NT - 08.03.1985, Qupperneq 5
Föstudagur 8. mars 1985 5 — Blðð II
1.
2.
3.
4.
5.
6.
7.
8.
9.
10.
11.
1
2
3
6
4
9
7
10
5
11
12
Police Academy
Trading Places
Cannon ball Run II
Supergirl
Educating Rita
The Empire Strikes Back
Firestarter
Scarface
The Evil that Men do
Sudden Impact
Tootsie
12. (8) Terms of Endearment
13. (15) BlameitonRio
14. (14) An Officer and a Gentleman
15. (16) Greystoke Legend off Tarzan
16. (13) Against all Odds
17. (27) TheToy
18. (17) 48 hours
19. (24) TheHit
20. (26) Champions
Útsýn:
Ferða-
fræðsla Frí
klúbbsins
■ Ferðaklúbbur Útsýnar - Frí
klúbburinn telur nú um 7000 manns,
og segir í fréttatilkynningu frá Útsýn
að ferðafræðsla sú sem Útsýn tók
upp í fyrra í nafni Frí klúbbsins, hafi
mælst svo vel fyrir að ákveðið hefur
verið að endurtaka fræðsluna, og
hefst hún miðvikudaginn 13. mars,
en þá flytur Sigurdór Sigurdórsson
erindi um Spán.
Næsti fyrirlestur verður miðviku-
daginn 20. mars, þar sem Pétur
Björnsson, listfræðingur og aðalfar-
arstjóri Útsýnar á Ítalíu, flytur tölu
um Ítalíu. Miðvikudaginn 27. mars
verður kynningarfyrirlestur um
Portúgal, og verður fyrirlesari Jón
Ármann Héðinsson, framkvæmda-
stjóri. Ásta R. Jóhannesdóttirgefur
upplýsingar.
Miðvikudaginn 10. apríl verður
fluttur fyrirlestur um þýska ferða-
mannastaðinn Bernkastel/Mosel.
Fyrirlesari verður Ása María Valdi-
marsdóttir.
22. apríl verður enska Rivieran á
dagskrá, og flytur Ingólfur Guð-
brandsson fyrirlestur um Rivieruna.
Ferðafræðslan verður á Hótel
Loftleiðum í ráðstefnusalnum. Að-
gangur er ókeypis, en til þess að
forðast óþægindi eru væntanlegir
þátttakendur beðnir um að tilkynna
þátttöku sína í síma 26611 hjá
Útsýn. Fyrirlestrarnirhefjast klukk-
an 20.30, og er áætlað að þeir standi
til klukkan 22.30 með kaffihléi.
Meðal þess sem fjallað verður um í
fyrirlestrunum er aðstaða ferða-
manna, loftslag, verðlag, heppileg-
ur ferðamáti, sérkenni þjóðlífsins,
fjölbreytni í mat og drykk, neyslu-
venjur og hvað ber að forðast.
Odýrt borðstofusett!
HUSGOGN OG
INNRÉTTINGAR
SUDURLANDSBRAUT18
Borö og 6 stólar kr. 18.600,-
GERIST HJÁ NÆSTA
ÁSKRIFENDUR UMBOÐSMANNI