NT - 26.07.1985, Page 11
Föstudagur 26. júlí 1985 11
Helgin framundan
Sýning á Café Gesti
■ Tveir ungii myndlistarmenn, sem
stunda nám í San Francisco, halda
þessa dagana sýningu á Café Gesti,
Laugavegi 28.
Þaö eru þau Þormóður Karlsson,
er sýnir olíuglerjaöar acrýlmyndir á
flospappír, og Inga S. Friðjónsdóttir,
sem sýnir litljósmyndir unnar eftir
C-41 process á Kodacolor pappír.
Sýningin stendur til 9. ágúst og eru öll
verkin til sölu.
■ Homstrandir hafa notið síaukinna vinsælda ferðamanna undanfarin ár.
Þangað fer Útivist um verslunarmannahelgina.
Ferðafélag íslands
Sunnudagur 28. júlí
1) kl. 08. Þórsmörk - dagsferð. Ath.
m/lengri dvöl í Þórsmörk.
2) kl. 10. Krísuvíkurbjarg - Ræn-
ingjastígur. Ekið um Krísuvík að
Ræningjastíg. Verð kr. 400.00
3) kl. 13. Lækjavellir - Ketilstígur -
Seltún. Létt gönguleið yfir Sveiflu-
háls. Verð kr. 400.00.
Miðvikudagur 31. júlí
1) kl. 08. Þórsmörk. Dvalargestir -
dagsferð. Góð gistiaðstaða. Mikil
náttúrufegurð.
2) kl. 20. Sveppaferð í Heiðmörk
(kvöldferð). Verð kr. 250.00.
Brottför frá Umferðarmiðstöðinni,
austanmegin. Farmiðar v/bíl.
ATH.: Fræðslurit nr. 1 er komið út,
„Gönguleiðir að Fjallabaki" eftir
Guðjón Ó. Magnússon.
Ferðafélag íslands
Útivistarferðir
Sunnudagur 28. júlí
Kl. 8.00 Þórsmörk. Stansað 3-4 klst.
í Mörkinni. Verð kr. 650.-
Kl. 13.00 Skálafell á Hellisheiði.
Verð 350,- kr. frítt f. börn m. full-
orðnum. Brottför frá BSÍ, bensín-
sölu.
Miðvikudagsferð í Þórsmörk. Brott-
för kl. 8.00. Fyrir sumardvöl og
dagsferð.
Ferðir um verslunarmannahelgina 2.-
5. ágúst:
1. Núpsstaðarskógar. Tjaldað við
skógana. Fallegt og fáfarið svæði
innaf Lómagnúp. Gengið á Súlutinda
og víðar. Möguleiki á silungsveiði.
Silungsveisla ef vel veiðist.
2. Hornstrandir - Hornvík. Tjald-
bækistöð í Hornvík.
3. Eldgjá - Langisjór - Landmanna-
laugar. Gist í góðu húsi við Eldgjá.
Gengið á Sveinstind o.fl. Hringferð
að Fjallabaki.
4. Dalir - Breiðafjarðareyjar. Gist í
svefnpokaplássi. Hringferð um Dali,
fyrir Klofning og víðar. Siglt um
Breiðafjarðareyjar. Stansað í Flatey.
5. Þórsmörk. Brottför föstud. kl. 20.
Ennfremur daglegar ferðir alla helg-
ina. Brottför kl. 8 að morgni. Frábær
gistiaðstaða í Útivistarskálanum
Básum. Gönguferðir við allra hæfi.
6. Kjölur - Kerlingarfjöll. Gist í húsi.
Hveravellir, Snækollur o.fl.
Uppl. og farmiðar á skrifst. Lækjarg.
6a, símar 14606 og 23732. Sjáumst.
Útivist
■ Á sunnudaginn kl. 10 fer Ferðafélagið á Krísuvíkurbjarg
HjáESSO
færðu kuldann í
kælikistuna!
Á eftirtöldum bensínstöðvum Esso getur þú komið með þiðnaða
kælikubba úr kælikistunni þinni og við látum þig fá frosna um hæl.
Veitingastofan Þyrill
Söluskálinn Skútan
Bensínstöö Esso
Esso skálinn
Bensínstöð Esso
Ábær
Esso Veganesti
Bensínstöö Esso Naustagili
Söluskáli Esso
Bensínstöö Esso
Bensínstöðin
Bensínstöðin Leirubakka
Fossnesti
Bensínstöö Esso
Bensínstöð Esso
Hvalfirði
Akranesi
Borgarnesi
Blönduósi
Varmahlíð
Sauðárkróki
Akureyri
Húsavík
Egilsstöðum
Nesjaskóla Hornafirði
Skaftafelli
Landssveit
Selfossi
Þrastarlundi
Laugarvatni
Það er eitthvað fyrir alla á bensínstöðvum Esso
Olíufélagið hf (jsso)