NT - 26.07.1985, Síða 14
Föstudagur 26. júlí 1985 14
sjonvarp
Mánudagur
29. júlí
7.0Ö Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Séra Einar Þór Þorsteinsson, Eið-
um, flytur (a.v.d.v.) Morgunút-
varpið - Guðmundur Árni Stefáns-
son, Hanna G. Sigurðardóttir og
Önundur Björnsson.
7.20 Leikfimi. Jónína Benedikts-
dóttir (a.v.d.v.). 7.30 Tilkynningar.
8.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá.
8.15 Veðurfregnir. Morgunorð -
Guðrún Vigfúsdóttir, Isafirði, talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: „Eyr-
un á veggjunum" eftir Herdísi
Egilsdóttur. Höfundur byrjar lest-
urinn.
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar. Þulur velur og kynnir.
9.45 Búnaðarþáttur. Óttar Geirs-
son segir frá greinum í ritinu „ís-
lenskar landbúnaðarrannsóknir".
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. For-
ustugreinar landsmálablaða (út-
dráttur). Tónleikar.
11.00 „Ég man þá tíð“ Lög frá liðn-
um árum. Umsjón: Hermann
Ragnar Stefánsson.
11.30 Létt tónlist.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.20 Inn og út um gluggann
Umsjón: Emil Gunnar Guðmunds-
son.
13.30 Út í náttúruna Ari Trausti
Guðmundsson sér um þáttinn.
14.00 „Úti í heimi“, endurminning-
ar dr. Jóns Stefánssonar Jón Þ.
Þór les (18).
14.30 Miðdegistónleikar: Píanó-
tónlist a. „Söngvar Spánar'1 eftir
Isaac Albéniz. Alicia de Larrocha
leikur. b. „Sjö myndir" op. 53 og
„Tvær Húmoreskur“ op. 20 eftir
Max Reger. Richard Laugs leikur.
15.15 Útilegumenn Endurtekinn
þáttur Erlings Sigurðarsonar frá
laugardegi. RÚVAK.
15.45 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.16 Veður-
fregnir.
16.20 Popphólfið - Sigurður Krist-
insson. RÚVAK.
17.00 Fréttir á ensku
17.05 „Hvers vegna, Larnía?" eftir
Patriciu M. St. John Helgi
Elíasson byrjar lestur þýðingar
Benedikts Arnkelssonar.
17.40 Síðdegisútvarp - Sverrir
Gauti Diego. Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynning-
ar.
19.35 Daglegt mál. Valdimar Gunn-
arsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn Jón
Gislason, póstfulltrúi talar.
20.00 Lög unga fólksins. Þorsteinn
J. Vilhjálmsson kynnir.
20.40 Kvöldvaka a. Skemmtanir til
sveita - bernskuminning Ágúst
Vigfússon segir frá. b. Elfarniður
Þórunn Elfa les frumort Ijóð. c.
Kórsöngur Sunnukórinn á Isafirði
syngur undir stjórn Ragnars H.
Ragnar. d. Á landamærum lifs
og dauða Jón R. Hjálmarsson
spjallar við Kristján Guðnason á
Selfossi. Umsjón: Helga Ágústs-
dóttir.
21.30 Útvarpssagan: „Theresa“
eftir Francois Mauriac Kristján
Árnason þýddi. Kristí n Anna Þórar-
insdóttir les(4).
22.00 Tónleikar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Hvar stöndum við nú? Þáttur
um stöðu kvenna í lok kvennaára-
tugar. Umsjón: Rósa Guðbjarts-
dóttir.
23.10 Myrkir músikdagar 1985
Snorri Sigfús Birgisson leikur eigið
tónverk. „Barnalög fyrir píanó“.
Umsjón: Hjálmar H. Ragnarsson.
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
Þriðjudagur
30. júlí
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Morgunorð. 7.20 Leikfimi. Til-
kynningar.
7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þátt-
ur Valdimars Gunnarssonar frá
kvöldinu áður.
8.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá.
