NT - 21.09.1985, Blaðsíða 17

NT - 21.09.1985, Blaðsíða 17
21. september 1985 17 Hannyrðir llmsjón: Svanfríður Hagvaag Unglingamussa Stærð 34-38 Efni: 1 stór hönk móhergarn frá Zareska húsinu, ljósgrænt. Prjónar: 1 stór'hringprjónn nr, 4 og annar nr. 6. Hönnun: Svanfríður Hagvaag Bak: Fitjið upp 85 1. á prjóna nr. 6. Prjónið 10 umferðir garðaprjón. Þá eru prjónaðar 5 1. garðaprjón, 75 I. slétt prjón (slétt frá réttu, brugðið frá röngú) og 5 1. garðaprjón í 15 cm. Síðan er prjónað slétt prjón þangað til stykkið mælist 60 cm. Fellið laust af. Framstykki: Það er prjónað eins og bakið þangað til það mælist 40 cm. þá er því skipt í tvennt þannig. Prjónið 40 1. fellið af 5 1. prjónið 40 1. Nú er hvort stykki prjónað fyrir sig. Prjónið slétt 10 cm þá er byrjað að fella af fyrir hálsmáli, 1x3 1. 1x2 1. og lxl 1. Prjónið síðan slétt þangað til stykkið mælist 60 cm. Prjónið hinn helming- inn eins nema mótsett. Ermar: Fitjið upp 401. á prjóna nr. 4. Prjónið 1 1 slétt og 1 1. brugðin í 15 umferðir. Þá er skipt yfir á prjóna nr. 6 og aukið um leið út um 10 1. Þá verða á prjóninum 501. Nú er prjónað slétt þangað til errnin mælist 40 cm og um leið er aukið út um 1 1. hvoru megin í 4. hverri umferð ermina út. Fellið laust af. Frágangur: Saumið saman axlasaum- ana. Fitjið upp 15 1. í hnappagatalista á prjóna nr. 6 vinstra megin og prjónið 10 umferðirgarðaprjón. Fell- ið af. Prjónið eins hinu megin nema í 4. umferð er fellt af fyrir hnappagöt- um þannig: Prjónið 4 1. fellið af 2 1. prjónið 4 1. fellið af 2 1. og prjónið 3 1. Næsta umferð: prjónið 3 1. sláið tvisvar upp á prjóninn, prjónið 4 1. sláið tvisvar upp á prjóninn, prjónið 4 1. Prjónið alls 10 umferðir og fellið af. Saumið niður neðri endana á listunum frá röngunni. Takið upp í hálsmálinu með prjóni nr. 6 80 1. n kXX) r<xy,- xyyxxxxj ‘ . — - J. r - - ' - - ■ 7./ //. /// '/// /'// _ // // 7///S/ '•m Hneppt karlmannspeysa og unglingamussa Prjónið 20 umferðir garðaprjón. Fell- ið af. Saumið ermarnar í og saumið saman hliðarsaumana. Hafið klauf á hliðunum eins langa og garðaprjóns- kanturinn nær. Gangið frá öllum endum. Þvoið peysuna úr volgu vatni og leggið til þerris. Hneppt karlmannspeysa Stærð: 46-48 og 50-52 Yfirvídd: 112 cm, 120 cm. Sídd: 62 cm, 65 cm. Efni: Patons; Double Knitting, 100% ull, 500 gr. ljósgrátt nr. 610, 50 gr. hvítt nr. 50, 50 gr. blátt nr. 2028, 50 gr. ryðrautt nr. 2496 og 50 gr. ljós- rautt nr. 360. Prjónar: Hringprjónar nr. 3 Vi og 4'/i 70 cm langir. Prjónafesta: 17 l.x 25 umferðir prjón- aðar með sléttu prjóni gera 10 x 10 cm. Bolur:: Bolur er prjónaður í einu stykki. Fitjið upp 180/195 1. á hring- prjón nr. 3 !