NT - 26.07.1985, Qupperneq 12
sjónvarp
Föstudagur 26. júlí 1985 12
Sjónvarp föstudag kl. 21.50:
■ John heitinn Lennon leikur hermanninn Gripweed í föstudagsmyndinni Þannig vann ég stríðið.
Þannig vann ég stríðið
■ í kvöld verður á dagskrá Þannig vann ég stríðið (How Leikstjóri er Richard Lester
sjónvarps breska bíómyndin I won the War), fráárinu 1967. ogmeð alalhlutverk fara Mic-
Utvarp sunnudag kl. 13.30:
Austan renna
essin þrenn
■ Á sunnudagkl. 13.30 verð-
ur flutt dagskrá í aldarminn-
ingu Kónráðs Vilhjálmssonar,
skálds og fræðimanns frá
Hafralæk. Bolli Gústavsson
tók saman dagskrána en lesari
með honum er Hlín Bolladótt-
ir.
Konráð Vilhjálmsson hefði
orðið 100 ára 23. júlí. Hann
var merkur fræðimaður og
fékkst aðallega við ættfræði-
rannsóknir, af fádæma vísinda-
legri nákvæmni. Hann samdi
mikið ættfræðirit um Þingey-
inga.
Hann var hagyrðingur og
gaf út ljóðabók, auk þess sem
hann þýddi mörg verk eftir
norræna höfunda. Síðari hluta
ævi sinnar dvaldi Konráð á
Akureyri.
■ Bolli Gústavsson.
hael Crawford, Lee Montag-
ue, John Lennon, Roy Kinne-
ar og Jack MacGowran.
Myndin gerist í heimsstyrj-
öldinni siðari og er gert napurt
grín að stríðsbröltinu. Liðsfor-
ingi herdeildarinnar, Ljúfur,
er nokkurskonar Don Kíkóti
hersins, sem lærir aldrei af
mistökum sínum. Því miður
berst hann ekki við vindmyllur
heldur leiðir menn sína út í
stríðsátök og klunnaskapur
hans hefur hörmulegar af-
leiðingar.
Sancho Panza Ljúfs er at-
vinnuhermaðurinn Transom.
Hann reynir eins og hann getur
að bæta fyrir mistök hans og
bjarga lífi og limum deildar-
innar. Transom getur varla
beðið eftir að Þjóðverjarnir
skjóti Ljúf og ef þeir gera það
ekki ætlar hann að gera það
sjálfur.
Undir öllum öðrum kringum-
stæðum væru mistök Ljúfs
fyndin en fyrir herdeildina eru
þau banvæn.
Rás2sunnudag kl. 15.
T ónlistarkrossgátan
■ Tónlistarkrossgátan verð-
ur á sínum stað á dagskrá
Rásar 2 kl. 15.00-16.00 á
sunnudaginn, en hún féll út af
dagskránni fyrir hálfum mán-
uði. Hér birtist því sama kross-
gátuform og birt var í föstu-
dagsblaði NT þann 12. júlí.
Jón Gröndal er að venju
hinn skeleggi stjórnandi þátt-
arins og sagði hann í samtali
við blaðið að sér bærust milli 600
og 700 bréf eftir hvern leik úr
öllum landshlutum. Hann
sagði að verðlaun væru fjöl-
breytt að vanda, yfirleitt væru
fern plötuverðlaun og tvenn
eða þrenn aðalverðlaun, raf-
magnstæki, ávaxtadrykkir, úti-
grilí o.s.frv. Að þessu sinni eru
aðalverðlaunin útvarpsklukka.
Rás 2 laugardag kl. 17.
■ Árni Þórarinsson.
Síðasta
Hringborðið
■ Hringborð Árna Þórarins-
sonar verður á dagskrá kl.
17.00 á morgun. Árni fær til
sín þrjá góða gesti, Ásgeir
Tómasson, dagskrárgerðar-
mann á Rás 2, Jóhönnu Þór-
hallsdóttur, fyrrum meðlim
hljómsveitarinnar Diabolus in
Musica sem nú er að Iæra
klassískan söng í Englandi og
Ingólf Margeirsson, ritstjóra
Helgarpóstsins.
Þetta verður síðasti þáttur
Hringborðsins.
Föstudagur
26. júlí
7.00 Veðurfregnir. Fréttir Bæn
Morgunútvarpið. 7.20 Leiklimi. Til-
kynningar
7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur
Sigurðar G. Tómassonar frá kvöld-
inu áður.
