NT - 26.07.1985, Qupperneq 13
Föstudagur 26. júlí 1985 13
Sjónvarp laugardag ki. 21.35:
Sjónvarp sunnudag kl. 20.45:
Heyrðu!
■ Á sunnudagskvöldið verð-
ur sýnd kvikmyndin Heyrðu!
en hún er gerð af Sigurði
Grímssyni, Bernhard
Stamper, Sigi Meier og H.P.
Voight. Tónlist samdi Her-
mann Weindorf.
Kvikmyndin gerist á Isafirði,
við Djúp og norður á Horn-
ströndum sumarið 1978. Ung-
ur maður kemur heim eftir
nám erlendis. Hann skoðar
mannlífið á heimaslóðum, en
leggur síðan land undir fót.
Hann staldrar við hjá heim-
ilisfólkinu í Vigur, en heldur
síðan norður á Strandir og í
Jökulfirði. Þar hittir hann Jón
Helgason sem segir honum frá
lífinu á Hesteyri í gamla daga.
Einnig kemur fram í mynd-
inni sagnamaðurinn Finnbogi
Bernódusson, en hann rekur
ættir Vestfirðinga til trölla og
tröllblendinga.
■ Audrey Hepburn í hlutverki Hollyar Golightly.
Enn er allt í hers höndum
■ Þriðji þáttur breska gam-
anmyndaflokksins Allt í hers
höndum er á dagskrá kl. 20.35
á morgun. í síðasta þætti á-
kváðu René og Von Strohm að
senda tvo breska flugmenn,
dulbúna sem Þjóðverja, til
Englands með stolið málverk,
þar sem Gestapo-maðurinn
Flick var staddur í þorpinu.
Hér sjáum við Vicki Michelle
sem Yvette, hina fjöllyndu
þjónustustúlku Renés.
Þýðandi er Guðni Kolbeins-
son.
Agnetha án ABBA
■ Agnetha án ABBA (A
som i Agnetha) nefnist þáttur
um söngkonuna Agnethu Fált-
skog sem söng áður með
sænsku sveitinni ABBA en er
nú að hefja sjálfstæðan tónlist-
arferil.
Agnetha ræðir um árin með
ABBA en hljómsveitin starf-
aði í áratug og segir frá frægð-
inni og þeim peningum sem
fylgdu fjórmenningunum.
Við heyrum sex lög af nýj-
ustu plötu hennar, One Way
Love, We should be together, *
I won’t let you go, Click Track,
We move as one og Just one
Heart.
Þýðandi er Veturliði Guðna-
son.
Arbítur og eðalsteinar
■ Laugardagsmyndin er
þekkt bandarísk bíómynd frá
árinu 1961. Nefnist hún Árbít-
ur og eðalsteinar (Breakfast at
Tiffany’s) og er leikstýrt af
Blake Edwards. Með aðalhlut-
verk fara Audrey Hepburn,
George Peppard, Patricia Neal
og Mickey Rooney.
Holly Golightíy (Audrey
Hepburn) er glaumpía sem
býr í New York. Hana dreymir
um gull og gimsteina sem hún
getur ekki veitt sér og stundar
það að standa með kaffibolla
fyrir framan glugga hinnar
frægu Tiffany skartgripaversl-
unar. Hún kynnist nágranna
sínum, ungum rithöfundi sem
laðast að henni, en er hrifnari
af brasilískum auðkýfingi.
Holly vinnur fyrir sér með
því að heimsækja skúrkinn
Sally Tomato vikulega í
Sing fangelsið
100 dollara.
ekki að fara nánar út
þráðinn en Ijóst er að Holly er
ekki öll þar sem hún er séð.
Þýðandi myndarinnar er
Ragna Ragnars.
Sjónvarp laugardag kl. 20.35:
Sjónvarp föstudag kl. 20.40:
21.00 Islenskir einsöngvarar og
kórar syngja
21.30 Útvarpssagan: „Theresa"
eftlr Francols Maurlac Kristján
Árnason þýddi. Kristín Anna Þórar-
insdóttir les (3).
22.00 „Viö taömlög firnaheit" Hjalti
Rögnvaldsson les
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins Orð kvöldsins
22.35 fþróttaþáttur Umsjón: Samúel
Örn Erlingsson.
22.50 Djassþáttur - Jón Múli Árna-
son.
