NT - 25.07.1985, Blaðsíða 3

NT - 25.07.1985, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 25. júlí 1985 11 ■ Ríkulega búinn. Snúningshraðamælir, olíuþrýstimælir, voltmælir, hallamæl- ir, veltistýri, vökvastýri, rafdrifnar rúöur, kassettuútvarp og fleira í snyrtilegu umhverfi. ása-díselvél er svona í meðallagi hvað það varðar. Eitt þarf þó að varast. Þó forþjapp- an hangi mjög vel með vélinni upp og niður í snúningi, með gjöf og án, töfin sáralíti I - nær hún ekki aö biása lífi í litla vél í þungum bíl undir u.þ.b. 1400 sn/mín. I brekkum og torfærum verður að passa sig vel á að að ökumanni í fjaðrandi hásæti sínu. Mælaborðið er í japanska jeppa- stílnum, grátt og plastlegt með stór- um appelsínugulum merkingum á mælunum. Auk venjulega mæla bak við stýrið eru hinir ómissandi miðju- mælar, í þessu tilfelli olíuþrýstimælir og voltmælir sitthvorumegin við gagnslausa tískufiffið fyrir Tokyo- ■ Forþjappan er pínulítil, en af- bragös vel stemmd við vélina. líklega bremsur, þær fá a.m.k. fjórar stjörnur af fimm fyrir góða virkni, læsa seint og þá á öllum hjólum. Vitandi um góðar bremsur gefur alltaf róandi tilfinningu auk öryggis- aukans. ■ Allt klafadótið með sínum liðum og fóðringum hefur þó kosti yfir heilan öxul á vegum. ■ Pajeroinn teygir sig ekki sérlega vel, fjöðrunin er í meðallagi löng, jafnvægisstangir eru framan og aftan. missa ekki snúninginn niður fyrir það mark, þá er enga orku að fá. Sem betur fer er Pajeroinn á vcl lágu drifi svo varla nokkurntímann detrur mað- ur undir kraftmörkin í fyrsta í lága. Lága drifið er hinsvegar nauðsynlegt upp brekkur og í þungu færi til að geta haldið snúningnum uppi. Eyðsl- an er annar af kostum litlu rellunnar kraftgóðu, undir 10 lítrum á hundrað- ið. Eitt af því sem Mitsumenn lögðu mikið upp úr við hönnun aldrifskerfis- ins í skúffubílnum (og Pajero, og L300 4X4 sendibílinn) var að milli- kassinn væri hljóðlaus. Pess vegna er yfirfærslan með sérstakri breiðri keðju en ekki tannhjólum. Prufubíll- inn okkar steinþagði líka hvað varðar væl og hvin í tannhjólum, en það gera ekki einu sinni allir framdrifsbílar. 5 gíra kassinn er þjáll í notkun með sína löngu gírstöng svo hún náði upp búana í umferðarhnútnum: halla- mæli. Mikilvægasta atriði hvers bíls er Á 1-5 tommu „sport" felgunum eru temmileg dekk sem nútildags þykja ekki lengur nógu fín og fá sér margir stærri sem þjónar útlitinu miklu meira en öðru. Hæð undir lægsta punkt, 22 senti- metrar, er nóg fyrir flesta væntanlega kaupendur Pajero, og nægði mér nærri því. Sá styttri er mun betur settur með að setjast á belginn og er auðvitað meiri jeppi. Þar fer hinsveg- ar ekki vel um farþega aftur í sem hafa nóg pláss í þeim lengri. Hver verður að velja eftir sínum þörfum. Milljón krónur eru margir aurar og svo dýrumbíl er sanngjarnt að ætlast mikið til af. Fyrir fé sitt fá kaupendur ekki duglegasta torfærujeppann á markaðnum þótt ágætur sé, enda er ekki verið að sækjast eftir því. Kaup- andinn fær stóran þægilegan (á jeppa- mælikvarða) rúmgóðan plussbíl hlað- inn lúxus frá einum vandvirkasta framleiðanda Japans. Notagildi er mikið án þess að greiða þurfi togara- verð árlega til olíufurstanna og hentar Pajero því mörgum milljónareigend- um vel sem eini bíll öfugt við marga keppinauta. AA Nokkur tækniatriði Lengd 4,60 Breidd 1,68 Hæð 1,98 Þyngd 1645 kg Snúningsradíus 5,9 m Fjöðrun: Framan: Efri og neðri klafí, vindustangir Aftan: Hásing á blaðfjöðrum Bremsur: Framan: Kældirdiskar Aftan: Skálar Vél: Rúmtak: 2346cm3 Þjöppuhlutfall: 21:1 Afl: 84 hö DIN við 4200 sn/mín Dekk: 215-15 Verð: Frá 758.000-996.000 STUÐARAR: FIAT 127 L 78-81 framan og aftan FIAT127 CL 78-81 framan og aftan FIAT132 aftan FIAT ARGENTA aftan FIAT RITHMO aftan FIAT PANDA aftan FRAMLJÓS LAND - ROVER EIGENDUR Nýkomið: fjaðrir. fjaðrafóðringar, framöxlar, öxulflansar, gírkassahjól, öxlar, aurhlífar o.fl. AFTURLJOS OG GLER Fiat 127 Fiat 131 Fiat Argenta Fiat Ritmo Fiat UNO Ford Transit Ford Fiesta Ford Taunus Ford Escort VW Passat Alfa Sud Alfa Giulietta Austin Mini Póstsendum. Fiat UNO Fiat 127 Fiat 131 Fiat 132 Fiat Panda Polski 125 P Peugeot 504 VW Transporter Autobianchi Alfa Sud VW Golf VW Passat M. Benz 200 M. Benz 307 D Cortina BÍLAVÖRUR SF. SUÐURLANDSBRAUT 12, RVÍK. SÍMAR 32210 - 38365. fttvarahlutir HamarshnfAa 1 Hamarshöfða 1 Simar 36510 og 83744 KÚLUTENGI- DRÁTTARKÚLUR Kúlutengi 50 m/m og tveggja tommu Verð kr. 970.- Póstsendum Dráttarkúlur 50 m/m Verð kr. 485.-

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.