NT - 29.06.1985, Blaðsíða 1

NT - 29.06.1985, Blaðsíða 1
18. tölublað 1. árgangur Laugardagur 29. júni 1985 Umsjón: Sturla Sigurjónsson Garðhúsgögn - Heitir pottar - Sólskyggni - Eldhúskrókurinn - Hannyrðir - Viðtal við fasteignasala - Aðgengilegarfasteignaauglýsingar CUPRINOL Vísindaleqar kannanir sýna ótvírættað Cu prin- ol er með bestu fúavarnarefnum sem framleidd hafa verið. Þetta er reynslan, hún er ólygnust. CUPRINOL fúavarnarefni greinist í 4 aðal flokka: 1. Grunnfúavarnarefni án yfirborðsfilmu. 2. Hálfgegnsætt litað fúavarnarefni í fjölda viðar- lita. 3. Þekjandi lituð fúavörn í 7 litum. 4. Grænt fúavarnarefni í vermireiti og á gróður- hús. 1-2 yfirferðir af CUPRINOL grunnfúavarnarefni með 1-2 yfirferðum af hálfgegnsæju eða þekj- andi CUPRINOL. v:r Slippfé/agió íReykjavik hf Má/ningarverksmiðjan Dugguvogi Sími 84255

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.