NT - 07.11.1985, Blaðsíða 20
(W Fimmtudagur 7. nóvember 1985 20
LlL l> Dagbók
Félagslíf
Aðalfundur í
DRANGEY
■ Kvennadeild Skagfirðingafé
lagsins í Reykjavík heldur
aðalfund í DRANGEY, Síðu-
múla 35, í dag, fimmtud. 7.
nóvember kl. 20.30.
Kynningarfundur
Málfreyja í
Kópavogi
■ Kynningarfundur III ráðs
Málfreyja á íslandi verður í
Félagsheimili Kópavogs laugar-
daginn 9. nóvember kl. 15.00
Tilgangur með þessum kynn-
ingarfundi er að stofna deild í
Kópavogi og gera konum kleift
að sækja fundi í sínu byggðar-
lagi.
Nú þegar eru 20 Málfreyju-
deildir á íslandi, þar af voru
þrjár nýjar deildir stofnaðar í
haust, á Bíldudal á Tálknafirði
og í Reykjavík.
Formaður útbreiðslunefndar
III ráðs Málfreyja á íslandi er
Kristín D. Bergmann, Reykja-
vík, sími 78121.
GROHE-skákmót
í Borgarnesi
■ Hið árlega Grohe-skáknrót
í Borgarnesi verður haldið
sunnudaginn 10. nóvember nk.
í Hótel Borgarnesi. Mótið hefst
kl. 13.00 og lýkur um kl. 21.00.
Tefldar verða 11 umferðir og er
umhugsunartími 15 mínútur á
skák fyrir hvorn keppanda.
Pátttaka er öllum heimil.
Þátttökugjald er kr. 250 og er
þá innifalið miðdegiskaffi.
Þýsk-íslenska verslunarfélag-
ið gefur vegleg verðlaun á mót
þetta, bæði bikar og verðlauna-
peninga.
Skákdeild Ungmennafélags-
ins Skallagríms sér um fram-
kvæmd mótsins og þarf ekki að
tilkynna þátttöku fyrirfram.
Nægilegt er að mæta á skákstað
fyrir kl. 13.00 á mótsdaginn.
Æskilegt er að væntanlegir þátt-
takendur taki með sér töfl og
klukkur.
Sólheima-bingó og
kabarett í Broad-
way
■ Lionsklúbburinn Ægir held-
ur bingó og kabarettskemmtun
í BROADWAY í kvöld,
fimmtud. 7. nóvember kl. 20.00
til fjáröflunar vegna fram-
kvæmda að Sólheimum í Gríms-
nesi. Reynir Péturgöngugarpur
verður sérstakur heiðursgestur
á Sólheimakvöldinu ásamt for-
stöðumanni heimilisins, Hall-
dóri Júlíussyni.
Landsþekktir skemmtikraftar
koma fratn og mjög góðir vinn-
ingar eru í bingói og happdrætt-
inu, en aðgöngumiðar gilda sem
happdrættismiðar. Stjórnandi
skemmtikvöldsins er Svavar
Gests.
Kökubasarí
Kársnessókn
■ Kársnessöfnuður heldur
kökubasar í safnaðarheimilinu
Borgum, sunnudaginn 10. nóv-
ember kl. 15.00. Einnig verður
þar kaffisala.
Tekið verður á móti kökum
laugardagskvöld 9. nóvembcr
milli kl. 21.00 og 22.00 og á
sunnudagsmorgun kl. 10.00-12.
Þjónustudeildin.
Húnvetninga-
félagið:
Basar og kaffisala
■ Húnvetningafélagið í
Reykjavík heldur BASAR og
kaffisölu í Domus Medica
sunnudaginn 10. nóvembner kl.
14.00. Gómsætar kökur og góð-
ir munir á góðu verði.
Evrópsku Ayur-
veda samtökin
halda fyrsta nám-
skeið sitt á islandi
■ Dagana 8. til 11. nóvember
(föstud., laugard. og sunnudag)
munu tveir Ayur-veda-læknar
heimsækja ísland og halda
námskeið fyrir almenning og
heilbrigðisstéttir um þessa æva-
forr.u leið til varðveisiu heil-
brigðis.
