NT - 25.07.1985, Blaðsíða 8
-f w Fimmtudagur 25. júlí 1985
l lL Peningamarkadur Bíó — — Lejkhús
Gengisskráning nr. 137 - 24. júlí 1985 kl. 09.15
Bandaríkjadollar Sterlingspund Kaup 41,120 57,753 Sala 41,240 57,922 30,533 3,9971 4,9508
Kanadadollar 30*445
Dönsk króna 3*9855
Norsk króna 4*9364
Sænsk króna 4,8973 4,9116 6,8596 4,7239 0,7136
Finnskt mark 6*8397
Franskur franki 4,7102
Belgískur franki BEC 0>115
Svissneskur franki 17,3998 17,4505
Hollensk gyllini 12,7267 12,7639
Vestur-þýskt mark 14,3113 13,3531 0,02147 2,0431
ítölsk líra 0*02141
Austurrískur sch 2,0372
Portúg. escudo 0,2470 0,2477 0,2474
Spánskur peseti 0,2467
Japanskt yen 0,17198 0,17248
írskt pund 44,907 45,038
SDR (Sérstök dráttarréttindi) 27.6. 42,2590
Belgískur franki BEL 0,6762 0,6781
Simsvari vegna gengisskráningar 22190
Nafnvaxtatafla
Alþ,- Bún,- Iðn,- Lands-
Innlán banki banki banki banki
Sparisj.b. 22,0% 22,0% 22,0% 22,0%
Sparireikningar:
meðþriggjamán.
uppsögn 25,0%+ 25,0% + 23,0% + 23,0% +
með sexmán.upps. 28,0% + 28,0+ 32,0% +
meðtólfmán.upps. 30,0% + X 26,5% +
með átján m. upps. 36,0% +
Sparisjóðsskírteini
til sex mánaða 29,5% + 31,5% +
Verðtryggðir reikn.:
þriggjamán.bind. 1,5% 1,0% 1,0% 1,0%
sexmán.binding 3,5% 3,5% 3,5% 3,0%
Ávísanareikn. 17,0% 8,0% 8,0% 10,0%
Útlán
Almennirvixlar, forv. 29,0% 30,0% 30,0% 28,0%
Viðskiptavíxlar, forv. 31,0% 31,0% 30,5%
Almenn skuldabréf 30,5% 32,0% 32,0% 30,5%
Viðskiptaskuldabréf 33,0% 33,5% 33,0%
Yfirdráttur á hl. reikn. 30,0% 31,5% 31,5% 29,0%
Skuldbreytingal. 2%
Innlán Samv.- Útvegs- Versl,- Spari-
banki banki banki sjóðir
Sparisj.b. 22,0% 22,0% 22,0% 22,0%
Sparireikningar:
meðþriggjam.upps. 23,0% + 25,0% + 23,5% +
meðsexm.upps. 29,0% + 29,0% + 31,0% + 27,0% +
meötólfmán.upps. * + 30,7% + * +
Sparisj.skírleini
til sex mánaða 29,0% + 32,0% + ’ 31,5% +
Verötryggðir reikn:
þriggjamán.binding 1,0% 1,0% 2,0% 1,0%
sexmán.binding 3,0% 3,0% 3,5% 3,5%
Ávísanareikn. 10,0% 10,0% 10,0% 10,0%
Utlan
Alm.víxlar.forv. 29,5% 28,0% 30,0% 29,0%
Viðskiptavixlar, forv. 31,0% 30,5% 30,5% 30,5%
Almennskuldabréf 32,0% 31,0% 32,0% 32,0%
Viðskiptaskuldabréf 34,0% 33,0% 33,5% 33,5%
Yfirdráttur á hlaupar. 30,0% 31,0% 31,5% 30,0%
+ Vextir reiknast tvisvar á ári
* Hávaxtareikningur Samvinnubankans, sem er óbundinn reikningur meö
stighaekkandi vöxtum - 22% vöxtum ef tekið er út innan tveggja mánaða
- ber eftir 12 mánuöi 30,5% vexti frá byrjun.
