NT - 25.07.1985, Blaðsíða 7

NT - 25.07.1985, Blaðsíða 7
EÍJ Fimmtudagur 25. júlí 1985 15 Myndí - Er aldrei hægt að rífast við þig án þess að þú sért alltaf að grípa fram í.„? - Þetta er ég, elskan mín. Það kom fyrir smáóhapp í veggfóðursverksmiðjunni hjá okkur... - En annars var ég ekkert að flauta á þig þegar þú komst hérna fyrir tveimur tímum, - ég var bara að reyna að ná sambandi við þjóninn...! - Þetta er náunginn sem konan mín strauk með.... DENNIDÆMALAUSI ■ „Wilson segir að þessi náungi sem er að auglýsa kaffikönnur hafi verið frægur fótboltakappi. Getur þú trúað því?" 4643. Lárétt 1) Rámar. 6) Leikhúsmað- ur. 10) Hasar. 11) Klaki. 12) Hálft hundrað ára. 15) Klukkutími. Lóðrétt 2) Púki. 3) Fæða. 4) Ok. 5) Slysni. 7) Snæði. 8) Beljum. 9) Tusku. 13) Fundur. 14) Málmur. m r Z u ■ m m k 7 s 9 10 p ■ /t ■ ■ ■ ■ m Ráðning á gátu No. 4642 Lárétt 1) Andrá. 6) Úrtölum. 10) Lá. 11) Sá. 12) Skálkar. 15) Varmi. Lóðrétt 2) Nit. 3) Ról. 4) Fúlsa. 5) Smári. 7) Rák. 8) Öfl. 9) USA. 13) Áta. 14) Kám.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.