8.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá.
8.15 Veðurfregnir. Morgunorð -
Jóna Hrönn Bolladóttir, Laufási,
talar.
9.00 Fréttir
9.05 Morgunstund barnanna:
„Ómmustelpa" eftlr Ármann Kr.
Einarsson Höfundur les (12)
9.20 Leikfimi 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. For-
ustugreinar dagblaðanna (útdr.)
Tónleikar.
10.45 „Mér eru fornu minnin kær“
Einar Kristjánsson frá Hermundar-
felli sér um þáttinn. RÚVAK.
11.15 Morguntónleikar Tónlist eftir
Jacob Josephson, Hermann Palm,
Prins Gustaf, Johan Svendsen,
Frédéric Chopin og Carl Nielsen.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
14.00 „Úti ( heimi“, endurminning-
ar dr. Jóns Stefánssonar Jón Þ.
Þór les (17).
14.30 Miðdegistónleikar a. Róm-
ansa eftir Vaughan Williams Larry
Adler leikur á munnhörpu með
Konunglegu filharmonlusveitinni í
Lundúnum; Morten Gould stjórnar.
b. Fiðlukonsert nr. 31 d-moll op. 58
eftir Max Bruch. Salvatore Accardo
leikur með Gewandhaus-hljóm-
sveitinni ( Leipzig; Kurt Masur
stjórnar.
15.15 Léttlög
15.40 Tilkynningar. Tónleikar
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir
16.20 Á sautjándu stundu Umsjón;
Sigríður Ó. Haraldsdóttir og Þor-
steinn J. Vilhjálmsson.
17.00 Fréttir á ensku
17.05 Barnaútvarpið Stjórnandi:
Ragnheiður Gyða Jónsdóttir
17.35 Frá A til B Létt spjall um
umferðarmál. Umsjón: Björn M.
Björgvinsson og Tryggvi Jakobs-
son. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldf réttir 19.40 Tilkynningar
Dagiegt mál Valdimar Gunnars-
son flytur þáttinn
19.55 Lög unga fólksins Þóra BjörgS
Thoroddsen kynnir.
20.35 Kvöldvaka a. Minningar frá
Möðruvöllum Sigríður Schiotn
lýkur lestri frásagnar Kristjáns H.
Benjaminssonar (4). b. Kórsöng-
ur Söngfélagið Gígjan á Akureyri
syngur undir stjórn Jakobs
Tryggvasonar.
c. Dúnleitin í Vestureyjum á
Breiðafirði Guðbjörg Aradóttir les
frásögn Ólínu Andrésdóttur úr bók-
inni „Konursegja frá“.
d. Berdreymi Ulfar K. Þorsteins-
son les úr Gráskinnu hinni meiri.
Umsjón: Helga Ágústsdóttir.
21.25 Frá tónskáldum Atli Heimir
Sveinsson kynnir einleiksverk eftir
Hjálmar H. Ragnarsson, Áskel
Másson og Karólínu Eiríksdóttur.
22.00 Hestar Þáttur um hesta-
mennsku í umsjá Ernu Arnardóttur
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins
22.35 Ur blöndukútnum - Sverrir
Páll Erlendsson. RÚVAK
23.15 Tónleikar Evrópubandalags
útvarpsstöðva 1985 Suður-amer-
ísk tónlist á tónleikum I Listamið-
stöð Háskólans I Warwick I des-
ember sl. Kór og hljómsveit breska
útvarpsins flytja. Stjórnandi: Edu-
ardo Mata Píanóleikari: Barbara
Nissmann. Umsjón: Ýrr Bertels-
dóttir.
00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Nætur-
útvarp frá Rás 2 til kl. 03.00
Laugardagur
27. júlí
7.00 Veðurfregnir. Fréttir Bæn Tón-
leikar. Þulur velur og kynnir. 7.20
Leikfimi. Tónleikar
7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þátt-
ur Valdimars Gunnarssonar frá
kvöldinu áður.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð -
Bjarni Karlsson, Reykjavík, talar.
8.15 Veðurfregnir. Tónleikar.
8.30 Forustugreinar dagblaðanna
(útdráttur). Tónleikar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar
9.30 Óskalög sjúklinga - Helga Þ.
Stephensen kynnir
Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Óskalög
sjúklinga, frh.
