hátt. Hann mátti ekkert gera í vörninni án þess að vera rekinn útaf eða aðvaraður. Frakkar hafa gott lið og verða ekki sakaðir unt að hafa leikið óheiðarlega því dómar- arnir hljóta að stjórna dómum. Mörk (slendinga skoruðu: Páll 7, Kristján 3(3), Þorberg- ur 3 (2), Alfreð 1, Jakob 1 og Þorgils Óttar 1. Einar Þorvarðarson varði mjög vel í leiknum. Það verður sami gaddurinn áfram um allt land. Norðan og norðaustan kaldi til stinningskaldi um allt land. Él austanlands og með annnesjum norðanlands. Sömuleiðis gæti einhverja élja gætt með suðurströnd- inni. Sigurður Gunnarsson í heimsliðið - bls. 23

x

NT

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: NT
https://timarit.is/publication/305

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.