NT - 01.09.1985, Blaðsíða 11

NT - 01.09.1985, Blaðsíða 11
NT Sunnudagur 1. september 11 a) hæð persónunnar, bros, hversu vel hún lítur út, hliðarsvipurinn. b) hvernig manneskjan horfir á þig, skilaboðin sem hún sendir þér, hvernig þú ert meðtekin(n). c) föt, bíllinn, staðan eða eitthvað annað sem bendir á ytri gæði. d) göngulag, hár- eða húðgerðin, rassinn, hendurnar. 4) Hvað stjórnar fæðuvali þínu? a) matur er aðeins hluti daglegrar rútinu, fæðan er eldsneyti, þú borðar það sem hendi er næst og nógu fljótlegt. b) þú leitar eftir trefjaríkri fæðu, fitusnauðri fæðu og megrunar- fæðu sem heldur meltingúnni í lagi. c) þú borðar eingöngu megrunar- fæðu og fæðu sem ekki veldur bólum og aflagar línurnar, þú vilt halda línunum og húðinni í full- komnu lagi. d) þérfinnstallurmaturgóðurogátt erfitt með að standást kræsingar, þú hefur góða matarlyst. 5) Þú ert í veislu og einhverjum verður á að leysa vind. Þú... a) kemur þér burtu strax, reynir að opna næsta glugga. b) ferð hjá þér ef einhver skyldi halda að þú hefðir gert það. c) býrð til brandara um atþurðinn. d) lætur eins og þú vitir ekki af atburðinum eða tekur alls ekki eftir honum. 6) Hvert finnst þér vera grundvall- arhlutverk baðherbergisins ann- að en að gera þar þarfir sínar? a) það er heilsugæsla heimilisins, þar er lyfjaskápurinn þar fer fram skoðun á bólum og hrukkum o.s.frv. b) það er tilvalið herbergi fyrir kyn- lífið, fyrir sameiginlegt bað eða sturtu, gagnkvæmt nudd, innileg- ar samræður áður en gengið er til náða. c) það er miðstöð hreinlætisins, þú ferð þar í mjög snöggt bað og hlustar á fréttirnar um leið og þú þurrkar þér í hvelli. d) það er snyrtistofá heimilisins, þar fer fram snyrting á öllu milli topps og táar, þar eru öll hugsanleg snyrtitæki til staðar. 7) Hvaðfinstþérumkaupáfötum? a) ef ég væri hærri/grennri/mneð fal- legri rass og svo framvegis þá fengi ég föt sem pössuðu mér betur... b) það er leiðinlegt, ég tek það fyrsta sem ég sé. c) það er gaman að skoða í gluggana en að máta er alveg hræðilegt. d) þér finnst það gaman og finnur fjöldann allan af fötum sem þú lítur vel út í, getur verið óguðlega eyðslusamur/söm. 8) Einhver biður þig um að halda á ungbarni. a) þú dáist að húðmýktinni og þess- um smágerða fullkomleika en ert dálítið stíf(ur). b) þú verður feimin(n) og klaufa- leg(ur) og veist ekki hvernig þú átt að vera. c) þú baðar þig í mjólkurlyktinni, nuddar mjúkt nefið og tekur í fálmandi hendurnar, nýtur þess. d) hefur áhyggjur af því að hendur þínar séu skítugar og að þú gætir smitað barnið, og hvort þú gætir meitt það. 9) Eftir erfiða æfíngu eða garðslátt angar maki þinn af sterkri svita- Ivkt. Þú... a) faðmar viðkomandi að þér strax og finnst það mjög kynæsandi. b) leggur til að makinn fari í bað þegar í stað og þvoi sér mjög vel og rækilega. c) leggur til að makinn kaupi sér svitlyktareyði hið snarasta. d) ferð með makanum í bað og átt með honum ánægjulega stund. 10) Hversafþessunýturðuvirkilega? Vera í silkinærfötum, láta nudda þig, liggja í sólbaði, lesa blöðin á salerninu, lakka negl- urnar, kreista bólur, munnlegt kynlíf, láta mynda þig, fletta flagnaðri húð af, liggja í baði, nudda elskhuga þinn, borða stórsteik, bursta á þér háriö, spegla þig, sofa hjá. a) þrír eða minna. b) fjórir-sex. c) sjö-níu. d) tíu eða fleiri. 11) Þú ert að ganga með viifi/vinkonu og hann/hún rekur höndina í gegnum gler. Þú... a) reynir að finna eitthvað til að stöðva blómstrauminn, þér finnst blóðstraumurinn óhugnanlegur. b) skoðar sárið svel og skolar og hreinsar það vatni ef það þyrfti að sauma það. c) kallar strax á sjúkrabíl, vilt ekkert annað gera. d) gefur honum/henni einn tvöfaldan eða sterkt og sætt te til að draga úr áfallinu. 