NT - 31.05.1985, Blaðsíða 16

NT - 31.05.1985, Blaðsíða 16
Föstudagur 31. maí 1985 16 Gengisskráning nr. 96- 24.maí 1985 kl. 09.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar..................... 41,450 41,570 Sterlingspund ........................52,621 52,773 Kanadadollar..........................30,244 30,332 Dönsk króna............................. 3,7579 3,7688 Norsk króna ............................ 4,6836 4,6972 Sænsk króna............................. 4,6547 4,6682 Finnskt mark............................ 6,4766 6,4953 Franskur franki......................... 4,4249 4,4377 Belgískur franki BEC.................... 0,6700 0,6719 Svissneskur franki......................16,0379 16,0843 Hollensk gyllini....................... 11,9530 11,9876 Vestur-þýskt mark.....................13,4939 13,5330 ítölsk líra........................... 0,02112 0,02118 Austurrískur sch ....................... 1,9185 1,9241 Portúg. escudo.......................... 0,2396 0,2403 Spánskur peseti......................... 0,2386 0,2393 Japansktyen........................... 0,16514 0,16562 írsktpund.............................42,217 42,339 SDR (Sérstök dráttarréttindi) 22.5......41,2437 41,3626 Belgískur franki BEL.................... 0,6671 0,6690 Simsvari vegna gengisskráningar 22190 Nafnvaxtatafla Alþ,- Bún,- Iðn,- Lands- Innlán banki banki banki banki Sparisj.b. 22% 22% 22% 24% Sparireikningar: með þriggjamán. uppsögn 25% + 23% + 23% + 27% + meðsex mán.upps. 29,5% + 26,5+ 29% + meðtólfmán.upps. 30% + X 31,5% + meðátjánm.upps. 35% + Sparisjóðsskírteini til sex mánaða 29,5% + 31,5% + Verðtryggðir reikn.: þriggjamán.bind. 2,5% 1% 1% 2,5% sexmán. binding 4,5% 3,5% 3,5% 3,5% Ávísanareikn. 18% 10% 8% 19% Hlaupareikningar 12% 10% 19% 19% Útlán Almennirvíxlar, forv. 30% 28% 28% 31% Viðskiptavíxlar, forv. 32% 30,5% 32% 32% Almennskuldabréf 33% 30,5% 30.5% 33% Viöskiptaskuldabréf 32% 33% 30,5% 33% Yfirdrátturáhl. reikn. 32% 29% 29% 32% Skuldbreytingal.2% Innlán Samv.- Útvegs- Versl,- Spari- banki banki banki sjóðir Sparisj.b. 22% 24% 24% 24% Sparireikningar: með þriggja m. upps. 23% + 27% + 27% + 27% + með sexm.upps. 29% + 31,5% + 30% + 31,5% + meðtólfmán.upps. ★ + 32% + ★ + Sparisj.skírteini til sex mánaða 29% + 32% + 31,5% + Verðtryggðir reikn: þriggjamán.binding 1% 2,75% 1% 1% sexmán. binding 3% 3% 2% 3,5% Ávisanareikn. 10% 19% 19% 18% Hlaupareikn. 8% 19% 19% 18% Útlán Alm.víxlar.forv. 29,5% 31% 31% 31% Viðskiptavíxlar, forv. 31% 32% 32% 32% Almenn skuldabréf 32% 34% 34% 34% Viðskiptaskuldabréf 34% 35% 35% 35% Yfirdráttur á hlaupar. 30% 32% 32% 25% + Vextir reiknast tvisvar á ári ★ Hávaxtareikningur Samvinnubankans, sem er óbúndinn reikningur með stighækkandi vöxtum - 22% vöxtum ef tekið er út innan tveggja mánaða - ber eftir 12 mánuöi 30,5% vexti frá byrjun. Trompreikningur sparisjóða er óbundinn verðtryggður reikningur sem einnig ber 3,5% grunnvexti. Verðbætur leggjast vio höfuðstól mánaðar- lega, en arunnvextir tvisvar á ári. Á þriggja mánaða fresti er gerður samanburour við sórstaka trompvexti, og nýtur