8.15 Veðurfregnir. Morgunorð -
Jónas Þórisson, Hveragerði, talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Eyrun á veggjunum" eftir Her-
dísi Egilsdóttur. Hölundur les(2).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar..
Tónleikar.
10.00 Fréttir 10,10 Veðurfregnir. For-
ustugreinar dagblaðanna (útdr.).
Tónleikar.
10.45 „Ljáðu mér eyra“ Málmfríöur
Sigurðardóttir á Jaðri sér um
þáttinn. RÚVAK.
11.15 í fórum mínum Umsjón: Ing-
imar Eydal. RÚVAK.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.30 Inn og út um gluggann
Umsjón: Emil Gunnar Guðmunds-
son.
13.40 Létt lög
14.00 „Úti í heimi", endurminning-
ar dr. Jóns Stefánssonar Jón Þ.
Þór les (19).
14.30 Miðdegistónleikar a. „Til-
brigði um vögguljóð" eftir Ernst
von Dohnanyi. Kornél Zemplény
leikur á píanó með Ungversku
ríkishljómsveitinni György Lehel
stjórnar. b. „Adagio" fyrir strengja-
sveit eftir Samuel Barber, og c.
Forleikur að „Candide” eftir
Leonard Bernstein. Fílharmoníu-
sveitin i Los Angeles leikur;
Leonard Bernstein stjórnar.
15.15 Út og suður Endurtekinn þátt-
ur Friðriks Páls Jónssonar frá
sunnudegi.
15.45 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Upptaktur - Guðmundur Ben-
ediktsson.
17.00 Fréttir á ensku.
17.05„Hversvegna, Lamía?“ eftir
Patriciu M. St. John Helgi
Elíasson les þýðingu Benedikts
Arnkelssonar (2).
17.40 Síðdegisútvarp - Sverrir
Gauti Diego. Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Tilkynning-
ar. Daglegt mál. Sigurður G. Tóm-
asson flytur þáttinn.
20.00 Okkar á milli Sigrún Halldórs-
dóttir rabbar við ungt fólk.
20.40 „Það standa lengi rætur þótt
tréð falli“ Þórarinn Björnsson
ræðir við Birgi Steingrímsson og
Aðalbjörgu Jónsdóttur á Húsavlk.
(Hljóðritun á vegum safnahússins
þar).
21.10 Erna Sack syngur
21.35 Útvarpssagan: „Theresa'*
eftir Francois Mauriac Kristján
Árnason þýddi. Kristín Anna Þórar-
insdóttir les (5).
22.05 Tónleikar
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins
22.35 Leikrit: „Boðið upp í morð"
eftir John Dickson Carr Þriðji
þáttur endurtekinn: Augliti til auglit-
is. Þýðing, leikgerð og leikstjórn:
Karl Ágúst Úlfsson. Leikendur:
Hjalti Rögnvaldsson, María Sig-
urðardóttir, Erlingur Gíslason,
Helgi Skúlason, Lilja Guðrún Þor-
valdsdóttir og Arnar Jónsson.
23.20 Kvöldtónleikar a. Carlo Berg-
onzi syngur lög eftir Francesco
Tosti með hljómsveit undir stjórn
Edoardo Mueller. b. Leontine Price
og Laura Londi syngja atriði úr
óperunni „II Trovadore" eftir Gius-
eppe Verdi með Óperuhljómsveit-
inni í Róm; Arturo Basile stjórnar.
• c. Sinfóníuhljómsveitin í Toronto
leikur „Rósariddarann", hljóm-
sveitarsvítu eftir Richard Strauss
Andrews Davis stjómar.
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
Miðvikudagur
31. júlí
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn
Morgunútvarpið. 7.20 Leikfimi.
Tilkynningar.
7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þátt-
ur Sigurðar G. Tómassonar frá
kvöldinu áður.
8.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá.
8.15 Veðurfregnir. Morgunorð -
Kristín Magnúsdóttir, Bolungarvík,
talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Eyrun á veggjunum" eftir Her-
disi Egilsdóttur Höfundur les (3).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. For-
ustugreinar dagblaðanna (útdr.).
Tónleikar.