Trompreikningur sparisjóða er óbundinn verðtryggður reikningur sem
einnig ber 3,5% grunnvexti. Verðbætur leggjast vio höfuðstól mánaðar-
lega, en grunnvextir tvisvar á ári. Á þriggja mánaða fresti er gerður
samanburður viö sérstaka trompvexti, og nýtur reikningurinn þeirra kjara
sem hærri eru. Ávöxtun trompvaxta er nú minnst 35,1 % á ári.
Kjörbók Landsbankans og Sérbók Búnaðarbankans eru óbundnar og
bera 33% vexti. Vaxtaleiðrétting er 1,8% af útborgaðri fjárhæð á Kjörbók,
en/l,7% á Sérbók.
Ávöxtun þessara fjögurra sérreikninga er borin saman við ávöxtun
verðtryggðra reikninga, og bætt ef hún er lægri.
Kaskóreikningur Verslunarbankans 34,79 ársvöxtun
Stjörnureikningar Alþýðubankans, fyrir börn og lífeyrisþega, eru verð-
tryggðir innlánsreikningar með 8% vöxtum.
Skuldbreytingalán Búnaðarbankans bera 2% vaxtaálag á alm. skuldabr.
vexti og vexti verðtryggðra lána,
Tilkynntir vextir Seðlabankans á verðtryggðum útlánum i allt að 2,5 ár
eru 4%, en til lengri tima 5%.
Dráttarvextir eru 42% á mánuði.
Lánskjaravísitala í júlí er 1144 stig. i
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla apóteka í Reykjavík vik-
una 19. júli til 25. júlí er í
Holtsapóteki. Einnig er Lauga-
vegsapótek opið til kl. 22.00 öll
kvöld vikunnar nema sunnu-
dagskvöld.
Læknastofur eru lokaðar á laugar-
dögum og helgidögum, en hægt er að
ná sambandi við lækna á Göngu-
deild Landspítalans alla virka daga
kl. 20 til kl. 21 og á laugardögum frá
kl. 14 til kl. 16. Simi 29000. Göngu-
deild er lokuð á helgidögum. Borgar-
spítalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka
daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis-
lækni eða nær ekki til hans (simi
81200) en slysa- og sjúkravakt
(Slysadeild) sinnir slösuðum og
skyndiveikum allan sólarhringinn
(sími 81200). Eftir kl. 17 virka daga til
klukkan 8 að morgni og f rá klukkan 17
á föstudögum til klukkan 8 árd. Á
mánudögum er læknavakt í sima
21230. Nánari upplýsingar um lyfja-
búðir og læknaþjónustu eru gefnar í
símsvara 18888.
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram í Heilsuverndar-
stöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl.
16.30-17.30. Fólk haf; með sér
ónæmisskírteini.
Neyðarvakt Tannlæknafélags Is-
lands er i Heilsuverndarstöðinni á
laugardögum og helgidögum kl. 10 til
kl. 11 f.h.
Heilsugæslustöðin á Seltjarnar-
nesi: Kvöldvaktir eru alla virka daga
frá kl. 19.30 til 22.00 og á laugardög-
um og sunnudögum er bakvakt frá
9-12 og frá 17-22. Simi bakvaktar er
19600 á Landakoti.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek
og Noröurbæjar apótek eru opin virka
daga frá kl. 9 til kl. 19 og á laugardög-
um frá kl. 10 til 14.
Apótekin eru opin til skiptis annan
hvern sunnudag frá kl. 11-15.
Akureyri: Akureyrar apótek og
Stjörnu apótek eru opin virka daga á
opnunartíma búða. Apótekin skiptast
á sína vikuna hvort að sinna kvöld-,
nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin
er opið i þvi apóteki sem sér um
þessa vörslu, til kl. 19. Á helgidögum
er opið frá kl. 11-12, og 20-21. Á
öðrum timum er lyfjafræðingur á
bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í
Sima 22445.
