NT


NT - 23.04.1985, Side 26

NT - 23.04.1985, Side 26
Maraþonhlaup í Rotterdam og London: Lopez og Kristiansen með bestu tíma heims Enska knattspyrnan: Luton lagði United - með marki á síðustu Frá Heimi Berjjssyni fréttaritara NT í Lnj;- landi: ■ Luton vann sanngjarnan sigur á Manchester United er liðin áttust við á heimavelli Luton Kenilworth Road í hattaborginni frægu. Leik- ntenn Luton spiluðu mjög vel og þá sérlega í fyrri hálfleik og sýndu að það var engin tilviljun að liðið var nærri búið að mínútu - Sanngjarn sigur leggja Everton að velli í bikar- keppninni um síðustu helgi. Sigur Luton kom þeim vel í botnbaráttunni en United get- ur nú endanlega afskrifað von um meistaratign í vor að öllum líkindum. Leikurinn var harður og nokkuð skemmtilegur í fyrri hálfleik og þá voru leikmenn Luton aðgangsharðari. Mátti Gary Bailey taka á honum stóra sínum til að afstýra marki í ein tvö eða þrjú skipti í fyrri hálfleiknum. Luton átti t.d. ein 10 markskot á móti 3 hjá United. Staðan í hléi var þó 0-0. í síðari hálfleik hresstust leikmenn United heldur og sóttu til jafns við Luton. Það var þó Luton sem náði forystu er Bailey felldi Stein innan vítateigs og Hartford skoraði aðeins tveimur mínútum seinna og þannig var staðan allt þar til á lokamínútunni. Þá fékk Luton aukaspyrnu sem Steve Foster tók. Hann þrum- aði í slána og Hartford kom svííandi á móti tuðrunni og skallaði inn, 2-1 fyrir Luton og ekki tími fyrir United að reyna að jafna. ________________Þriéjudagur 23. april 1985 26 íþróttir ■ Sergei Gusev vann. Lopes sigraði í Rotterdam og Kristiansen í London mínútu er hún sigraði í London- maraþoninu. Bæði þessi hlaup voru á sunnudaginn. Lopez bætt tíma Bretans Steve Jones sem hann setti í Chicago-maraþoninu í október síðastliðinn. Jones sigraði hins- vegar í karlaflokki í London- maraþoninu um helgina. Það voru mörg þúsund þátt- takendur í London-maraþoninu og af þeim sem hófu keppnina þá höfðu 251 eftirnafnið Smith - sem sagt nokkrir Bretar meðal þátttakenda. Jones sigraði eins og áður segir í karlaflokknum á tímanum 2 klst. 8 mín. og 16 sek. Annar í röðinni varð landi hans Charlie Spedding á tíman- um 20:21,06 en Sarah Rowell varð önnur á 2:28,06. Hún er frá Englandi. f Rotterdam-maraþoninu voru þátttakendur á þriðja þús- und og Lopez kom í mark á besta tíma í heiminum í mara- þonhlaupi, 2:07,11. Annar varð Bretinn John Graham á 2:09,58. Fimleikar í London: Gusev sigraði - í karlaflokki en Silivas hjá konunum ■ Sergie Gusev frá Sovétríkj- hörkukeppni við Pepa Krazak- unum bar sigur úr býtum í keppni í karlaflokki í „All- Champions“ mótinu í fimleik- um sem haldið var í London um síðustu helgi. Hann hlaut 55,45 stig samanlagt, en Tang Zhi- gang frá Kfna varð annar með 54,80 stig. Hutov frá Búlgaríu varð þriðji og Morris frá Bret- landi fjórði. 