10.45 Hin gömlu kynni Þáttur Val-
borgar Bentsdóttur.
11.15 Morguntónleikar Tónlist eftir
Haydn, Mozart, Hándel og Beet-
hoven.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.30 Inn og út um gluggann
Umsjón: Emil Gunnar Guðmunds-
son.
13.40 Tónleikar
14.00 „Úti í heimi", endurminning-
ar dr. Jóns Stefánssonar Jón Þ.
Þór les (20).
14.30 Islensk tónlist a. Magnús
Blöndal Jóhannsson leikur á píanó
tónlist sína við leikritin: „Brönu-
grasið rauða" eftir Jón Dan og
„Domino" eftir Jökul Jakobsson b.
„Largo y Largo" eftir Leif Þórarins-
son. Einar Jóhannesson, Manuela
Wiesler og Þorkell Sigurbjörnsson
leika á klarinettu, flautu og pianó.
c. „Októ-nóvember" eftir Áskel
Másson. íslenska hljómsveitin
leikur Guðmundur Emilsson
stjórnar.
15.15 Útivist Þáttur í umsjá Sigurðar
Sigurðarsonar.
15.45 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Popphólfið - Bryndís Jóns-
dóttir.
17.00 Fréttir á ensku.
17.05 Barnaútvarpið Stjórnandi:
Ragnheiður Gyða Jónsdóttir.
17.45 Síðdegisútvarp - Sverrir
Gauti Diego.
18.20 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. 19.40 Tilkynning-
ar. Málræktarþáttur Ölafur Odds-
son flytur.
20.00 Næsta ár i Mekka Dagskrá um
múhameðstrú í umsjá Sigmars B.
Haukssonar.
20.40 Sumartónleikar í Skálholti
1985 Camilla Söderberg, Ólöf
Sesselja Óskarsdóttir og Helga
Ingólfsdóttir leika sónötur eftir
Bach og Hándel.
21.30 Ebenezer Henderson á ferð
um (sland sumarið 1814. Fjórði
þáttur: Á leið um Skaftafellssýslur.
Umsjón: Tómas Einarsson. Lesari
með honum: Snorri Jónsson.
22.05 Tónleikar
22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Þannig var það Þáttur Ólafs
Torfasonar. RÚVAK.
23.30 Sinfónia nr. 7 í A-dúr oþ. 92
eftir Ludwig van Beethoven Fil-
harmoniusveitin í Vín leikur;
Leonard Bernstein stjórnar.
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
Fimmtudagur
1. ágúst
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Morgunútvarpið. 7.20 Leikfimi.
Tilkynningar.
7.55 Málræktarþáttur. Endurtekinn
þáttur Ólafs Oddssonar frá kvöld-
inu áður
8.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá.
8.15 Veðurfregnir. Morgunorð -
Halldór Rafnar talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Eyrun á veggjunum" eftir Her-
dísi Egilsdóttur Höfundur lýkur
lestrinum (4)
9.20 Leikfimi 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. For-
ustgreinar dagblaðanna (útdr.).
Tónleikar.
10.45 Málefni aldraðra Þáttur i umsjá
Þóris S. Guðbergssonar.
11.00 „Ég man þá tíð“ Lög frá
liðnum árum. Umsjón: Hermann
Ragnar Stefánsson.
11.30 Létt tónlist
12.00 Dagskrá Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
14.00 „Úti i heimi", endurminning-
ar dr. Jóns Stefánssonar. Jón Þ.
Þór les(21).
14.30 Miðdegistónleikar a. Partíta
nr. 2 í G-dúreftirGeorg PhilippTel-
emann. Michala, Hanne og David
Petri leika á blokkflautu, sembal
og selló. b. „Sonata concertata" í
A-dúr eftir Niccolo Paganini. Kim
Sjögren og Lars Hannibal leika á
fiðlu og píanó. c. Kvartett nr. 2 í
c-moll op. 4 eftir Bernhard Henrik
Crusell. Alan Hacker, Duncan
Druce, Simon Rowland-Jones og
Jennifer Ward Clarke leika á klari-,
nettu, fiðlu, víolu og selló.
