NT - 23.04.1985, Page 15

NT - 23.04.1985, Page 15
Frank Sinatra heimtarskaðabætur ■ Frank Sinatra fer sínar eigin leiöir, eins og hann syngur um í einu laginu sínu. En hann er viðkvæmur fyrir því sem kemur fram í fjölmiðlum um hann sjálfan, og ætti hann þó á langri leið að vera farinn að venjast ýmsu. En hann varð alveg öskureiður þegar bandaríska blaðið The National Enquirer skrifaði í leikarafréttum, „að söngvarinn með bláu augun (en það var viðurnefni Franks hér áður fyrr) hefði nú nýverið dvalist í Sviss í yngingarkúr. Nú hefði hann sem sagt látið yngja sig upp eins og hægt væri. Sinatra sagði þetta uppspuna frá rótum og krafðist stórra skaðabóta fyrir. Bæturnar áttu að nema sem næst milljarði íslenskra króna! ■ Frank Sinatra er kominn hátt á sjötugsaldur, - en hann ncitar því að hafa verið í yugingarkúr: „Ég er bara svona unglegur," sagði hann hinn hressasti. urnar ætluðu að tæta fötin utan af Sinatra á 5. áratugnum, og ekki voru á sitt besta. reyna að passa að dömumar ríii ekki jakkann hans, en allar vilja þær fá igrip. Þriðjudagur 23. apríl 1985 15 Trevor Horn: m allan heim og efstir á vinsældalistum: Peter Gili, 20 ára trommuleikari, Paul Rutherford, eitarinnar, Mark og Brian Nash gítarleikari. Trevor Hom....kom hljómsveitinni á framfærí. [lýsingabrellunum.Paul Morley....blaðamaðurínn sem svífst einskis í kynningu á Frankic ■ Catherine Deneuve á skartgripasýningu. „Ég er gull og gersemi“ ■ Faö eru fleiri en Sölvi Helgason sem geta sagt svo. Catherine Deneuve hefur um árabil verið talin ein af fegurstu leikkonum heims. En nú hefur hún snúið sér aö öðru efni. Nú fæst hún við að hanna gull- og demanta-gers- emar og þykir takast bað mjög vel. Og þá er hún ekki síður tilvalinn til að bera djásnin. Hér er gersemin hún Catherine Deneuve með skartgripi sem hún hefur sjálf hannað og sýnir. t .., . , •■li_ . ■ Leikkonan Brooke Shields og fallegi pilturinn úr næsta húsi, Michael Ives, að fara út á lífið. Hvílík aðdáun! ■ Marga unga menn dreymir um að fá að skemnita sér með hinni ungu Brooke Shields, en vita að þeir verða að láta við drauminn sitja - og síðan ekki söguna meir. En Michael Ives, hinn fallegi ungi niaður, sem við sjáum hér á myndinni, er svo heppinn að vera nágranni Brooke Shields, og liann herti upp hugann og bauö dömunni út. Hann gat varla trúað sínum eigin eyrum, þegar Brooke sagði brosandi já, ogspurði hvert þau ættu að fara. Auövitað nefndi pilturinn fín- asta staðinn sem hann mundi eftir í augnablik- inu - og þarna eru þau uppábúin að koma á skemmtistaðinn. Aðdáunin lýsir af Michael sem horfir svo hrifinn á stúlkuna, að það er mcst hættan á að hann reki í tærnar og falii flatur að fótum hennar.

x

NT

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: NT
https://timarit.is/publication/305

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.