reikningurinn þeirra kjara sem hærri eru. Ávöxtun trompvaxta er nú minnst 35,1% á ári. Kjörbók Landsbankans og Sérbók Búnaðarbankans eru óbundnar og bera 31 % vexti. Vaxtaleiðrétting er 1,8% af útborgaðri fjárhæð á Kjörbók, en ,1,8% á Sérbók. Ávöxtun þessara fjögurra sérreikninga er borin saman við ávöxtun verðtryggðra reikninga, og bætt ef hún er lægri. Kaskóreikningur Verslunarbankans er um þessar mundir verðtryggður reikningur með 2% vöxtum. Stjörnureikningar Alþýðubankans, fyrir börn og lífeyrisþega, eru verð- tryggðir innlánsreikningar með 8% vöxtum. Skuldbreytingalán Búnaðarbankans bera 2% vaxtaálag á alm. skuldabr. vexti og vexti verðtryggðra lána. Tilkynntir vextir Seðiabankans á verðtryggðum útlánum í allt að 2,5 ár eru 4%, en til lengri tíma 5%. Dráttanrextir í apríl eru 4% á mánuði. Lánskjaravísitala i apríl er 1106 stig. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka í Reykjavík vik- una 31. maí til 6. júní er í Reykjavíkur apóteki. Einnig er Borgar apótek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnu- dagskvöld. Læknastofur eru lokaðar á laugar- dögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngu- deild Landspítalans alla virka daga kl. 20 til kl. 21 og á laugardögum frá kl. 14 til kl. 16. Sími 29000. Göngu- deild er lokuð á helgidögum. Borgar- spítalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfja- búðir og læknaþjónustu eru gefnar í sfmsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Neyðarvakt Tannlæknafélags Is- lands er í Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 10 til kl. 11 f.h. Heilsugæslustöðin á Seltjarnar- nesi: Kvöldvaktir eru alla virka daga frá kl. 19.30 til 22.00 og á laugardög- um og sunnudögum er bakvakt frá 9-12 og frá 17-22. Sími bakvaktar er 19600 á Landakoti. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjar apótek eru opin virka daga frá kl. 9 til kl. 19 og á laugardög- um frá kl. 10 til 14. Apótekin eru opin til skiptis annan hvern sunnudag frá kl. 11-15. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12, og 20-21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. 19 OOO iGNBOOVI Ólgandi blóð Spennuþrungin og fjörug ný bandarísk lítmynd, um ævintýramanninn og sjóræningjann Bully Hayes, og hið furðulega lífshlaup hans meðal sjóræningja villimanna og annars óþjóðalýðs, með Tommy Lee Jones - Michael i O’Keefe - Jenny Seagrove Myndin er tekin i Dolby Stereo islenskur textl Bönnuð börnum Sýnd kl.3, 5, 7, 9 og 11 Up the Creek Pá er hún komin - grin og spennumynd vorsins, - snargeggjuð og æsispennandi keppni á ógnandi fljótinu. - Allt á floti, og stundum ekki, - betra að hafa björgunarvesti - Góða skemmtun Tim Matheson - Jennifer Runyon Islenskur texti Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05 Vígvellir Sýnd kl. 3.10, 6.10 og 9.10 Cannonball Run Hin frábæra spennu-og gamanmynd, um furðulegasta kappakstur sem til er, með Burt Reynolds - Roger Moore - Dom Deluise o.m.fl. Endursýnd kl. 3.15,5.15 og 7.15 Ferðin til Indlands Stórbrotin, spennandi og frábær að efni, leik og stjórn, byggð á metsölubók