15.15 Af Austurlandi Umsjón: Einar
Georg Einarsson.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Á frívaktinni Sigrún Siguröar-
dóttir kynnir óskalög sjómanna.
17.00 Fréttir á ensku
17.05 Barnaútvarpið Stjórnandi:
Ragnheiður Gyða Jónsdóttir.
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Tilkynning-
ar. Daglegt mál. Sigurður G. Tóm-
asson flytur þáttinn.
20.00 Leikrit: „Fiðrildi" eftir Andrés
Indriðason Leikstjóri: Lárus Ýmir
Óskarsson. Leikendur: Róbert
Arnfinnsson, Edda Heiðrún
Backman og Helgi Björnsson.
(Áðurflutt 13. október 1983).
21.15 Frá tónleikum Sinfóníu-
hljómsveitar íslands með Pólý-
fónkórnum í Háskólabíói í maí-
mánuði 1984 Stjórnandi: Ingólfur
Guðbrandsson. a. „Ave verum
corpus", mótetta K.618 eftir Wolf-
gang Amadeus Mozart. b. „Te
deum" eftir Giuseppe Verdi.
21.45 Samtímaskáldkonur. Björg
Vik Ingibjörg Hafstað kynnir skáld-
konuna í tengslum við þáttaröð
norrænu sjónvarpsstöövanna.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Undiralda Umsjón: Anna
Olafsdóttir Björnsson. Lesari með
henni: Örnólfur Thorsson.
23.00 Kvöldstund í dúr og moll
Umsjón: Knútur R. Magnússon.
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
■11?
Mánudagur
29. júlí
10.00-12.00 Morgunþáttur Stjórn-
andi: Ásgeir Tómasson
14.00-15.00 Út um hvippinn og
hvappinn Stjórnandi: Inger Anna
Aikman
15.00-16.00 Norðurslóð Stjórnandi:
Adolf H. Emilsson
16.00-17.00 Nálaraugað Stjórnandi:
Jónatan Garðarsson
17.00-18.00 Taka tvö Lög úr kvik-
myndum. Stjórnandi: Þorsteinn G.
Gunnarsson
Þriggja mínútna fréttir sagðar
klukkan: 11.00,15.00,16.00 og 17.00
Þriðjudagur
30. júlí
10.00-12.00 Morgunþáttur Stjórn-
andi: Páll Þorsteinsson
14.00-15.00 Vagg og velta Stjórnandi:
Gísli Sveinn Lottsson
15.00-16.00 Með sínu lagi Lög leikin
af islenskum hljómplötum. Stjórn-
andi: Svavar Gests.
16.00-17.00 Þjóðlagaþáttur Stjórn-
andi: Kristján Sigurjónsson
17.00-18.00 Fristund Unglingaþátt-
ur. Stjórnandi: Eðvarð Ingólfsson
Þriggja minútna fréttir sagðar
klukkan: 11.00,15.00,16.00 og 17.00
Miðvikudagur
31. júlí
10.00-12.00 Morgunþáttur Stjórn-
andi: Kristján Sigurjónsson
14.00-15.00 Eftir tvö Stjórnandi: Jón
Axel Ólafsson
15.00-16.00 Nú er lag Gömul og ný
úrvalslög að liætti hússins. Stjórn-
andi: Gunnar Salvarsson
16.00-17.00 Bræðingur Stjórnandi:
Arnar Hákonarson
17.00-18.00 Tapað fundið Sögukorn
um popptónlist. Stjórnandi: Gunn-
laugur Sigfússon
Þriggja mínútna fréttir sagöar
klukkan: 11.00,15.00,16.00 og 17.00
Fimmtudagur
1. ágúst
10.00-12.00 Morgunþáttur Stjórn-
endur: Kristján Sigurjónsson og
Ásgeir Tómasson
14.00-15.00 Dægurflugur Nýjustu
dægurlögin. Stjórnandi: Leópold
Sveinsson
15.00-16.00 Ótroðnar slóðir Kristi-
leg popptónlist. Stjórnandi: Andri
Már Ingólfsson
16.00-17.00 Jazzþáttur Stjórnandi:
Vernharður Linnet
17.00-18.00 Gullöldin Lög frá 7.
