NT - 30.08.1985, Qupperneq 16
Mánudagur
2. september
7.00 Veöurfregnir. Fréttir Bæn Séra
Valdimar Hreiöarsson, Reykhólum
flytur (a.v.d.v.). Morgunútvarpiö -
Guðmundur Arni Stefánsson og
önundur Björnsson.
7.20 Leikfimi. Jónina Benediktsdótt-
ir (a.v.d.v.). 7.30 Tilkynningar
8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15
Veöurfregnir. Morgunorð - Por-
björg Danielsdóttir talar.
9.00 Fréttir
9.05 Morgunstund barnanna:
„Glatt er í Glaumbæ" eftir Guð-
jón Sveinsson Jóna Þ. Vern-
harðsdóttir les (4).
9.20 Leikfimi 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar. Þulur velur og kynnir.
9.45 Búnaðarþáttur Dr. Sigurgeir
Þorgeirsson ræöir um haustbeit
lamba og kjötgæði.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. For-
ustugreinar landsmálablaöa (út-
dráttur). Tónleikar.
11.00 „Eg man þá tíð“ Lög frá
liönum árum. Umsjón: Hermann
Ragnar Stefánsson.
11.30 Létt tónlist
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir 12.45 Veöurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.20 Inn og út um gluggann
Umsjón: Sverrir Guðjónsson.
13.30 Útivist Þáttur i umsjá Sigurðar
Siguröarsonar.
14.00 „Nú brosir nóttin", ævi-
minningar Guðmundar Einars-
sonar Theódór Gunnlaugsson
skráöi. Baldur Pálmason les (4).
14.30 Miðdegistónleikar: Píanó-
tónlist a. „Ljóðræn smálög" op.
54 eftir Edvard Grieg. Einar Steen-
Nökleberg leikur. b. „Fimm lög“
op. 85 og „Smálög" op. 97 eftir
Jean Sibelius. Erik T. Tawasr-
stjerna leikur.
15.15 Útilegumenn Endurtekinn
þáttur Erlings Siguröarsonar frá
laugardegi. RÚVAK.
15.45 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur-
fregnir.
16.20 Popphólfið - Tómas Gunnars-
son. RUVAK.
17.00 Fréttir á ensku
17.05 „Hvers vegna, Lamía?“ eftir
Patriciu M. St. John. Helgi
Elíasson les þýöingu Benedikts
Arnkelssonar (10).
17.40 Síðdegisútvarp - Sverrir
Gauti Diego. Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynning-
ar.
19.35 Daglegt mál. Guðvarður Már
Gunnlaugsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn Ingólfur
Guðmundsson námsstjóri talar.
20.00 Lög unga fólksins. Þorsteinn
J. Vilhjálmsson kynnir.
20.40 Kvöldvaka a. Hættu að gráta,
hringana á Björn Dúason flytur
síöari hluta frásagnar um Grím
Magnússon græðara. b. í Tjarnar-
skarði Auðunn Bragi Sveinsson
flytur frásögn meö Ijóöaívafi.
Umsjón: Helga Ágústsdóttir.
21.30 Utvarpssagan: „Sultur“ eftir
Knut Hamsun. Jón Sigurösson
frá Kaldaðarnesi þýddi. Hjalti
Rögnvaldsson les (7).
22.00 Tónleikar
22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Fjölskyldan í nútímasamfé-
lagi. Þáttur í umsjá Einars Krist-
jánssonar.
23.15 Nútimatónlist Þorkell Sigur-
björnsson kynnir.
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
Þriðjudagur
3. september
7.00 Veöurfregnir. Fréttir Bæn
Morgunútvarpið 7.20 Leikfimi. Til-
kynningar
7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þátt-
ur Guövarðar Más Gunnlaugsson-
ar frá kvöldinu áöur.
8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15
Veöurfregnir. Morgunorð - Guö-
mundur Hallgrímsson talar.
9.00 Fréttir
9.05 Morgunstund barnanna:
„Glatt er í Glaumbæ" eftir Guð-
jón Sveinsson Jóna Þ. Vern-
harðsdóttir les (5).