Apótek Keflavíkur: Opið virka daga
kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og
almenna fridaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga frá kl. 8-18. Lokað i hádeginu
milli kl. 12.30 og 14.
Spennumynd sumarsins.
Harrison Ford (Indina Jones) leikur
John Book, lögreglumann i stórborg
sem veit of mikið.
Eina sönnunargagnið hans er litill
drengur sem hefur séð of mikið.
Aðalhlutverk: Harrison Ford, Kelly
Mc. Gillis. Leikstjóri: Peter Weir.
Myndin er sýnd í
Py~irÖOLBVSTBtá51
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10
Bönnuð innan16ára.
Hækkað verð.
Snargeggjaðir geimbúar á
skemmtiferð i geimnum verða að
nauðlenda hér á jörð, og það verður
ekkert smá uppistand....
Bráðskemmtileg ný ensk
gamanmynd með lurðulegustu
uppákomum.... með Mel Smith,
Griff Rhys Jones - Leikstjóri: Mike
Hodges.
íslenskur texti
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15
Fálkinn og
snjómaðurinnn
Afar vinsæl njósna og spennumynd,
sem byggð er á sannsögulegum,
atburðum. Fálkinn og snjómaðurinn
voru menn sem CIA og
fikniefnalögregla Bandaríkjanna
höfðu mikinn áhuga á að ná. Titillag
myndarinnar "This is not America"
er sungið af David Bowie.
Aðalhlutverk: Timothy Hutton
(Ordinary People), Sean Penn
Leikstjóri: John Schlesinger
Sýnd kl. 3.05, 5.30 og 9.05.
Bönnuð innan12ára.
Löggan í Beverly Hifls
Eddie Murphy heldur áfram að
skemmta landsmönnum, en nú i
Regnboganum. Frábærspennu-og
gamanmynd. „Þetta er besta
skemmtunin í bænum og þótt viðar
væri leitað." Á.Þ. Mbl. 8/5
Aðalhlutverk: Eddie Murphy,
Judge Reinhold, John Ashton.
Leikstjóri: Martin Best.
Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og
11.10.
Bönnuð innan12ára.
Tortímandinn
Hörkuspennandi mynd sem heldur
áhorfandanum í heljargreipum frá
upphafi til enda.
„The Terminator hefur fengið ófáa til
að missa einn og einn takt úr
hjartslættinum að undanfömu."
Myndmál
Leikstjóri: James Cameron
Aðalhlutverk: Arnold
Schwarzenegger, Michael
Biehn, Linda Hamilton
Sýnd kl. 3, 5.05, 7.05,9.05,11.05.
Bönnuð innan 16 ára.
Korsíkubræðurnir
Bráðfjörug ný gr inmynd með hinum
vinsælu Cheech og Chong sem
allir þekkja úr „Up The Smoke (i
sælu og reyk)
Aðalhlutverk: Cheech Martin og
Thomas Chong
Leikstjóri: Thomas Chong
Sýndkl. 3, 5,7, 9 og 11.15
Bönnuð innan16ára
Salur A
Myrkraverk
Áður fyrr átti Ed erfitt með svefn, eftir
að hann hitti Diana á hann erfitt með
að halda lífi. Nýjasta mynd John
Landis. (Animal house, American
werewolf og Trading places).
Aðalhlutverk: Jeff Goldblum (The
big chill) og Michelle Pfeiffer
(Scarface).
Aukahlutverk: Dan Aykroyd, Jim
Henson, David Bowie o.fl.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10
Bönnuð innan 14 ára.
Salur B
Frumsýning
Djöfullinn ífröken Jónu
Ný mjög djörf bresk mynd um
kynsvall í neðra.en því miðurerþað
■ bannað sem gott þykir.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Salur C
í háalofti
Sýnd kl. 5 og 7.
