NT - 23.03.1985, Blaðsíða 9

NT - 23.03.1985, Blaðsíða 9
mars 1985 9 — Blað II Innanhúss og utan_________ Barnapeysa með norsku munstri Stærðir: 2-4-6-8-10-12-14 ára Efni: 2-2-2-3-3-3-4 hnotur hvítt Pegase frá Phildar, 4-5-6-Ó-7-7- 8 hnotur rautt Pegase frá Phildar. Prjónar: 1 stór hringprjónn nr. 3 Vi, 1 stór hringprjónn nr. 4,5 sokkaprjónar nr. 3 l/i, 1 lítill hringprjónn nr. 4. Bolur: Fitjið upp með rauðu 120-124-132-140-152-168- 180L. á prjóna nr. 3 íó. Prjónið brugðning 1L. slétt og 1L. brugðin í 4 cm. Skiptið yfir á prjóna nr. 4 og prjónð slétt eftir munstri. Aukið um leið út um 22-38-30-42-30-42-34 L. Þá verða á prjóninum 142-162- 162-182-182-210-214L. Prjón- ið nú eftir munstri þangað til bolurinn mælist 19-22-24-26- 28-31-34 cm. Þá eru felldar af 10-16-12-18-12-12-16 L. undir hvorum handveg. Pá verða eftir á hvoru stykki 61-65-69- 73-79-89-95 L. Prjónið nú bak- ið með munstri þangað til bol- urinn mælist 33-38-41-44-47- 52-56cm. Fellið laust af. Þá er framhlutinn prjónaður. Prjón- ið þar til bolurinn mælist 27,5- 32- 35.5-38-40.5-45-48.5cm. Þá er byrjað að fella af fyrir hálsmáíi 9-9-9-9-11-11-11L. á miðju stykki. Síðan er fellt af sitt hvoru megin við háls 1x3- 1x3-1x3-1x3-1x3-1x3-1x3L., 1 x2-1 x2-1 x2-2x2-2x2-2x2- 3x2 L„, 4xl-4xl-4xl-3xl-3xl- 4xl-3xlL.. Prjónið upp hvora öxl þangað til bolurinn mælist 33- 38-41 -44-47-52-56cm. Fell- ið laust af. Röð munstra á bol: 2 ára: 4 umferðir rautt, 14 umferðir munstur II, 14 um- ferðir munstur III, 23 umferðir munstur IV, 14 umferðir munstur V. Fellið af í rauðu. 4 ára: 2 sinnum 14 umferðir munsturll, 14umferðirmunst- ur III, 23 umferðir munstur IV, 14 umferðir munstur V. Fellið af í rauðu. 6 ára: 4 umferðir rautt, 2 sinnum 14 umferðir munstur II, 14 umferðir munstur III, 23 umferðir munstur IV, 14 um- ferðir munstur V. 4 umferðir rautt. Fellið af. 8 ára: 17 umferðir munstur I, 2 sinnum 14 umferðir munstur II, 14 umferðir munstur III, 23 umferðir munstur IV, 14 um- ferðir V. Fellið af í rauðu. 10 ára: 17 umferðir munstur I, 4 umferðir rautt, 2 sinnum 14 umferðir munstur II, 14 um- ferðir munstur III, 23 umferðir munstur IV, 14 umferðir munstur V. Fellið af í rauðu. 12 ára: 17 umferðir munstur 1, 3 sinnum 14 umferðir munstur II, 14 umferðir munstur III, 23 umferðir munstur IV, 14 um- férðir munstur V, 4 umferðir rautt. Fellið af. 14 ára: 17 umferðir munstur I, 4 umferðir rautt, 3 sinnum 14 umferðir munstur II, 14 um- ferðir munstur III, 23 umferðir munstur IV, 14 umferðir munstur V, 4 umferðir rautt. Fellið af. Ermar: Fitjið upp á sokka- prjóna nr. 3'/5 38-40-40-40-44- 46-50L. með rauðu og prjóna brugðning 1L. slétta og 1L. brugðna í 3 cm. Skipti yfir á lítinn hringprjón nr. 4 og aukið um leið út um 13 L. í öllum stærðum. Þá verða á prjóninum 51-53-53-53-57-59- 63 L. Prjónið slétt eftir munstri. Aukið út um 2L. í 9 hverri umferð ermina út. Prjónið þangað til ermin mæl- ist 21.5-25-29.5-31.5-36,5-40- 43 cm. Þá er það sem eftir er af erminni prjónað fram og til baka. Þegar ermin mælist 24- 29-32,5-36-39.5-43,5-48 cm. er fellt laust af. Röð munstra í ermi: 2 ára: Munstur II frá 7 umferð- 14. umferðar og 2 sinnum 14 umferðir munstur II, 14 um- ferðir munstur III. 4 ára: Munstur II frá 9,umferð- 14. umferðar og 3 sinnum 14 umferðir munstur II, 14 um- ferðir munstur III. 6 ára: 2 sinnum 14 umferðir munsturll, 14umferðirmunst- ur III, 23 umferðir munstur IV, ásamt 7 fyrstu umferðum í munstri III. 8 ára: Munstur II frá 7. umferð- 14. umferðar og 2 sinnum 14 umferðir munstur II, 14 um- ferðir munstur III, 23 umferðir munstur IV, 7 fyrstu umferð- irnar í munstri III. 10 ára: 3 sinnum 14 umferðir munsturll, 14umferðirmunst- ur III, 23 umferðir munstur IV, fyrstu 9 umferðir í munstri III. 12 ára: Munstur II frá 5.um- ferð-14.umferðar og 3 sinnum munstur II, 14umferðirmunst- ur III, 23 umferðir munstur IV, 9 fyrstu umferðirnar í munstri III. 14 ára: 17 umferðir munstur I, 3 sinnum 14 umferðir munstur II, 14 umferðir munstur III, 23 umferðir munstur IV, fyrstu 12 umferðirnar í munstri III. Frágangur: Saumið saman axlasaumana. Takið upp 72- 72-72-80-86-90-96 L. á prjóna nr. 3 V5 með rauðu og prjónið brugðning 1L. slétta og 1L. brugðna í 7 umferðir. Fellið frekarþétt af. Saumið í ermar. Gangið frá öllum endum. Þvo- ið peysuna upp úr volgu sápu- vatni og leggið til þerris á stykki. U.1S:13 14.15:1017 13:11:13:14:15:16:17 29:34:37.40:43:46:52 15:18:20:22:24:27:10 29:33:35:37:39:43:45 30 35 38 41 44 49 53 21,5:28,5:31.5:34:36.5:41 '5:18:20 22:24 27 30 19:20:20:20:22:23:25 21:26:29,5:33:36^:40,5:45 18.5:22:26.5:28.5 33.5:37 41 Munstur V □ = Hvítt Munstur IV œ = Rautt Stærðir 10-12-14 ára Munstur III Munstur II Munstur I Byrjið á munstri hér Munstur IV Stærðir 2-4-6-8 ára □ = Hvítt æ = Rautt = Rautt ■ Hvítt

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.