9.20 Leikfimi 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. For-
ustugreinar dagblaðanna (útdr.).
Tónleikar.
10.45 „Man ég það sem löngu leið“
Ragnheiður Viggósdóttir sér um
þáttinn.
11.15 í fórum mínum Umsjón: Inga
Eydal. RÚVAK.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.30 Inn og út um gluggann
Umsjón: Sverrir Guöjónssor
13.40 Létt lög
14.00 „Nú brosir nóttin“, ævi-
minningar Guðmundar Einars-
sonar Theódór Gunnlaugson
skráði. Baldur Pálmason les (5).
14.30 Miðdegistónleikar Sinfónía
nr. 40 i g-moll K.550 eftirWolfgang
Amadeus Mozart. Enska kammer-
sveitin leikur; Benjamin Britten
stjórnar.
15.15 Út og suður Endurtekinn þáttur
Friðriks Páls Jónssonar frá sunnu-
degi.
15.45 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur-
fregnir.
16.20 Upptaktur - Guömundur Ben-
ediktsson.
17.00 Fréttir á ensku
17.05 „Hvers vegna, Lamía?" eftir
Patriciu M. St. John. Helgi
Elíasson les þýöingu Benedikts
Arnkelssonar (11).
17.40 Síðdegisútvarp - Sverrir
Gauti Diego. Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Tilkynning-
ar.Daglegt mál. Sigurður G. Tóm-
asson flytur þáttinn.
20.00 Sviti og tár Guörún Jónsdóttir
stjórnar þætti fyrir unglinga.
20.40 Blót og þing Jón Hnefill Aöal-
steinsson flytur siðara erindi sitt.
21.05 Gítarleikur a. Chaconna eftir
Johann Sebastian Bach. b. Stef og
tilbrigöi eftir Fernando Sor. Göran
Söllscher leikur á gítar.
21.30 Útvarpssagan: „Sultur" eftir
Knut Hamsun Jón Sigurðsson frá
Kaldaöarnesi þýddi. Hjalti Rögn-
valdsson les (8).
22.00 Tónleikar
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Operutónleikar Ariur og þættir
í óperum eftir Wagner, Wolf-Ferr-
ari, Puccini, Leoncavallo og Verdi.
Jess Thomas, Nicolai Gedda, Kat-
ia Ricciarelli, Placido Domingo og
fleiri syngja.
23.30 Tómstundaiðja fólks á
Norðurlöndum Finnland. Annar
þáttur af fimm á ensku sem út-
varpsstöðvar Noröurlanda hafa
gert. Umsjónarmaður: Risto Pitk-
ánen.
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
Miðvikudagur
4. september
7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn.
Morgunútvarpið. 7.20 Leikfimi.
Tilkynningar.
7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þátt-
ur Siguröar G. Tómassonar frá
kvöldinu áöur.
8.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá.
8.15 Veðurfregnir. Morgunorö -
Inga Þóra Geirlaugsdóttir talar.
9.00 Frettir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Glatt er i Glaumbæ" eftir Guð-
jón Sveinsson Jóna Þ. Vern-
harðsdóttir les (6).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. For-
ustugreinar dagblaðanna (útdr.).
Tónleikar.
10.45 íslenskar skáldkonur. Stein-
unn Eyjólfsdóttir. Umsjón: Margrét
Blöndal og Sigríöur Pétursdóttir.
RÚVAK.
11.15 Morguntónleikar Tónlist eftir
Béla Bartók. Robert Schumann og
Franz Schubert.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.30 Inn og út um gluggann.
Umsjón: Sverrir Guðjónsson.
13.40 Létt lög.
14.00 „Nú brosir nóttin", ævi-
minningar Guðmundar Einars-
sonar. Theódór Gunnlaugsson
skráöi. Baldur Pálmason les (6).
