NT - 03.05.1985, Qupperneq 19
Föstudagur 3. maí 1985 27
Radaug lýsingar
til sölu
Bændur - Sumar-
bústaðaeigendur
Getum boðið mikið magn af girðingarstaur-
um, úr trönuefni, á mjög hagstæðu verði. Kr.
67,- stk. með söluskatti.
Lengd: 1.80 m
íslenzka Umboðssalan hf.
Klapparstíg 29, Reykjavík.
Sími26488.
Aligæsir
Höfum til sölu daggamla
ungaaf hreinræktuð-
um hvítum ítölskum aiigæsastofni. Hagstætt
verð.
Upplýsingar í síma 93-5185 eftir kl. 7.00 á
kvöldin.
Veiðifélag
Elliðavatns
Stangveiði á vatnasvæði Elliðavatns hefst 1.
maí. Veiðileyfi eru seld á Vatnsenda, Elliða-
vatni og Gunnarshólma. Á sömu stöðum geta
unglingar (12-16 ára) og ellilífeyrisþegar úr
Reykjavík og Kópavogi fengið afhent veiði-
leyfi án greiðslu.
Veiðifélag Elliðavatns
Jörð
til sölu í Skagafirði. Upplýsingar í síma
95-6042
atvinna í boði
Frá menntamálaráðuneytinu
Laus staða
Laus er til umsóknar kennarastaða í viðskiptagreinum við
Fjölbrautaskólann á Akranesi. Umsóknir ásamt upplýsingum
um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráðuneytinu,
Hverfisgötu 6, fyrir 25. maí.
Menntamálaráðuneytið
Fjórðungssjúkra-
húsið á Akureyri
Stöður yfirfélagsráðgjafa og deildarfé-
lagsráðgjafa við Geðdeild og aðrar deildir
Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri eru laus-
ar til umsóknar.
Umsóknir með upplýsingum um menntun
og fyrri störf sendist framkvæmdastjóra
sjúkrahússins.
Umsóknum sé skilað inn fyrir 31.05.1985.
Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri
Laus staða
Bændaskólinn á Hólum óskar að ráða
kennara í almennum búfræðigreinum.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um mennt-
un og fyrri störf, sendist landbúnaðarráðu-
neytinu fyrir 25. maí n.k.
Landbúnaðarráðuneytið,
30. apríl 1985.
atvinna óskast
Húsasmiðir
Ungan trésmíðanema vantar
sumarvinnu. Stundvís og reglu-
samur. Uppl. í síma 41340.
tilboð - útboð
Útboð
Tilboö óskast í aö grafa og fjarlægja jaröveg á lóð Seljahlíðar
við Hjallasel í Reykjavík fyrir byggingadeild.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3,
Reykjavík gegn kr. 1.000,00 skilatryggingu. Tilboðin verða
opnuð á sama stað 7. maf 1985 kl. 15.00 e.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKIAVlKURBORGAR
Fríkirkjuv#gi 3 — Simi 2S800
Tilboð
óskast í eftirtaldar bifreiöir, sem skemmst hafa í umferðar-
óhöppum.
Á Akureyri
Lada 1500 st. árg 1980
Subaru 4x4 st. árg 1982
Mazda 323 1500 árg 1981
Austin Alegro árg 1977
Toyota Carina st. árg 1981
Datsun King-cap árg 1982
Bifreiðirnar verða sýndar í húsnæði Iðnaðardeildar,
mánudaginn 6. maí 1985 kl. 13-17.
Á Húsavík á sama tima:
N.U.A. 492 árg. 1981
Toyota Corolla st. árg. 1980
Bifreiðirnar verða sýndr í húsnæði Bílaleigu Húsavíkur.
I Borgarnesi á sama tíma:
Galant 1600 árg. 1979.
Bifreiðin verður til sýnis að Sólbakka 5, Borgarnesi.
Tilboðum sé skilað til umboðsmanna á stöðunum, fyrir kl. 13,
þriðjudaginn 7. maí 1985.
SAMVINNU
TRYGGINGAR
ÁRMULA3 SIMI 81411
flokksstarf
Framsóknarvist
Framsóknarfélag Reykjavíkur heldur framsóknarvist aö
Hótel Hofi sunnudaginn 5. maí n.k. kl. 14.
Veitt verða þrenn verðlaun karla og kvenna.
Jónas Guðmundsson rithöfundur flytur stutt ávarp í kaffihléi.
Verð aðgöngumiða er kr. 150 (veitingar innifaldar). Stjórnandi
er Baldur Hólmgeirsson.
Stjórn Fr.
Akranes - Framsóknarvist
F.U.F. Akranesi heldur framsóknarvist að Sunnubraut 21
Akranesi, sunnudaginn 5. maí n.k. og hefst hún kl. 4.00
síðdegis. Góð verðlaun, allir velkomnir.
Keflavík fulltrúaráð
Aðalfundur fulltrúaráðs Framsóknarfélaganna i Keflavík verð-
ur haldinn miðvikudaginn 8. maí n.k. kl. 20.30 í Framsóknar-
húsinu Austurgötu 26, Keflavík.