áratugnum. Stjórnandi: Þorgeir
Ástvaldsson
Þriggja mínútna fréttir sagðar
klukkan: 11.00,15.00,16.00 og 17.00
Hlé
20.00-21.00 Vinsældalisti hlust-
enda Rásar 2 10 vinsælustu lögin
leikin. Stjórnandi: Páll Þorsteins-
son
21.00-22.00 Gestagangur Gestir
koma í stúdíó og velja lög ásamt
léttu spjalli. Stjórnandi: Ragnheið-
ur Daviðsdóttir
22.00-23.00 Rökkurtónar Stjórn-
andi: Svavar Gests
23.00-00.00 Kvöldsýn Stjórnandi:
Júlíus Einarsson
Föstudagur
2. ágúst
10.00-12.00 Morgunþáttur Stjórn-
endur: Ásgeir Tómasson og Páll
Þorsteinsson
14.00-16.00 Pósthólfið Stjórnandi:
Valdis Gunnarsdóttir
16.00-18.00 Léttir sprettir Stjórn-
andi: Jón Ólafsson
Þriggja mínútna fréttir sagðar
klukkan: 11.00,15.00,16.00 og 17.00
Hlé
20.00-21.00 Lög og lausnir Stjórn-
andi: Adolf H. Emilsson
21.00-22.00 Bergmál Stjórnandi:
Sigurður Gröndal
22.00-23.00 Á svörtu nótunum
Stjórnandi: Pétur Steinn Guð-
mundsson
23.00-03.00 Næturvakt Stjórnendur:
Vignir Sveinsson og Þorgeir Ást-
valdsson
Rásirnar samtengdar að lokinni
dagskrá rásar 1
Laugardagur
3. ágúst
10.00-12.00 Morgunþáttur Stjórn-
andi: Einar Gunnar Einarsson
14.00-16.00 Við rásmarkið Stjórn-
andi: Jón Ólafsson ásamt Ingólfi
Hannessyni og Samúel Erni
Erlingssyni.iþróttafréttamönnum
16.00-17.00 Listapopþ Stjórnandi:
Gunnar Salvarsson
17.00-18.00 Áfram veginn Umferð-
arþáttur. Stjórnandi: Ragnheiður
Daviðsdóttir
Hlé
20.00-21.00 Línur Stjórnendur: Heið-
björt Jóhannsdóttir og Sigríður
Gunnarsdóttir
21.00-22.00 Stund milli striða
Stjórnandi: Jón Gröndal
22.00-23.00 Bárujárn Stjórnandi:
Sigurður Sverrisson
23.00-00.00 Svifflugur Stjórnandi:
Hákon Sigurjónsson
00.00-03.00 Næturvaktin Stjórnend-
ur: Kristín Björg Þorsteinsdóttir og
Margrét Blöndal
Rásirnar samtengdar að lokinni
dagskrá rásar 1
Mánudagur
29. júlí
19.25 Aftanstund Barnaþáttur.
Tommi og Jenni, leikbrúðumynd
um Ævintýri Randvers og Rós-
mundar, sögumaður Guðmundur
Ólafsson. Hananú, tékknesk
teiknimynd.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Leyndardómar Perú (Myster-
ies of Peru) Síðari hluti breskrar
heimildamyndar um forna menn-
ingu Indíána í Perú. Þýðandi Vet-
urliði Guðnason. Þulur Þorsteinn
Helgason.
21.25 í felum (Hide and Seek)
Kanadísk sjónvarpsmynd um tvo
unglinga sem búa til tölvuforrit.
Það getur unnið sjálfstætt að þekk-
ingaröflun og kemur það ung-
lingunum vel í fyrstu, en brátttekur
að kárna gamanið. Aðalhlutverk
Bob Martin og Ingrid Veninger.
Þýðandi Reynir Harðarson.