14.30 islensk tónlist a. Sextett eftir
Fjölni Stefánsson. Martial Nardeau
leikur á flautu, Kjartan Óskarsson
á klarinett, Lilja Valdimarsdóttir á
horn, Björn Th. Árnason á fagott,
Þórhallur Ðirgisson á fiölu og Arn-
þór Jónsson á selló. b. „Move-
ment" fyrir strokkvartett eftir Hjálm-
ar H. Ragnarsson. Guðný Guö-
mundsdóttir og Mark Reedman
leika á fiölu, Helga Þórarinsdóttir á
víólu og Carmel Russil á selló. c.
„Fjórar abstraktsjónir" eftir Magn-
ús Blöndal Jóhannsson. Gisli
Magnússon leikur á pianó. d. Pí- j
anókonsert eftir Jón Nordal. Gísli |
Magnússon leikur meö Sinfóniu- i
hljómsveit Islands; Páll P. Pálsson
stjórnar. e. „Sónans" eftir Karólínu 1
Eiríksdóttur. Sinfóníuhljómsveit (s-
lands leikur; Jean-Pierre Jacquillat 1
stjórnar.
15.15 Staður og stund - Þóröur
Kárason. RÚVAK.
15.45 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Poppþáttur - Bryndís Jóns-
dóttir.
17.00 Fréttir á ensku.
17.05 Barnaútvarpið. Stjórnandi:
Kristín Helgadóttir.
17.50 Siðdegisútvarp - Sverrir
Gauti Diego.
18.20 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. 19.40 Tilkynning-
ar. Málræktarþáttur Helgi J. Hall-
dórsson flytur.
20.00 Sprotar Þættir af unglingum
fyrr og nú. Umsjón: Símon Jón
Jóhannsson og Þórdís Mósesdótt-
ir.
20.40 Píanótónlist frá finnska út-
varpinu Píanóleikararnir Eero
Heinonen, Risto Kyrö og Juhani
Lagerspetz leika verk eftir Erkki
Melartin, Einar Englund, Frédéric
Chopin, Franz Liszt, Claude De-
bussy og Armas Jarnefelt.
21.30 Flakkað um Italíu Thor Vil-
hjálmsson byrjar lestur frum-
saminna feröaþátta.
22.00 Tónleikar.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Svipmynd Þáttur Jónasar Jón-
assonar. RÚVAK.
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
Fimmtudagur
5. september
7.00 Veöurfregnir. Fréttir Bæn.
Morgunútvarpiö. 7.20 Leikfimi. Til-
kynningar.
7.55 Málræktarþáttur. Endurtekinn
þáttur Helga J. Halldórssonar frá
kvöldinu áöur.
8.00 Fréttir. Tilkyningar. 8.15 Veður-
fregnir. Morgunorð - Ragnar Snær
Karlsson talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Glatt er í Glaumbæ" eftir Guð-
jón Sveinsson Jóna Þ. Vern-
harðsdóttir les (7).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir.
Forustugreinar dagblaðanna
(útdr.). Tónleikar.
10.45 Málefni aldraðra Þáttur í
umsjá Þóris S. Guðbergssonar.
11.00 „Ég man þá tið“ Lög frá
liönum árum. Umsjón: Hermann
Ragnar Stefánsson.
11.30 Tónleikar.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
14.00 „Nú brosir nóttin“, ævi-
minningar Guðmundar Einars-
sonar. Theódór Gunnlaugsson
skráði. Baldur Pálmason les (7).
14.30 Miðdegistónleikar Kammer-
tónlist eftir Johannes Brahms .
Sextett I Es-dúr op. 81 b. Neil
Sanders og James Buck leika á
horn, Emanuel Huraritz og Ivor
McMahon á fiölur, Cecil Aronowitz
á lágfiðlu og Terence Weil á selló.
b. Sónata i Es-dúr op. 120 nr. 2
fyrir klarinett og píanó. Gervase de
Peyer og Daniel Barenboim leika.
15.15 Tíðindi af Suðuriandi Umsjón:
Þorlákur Helgason.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Á frívaktinni Sigrún Sigurðar-
dóttir kynnir oskalög sjómanna.