Læknarnir sem halda nám-
skeiðið eru dr. Lewle, rektor
Helstu vextir banka og sparisjóða (Allir vextir merktir X eru breyttir frá síöustu skrá og gilda frá og með dagsetningu þessarar skrár) I. Vextir ákveðnir af Seðlabanka sem gilda fyrir allar innlánsstofnanir: Dagsetning síöustu breytingar: 2/9 1985 Sparisjóðsbækur 22.0 Afurða- og rekstrarlán v/ framleiðslu fyrir innlendan markað 27.5 Afurðalán, tengd SDR 9.5 Verðtryggð lán m.v. lánskjaravísitölu, allt að 2,5 ár 4.0 Verðtryggð lán m.v. lánskjaravísitölu, minnst 2,5 ár 5.0 Óverðtryggð skuldabréf, útgefin fyrir 11/8 1984 32.0 (þ.a. grunnvextir 9.0) Dagvextir vanskila, ársvextir 45.0 Vanskilavextir (dráttarvextir) á mánuði, fyrir hvern byrjaðan mánuð 3.75 II Aðrir vextir ákveðnir af bönkum og sparisjóðum að fengnu samþykki Seðlabanka:
Lands- Útvegs- Búnaðar- Iðnaðar- Verzl- Samvinnu- Alþyðu- Spari- Dansetninn banki banki banki banki banki banki banki sióðir
Síðustubrevt. 1/9 21/7 1/11 1/9 21/7 11/8 1/9 1/10
Innlánsvextir: Óbundið sparifé 7-34.0 22.-34.6 734.0 22.-31.0 22.-31.6 27.-33.0 3.01)
Hlaupareikninaar 10.0 8.0 8.0 8.0 10.0 8.0 10.0 10.0
Ávísanareikn. 10.0 8.0 8.0 8.0 10.0 8.0 17.0 10.0
Uppsaqnarr. 3 mán. 23.0 23.0 25.0 23.0 25.0 25.0 25.0 25.0
Uppsagnarr. 6 mán. 29.0 28.0 28.0 31.0 30.0 30.0 28.02’
Uppsaqnarr. 12 mán. 31.0 32.0 32.0
Uppsagnar. 18mán. 36.0 36.031
Safnreikn. 5. mán. 23.0 23.0 23.0 25.0 23.0 25.0
Safnreikn. 6. mán. 23.0 29.0 26.0 28.0
Innlánsskírteini. 28.0 28.0
Verðtr.reikn.3mán. 1.0 1.0 1.0 1.0 2.0 1.0 1.5 1.0
Verðtr. reikn.6mán. 3.0 3.0 3.5 3.5 T5l 3.0 3.5 3.0
Stjörnureikn I, II og III Sérstakar verðb. á mán 1.83 1.83 2.0 2.0 2.0 2.0 8-9.0 2.0 1.83
Innlendir gjaldeyrisr. Bandaríkiadollar 7.5 7.5 7.5 7.0 7.5 7.5 8.0 8.0
SterlinasDund 11.5 11.0 11.5 11.0 11.5 11.5 11.5 11.5
V-bvsk mörk 4.5 4.5 4.5 4.0 5.0 4.5 4.5 4.5
Danskarkrónur 9.0 9.0 8.00 8.0 10.0 9.0 9.5 9.0
Útlánsvextir: Víxlar (forvextir) 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0
Viðsk. víxlar (forvextir) 32.5 ...4) 32.5 ...4) ...4) .. 4) 4) 32.5
HlauDareikninaar 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5
Þ.a.qrunnvextir 14.0 14.0 14.0 14.0 14.0 14.0 14.0 14.0
Almenn skuldabréf 32.051 32.051 32.05) 32.05) 32.0 32.05’ 32.0 32.0S)
Þ.a.qrunnvextir 9.0 9.0 9.0 9.0 9.0 9.0 9.0 9.0
Viðskiptaskuldabréf 33.5 3) 33.5 3) 3) ...3) 33.53)
1) Trompreikn. sparisj. er verðtryggður og ber 3.0% grunnvexti. 2) Sp. Hafnarfjarðar er með 32.0% vexti. 3)
Eingöngu hjá Sp. Hafnarfj. 4) Útvegs-, Iðnaðar-, Verzlunar-, Samvinnu- og Alþýðubanka, Sp. Hafnarfj.,
Kópavogs, Reykjavíkur, Vélstjóra og í Keflavík eru viðsk.víxlar og skuldabréf keypt m.v. ákveðið kaupgengi. 5)
Vaxtaálag á skuldabréf til uppgjörs vanskilaláns er 2% á ári og á það einnig við um verðtryggð skuldabréf.