22.20 (þróttir Umsjónarmaður Bjarni
Felixson
22.55 Fréttir i dagskrárlok
Þriðjudagur
30. júlí
19.25 Sól og strönd, annar þáttur
og teiknimyndin um Millu Maríu
(Nordvision - Danska sjónvarpið)
Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.35 ísjakar og olíulindir (lceberg
Alley) Kanadísk heimildamynd um
borgarisjaka undan ströndum Ný-
fundnalands og áhrif þeirra á olíu-
vinnslu Kanadamanna á þessum
slóðum. Þýðandi Bogi Arnar Finn-
bogason.
21.35 Hver greiðir ferjutollinn?
Sjötti þáttur. Breskur framhalds-
myndaflokkur í átta þáttum. Aðal-
hlutverk: Jack Hedley og Betty
Arvaniti. Þýðandi Jón O. Edwald.
22.25 Bætt samskipti norðurs og
suðurs (North And South Corea:
Step Towards Unification) Bresk
fréttamynd um bætta sambúð
Norður- og Suður-Kóreu, en um
40 ára skeið hefur andað köldu
milli ríkjanna. Ýmislegt bendir til
þess að eining Kóreu gæti orðið að
raunveruleika. Þýðandi og þulur
Guðni Kolbeinsson.
22.50 Fréttir i dagskrárlok
Miðvikudagur
31. júlí
19.25 Aftanstund Barnaþáttur með
innlendu og erlendu efni. ( Sögu-
horni segir Anna Sigríður Einars-
dóttir söguna um Láka jarðálf.
Kanínan með köflóttu eyrun,
Dæmisögur og nýr teiknimynda-
flokkur frá Tékkóslóvakíu, Maður
er manns gaman, um vinina Hlyn
og Hlunk.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.45 Kyrrahafslönd (The New Pac-
ific) 4. Draumurinn um Paradfs
Breskur heimildamyndaflokkur
átta þáttum. Þrátt fyrir vaxand
fjölmiðlavæðingu og tækniþróun
Kyrrahafslöndum á sér nú stað
mikil þjóðernisvakning meðal
þeirra sem þar búa. Fornar hefðir
eru enn í hávegum hafðar og hvert
þjóðarbrot leggur áherslu á sinn
eigin menningararf. Þýðandi og
þulur Óskar Ingimarsson.
21.45 Dallas. Dansleikurinn mikli
Bandarískur framhaldsmynda-
flokkur. Þýðandi Björn Baldursson.
22.35 Úr safni Sjónvarpsins. „Þeg-
ar ég verð stór...“ Ljóðfélagið:
Sveinbjörn I. Baldvinsson, Ragn-
heiður Steindórsdóttir, Gunnar
Hrafnsson og Kolbeinn Bjarnason,
flytur Ijóðverk eftir Sveinbjörn,
byggð á bernskuminningum hans.
Stjórn upptöku: Egill Eðvarðsson.
Áöur á dagskrá þann 1. desember
1979.
23.05 Fréttir í dagskrárlok
Föstudagur
2. ágúst
19.25 Ævintýri Berta (Huberts
sagor) 3. þáttur. Sænskur teikni-
myndaflokkur. Þýðandi Jóhanna
Þráinsdóttir. Svona gerum við
(Sá gör man - badkar) Hvernig
baðker verður til (Nordvision -
Sænska sjónvarpið)
19.50 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Skonrokk Umsjónarmenn Har-
aldur Þorsteinsson og Tómas
Bjarnason.
21.05 Heldri manna líf (Aristocrats)
Breskur heimildamyndaflokkur um
aðalsmenn í Evrópu, hlutverk
þeirra í nútimasamfélagi, lifnaðar-
hætti þeirra og siði. í fyrsta þætti er
ferðinni heitið til Frakklands og De
Ganay markgreifi sóttur heim.
Einnig verða sýndar svipmyndir
frá brúðkaupsveislu á ættarsetri
markgreifans. Þýðandi Þorsteinn
Helgason.
22.05 Marlowe einkaspæjari (Mar-
lowe) Bandarísk bíómynd frá árinu
1969, byggð á sögu eftir Raymond
Chandler. Leikstjóri Paul Bogart.