17.00 Fréttir á ensku.
17.05 Barnaútvarpið Stjórnandi:
Kristín Helgadóttir.
17.50 Tónleikar. Tilkynnignar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Tilkynning-
ar. Daglegt mál Siguröur G. Tóm-
asson flytur þáttinn.
19.55 Fjalaköttur Elísabet Jökuls-
dóttir tekur saman dagskrá um
þaö fræga hús.
20.45 Einsöngur í útvarpssal Ragn-
heiöur Guðmundsdóttir syngur lög
eftir Emil Thoroddsen og Johann-
es Brahms. Ólafur Vignir Alberts-
son leikur meö á píanó.
21.20 Erlend Ijóð frá liðnum tímum.
Kristján Árnason kynnir Ijóöaþýö-
ingar Helga Hálfdánarsonar. Sjötti
þáttur: Letriö eilifa. Lesarar: Karl
Guðmundsson og Kristín Anna
Þórarinsdóttir.
21.45 Frá hjartanu Umsjón: Krisjtán
R. Kristjánsson. RÚVAK.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orö kvöldsins.
22.35 Fimmtudagsumræðan Dag -
vist barna Umsjón: Einar Sigurðs-
son.
23.35 Samleikur á flautu og hörpu
Heidi Molnar og Rouja Eynard
leika. a. Tónlist úr „Orfeusi og
Evridís" eftir Christoph Willibald
Gluck. b. Sónata í c-moll eftir
Louis Spohr. c. „Syrinx" fyrir ein-
leiksflautu eftir Claude Debussy.
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
Föstudagur
6. september
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Morgunútvarpiö. 7.20 Leikfimi. Til-
kynningar.
7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þátt-
ur Sigurðar G. Tómassonar frá
kvöldinu áöur.
8.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá.
8.15 Veöurtregnir. Morgunorö -
Ásdís Emilsdóttir talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Glatt er í Glaumbæ" eftir Guð-
jón Sveinsson Jóna Þ. Vern-
harðsdóttir les (8).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. For-
ustugreinar dagblaöanna (útdr.).
Tónleikar.
10.45 „Mér eru fornu minnin kær“
Einar Kristjánsson frá Hermundar-
felli sér um þáttinn. RÚVAK.
11.15 Morguntónleikar. Tónlist eftir
Antonín Dvorák og Georges En-
escu.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
14.00 „Nú brosir nóttin", ævi-
minningar Guðmundar Einars-
sonar Theódór Gunnlaugsson
skráði. Baldur Pálmason les (8).
14.30 Miðdegistónleikar a. Tveir
trompetkonsertar, í D-dúr eftir
Guiseppe Tartini og í B-dúr eftir
Tomaso Albinoni. Maurice André
leikur með St. Martin-in-the-Fields
hljómsveitinni; Neville Marriner
stjórnar. b. Píanókonsert nr. 2 í
g-moll op. 22 eftir Camille Saint-
Saéns. CécileOussetleikur meö
Sinfóníuhljómsveitinni í Birming-
ham. Simon Rattle stjórnar.
15.15 Léttlög.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Á sautjándu stundu. Umsjón:
Sigríöur Ó. Haraldsdóttir og Þor-
steinn J. Vilhjálmsson.
17.00 Fréttir á ensku.
17.05 Barnaútvarpið. Stjórnandi:
Kristín Helgadóttir.
17.35 Frá A til B. Létt spjall um
umferðarmál. Umsjón: Bjö'rn M.
Björgvinsson. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. 19.40 Tilkynning-
ar. Daglegt mál. Guövarður Már
Gunnlaugsson flytur þáttinn.
20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg
Thoroddsen kynnir.
20.35 Kvöldvaka. a. Þilskipaútgerð á
Noröurlandi (5). Jón frá Pálmholti
heldur áfram frásögn sinni. b.
Búmannsþula og gömul gáta.
Guöbjörg Aradóttir les. c. Skotist
inn á skáldaþing Ragnar Ágústs-
son fer með stökur um hafiö.