ó með gráa garninu. Prjónið fram og til bakka 5 cm brugðningu, 1 1. slétt og 1 1. brugðin. Skiptið yfir á prjón nr. 4 lA og aukið út um leið um 20 1. dreift jafnt yfir prjóninn. Þá eru 200/215 1. á prjónin- um. Prjónið nú slétt prjón fram og til baka (þ.e.a.s. slétt á réttu og brugðið á röngu), byrjið um leið á munstri eftir teikningu. Fyrsta umferðin er prjónuð þannig: prjónið 22/24 1. slétt með gráa garn- inu, 6 1. brugðnar með bláa garninu, takið nýja hespu af gráu og prjónið 144/155 1. prjónið þá 6 I. brugðnar með nýjum hnykli af bláu (vindið upp dálítinn hnykil af hnotunni áður en þið byrjið á bláa litnum), takið nýja hespu af gráa garninu og prjónið 22/24 1. sléttar. Prjónið þar til stykkið mælist 30/32 cm, ath. að krossleggja böndin á litaskiptum á röngu svo ekki myndist göt. Þá er byrjað að prjóna þríhyrninga með garðaprjóni. Prjón- ið þar til stykkið mælist 40/42 cm þá er stykkinu skipt í þrennt fyrir hand- veg (50/55 1. + 100/105 1. + 50/55 1.) Prjónið hvert stykki fyrir sig. Haldið áfram með mynstur á framstykkjunr og takið úr fyrir hálsmáli 1 1. í 4. hverri umferð. Prjónið þar til hand- vegur mælist 30/31 cm. Fellið af. Prjónið bakstykkið áfram þar til handvegurinn mælist 30/31 cm. Fellið af. Ermar: Fitjið upp 46 1. með gráu á prjóna nr. 3 xh og prjónið (í hring eða fram og til baka) 5 cm brugðningu 1 I. slétt og 1 1. brugðin. Skiptið yfir á prjóna nr. 4Vi og aukið út um 23 I. jafndreift yfir prjóninn, þá eru 69 1. á prjóninum. Prjónið slétt prjón þar til ermin mælist 45/47 cm og aukið út um 2 1. í 6. hverri umferð undir hendi (I 1. sitt hvoru megin ef prjónað er fram og til baka). Fellið laust af. Frágangur: Saumið saman á öxlum Tíglamunstur Blátt garðaprjón /y Ryðrautt garðaprjón X*| Hvítt garðaprjón jJ Ljósrautt garðaprjón T 25 cm. Blátt brugðið prjón. • • • •,•!« 1 og ermar í handvegi. Hnappagata- listi: Fitjið upp 12 I. á prjóna nr. 3xh með gráu. Prjónið 1 I. slétta og 1 I. brugðna. Prjónið 5 umferðir og þá er gert fyrsta hnappagatið þannig: prjónið 5 1. fellið af 2 1. prjónið 5 1. í næstu umferð eru prjónaðar 5 1. bandinu slegið tvisvar uppá prjóninn (í stað þessara 2 1. sem voru felldar af áður) og prjónið 5 1,15 umferðir eru á milli hnappagatanna sem eru 7. Prjónið listann þar til hann nær hringinn. Fellið af. Saumið listann á. Felið alla enda og festið tölur/hnappa. Þvoið peysuna úr volgu vatni og leggið til þerris. SJÖFNUD 1958 SVEINN SKULASON hdl. 20424 Sýnishorn úr Söluskrá 14120 -------------------------------- Kriuholar. 125fm Íbúðá2.h. enda- íbúð. Verð 2300 þús. Básendi. Ca. 90 fm falleg íb. á 2. hæð. Bílsk.r. Álftamýri. 4ra-5 herb. íb. ásamt bílsk. Mikiö endurnýjuð. Þvottahús I ibúð. ■ ■ 2ja herb. Engihjalli. 