Áin
Sýnd kl. 9.
Undarleg paradís
Sýnd kl. 11.
Simi X1384 ,
SALUR1
Frumsýning
Sveifluvaktin
Skemmtileg, vel gerð og leikin, ný,
bandarísk kvikmynd í litum. - Seinni
heimsstyrjöldin: eiginmennirnir eru
sendir á vigvöllinn, eiginkonurnar
vinna í flugvélaverksmiðju og
eignast nýjavini -en umsiðir koma
eiginmennirnir heim út striðinu - og
þá...
Aðalhlutverk: ein vinsælasta
leikkona Bandarikjanna í dag:
Goldie Hawn ásamt Kurt Russell
Islenskur texti.
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11
Salur 2
Glæný kvikmynd eftir
sögu Agöthu Christie:
Raunir saklausra
(Ordeal by Innocence)
Mjög spennandi, ný, ensk-
bandarísk kvikmynd i litum, byggð á
hinni þekktu skáldsögu eftir Agöthu
Christie.
- Saklaus maður er sendur i
gálgann - en þá hefst leitin að
hinum rétta morðingja
Aðalhlutverk: Donald Sutherland,
Sarah Miles, Christopher
Plummer, Fay Dunaway
ísl. texti
Bönnuð' innan 12 ára.
Sýndkl. 5,7, 9 og 11
Salur 3
Blade Runner
Hin heimsfræga bandaríska
stórmynd i litum.
Aðalhlutverk: Harrison Ford.
Isl. texti
Bönnuð innan 16 ára
Endursýnd kl. 5,9 og 11
When the raven flies
Hrafninn ftýgur
Bönnuð Innan 12 ára
Sýnd kl. 7
Hörkuspennandi, þrælgóð og fjörug
ný bandarisk karatemynd, með
dúndurmúsík. Fram koma De Barge
„Rhythm of the Night", Vanity og
flutt er tónlist með Stevie Wonder,
Smokey Robinson, The
Temptations, Syreeta, Rockwell,
Charlene, Willie Hutch og Alfie.
Aðalhlutverkin leika Vanity og
Taimak, karatemeistari. Tónlistin úr-
myndinni hefur náð geysilegum
vinsældum og er verið að frumsýna
myndina um heim allan.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
□□IdolbysttoI
Hækkad verð.
Bönnuð innan 12 ára.
Runaway
Splunkuný hörkuspennandi
sakamálamynd með Tom Selleck
(Magnum), Gene Simmons (úr
hljómsveitinni KISS), Cynthiu
Rhodes (Flashdance, Staying
Alive) og G.W. Bailey (Police
Ácademy) í aðalhlutverkum.
Tónlist: Jerry Goldsmith. Klipping:
Glenn Farr. Kvikmyndun: John A.
Alonzo, A.S.C. Framkvæmdastjóri:
Kurt Villadsen. Framleiðandi:
Michael Rachmil. Handrit og
leikstjórn: Michael Crichton.
Dolby stereo
Sýnd í B sal kl. 9
Prúðuleikararnir slá í
gegn
Kermit, Svinka, Gunnsi, Fossi og
allt gengið slá í gegn á Broadway í
þessari nýju, stórkostlega
skemmtilegu mynd. Margir frægir
gestaleikarar koma fram, Liza
Minelli, Elliot Gould, Brooke Shields
og fleiri.
Sýnd í B sál kl. 5 og 7
Mynd fyrir alla fjölskyldgna.
Límmiði fylgir hverjum miða.
Miðaverð 120 kr.
Staðgengillinn
(Body Double)
Hörkuspennandi og dularfull ný
bandarisk stórmynd. Leikstjóri og
höfundur er hinn viðfrægi Brian De
Palma (Scarface, Dressed to Kill,
Carrie).