Umsjón: Helga Ágústsdóttir.
21.30 Frá tónskáldum Atli Heimir
Sveinsson kynnir Orgelso'nötu nr.
1 eftir Gunnar Reyni Sveinsson.
22.05 Tónleikar.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Úr blöndukútnum - Sverrir
Páll Erlendsson. RÚVAK.
23.15 Kammertónleikar Sinfóníu-
hljómsveitar íslands í sal
Menntaskólans við Hamrahlíð
14. mars í vor. Stjórnandi: Klaus-
peter Seibel. Einleikarar: Edda Er-
lendsdóttir á píanó og Einar Grétar
Sveinbjörnsson á fiðlu. a. Brand-
enborgarkonsert nr. 3 i G-dúr eftir
Johann Sebastian Bach. b. Sinfón-
ía nr. 29 i A-dúr K. 201 eftir
Wolfgang Amadeus Mozart. c.
Kammerkonsert fyrir fiölu, píanó
og 13 blásara eftir Alban Berg.
Kynnir: Jón Múli Árnason.
00.50 Fréttir.Dagskrárlok.
Næturútvarpfrá RÁS 2 til kl. 03.00.
Mánudagur
2. september
10.00-12.00 Morgunþáttur Stjórn-
andi: Ásgeir Tómasson
14.00-15.00 Út um hvippinn og
hvappinn Stjórnandi: Margrét
Blöndal
15.00-16.00 Sögur af sviðinu Stjórn-
andi: Sigurður Þór Salvarsson
16.00-17.00 Nálaraugað Reggitón-
list. Stjórnandi: Jónatan Garöars-
son.
17:00-18:00 Rokkrásin Kynning á
þekktri hljómsveit eöa tónlistar-
manni. Stjórnendur: Snorri Már
Skúlason, Skúli Helgason
Þriggja minútna fréttir sagðar
klukkan: 11.00,15.00,16.00 og 17.00
Þriðjudagur
3. september
10.00-12.00 Morgunþáttur Stjórn-
andi: Páll Þorsteinsson
14.00-15.00 Vagg og velta Stjórn-
andi: Gísli Sveinn Loftsson
15.00-16.00 Með sínu lagi Lög leikin
af íslenskum hljómplötum. Stjórn-
andi: Svavar Gests.
16.00-17.00 Þjóðlagaþáttur Stjórn-
andi: Kristján Sigurjónsson
Föstudagur 30. ágúst 1985 16
17.00-18.00 Fristund Unglingaþátt-
ur. Stjórnandi: Eövarö Ingólfsson
Þriggja mínútna fréttir sagöar
klukkan: 11.00,15.00,16.00 og 17.00
Miðvikudagur
4. september
10.00-12.00 Morgunjjáttur Stjórn-
andi: Kristján Sigurjónsson
14.00-15.00 Eftir tvö Stjórnandi: Jón
Axel Ólafsson
15.00-16.00 Nú er lag Gömul og ný
úrvalslög aö hætti hússins. Stjórn-
andi: Gunnar Salvarsson
16.00-17.00 Bræðingur Stjórnandi:
Eiríkur Ingólfsson
17.00-18.00 Úr kvennabúrinu
Hljómlist flutt og/eða samin af
konum. Stjórnandi: Andrea Jóns-
dóttir.
Þriggja minútna fréttir sagðar
kiukkan: 11.00,15.00,16.00 og 17.00
Fimmtudagur
5. september
10.00-12.00 Morgunþáttur Stjórn-
endur: Ásgeir Tómasson og Krist-
ján Sigurjónsson.
14.00-15.00 Dægurflugur Nýjustu
dægurlögin. Stjórnandi: Leópold
Sveinsson.
15.00-16.00 í gegnum tiðina Stjórn-
andi: Þorgeir Astvaldsson.