Stjórnin
tilkynningar
Ráðherranefnd Norðurlanda
Norræna menningarmálaskrifstofan
í Kaupmannahöfn
Norræna menningarmálaskrifstofan í Kaupmannahöfn (Sekr-
etariatet for nordisk kulturelt samarbejde) er stjórnsýslustofn-
un fyrir samstarf ríkisstjórna Norðurlanda (Ráðherranefnd
Norðurlanda) á sviði fræðslumála, vísinda og almennra
menningarmála. Menningarmálaskrifstofan, sem nú telur um
50 starfsmenn, hefur umsjón með framkvæmd samnorrænnar
fjárhagsáætlunar, árið 1985 að fjárhæð um 150 millj. danskra
króna, sem skiptast í fjárveitingartil um 40 norrænna stofnana
og samstarfsverkefna. Um samstarf á öðrum sviðum er fjallað
í skrifstofu Ráðherranefndar Norðurlanda í Osló, sem mun
verða flutt til Kaupmannahafnar 1986 og sameinað Menning-
armálaskrifstofunni.
í Menningarmálaskrifstofunni eru lausar til umsóknar tvær
stöður fulltrúa á einhverjum eftirtalinna sviða: Fræðslumál,
vísindamál eða almenn menningarmál. Gert er ráð fyrir að
fulltrúarnir hafi reynslu í opinberri stjórnsýslu og framkvæmd
könnunarverkefna og hafi góöa þekkingu á þeim málefnum
sem eru á döfinni á viðkomandi sviði. Þekking á skipulagi
norræns samstarfs er æskileg, en ekki nauðsynleg. Auk þess
er ætlast til að viðkomandi eigi auðvelt með að fást við
breytileg viðfangsefni og geti auðveldlega tjáð sig í riti á einu
af þeim tungumálum sem notuð eru í starfi á skrifstofunni, þ.e.
dönsku, norsku eða sænsku.
Ráðningartíminn er 2-4 ár. Ríkisstarfsmenn eiga skv. gildandi
reglum rétt á leyfi úr stöðu sinni um allt að fjögurra ára skeið,
ef þeir ráðast til starfa í Menningarmálaskrifstofunni. Laun
miðast við launakjör opinberra starfsmanna í Danmörku. Þar
við bætast tilteknar álagsgreiðslur. Ráðherranefndin áskilur
sér rétt til að takmarka ekki ráðningu eingöngu við þær
umsóknir er berast.
Samnorrænar stofnanir leggja áherslu á jafna skiptingu starfa
milli kynja, og hvetja bæði karla og konur til að senda
umsóknir. Umsóknir skulu berast Nordisk Ministerrád,
Sekretariatet for nordisk kulturelt samarbejde, Snare-
jgade 10, DK-1205 Köbenhavn fyrir 20. maí n.k. Störf þurfa
að geta hafist í síðasta lagi 1. október n.k.
Nánari upplýsingar veitir Mette Vestergaard, fulltrúi, í síma
+90 45 1 114711, Kaupmannahöfn.
IV1
ijf
Félagsstarf aldraðra Reykjavík
Orlofsdvöl sumarið 1985
Eins og undanfarin sumur efnir Félagsmála-
stofnun Reykjavíkur í samstarfi viö íslensku
Þjóökirkjuna til orlofsdvalar að Löngumýri
í Skagafiröi. I sumar hafa eftirtalin tímabil
verið ákveðin.
1. 28. maí til 8. júní.
2. 24. júní til 5. júlí.
3. 8. júlí til 19. júlí.
4. 22. júlí til 2. ágúst.
5. 19. ágúst til 30. ágúst.
6. 3. september til 14. september.
Innritun og allar upplýsingar veittar á skrif-
stofu félagsstarfs aldraöra, Norðurbrún 1,
sími686960
Félagsmáföstofnun Reykjavíkurborgar
til
Laxveiðiá til leigu
Áin Skrauma í Hörðudal í Dalásýslu er
leigu. Tilboð merkt „Skrauma" sendist Guð-
mundi Jónssyni, bónda, Ketilsstöðum í
Hörðudal. Hann veitir einnig frekari upplýs-
ingarfyrir 17. maí 1985.
Forval - Ljósaperur
I samvinnu við „Innkaupanefnd sjúkrastofnana" hefur verið
ákveðið að láta fara fram forval á flúr og glóperum til notkunar
I sjúkrastofnunum. Þeir sem hafa áhuga skulu senda
Innkaupastofnun ríkisins, eigi síðar en 20. maí n.k., nöfn sín
ásamt tæknilegum upplýsingum um perurnar og annað sem
æskilegt er, merkt: „Forval hr. 3125/85“. Á grundvelli þessara
upplýsinga mun síðar fara fram lokað útboð á perunum, í
samræmi við niðurstöður forvals.
INNKAUFASTOFNUN RIKISINS
BOROARTÚNI 7 SÍMI 26844