23.35 Á sunnudagskvöldi Þáttur
Stefáns Jökulssonar.
00.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Föstudagur
26. júlí
10.00-12.00 Morgunþáttur Stjórn-
endur: Ásgeir Tómsson og Páll
Þorsteinsson
14.00-16.00 Pósthólfið Stjórnandi:
Valdís Gunnarsdóttir
16.00-18.00 Léttir sprettir Stjóm-
andi: Jón Ólafsson
Þriggja mínútna fréttir sagðar
klukkan: 11.00,15.00,16.00og 17.00
Hlé
20.00-21.00 Lög og lausnir Spum-
ingaþáttur um tónlist. Stjómandi:
Adolf H. Emilsson
21:00-22:00 Bögur Stjómandi: And-
rea Jónsdóttir
22.00-23.00 Á svörtu nótunum
Stjórnandi: Pétur Steinn Guð-
mundsson
23.00-03.00 Næturvakt Stjórnendur:
Vignir Sveinsson og Þorgeir Ást-
valdsson
Rásirnar samtengdar að lokinni
dagskrá rásar1
Laugardagur
27. júlí
10.00-12.00 Morgunþáttur Stjóm-
andi: Einar Gunnar Einarsson
14.00-16.00 Við rásmarkið Stjórn-
andi: Jón Ólafsson ásamt Ingólfi
Hannessyni og Samúel Erni
Erlingssyni, íþróttafréttamönnum
16.00-17.00 Listapopp Stjórnandi:
Gunnar Salvarsson
17.00-18.00 Hringborðið Hring-
borðsumræður um músík. Stjórn-
andi: Árni Þórárinsson
Hlé
20.00-21.00 Línur Stjómendur: Heið-
björt Jóhannsdóttir og Sigríður
Gunnarsdóttir
21.00-22.00 Djassspjall Stjórnandi:
Vernharður Linnet
22.00-23.00 Bárujárn Stjórnandi:
Sigurður Sverrisson
23.00-00.00 Svifflugur Stjómandi:
Hákon Sigurjónsson
00.00-03.00 Næturvaktin Stjórnandi:
Kristin Björg Þorsteinsdóttir
Rásirnar samtengdar að lokinni
dagskrá rásar1
Föstudagur
26. júlí
19.25 Dýrasögur Refurinn og
bjömlnn Þýðandi Kristín Mántylá.
(Nordvision - Finnska sjónvarpið)
Ævintýri Berta 2. þáttur Sænskur
teiknimyndaflokkur. Þýðandi Jó-
hanna Þráinsdótdtir. (Nordvision -
Sænska sjónvarpið).
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Agnetha án ABBA (A som i
Agnetha) Þáttur um söngkonuna
Agnethu Fáltskog sem söng áður
með sænsku sveitinni ABBA en er
nú að hefja sjálfstæðan tónlistar-
feril. Þýðandi Veturliði Guðnason.
(Nordvision-Sænska sjónvarpið).
21.15 Njósnarafjölskyldan (A
Family of Spies) Bresk heimilda-
mynd um mesta njósnamál sem
upp hefur komið í Bandaríkjunum
um árabil. Walker og fjölskylda
hans seldu Rússum árum saman
mikilvægar upplýsingar um varnar-
kerfi Atlantshafsbandalagsins. I
myndinni er reynt að gera grein
fyrir afleiðingum þessa mikla
njósnamáls. Þýðandi og þulur Bogi
Arnar Finnboaasoh.
21.50 Þannig vann ég stríðið (How
I Won the War). Bresk bíómynd frá
árinu 1967. Leikstjóri: Richard
Lester. Aðalhlutverk: Michael
Crawford, Lee Montague, John
Lennon, Roy Kinnear, Jack Mac
Gowran. Myndin gerist i heims-
styrjöldinni síðari og er gert naþurt
grín árin að stríðsbröltinu. Þetta er
sagan af því hvernig Ljúfur liðsfor-
ingi leiddi herdeild sina til eins
konar sigurs. Þýðandi Guðni Kol-
beinsson.
23.40 Fréttir í dagskrárlok.
Laugardagur
27. júlí
17.30 Iþróttir Umsjónarmaður Bjarni
Felixsson.