16.00-17.00 Bylgjur Framsækin rokk
tónlist. Stjórnandi: Ámi Daniel Jú-
líusson
17.00-18.00 Einu sinni áður var
Vinsæl lög frá 1955 til 1962 =
Rokktimabilið. Stjórnandi: Bertram
Möller
Þriggja minútna fréttir sagðar
klukkan: 11.00,15.00,16.00 og 17.00
Hlé
20.00-21.00 Vinsældalisti hlust-
enda Rásar 2 10 vinsælustu lögin
leikin. Stjórnandi: Páll Þorsteins-
son
21.00-22.00 Gestagangur Gestir
koma í stúdíó og velja lög ásamt
léttu spjalli. Stjórnandi: Ragnheiö-
ur Davíðsdóttir
22.00-23.00 Rökkurtónar Stjórn-
andi: Svavar Gests
23.00-00.00 Kvöldsýn Stjórnandi:
Tryggvi Jakobsson
Föstudagur
6. september
10.00-12.00 Morgunþáttur Stjórn-
endur: Ásgeir Tómasson og Páll
Þorsteinsson
14.00-16.00 Pósthólfið Stjórnandi:
Valdís Gunnarsdóttir
16.00-18.00 Léttir sprettir Stjórn-
andi: Jón Ólafsson
Þriggja minútna fréttir sagðar
klukkan: 11.00,15.00,16.00 og 17.00
Hlé
20.00-21.00 Lög og lausnir Spurn-
ingaþáttur um tónlist. Stjórnandi:
Sigurður Blöndal
21.00-22.00 Bergmál Stjórnandi:
Siguröur Gröndal
22.00-23.00 Á svörtu nótunum
Stjórnandi: Pétur Steinn Guð-
mundsson
23.00-03.00 Næturvakt Stjórnend-
ur: Vignir Sveinsson og Þorgeir
Ástvaldsson
Rásirnar samtengdar aö lokinni
dagskrá rásar1
Mánudagur
2. september
19.25 Aftanstund Barnaþáttur.
Tommi og Jenni, leikbrúöumynd
um Ævintýri Randvers og Rós-
mundar, sögumaöur Guðmundur
Ólafsson. Hananú, tékknesk
teiknimynd.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 íþróttir Umsjónarmaöur Bjarni
Felixson.
.21.15 Tilhugalíf froskdýra (Survival
- Amorous Amphibians) Bresk
náttúrulífsmynd. Þýöandi Hálfdán
Ómar Hálfdánarson
21.40 Síðasti dagurinn. (The Last
Day) Bresk sjónvarpsmynd. Leik-
stjóri Richard Stroud. Aðalhlut-
verk: Dan O'Herlihy, Charles
Dance og David Suchet. I mynd-
inni eru endalok Víetnamstriösins
sett á svið. Atburðarásin nær há-
marki daginn sem Bandaríkja-
menn yfirgáfu sendiráöiö í Saigon,
29. apríl 1975, og komust undan í
þyrlum úr fallinni borginni. Hand-
ritshöfundurinn, John Pilgert, var
fréttamaöur í Víetnam á þessum
tíma. Þýöandi Jón 0. Edwald.
23.00 Fréttir í dagskrárlok.
Þriðjudagur
3. september
19.25 Ævintýri Olivers bangsa.
Annar þáttur. Franskur teikni-
myndaflokkur um lítinn skógar-
björn sem fer á flakk og kynníst
mörgu. Þýðandi Guöni Kolbeins-
son. Lesari meö honum Bergdis
Björt Guðnadóttir.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Litast um í líkamanum. (Nat-
ure of Things - Inside Out). Kan-
adisk fræöslumynd um þá tækni
sem læknar beita til aö skoöa
innviði mannslíkamans, allt frá
röntgengeislum til tölvustýröra
sniömyndatækja. Þýöandi og þulur
Jón 0. Edwald.
21.15 Charlie 3. Sameinaðir stönd-
um vér... Breskur framhalds-
myndaflokkur í fjórum þáttum.
Aöalhlutverk David Warner. í siö-
asta þætti beindist rannsókn Char-
lies að nokkrum verkalýðsforkólf-
um. Góö kynni hafa tekist meö
honum og ekkju hins myrta. Þýö-
andi Kristmann Eiösson.