1 kvennaflokki sigraði Dani- ella Silivas frá Rúmeníu eftir ovu frá Búlgaríu. Fyrir síðustu greinina, gólfæfingar, voru þær jafnar að stigum, en sú búlg- arska náði sér ekki á strik í þeim og Silivas hrósaði sigri. Hún hlaut 38 stig, Krazakova hlaut 37,65 og datt niður í þriðja sætið, en Ricna frá Tékkó- slóvakíu nældi í silfrið með 37,85 stigum. Bandaríska stúlk- an Navity varð fjórða með 37,10 stig. ■ Hcimsmetin í karla og kvcnnaflokki í maraþonhlaupi féllu bæði um hclgina. Að vísu er ekki hægt að tala um heims- met án þess að gera sér grein fyrir því að maraþonhlaup er alltaf hlaupið við misjafnar að- stæður í hvert skipti og á það bæði við um brautina og veður. Því er venjulega talað um besta tímann í heiminum í maraþon- hlaupi. Þessir tímar féllu báðir um helgina. Portúgalinn Carlos Lopez bætti besta tímann sem náðst hafði í karlaflokki um nálægt eina mínútu er hann sigraði í Rotterdam-maraþoninu og Ing- rid Kristiansen frá Noregi bætti tímann í kvennaflokki um rúma ■ Carlos Lopes sigraði á besta tíma í heimi í maraþonhlaupi í Rotterdam og Kristiansen náði líka besta tíma í heimi í London. Gullskórinn: McGaughey og Gomes berjast ■ Það eru írski vöru- bílstjórinn Martin McGaughey og Portúgal- inn Gomes sem berjast um það þessa dagana að verða markahæstu leik- menn Evrópu í 1. deildar- knattspyrnu. Ólíklegt verður að telja að aðrir blandi sér í þessa baráttu. Báðir hafa kapparnir skorað 34 mörk, og annar hvor hreppir gullskó Adi- das. McGaughey, sem leikur með Linfíeld, skor- aði tvö mörk um síðustu helgi, og náði þar með Portúgalanum sem var einu marki yfír lýrir helg- ina. Gomes skoraði eitt mark fyrir Portó þá, og því eru þeir nú jafnir. Næstur er Júgóslavinn Halilhodzic sem leikur með Nantes í Frakklandi, með 27 mörk. Aðrir standa alllangt að baki. Everton er orðið lang- efst í liðakeppni Adidas, enda ekki skrýtið eins og allt gcngur upp hjá liðinu. Evcrton hefur nú 20 stig, næst koma Manchester United frá Englandi og Bordeaux í Frakklandi með 15 stig hvort. Knattspyrna: ■ Sameinuðu arabísku furstadæmin, sem Brass- inn Carlos Alberto Parr- eira þjálfar, slógu stóra bróður út úr undan- keppni HM nú um helg- ina. Stóri bróðir er í þessu tilviki Saudi-Arabar. Leikurinn um helgina endaði 1-0. Fyrri leikur- inn fór 0-0 svo nú fara SAF í milli-Asíu riðil. Frakkland: Chalana skoraði - sitt fyrsta mark fyrir Bordeaux Molar úr undankeppni HM í knattspyrnu: Jafntefli á Möltu - er Tékkar komu í heimsókn - Margir Afríkuleikir ■ Portúgalinn FernandoChal- ana skoraði sitt fyrsta mark fyrir franska félagið Bordeaux á laugardaginn en Bordeaux vann sigur á einu af botnliðunum Rouen, 2-0. Þar með komst hann á strik en Chalana hefur verið meiddur mest allan tím- ann síðan hann kom til Borde- aux síðastliðið haust. Markaskorarinn Bernard Galatasaray bikarmeistari ■ Galatasaray frá Ist- anbúl varð tyrkneskur meistari um síðustu helgi. Liðið vann sigur á Tra- bzonspor á heimavelli 2-1 eftir að hafa gert jafntefli á útivelli 0-0. Galatasaray er liðið sem Jupp Derwall, fyrrum lands- liðsþjálfari Þjóðverja hefur verið að þjálfa. Lacombe skoraði annað mark Bordeaux sem nú er langefst í frönsku 1. deildinni. Liðið í öðru sæti Nantes vann einnig sigur um helgina. Þeir lögðu Laval 2-0 og eru nú 5 stigum á eftir Bordeaux. Bordeaux á að leika síðari leik sinn gegn ítalska liðinu Juventus nú á morgun og var því sigurinn á laugardaginn góður fyrir andann í liðinu. Það verður þó erfitt fyrir Bordeaux að komast í úrslit Evrópu- keppninnar þar sem Juventus vann fyrri leik liðanna 3-0. ÚrslitíFrakklandiálaugardag. ■ Bordeaux-Rouen ................ 