11.00 Drög að dagbók vikunnar
Umsjón: Páll Heiðar Jónsson
12.00 Dagskrá. Tilkynningar
12.20 Fréttir 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar
14.00 Inn og út um gluggann Um-
sjónarmaður: Emil Gunnar Guð-
mundsson
14.20 Listagrip Þáttur um listir og
menningarmál i umsjá Sigrúnar
Björnsdóttur.
15.20 „Fagurt galaði fuglinn sá“
Umsjón: Sigurður Einarsson
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir
16.20 Siðdegistónleikara. „Síödeg-
isdraumur skógarfánsins", tónverk
eftir Claude Debussy. Parísar-
hljómsveitin leikur; Jean-Pierre
Jacquillat stjórnar.. Sinfónía nr. 5
í B-dúr eftir Franz Schubert. Fíl-
harmoníuhljómsveitin i Vínarborg
leikur; Karl Böhm stjórnar.
17.00 Fréttir á ensku
17.05 Helgarútvarp barnanna
Stjórnandi: Vernharður Linnet
17.50 Síðdegis í garðinum með
Hafsteini Hafliðasyni
18.00 Tónleikar. Tilkynningar
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins
19.00 Kvöldfréttir Tilkynningar
19.35 Sumarástir Þáttur Signýjar
Pálsdóttur. RÚVAK
20.00 Harmonikuþáttur Umsjón:
Höqni Jónsson.
20.30’Útilegumenn Þáttur I umsjá
Erlings Sigurðarsonar. RÚVAK
21.00 Kvöldtónleikar Þættir úr sí-
gildum tónverkum.
21.40 „Sumarnótt á Bláskóga-
strönd“, smásaga eftir Krist-
mann Guðmundsson Gunnar
Stefánsson les.
22.00 Tónlelkar
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins
22.35 Náttfari - Gestur Einar Jónas-
son RÚVAK
23.35 Eldri dansarnir
24.00 Miðnæturtónleikar Umsjón:
Jón örn Marinósson
00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Nætur-
útvarp frá Rás 2 til kl. 03.00.
Sunnudagur
28. júlí
8.00 Morgunandakt Séra Ólafur
Skúlason dómprófastur flytur ritn-
ingarorð og bæn
8.10 Fréttir
8.15 Veðurfregnir. Forustugreinar
dagblaðanna (útdráttur)
8.35 Létt morgunlög Hljómsveit
Semprinis leikur
9.00 Fréttir
9.05 Morguntónleikar
10.00 Fréttir 10.10 Veðurfregnir
10.25 Út og suður - Friðrik Páll
Jónsson
11.00 Hátíðarmessa í Dómkirkj-
unni f tilefni 200 ára afmælis
biskupsstóls í Reykjavík
12.10 Dagskrá. Tónleikar
12.20 Fréttir 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar
13.30 „Austan renna essin þrenn"
Aldarminningar Konráðs Vil-
hjálmssonar skálds og fræði-
manns frá Hafralæk. Bolli Gúst-
avsson tók saman dagskrána.
Lesari með honum: Hlín Ðolladótt-
ir.
14.30 Miðdegistónleikar
15.10 Leikrit: „Boðið upp í morð“
eftir John Dickson Carr Þriðji
þáttur: Augliti til auglitis. Þýðing,
leikgerð og leikstjórn: Karl Ágúst
Úlfsson. Leikendur: Hjalti Rögn-
valdsson, Lilja Guðrún Þorvalds-
dóttir, Máría Sigurðardóttir, Erling-
ur Gíslason, Helgi Skúlason og
Amar Jónsson.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir
16.20 Milli fjalls og fjöru Þáttur um
náttúru og mannlíf I ýmsum
landshlutum. Umsjón: Einar Krist-
jánsson.
17.00 Fréttir á ensku
17.05 Síðdegistónjeikar
18.00 Bókaspjall Áslaug Ragnars
sér um þáttinn
18.15 Tónleikar. Tilkynningar
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins
19.00 Kvöldf réttir 19.30 Tilkynningar
19.35 Tylftarþraut Spurningaþáttur.
Stjórnandi: Hjörtur Pálsson. Dóm-
' ari: Helgi Skúli Kjartansson.
20.00 Sumarútvarp unga fólksins
Blandaður þáttur í umsjón Jóns
Gústafssonar og Ernu Arnardóttur