22.05 Umræðuþáttur í umsjón Páls
Magnússonar.
23.00 Fréttir í dagskrárlok.
Miðvikudagur
4. september
19.25 Aftanstund Barnaþáttur meö
innlendu og erlendu efni. Sögu-
hornið - löunn Steinsdóttir segir
sögu sína Litla-Strætó. Kanínan
með köflóttu eyrun, og nýrteikni-
myndaflokkur frá Tékkóslóvakíu,
Maður er manns gaman, um
vinina Hlyn og Hlunk.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Hófaljón i hindrunarstökki
(Sporting Horse - Show Jumping)
Bresk heimildamynd um þjálfun og
keppni i alþjóðlegum hestaíþrótt-
um. Fylgst er meö knöpum frá
Bandarikjunum, Bretlandi og Vest-
ur-Þýskalandi sem leiöa saman
hesta sína í hindrunarstökki. Þýö-
andi Guöni Kolbeinsson.
21.45 Dallas. Fríðindin Bandariskur
framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi
Björn Baldursson.
22.30 Úr safni Sjónvarpsins. Þrjú
lög frá Suður-Ameriku Tania
Maria og Niels Henning Örsted
Pedersen leika í sjónvarpssal.
Stjórn upptöku Tage Ammendrup.
Áður sýnt voriö 1980.
22.55 Fréttir í dagskrárlok.
Föstudagur
6. september
19.15 Ádöfinni Umsjónarmaður Karl
Sigtryggsson.
19.26 Nýju fötin keisarans. Lát-
bragðsleikur eftir ævintýri H.C.
Andersens. Sögumaöur Sigmund-
ur Örn Arngrimsson. Þýöandi Jó-
hanna Jóhannsdóttir. (Nordvision
- Danska sjónvarpið).
19.50 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.45 Kosningar í Noregi. Frétta-
þáttur frá Boga Ágústssyni.
21.10 Heldri manna líf (Aristocrats)
Lokaþáttur Breskur heimilda-
myndaflokkur i sex þáttum um aðals-
menn í Evrópu. í þessum þætti
kynnumst við hinni öldnu og auð-
ugu Thurn og Taxisætt í Þýska-
landi. Höfuö ættarinnar, Jóhannes
prins, á nokkur iönfyrirtæki, miklar
jarðeignir i Evrópu og Ameríku og
veglega höll í Regensburg. Þýö-
andi Ragna Ragnarsdóttir. Þulur
Ellert Sigurbjörnsson.
22.05 Skálkapör (Les Vilaines Man-
iéres) Svissnesk-frönsk bíómynd
frá 1973. Leikstjóri Simon Edel-
stein. Aöalhlutverk: Jean-Luc Bi-
deau og Francine Racette. Sögu-'
hetjan stjórnar vinsælum útvarps-
þætti. Gestir hans eru eingöngu
ungar, ógiftar konur sem hann
vefur um fingur sér. En dag nokk-
urn kynnist hann óvænt konu sem
sýnir honum sjálfan sig í nýju Ijósi.
Þýöandi Ragna Ragnars.
23.20 Fréttir í dagskrárlok
Laugardagur
7. september
16.30 Iþróttir Umsjónarmaöur Bjarni
Felixson.
17.50 Fréttaágrip á táknmáli
18.00 Fréttir og veður
18.25 Auglýsingar og dagskrá
18.30 Úrslitamót stigakeppni í
frjálsum íþróttum. Bein útsend-
ing frá Rómaborg.
21.00 Fréttir Helstu atriöi í kvöldfrétt-
um endurtekin.
21.15 Cliff Richards og The
Shadows. Breskur dægurlaga-
þáttur frá hljómleikum í fyrra. Þeir
félagar rifja upp nokkur vinsælustu
lög sin frá 25 ára samstarfi.
22.25 Annie Hall Bandarisk biómynd
frá 1977. Leikstjóri Woody Allen.
00.05 Dagskrárlok.