19.25 Kalli og sælgætisgerðin
Niundi þáttur. Sænsk teikni-
myndasaga I tiu þáttum. Þýðandi
Jóhanna Jóhannsdóttir. Sögu-
maður Karl Ágúst Úlfsson. (Nor-
dvision - Sænska sjónvarpið).
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.30 Allt í hers höndum (Allo, Alloi)
Þriðji þáttur. Breskur gaman-
myndaflokkur í átta þáttum. Leik-
stjóri David Croft. Aðalhlutverk:
Gordon Kaye. I síöasta þætti
ákváðu René og Von Strohm að
senda tvo breska flugmenn, dul-
búna sem Þjóðverja, til Englands
með stolið málverk, þar sem
Gestaþo-maðurinn Flickvarstadd-
ur í þorþinu. Þýðandi Guðni Kol-
þeinsson.
21.05 Mezzoforte, Mezzoforte Frá
tónleikum Æskulýðsráðs Reykja-
víkur í Laugardalshöll þann 17.
júní síðastliðinn. Mezzoforte skipa
Eyþór Gunnarsson (hljómborð),
Friðrik Karlsson (gitar), Gunn-
laugur Briem (trommur), Jóhann
Ásmundsson (bassi), Niels
Malcholm (saxófónn) og Weston
Forster (trommur, söngur). Upp-
töku stiómaði Rúnar Gunnarsson.
21.35 Arbítur og eðalsteinar
(Breakfast af Tiffany's) Bandarísk
bíómynd frá árinu 1961. Leikstjóri:
Blake Edwards. Aðalhlutverk: Au-
drey Hepburn, George Peppard,
Patricia Neal og Mickey Rooney.
Holly er óvenjuleg stúlka sem býr
í New York. Hana dreymir um gull
og gimsteiná sem hún getur ekki
veitt sér. Hún kynnist ungum rit-
höfundi sem laðast að henni/ en
hún er hrifnari af brasílískum auð-
kýfingi. Brátt kemur í Ijós að Holly
er ekki öll þar sem hún er séð.
Þýöandi Ragna Ragnars.
23.25 Dagskrárlok.
Sunnudagur
28. júlí
18.00 Sunnudagshugvekja Séra
Geir Waage, Reykholti, flytur.
18.10 Prinsinn og betlarlnn Banda-
rísk teiknimynd, byggð á sígildri
sögu eftir Mark Twain. Þýðandi
Eva Hallvarðsdóttir.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Sjónvarp næstu viku Umsjón
Guðmundur Ingi Kristjánsson.
20.45 Heyrðu! Kvikmynd gerð af
Sigurðu Grímssyni, Bernhard
Stamper, Sigi Meier og H.P.
Voight. Tónlist: Hermann Weind-
orf. Kvikmyndin gerðist á Isafirði,
við Djúp og norður á Hornströnd-
um sumarið 1978. Ungur maður
kemur heim eftir nám erlendis.
Hann skoðar mannlífið á heima-
slóðunum, en leggur síðan land
undir fót. Hann staldrar við hjá
heimilisfólkinu í Vigur, en heldur
síðan norður á Strandir og i Jökul-
firði. Þar hittir hann Jón Helgason
sem segir honum frá lífinu á Hest-
eyri í gamla daga. Einnig kemur
fram í myndinni sagnamaðurinn
Finnbogi Bernódusson, en hann
rekur þar ættir Vestfirðinga til trölla
og tröllblendinga.
21.50 Demantstorg (La Plaza del
Diamante) Þriðji þáttur. Sþænskur
framhaldsmyndaflokkur i fjórum
þáttum, gerður eftir samnefndri
skáldsögu eftir Merce Rodoreda.
Leikstjóri: Francisco Betriu. Aðal-
hlutverk: Silvia Munt, Lluis Homar,
Lluis Julia og Jose Mingueli. Þýð-
andi Sonja Diego.
20.50 Samtímaskáldkonur. Annar
þáttur: Björg Vik. Norrænu sjón-
varpsstöðvarnar leggja hver tvo
þætti til þessarar þáttaraðar. Annar
þáttur er framlag norska sjón-
varpsins, en þar er rætt við norsku
skáldkonuna Björg Vik sem hefur
m.a. skrifað leikritið „Miðinn til
draumalandsins" sem Sjónvarpið
sýndi 13. ágúst 1984. (Nordvision
- Norska sjónvarpið).
23.30 Dagskrárlok.