Sýnd kl. 11 í B-sal
ekki að vera
„Young Frankenstein“
„Blacing saddles"
„Twelve chairs"
„High anxiety"
„To be or not to be“
Jú það er stórgrinarinn Mel Brooks
og grin, staðreyndin er að Mel
Brooks hefur fengið forhertustu
fýlupoka til að springa úr hlátri. „Að
vera eða ekki að vera“ er myndin
sem enginn má missa af.
Aðalleikarar: Mel Brooks, Anne
Bancroft, Tim Matheson, Charles
Durning.
Leikstjóri: Alan Johnson
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
Draumleikur
6. sýning fimmtudag 26. júlí kl.
22.00
7. sýning sunnudag 28. júlí kl.
22.00 i Félagsstofnun stúdenta
ATH. Fáar sýningar eftir
Sala veitinga hefst kl. 21.30
Upplýsingar og miðapantanir í
síma 17017
Frumsýnir á Norðurlöndum
James Bond myndina:
„A View to a Kill“
(Vig i sjónmáli)
James Bond er mættur til leiks í
hinni splunkunýju Bond mynd A
View to a Kill. Bond á íslandi,
Bond i Frakklandi, Bond í
Bandarikjunum, Bond í Englandi.
Stærsta James Bond opnun í
Bandaríkjunum og Bretlandi frá
upphafi. Titillag flutt af Duran
Duran.
Tökur á íslandi voru í umsjón
Saga film.
Aðalhlutverk: Roger Moore, Tanya
Roberts, Grace Jones,
Christopher Walken.
Framleiðandi: Albert R. Broccoli
Leikstjóri: John Glen
Myndin ertekin í Dolby, sýnd í 4ra
rása Starscope stereo
Sýnd kl. 5,7.30 og 10
Bönnuð innan 10 ára
Miðasala hefst kl. 1.30
SALUR 2
Frumsýnir grínmyndina
Allt í klessu
(Scavenger Hunt)
saman hinum furðulegustu hlutum
til að erfa hinar eftirsóttu 200
milljónir dollara.
Frábær grinmynd með
úrvalsleikurum sem kemur ölluir
í gott skap.
Aðalhlutverk: Richard Mulligan,
Robert Morley, James Coco,
Arnold Schwarzenegger, Ruth
Gordon o.m.fl.
Leikstjóri: Michael Schultz
Svnd kl. 5.7.30 og.10
Skrattinnog MaxDevlin
(Devil and Max Devlin)
Bráðsmellin og skemmtiieg
grinmynd um náunga sem gerir
samning við skrattann. Hann ætlar
sér alls ekki að standa við þann
samning og þá er auðvitað skrattinn
laus...
Sýnd kl. 5, 7.30
„Gulag“
Sýnd kl. 10
SALUR4
Hefnd busanna
Sýnd kl. 5 og 7.30
Arnarborgin
(„Where Eagles Dare“)
Okkur hefur tekist að fá
sýningarréftinn á þessari frábæru
Alistair MacLean mynd.
Sjáið hana á stóru tjaldi
Aöalhlutverk: Richard Burton,
Clint Eastwood.
Leikstjóri: Brian G. Hutton
Sýnd kl. 10
Bönnuðinnan12ára >
SALUR5
Næturklúbburinn
Sýnd kl. 5,7.30 og 10
TÓNABÍÓ
Sími 31182 {
Purpurahjörtun
amerisk mynd. Leikstjóri
snillingurinn Sidney J. Furie. Dr.
Jardin skurðlæknir - herskyldaður í
Vietnam. Ekkert hefði getað búið
hann undir hætturnar, óttann,
olbeldið...eða konuna. Mynd þessi
er einn spenningur frá upphafi til
enda. Myndin er tekin í
Cinemascope og Dolby Stereo,
sýnd i Eprad Starscope.
Ken Wahl
Cheryl Ladd
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15
Bönnuð innan12ára.
■s