2-0 Nantes-Laval ................... 2-0 Auxerre-Metz................... 2-0 Toulon-Monaco ................. 0-1 Tours-Lens ..................... 1-1 Bastia-Sochaux.................. 1-1 Brest-Strasbourg................ 1-1 Paris S.G.-Racing Paris......... 2-2 Lille-Toulouse.................. 0-0 Nancy-Marseilles............... 3-1 Staða efstu liða: Bordeaux...... 33 23 7 3 64 23 53 Nantes....... 33 21 6 6 54 27 48 Auxerre....... 33 16 9 8 49 36 41 Monaco ....... 33 17 5 11 39 31 39 Metz.......... 33 16 8 10 41 42 38 ■ Chalana skoraði. ■ Enska 1. deildar félagið Chelsea hefur ákveðið að láta setja upp rafmagnsgirðingu í um þriggja metra hæð á milli áhorfenda og leikvallarins til að koma í veg fyrir að áhorfendur ryðjist inná leikvöllinn. Girð- ingin, sem reyndar verður að- eins einn vír, verður fyrir ofan girðinguna sem nú er á vellinum og á aðeins að tryggja að áhorf- endur haldi sér á mottunni - eða fái smástraum um kroppinn ella. ■ Nokkuð margir leikir fóru fram um helgina í undankeppni HM í knattspyrnu. Leikið var Að sögn Ken Bates stjórnar- formanns Chelsea þá er þetta gert í hálfgerðri neyð. Chelsea fékk viðvörun frá KSÍ þeirra Englendinga vegna óláta er brutust út er liðið tapaði fyrir Sunderland í mjólkurbikarnum. „Þetta dugar vonandi," segir Bates. Fyrsti „rafmagnsleikurinn" á Stamford Bridge verður senni- lega þann 27. apríl er nágranna- liðið Tottenham kemur í heim- sókn. víðsvegar um heiminn og úrslit hin fjölbreytilegustu. Nígeríumenn unnu sigur á Kenýamönnum á sínum heima- velli í Lagos. Leikurinn endaði 3-1 og meðal markaskorara voru þeir Yekini og Sofoluwe fyrir Nígeríu og Masiga skoraði mark Kenýabúa. Þetta erseinni leikur liðanna og Nígeríumenn unnu samanlagt 6-1. 1 Damascus í Sýrlandi áttust heimamenn og Norður-Jemen- ar við. Sýrlendingar sigruðu og hafa þar með tryggt sér sigur í riðlinum en þar eru einnig Kú- waitbúar. Leikurinn endaði 3-0 ogskoraðimarkamaskínan Al- Sayyed tvö markanna en Sheikhhassan eitt. Alsírbúar sigruðu Angóla í einum af Afríkuriðlunum með 3 mörkum gegn 2 og eru komnir áfram í milli-Afríkuriðil. Kanadamenn kunna ýmislegt fyrir sér í knattspyrnu og það sýndu þeir er þeir sigruðu Gu- atemala 2-1 í undankeppni HM um helgina. Leikurinn fór fram í Vancouver og skoraði Dale Mitchell bæði mörk heima- manna. Hann gat tekið þátt í þessum leik þar sem lið hans, Tacoma Stars, komst ekki í úrslit í innanhússknattspyrn- unni í N-Ameríku. Þá spiluðu einnig Malasíubú- ar og Marókkóbúar í Afríku- riðli. Leikurinn endaði 0-0 en það dugir Marókkóbúum því þeir unnu fyrri leik liðanna 2-0 og fara í milli-Afríkuriðii. Þá ber að geta þess að Tékkar og Möltubúar gerðu markalaust jafntefli í öðrum riðli Evrópu, 0-0. Leikurinn var á Möltu og var leiðinlegur. Staðan í öðrum riðli er nú þessi: V-Þýskaland...........4400 13 38 Portúgal .......... 5302 8 7 6 Svíþjóð............4202 7 44 Tékkóslóvakía .....3111 5 23 Malta.............. 60 1 5 3 20 1 England: RafmagnhjáChelsea

x

NT

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: NT
https://timarit.is/publication/305

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.