65 fm glæsileg íbúð á 4. h. laus strax. Verð 1.650. Furugrund. Stórglæsileg 63 fm íb. á 2. h. Verð 1650 þús. Víðihvammur Kóp. Skemmtileg risíbúð. Verð 1500 þús. Rekagrandi. Ný og glæsileg 60 fm íb. á góðum stað meo bílskýli. Verð 1850 bús. 3ja herb. Dúfnahóiar. Skemmtileg 90 fm íb. á 3. hæð. Verð 1.900 þús. Laugarnesvegur. 3ja herb. íb., á Mjög góöum stað. Tilb. undirtréverk. Verð 2.100 þús. Krummahólar. Stórglæsileg 90 fm íb. á 6. h. m. stórkostlegu útsýni. Mahoni innréttingar. Massivarfulning- arhurðir. Verö 1.900 þús. Langabrekka. 100 fm íbúð á jarðh. Verð 1600 þús Fálkagata. Falleg íbúð á jarðh. ca. 70 fm. Sérinng. Gott og rólegt hverfi. Furugrund Kóp.85 fm íb. á allra besta stað I Kópavogi á 5,h. Þvotta- herb. með vélum á hæðinni. Ibúð I sérflokki. Verð 2200 þús. Grundartangi Mos. 80 fm ibúð á jarðhæð í Mosf. í raðhúsi. Stórverönd. Ca. 5 ára gamalt. Verð 2200 þús. Miðvangur. Ca. 100 fm björt og rúmgóð íbúð á besta stað í Hafnarfirði. Verð 2.100 þús. Rofabær. Góð 90 fm íbúð á 2. hæð. Verð 1800 bús. 4ra herb. Baldursgata. 110 fm á 1. h. Verð 1800 þús. Hraunbær. 110 fm á 3. h. Verð 2300 þús. Víðihvammur Kóp. 80 fm á 1. h. með stórum bílskúr. Verð 2300 þús. Drápuhlíð. Björt og góð 107 fm íbúð með sérinngangi á 1.h. Skemmtileg lóð. Bað og stofur nýstandsett. Bílskúr getur fylgt. Verð 2400 þús. 5-7 herb. Krummahólar. 150 fm penthouse. Verð 2.900 þús. Æsufell. 5 herb. penthouse. Verð 3.500 þús. Laugarnesvegur. 6 herb. íb. með tveimur forst.herb., alls 130 fm. Skemmtileg eign. Raðhús-parhús Hryggjarsel. Vorum aö fá í sölu, glæsilegt raðhús. Húsið verður afhent tilb. undir tréverk og málningu og fullfrágengið að utan. Er nú þegar um það bil tilb. undir tréverk. Akurgerði. Parhús á 3 hæðum. 3x60 fm. gróðurhús. Sérlega fallegur rósagerður. Verð 3600 þús Ásbúð. 250 fm raðhús m. tvöföldum bílskúr. verð 4.500 þús. Einbýlishús Starrahólar. 170 fm á 2 hæðum. gott útsýni. Verð 6.900 þús. Keilufell. Sænskt viölagasjóðshús á 2 hæðum. Verð 3600 þús. Hafnarfjörður. Einbýlishús á tveim- ur hæðum á skemmtilegum stað við lækinn við Tjarnarbraut. Allt nýtt í húsinu t.d. rafmagn, glerog innrétting- ar. Laus mjög fljótlega. Verð 3700 þús. Eignir úti á landi Seyðisfjörður. 150 fm einbýlish. á Túngötu m. stórum bílsk. Skipti á bát, vörubíl eða þungavinnuvél kemur til greina. Bújarðir. Höfum kaupandaað bújörð nálægt Selfossi. Sandgerði. Raðhús við Ásbraut. 137 fm. Verð 3300 þús. Keflavík. 3ja herb. íbúð við Máva- braut. 78 fm. Verð 1300 þús. Þorlákshöfn. 130fm einbýlish. Verð 2700 þús. Ólafsvík. 5 herb. á 2 hæðum. Verð 2.700 þús. Egilsstaðir. 110 fm einbýlish. Verð 2000 þús.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.