Aðalhlutverk: James Garner, Ga-
yle Hunnicutt, Carrol O'Connor,
Rita Moreno og Sharon Farrell.
Marlowe einkaspæjara er falið að
leita ungs manns. Það verður til
þess að hann dregst inn f marg-
slungin og dularfull glæpamál.
Þýöandi Ellert Sigurbjörnsson.
23.35 Fréttir í dagskrárlok
Laugardagur
3. ágúst
17.30 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni -
Felixson.
19.25 Kalli og sælgætisgerðin.
Lokaþáttur Sænsk teiknimynda-
saga í tíu þáttum. Þýðandi Jó-
hanna Jóhannsdóttir. Sögumaður
Karl Ágúst Úlfsson. (Nordvision -
Sænska sjónvarpið)
19.50 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Allt í hers höndum (Allo, Allo!)
Fjórði þáttur Breskur gaman-
myndaflokkur í átta þáttum. Leik-
stjóri David Croft. Aðalhlutverk:
Gorden Kaye. I síðasta þætti
sneru bresku flugmennirnir aftur til
kaffihússins við illan leik. Von
Strohm og Geering neyddust til
þess að dulbúa sig sem lauksala,
þar sem þeir höfðu lánað flug-
mönnunum einkennisbúninga
sína. Þýöandi Guðni Kolbeinsson.
21.05 Carrie (Carrie) Bandarísk bíó-
mynd frá árinu 1952, byggð á
skáldsögu eftir Theodore Dreiser.
Leikstjóri William Wyler. Aðalhlut-
verk Laurence Olivier og Jennifer
Jones. Carrie er ung sveitastúlka
sem flyturtil borgarinnar. Þar kynn-
ist hún miðaldra manni og takast
með þeim ástir, en hann er kvænt-
ur fyrir og eiginkonan vill ekki veita
honum skilnað. Þýðandi Ragna
Ragnars.
23.05 Dauðinn ríður hrossi (Ðeath
Rides A Horse) Italskur vestri frá
árinu 1969. Leikstjóri Giulio Petr-
oni. Aðalhlutverk: John Philip Lew,
Lee Van Cleef og Anthony
Dawson. Bill vill hefna fjölskyldu
sinnar sem bófaflokkur drap á
hrottalegan hátt þegar hann var
barn. Einn bófanna, Ryan, hefur
afplánað fangelsisdóm vegna
svika samherja sinna. Bill og Ryan
eiga því sameiginlega óvini og
hyggja báðir á hefndir. Þýðandi
Baldur Sigurðsson. Myndin er alls
ekki við hæfi barna.
00.55 Dagskrárlok
Sunnudagur
4. ágúst
18.00 Sunnudagshugvekja Séra
Sigurður Sigurðarson, Selfossi
flytur
18.10 Róbinson fjölskyldan (Swiss
Family Robinson) Bandarisk
teiknimynd, byggð á samnefndri
sögu eftir Johann Wyss. Þýðandi
Hallmar Sigurðsson
19.00 Hlé
19.50 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Sjónvarp næstu viku
20.45 Demantstorg (La Plaza del
Diamante) Lokaþáttur. Leikstjóri
Francisco Betriu. Aðalhlutverk: Sil-
via Munt, Lluis Homar, Lluis Julia
og Jose Munguell. Þýðandi Sonja
Diego.
21.40 Samtímaskáldkonur. Þriðji
þáttur Að þessu sinni verður fjall-
að um bresku skáldkonuna Marg-
aret Drabble, sem hefur m.a. skrif-
að skáldsögurnar Nálaraugað og
Fossinn. Þýðandi Jóhanna Þráins-
dóttir (Nordvision - Norska sjón-
varpið)
22.20 Balletsyrpa (Ballet Gala)
Frægir dansarar sýna listir sínar
við tónlist af ýmsu tagi, m.a. eftir
Adolphe Adam, Stravinski, Bette
Midler og Dvorak. Dansarar: Alex-
ander Goudonov, Yoko lchino,
Ann Marie de Angelo, Terry Brown
og fleiri
23.10 Dagskrárlok