eftir E.M. Forster. Aðalhlutverk: Peggy Ashcroft (ur Dýrasta djásnið), Judy Davis, Alec Guinness, James Fox, Victor Benerjee. Leikstjóri: David Lean. íslenskur texti Sýnd kl. 9.15 Fáar sýningar eftir Frönsk kvikmyndavika Túlipaninn Fanfan Sýnd kl. 3 Undir þökum Parísarborgar Sýnd kl. 5 og 7. Borgin Alpha Sýnd kl. 9 Viðfangsefnið er í tösku Sýnd kl. 11.15 Simi 11384 Salur 1 Frumsýning Á bláþræði Tightrope Sérstaklega spennandi og viðburðarík, ný bandarisk kvikmynd i litum. Aðalhlutverkið leikur hinn óviðjafnanlegi: Clint Eastwood. Þessi er talin ein sú besta sem komið hefur frá Clint. íslenskur texti Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15 Hækkað verð. Salur 2 Lögregluskólinn Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Salur 3 Njósnarar í banastuðl Sprenghlægileg.ný bandarisk gamanmynd með Terence Hill og Bud Spencer. Sýnd kl. 5,9 og 11. When the raven flies Hrafninn flýgur Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 7 Salur A Flótti til sigurs Endursýnum þessa frábæru fjölskyldumynd í nokkra daga vegna fjölda áskorana. Þessi mynd var mjög vinsæl á sínum tima enda engin furða þar sem aðalleikararnir eru: Sylvester Stallone (Rocky-First blood), Michael Caine (Educating Rita) og knattspyrnumaðurinn Pelé Sýnd kl.5,7.30 og 10 Salur B Þjófur á lausu Aðalhlutverk: Richard Pryor og Cicely Tyson. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Síðasta sýningarhelgi Salur C 16 ára Þessi stórskemmtilega unglingamynd með Molly Ringwald og Anthony Michael Hall (Bæði úr „The breakfast club") Sýnd kl. 5 og 7 Síðustu sýningar Undarleg paradís Mynd sem sýnir amerískadrauminn frá „Hinni hliðinni" Sýnd kl. 9 og 11 Barnasýningar sunnudag B salur Lassie C salur Ungu ræningjarnlr TÓNABÍÓ Simi 31182 í gær börðust þeir við hvern annan, í dag berjast þeir saman i gjá sem ber heitið Djöflagjá. Þetta er hörku vestri eins og þeirgerast bestir, það er óhætt að mæla með þessari mynd. Leikstjóri er Ralph Nelson, sem gerði m.a. hina frægu mynd Liljur vallarins. Aðalhlutverk: James Garner, Sidney Poiter, Bibi Anderson, Dennis Weever. Sýnd kl. 5,7 og 9 Bönnuð börnum innan 16 ára. Löggan í Beverly Hills er komin. Hver man ekki eftir Eddy Murpy í 48 stundum og Trading Places (Vistaskipti) þar sem hann sló svo eftirminnilega í gegn. En í þessari mynd bætir hann um betúr. Löggan (Eddy Murpy) i millahverfinu á i höggí við ótinda glæpamenn. Myndin er í Dolby stereo. Leikstjóri: Martin Brest Aðalhlutverk: Eddy Murpy Judge Reinhold John Ashton. „Beverly Hills Cop er óborganleg afþreying" „Þetta er besta skemmtun í bænum þótt víðar væri leitað” Á.Þ. Mbl. Sýnd kl. 5 og 11 Tónlelkar kl. 20.30 A-salur Staðgengillinn (Body Double) Hörkuspennandi og dularfull ný bandarísk stórmynd. Leiksljóri og höfundur er hinn víðfrægi Brian De Palma (Scarface, Dressed to Kill, Carrie). Hljómsveitin Frankie goes to Hollywood flytur lagið Relax og Vivabeat lagið The House is burning. Aðalhlutverk: Craig Wasson, Melanie Griffith. SýndíA-sal kl. 5,7,9 og 11.05. Bönnuð börnum innan 16 ára. B-salur í strákageri Bráðsmellin og eldfjörug ný bandarísk gamanmynd um hressa unglínga í sumarleyfi á sólarströnd. Frábær músík, m.a. kemur fram hljómsveitin „Rockats". Sýnd í B-sal kl. 5 og 9. í fylgsnum hjartans Sýnd í B-sal kl. 7. Saga hermanns SýndiB-sal kl. 11. i i.iKi i;:„\(; RK'TKJAVIKOR SÍM116620 Draumur á Jónsmessunótt í kvöld kl. 20.00. Síðasta sýning Ástin sigrar 9. sýning laugardag kl. 20.30 Brún kort gilda. 