Ayur-veda háskólans í Gujarat
á Indlandi og Mikael Jensen
læknir frá Danmörku, en hann
hefur jafnframt sérmenntað sig
í Ayur-veda, sem byggist á því
að fyrirbyggja sjúkdóma og við-
halda góðri heilsu.
Upplýsingar eru gefnar í síma
16662.
■ Fimmtudaginn 7. nóvember
kl. 20.30 verður efnt til vísna-
kvölds í Norræna húsinu. Að
vísnakvöldi þessu standa fs-
lensk-sænska félagið og
Norræna húsið og tilefnið er, að
um þessar mundir eru liðin 100
ár frá fæðingu sænska skáldsins
BIRGER SJÖBERG.
Birger Sjöberg er líklega
kunnastu fyrir vísur sínar um
Fríðu, en þær hafa, ásamt
lögunum, sem Birger Sjöberg
samdi við þær, verið ákaflega
vinsælar, allt frá því að skáldið
söng þær sjálfur á tónleikaferð
um Svíþjóð árið 1923.
Á dagskránni á fimmtudaginn
verða mestmegnis Ijóð og lög
eftir Birger Sjöberg. Flytjendur
eru Gunnar Guttormsson,
Katrín Sigurðardóttir, Sigrún
Jóhannesdóttir og Viðar Gunn-
arsson ásamt sænska vísnasöng-
varanum Lollo Asplund, sem
kemur til landsins gagngert til
þess að taka þátt í þessu Sjö-
bergskvöldi.
sýningar
Sýning á mynd-
verkum á Mokka:
„Tíu litlar Ijúflings-
meyjar“
■ Þann 7. nóvember verður
opnuð sýning á myndverkum
Slökkvilið Lögregla
Revkjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkviliö og sjúkrabifrciö sími 111(1(1.
Selljarnarncs: Lögreglan sími 18455.
slökkviliö og sjúkrabifrciö sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið ogsjúkrabifreið síini 11100.
Hafnarfjörður: Lögrcglan sími 51166,'
slökkvilið ogsjúkrabifreiðsími51100..
Keflavík: Lögregla sími 3333, slökkvi.
lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími
3333 og í símum sjúkrahússins 1400.
1401 og 1138.
Vcstmannaeyjar: Lögreglan sími
1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið
1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,
23223 og 23224, slökkvilið og sjúkra-
bifrcið sími 22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300,
brunasími og sjúkrabifrcið .3333, lög-
reglan 4222.
Bilanir
Rafmagn, vatn,
hitaveita
Ef bilar rafmagn, hitaveita
eða vatnsveita má hringja í
þessi símanúmer:
Rafmagn: í Reykjavík, Kópa-
vogi og Seltjarnarnesi er sími
686230. Akureyri 24414,
Keflavík 2039, Hafnarfjörður
51336, Vestmannaeyjar
1321.
Hitaveita: Reykjavík sími
82400, Seltjarnarnes sími
621180,-- Kópavogur 41580,
en eftir kl. 18.00 og um helgar
í síma41575, Akureyri 23206,
Keflavík 1515, en eftir lokun
1552. Vestmannaeyjar sími
1088 og 1533, Hafnarfjörður
53445.
Sími: Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Akureyri,
Keflavik og Vestmannaeyjum
tilkynnist í síma 05.
Bilanavakt hjá borgarstofn-
unum (vatn, hitaveita o.fl.) er
í síma 27311 alla virka daga
frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á
helgum dögum er svarað allan
' sólarhringinn. Tekið er þar við ’
tilkynningum á veitukerfum
borgarinnar og í öðrum tilfell-
um, þar sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aðstoð borgar-
stofnana.
Katrínar Thoroddsen við „Tíu
litlar ljúflingsmeyjar“, eftir
Theódóru Thoroddsen skáld-
konu. Fleiri verk eftir Katrínu
verða á sýningunni, sem verður
haldin á Mokka við Skólavörðu-
stíg og lýkur þann 20. nóvem-
ber.
Pennavinir
Þrír ungir
Ghana-búar óska
eftir pennavinum
Joyce Love Abakah
c/o Mr. Joseph P. Yorke,
Dpt. of Civil Aviation,
P.O. Box 87
Kotoka Int. Airport
Accra
Ghana
Joyce Love hefur áhuga á
strákum (hún er 19 ára) músík,
gjöfum, ástarbréfum, hjóna-
'bandi, kvikmyndum og
myndum.
Mike Lord Abakah og hann
biður tilvonandi að skrifa sér á
sama heimilifang og Joyce Love
Abakah (c/o Mr. Joseph P.