12) Hugsaðu um orðið „líkami“. Hvaða mynd kemur fyrst uppí huga þinn? a) þinn eigin líkami, elskhugans, uppáhaldsbarnsins. b) Davíð Micelangelos, Venus, önn- ur fögur myndastytta. c) vöðvabúnt, kraftajötunn, d) enginn. Stigin: 1. 2. 3. 4. 1) d b a c 2) b a d c . 3) c b a d 4) a b c d 5) d , b a c 6) c b d a 7) b a c d S) b d - a c 9) b c d a 10) a b c d 11) c a d b 12) d c b a 1. Þú ert alls ekki sá mest líkamlegi sem um getur. Það mætti halda að þú líktist englum himinsins, þú borðar ekki,‘sefur ekki og notar ekki náðhús- ið. En auðvitað gerir þú það, en án þess að veita því minnstu eftirtekt. Fyrir þig skiptir líkaminn ekki svo miklu máli. Þér finnst meira til um skynsemi, djúpar hugsanir og sálina. Fyrir þig er samband milli fólks miklar samræður og næring þín er fólgin í lestri góðrar bókar. Líkamar eru fyrirbæri sem taka ákvarðanir og sællífisseggir eru ekki að þínu skapi. 2. Enginn myndi ásaka þig fyrir að vera ekki meðvitaður um líkamann. í raun og veru eru þeir uppspretta kreddufulls áhuga þíns. Lasleiki og hvers konar ófullkomleiki fara í taug- arnar á þér og enginn minsta óprýði fer fram hjá þér. Heilsa þín er eitthvað sem þú vakir sífellt yfir og þú ert með eilífar áhyggjur af því að líta ekki nógu vcl út. Ef þú gætir lært að elska líkama þinn aðeins meira, væru líkur á að þér lærðist að elska líkama annarra eins og þeir eru. Öll skynjun- in er þar fyrir, þig vantar aðeins sjálfstraust og þolinmæði til að njóta þessara líkamlegu eiginleika. Reyndu það er þess virði. 3. Þú lítur á líkamann sem fagurfræði- legan. Fullt af fólki líkar við líkama, sérstaklega ef þeir eru fallegir, ungir og af réttu kyni. í aðra röndina finnst þér hið líkamlega ferli og hin líkam- lega hrörnun ógeðfelld. Þér líkar ekki við gamla, óhreina og feita líkama. Líkaminn er hin fullkomna mynd í þínum augum. Reyndu aðeins að vera meira kaþólskur í mati þínu. Líkamar þurfa ekki að vera fullkomn- ir til þess aö hægt sé að hafa ánægju af þeim. Slakaðu á strax í dag. 4. Þú ert meiri háttar líkamsunnandi. Allir líkamlegir hlutir veita þér ánægju og nautn. Þú ert sáttur við þinn eigin líkama og leyfir öðrum að vera eins og þeir eru. Þeir sem eru meira andlega sinnaðirfinnst þú dálít- iö jarðbundinn. Þú hefur tilviljana kennt viðhorf til hreinlætis. Ef þú hefur tilhneigingu til að fitna áttu erfitt með að grennast aftur. Yfirleitt ert þú sú tegund fólks sem öðrum finnst erfitt að ganga fram hjá eða mislíka við. YOGASTÖÐIN HEIISUBÖT Hjálpar þér að losa strcitu úr huganum Slaka á stífum vöövu liöka liöamótin, halda likamsþunganum i skefjum. ..Markmiö okkar er aö draga úr hrörnun og efla heilbrigði á sál og likama. Undir kjöroröinu fegurö — gleöi — friöur." Láttu eftir þér aö lita inn. Pantaöu tima. Morguntimar— Dagtimar— Kvöldtimar Saunabaö — Ljósalampar Reyndir leiöbeinendur. YOGASTÖÐIN HEIISUBÓT Hátúni 6a sími 27710 og 18606 Útgerðarmenn Vandið valið! Veljið tækin fyrirfrysti- og fiskiðnaðinn hjá Jötni. Úrval tækja frá þekktum framleiðendum og viðurkennd þjónusta. KÆU OG FRYSTIKLEFi í hraðfrystihúslð, eldhúsið, búrið, verslunirta eða mötuneytið NOVENCO HITABLÁSARAR fyrír frystihús, fiskvinnslustöðvar, verksmiðjur og annad atvinnuhúsnæði. IMORDISK vimiiuioh co « s KÆU OG FRYSTIVÉLAR fyrir frystihús og varmadælur. ■ | Vrl ImWI I IrlIIIml um borö í fiskiskipum og í frysti- og fiskiðnaði. Heilsteyptu frystlplötumar I KtfffiRNIR taskjunum trygflla örugga hraðfrystlngu TOTUIMIMF HÖFÐABAKKA 9 REYKJAVÍK SÍMI: 685656 og 84530

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.