10. sýning sunnudag kl. 20.30 Bleik kort gilda. Fimmtudag kl. 20.30 Miðasala í Iðnó kl. 14-20.30 sími 16620 Leðurblakan Föstudag 31. maí kl. 20. Uppselt Laugardag 1. júní kl. 20. Upplýsingar um hópafslátt í síma 27033 frá kl. 9-17. Miðasala er opin frá kl. 14-19 nema sýningardaga kl. 20. Sími 11475 Síðustu sýningar á leikárinu. V. ; WÓÐLEIKHUSID Cicago 4. sýning í kvöld kl. 20.00. Uppselt. Hvit aðgangskort gilda. 5. sýning sunnudag kl. 20.00. 6. sýning þriðjudag kl. 20.00. íslandsklukkan Laugardag kl. 20.00. Miðvikudag kl. 20.00. Litla sviðið Valborg og bekkurinn Sunnudag kl. 20.00. Þriðjudag kl. 20.30. Miðasala frá kl. 13.15-20.00. Evrópufrumsýning: The Flamingo Kid ‘THE BEST MOVIE ABOUT YOUNG PEOPLE SINCE ‘AMERICAN GRAFFITI.’ A funny. sensitive. beouMullv wrltten movle Dlllon gives hls best performance. heoding one of the yeor’s most engogino casts." w™ w, ’ THE FLAMINGO KID’ IS LAUGH-OUUOUD FUNNY. ITs also worm ond touching. I left this one wlth o smile on my foce ond a cotch In my throot" ak-iv n. "AN ABSOLUTE CHARMER. If THE FLAMINGO KID COuld be wrooped ond token home. you'd coll It the AK Uútan fctom nM o Mf «0*1 ENTEItAJNWtNI MOOUCtlON {V o GAMY MAÍSHAU fim "THt FLAMINGO KID” Swrnpg MATT dUON BCHAÍPCKNNA HECIOÍ EUTONOO JtSSCAWAUÍR SBr,b,NtALMAJ5HAU Scrwto, 0, NtAL MAÍSHAU cxrd GAWT MAÍSHAU Ftoducsd b, MtOTAtL PHXUFS OnctodbrGAWVMAISHAU R3£=tei- ~===-1@| Splunkuný og frábær grínmynd sem frumsýnd var i Bandaríkjunum fyrir nokkrum mánuðum og hefur verið ein vinsælasta myndin þar á þessu ári. Enn ein Evrópufrumsýningin í' Bióhöllinni Flamingo Kid hittir beint í mark. Erlendir blaðadómar: „Matt Dillon hefur aldrei verið betri“ USAToday Aðalhlutverk: Matt Dillon, Richard Crenna, Hector Elizondo, Jessica Walther. Leikstjóri: Garry Marshall (Young Doctors) Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Hefnd busanna (Revenge of the nerds) Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Dasamlegir kroppar (Heavenly bodies) She's re.K hmg for tfie top. with everything shes got Sýnd kl. 5, 7,9 og 11 SALUR4 Næturklúbburinn (The Cotlon Club) Splunkuný og frábærlega vel gerð og leikin slórmynd sem skeður á bannárunum í Bandaríkjunum. The Cotton Club er ein dýrasta mynd sem gerð hefur verið enda var ekkert til sparað við gerð hennar. Sýnd kl. 5,7.30 og 10 Salur 5 2010 Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Skammdegi (8. sýnlngarvika) Vönduð og spennandi ný íslensk kvikmynd um hörð átök og dularfutla atburði. Aialhlutverk: Ragnheiður Arnardóttir, Eggert Þorleifsson, María Sigurðardóttir, Hallmar Sigurðsson. Sýnd kl. 5,7 og 9 Allra siðustu sýningar

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.