NT - 12.04.1985, Blaðsíða 2
■ Þær Kristín Birna Bjarnadóttir (Sesselja) og Guðný Dóra
Gestsdóttir (Sigríður) í hlutverkum sínum.
Rokkhjartað í Bæjarbíói
■ „Ég er alveg skotheld
skvísa, skverleg augun lýsa,“
syngja stelpurnar hjá Leikfé-
lagi Hafnarfjarðar þessa dag-
ana. Hlussudrottningarnar
geta ekki tekið undir og þær fá
ekki að vera með í hljómsveit
strákanna. En þær finna ráð og
syngja: „Klæddumst því karl-
föt í, klæðin reyndust vera
allt.“
Já Rokkhjartað slær enn í
Bæjarbíói Hafnarfirði. Skúr-
ingakona hússins dansar með
og uppþornaðir lærifeðurnir
rokkgeggjast.
Næstu sýningar á Rokk-
hjartanu verða í kvöld, föstu-
dag 12. apríl, og sunnudaginn
14. apríl. Miðapantanir allan
sólarhringinn í síma 50184.
Seinni hluta aprílmánaðar
verða sýningar á fimmtudög-
um, laugardögum og sunnu-
dögum og hefjast kl. 20.30.
■ Guðrún Þ. Stephensen sem Valborg og Karl Ágúst Úlfsson
leikur bekkinn.
Sýningar í Iðnó um helgina: ki. 14.00-20.30, en pantanir
Agnes - barn Guðs skal gera í síma 16620.
í kvöld (föstudagskvöld) kl.
20.30 verður bandaríska
leikritið Agnes - barn Guðs
sýnt. Guðrún S. Gísladóttir,
Sigríður Hagalín og Guðrún
Ásmundsdóttir fara með hlut-
verk í þessari sérkennilegu og
spennandi sýningu.
Draumur á
Jónsmessunótt
Sýning á Draumi á Jóns-
messunótt verður á laugar-
dagskvöld kl. 20.30. Draumur-
inn hefur fengið frábæra dóma
og viðtökur áhorfenda verið
eftir því.
Gísl
Síðasta sýning á leikritinu
Gísl verður á sunnudagskvöld.
Leikritið hefur nú gengið á annað
ár í Iðnó. Miðasalan er opin
Gæjar og píur í 75. sinn
Söngleikurmn Gæjarogpíur
verður sýndur tvisvar í Þjóð-
leikhúsinu um helgina. Á
föstudagskvöld verður75. sýn-
ing á verkinu og síðan verður
sýning á laugardagskvöld.
Uppselt hefur verið á flestar
sýningar leiksins, en nú fer
sýningum fækkandi, því
leikhúsið þarf að koma fleiri
verkum á sviö fyrir vorið.
Kardemommubærinn
Kardemommubær Thor-
björns Egners verður sýndur
tvisvar um helgina. á laugardag
og á sunnudag og hefjast sýn-
ingarnar kl. 14.00 báða dag-
ana. Sýningin á laugardag er
45. sýning verksins, en uppselt
hefur verið á allar sýningarnar
til þessa.
■ Úr söngleiknum Gæjar og píur
verður sýnt á Litlá sviði Þjóð-
leikhússins á sunnudag kl.
16.00. (Ath. óvenjulegan sýn-
ingartíma). Þarna ríkir ekta
dönsk stemmning, sem ís-
lenskir leikhúsgestir kunna vel
að meta, enda hefur verið
uppselt á sýningar verksins til
þessa. Gestir geta fengið kaffi,
eða súkkulaði með rjóma
ásamt dönskum smákökum á
undan sýningu.
EdithPiaf
Leikfélag Akureyrar sýnir
Edith Piaf á föstudags- og
laugardagskvöld kl. 20.30 bæði
kvöldin. Uppselt hefur verið á
allar sýningar og mun svo
verða á þessar sýningar, því á
miðvikudag voru aðeins
nokkrir miðar óseldir.
Sýning Skurðlistar-
skóla Hannesar Flosa-
sonar
■ Úr sýningu á Edith Piaf: Piaf (Edda Þórarinsdóttir) á hljómleikaferö í Ameríku. Baksöngvarar
eru frá v.: Theodór Júlíusson, Pétur Eggerz, Þráinn Karlsson og Gestur E. Jónasson.
Dafnis og Klói
Dafnis og Klói er fyrsti heils-
kvöldsballett eftir íslenskan
danshöfund og fær höfundur-
inn, Nanna Ólafsdóttir, og
dansarar Þjóðleikhússins lof
leikhúsgesta og gagnrýnenda.
Ballettinn verður sýndur á
sunnudagskvöldið.
Valborg og bekkurinn
á Litla sviðinu
Danska leikritið Valborg og
bekkurinn eftir Finn Methling
■ Skurðlistarskóli Hannesar
Flosasonar heldur vinnusýn-
ingu helgina 13. og 14. apríl
n.k. kl. 14.00-16.00 íListamið-
stöðinni við Lækjartorg. Sýnd
verða verk frá síðasta vetri og
fólk verður við tréskurð á sýn-
ingunni!
Innritað verður í fáein laus
pláss lá sumarnámskeið
skólans, sem hefjast í maí n.k.
Sýning á Mokka
■ Haukur Gunndórsson
opnaði nýlega myndlistasýn-
ingu á pastelverkum í Mokka-
kaffi á Skólavörðustíg. Sýning-
in stendur í mánuð. Kringum
20 verk eru á sýningunm, pas-
telmyndir aðallega, en sumar
eru unnar með kolum.
Föstudagur 12. apríl 1985 2 Blðð II
Frá sýningu á leikritinu Agnes - barn Guðs.