York o.s.frv.) Hann er 20 ára
og hefur mörg áhugamál. Sá
þriðji heitir:
Ebenezer Ransford Saah,
hann er 19 ára. Hann hefur
áhuga á fótbolta, tónlist, dansi,
ferðalögum og „dagdraumum“.
Utanáskrift er sú sama og til
hinna tveggja hér á undan.
Ymislegt
Áskorun Meina-
tæknafélags
islands vegna
ónæmistæringu
■ Aðalfundur Meinatæknafé-
lags íslands haldinn 2. nóvem-
ber 1985 skorar á Alþingi og
ríkisstjórn að veita aukafjár-
veitingu til heilbrigðisþjónust-
unnar vegna aukins álags við
vinnu við þekkt eða grunuð
tilfelli af ónæmistæringu.
Rannsóknastofur heilbrigðis-
þjónustunnar eru algerlega van-
búnar að taka að sér vinnu við
slík áhættusýni vegna þrengsla
og lélegs aðbúnaðar.
Upplýsingar um
ónæmistæringu
■ Þeirsem vilja fá upplýsingar
varðandi ónæmistæringu (al-
næmi) geta hringt í síma 622280
og fengið milliliðalaust sam-
band við lækni. Fyrirspyrjendur
þurfa ekki að gefa upp nafn.
Viðtalstímareru kl. 13.00-14.00
á þriðjudögum og fimmtudög-
um, en þess á milli er símsvari
tengdur við númerið.
Samtökin 78
■ Svarað er í upplýsinga- og
ráðgjafarsfma Samtaícanna '78,
félags lesbía og homma á ís-
landi, á mánudags- og fimmtu-
dagskvöldum kl. 21.00-23.00.
Símsvari er á öðrum tímum.
Símin er 91-28539.
Heilsugæsla
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla apóteka i Reykjavík vik-
una 1. nóvember til 7. nóvem-
ber er í Vesturbæjar apóteki.
Einnig er Háaleitis-apótek opið
tll kl. 22 öll kvöld vikunnar
nema sunnudag.
Hatnarfjörður: Hafnarfjarðar apó-
tek og Norðurbæjar apótek eru
opin á virkum dögum frá kl. 9 til kl.
19 og á laugardögum frá kl. 10 til
14.
Apótekin eru opin til skiptis ann-
an hvern sunnudag frá kl. 11-15.
Akureyri: Akureyrar apótek og
Stjörnu apótek eru opin virka daga
á opnunartíma búöa. Apótekin
skiptast á sína vikuna hvort aö
sinna kvöld-, nætur og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið i því
apóteki sem sér um þessa vörslu,
til kl. 19. Á helgidögum er opið frá
kl. 11-12, og 20-21. Áöðrumtímum
er lyfjafræðingur ab akvakt. Upp-
lýsingar eru gefnar i síma 22445.
Apótek Keflavíkur: Opið virka
daga kl. 9-19. Laugardaga, helg-
idaga og almenna frídaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið
virka daga frá kl. 8-18. Lokað i
hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Selfoss: Selfoss apótek er opið til
kl. 18.30. Opið er á laugardögum
og sunnudögum kl. 10-12.
Akranes: Apótek bæjarins er opið
virka daga til kl. 18.30. Opið er á
laugardögum kl. 10-13 og sunnu-
dögum kl. 13-14.
Garðabær: Apótekið er opið rúm-
helga daga kl. 9-19, en laugardaga
kl. 11-14.
Læknavakt
Læknastofur eru lokaðar á laugar-
dögum og helgidögum, en hægt er
að ná sambandi við lækna á
Göngudeild Landspítalans alla
virka daga kl. 20 til kl. 21 og á
laugardögum frá kl. 14 til kl. 16.
Sími 29000. Göngudeild er lokuð á
helgidögum. Borgarspftalinn:
Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga
fyrir fólk sem ekki hefur heimilis-
lækni eða nær ekki til hans (sími
81200) en slysa- og sjúkravakt
(Slysadeild) sinnir slösuðum og
skyndiveikum allan sólarhringinn
(sími 81200). Eftir kl. 17 virka daga
til klukkan 8 að morgni og frá
klukkan 17 á föstudögum til klukkan
8 árd. Á mánudögum er læknavakt
I síma 21230. Nánari upplýsingar
um lyfjabúðir og læknaþjónustu
eru gefnar i símsvara 18888
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna
gegn mænusótt fara fram i Heilsu-
verndarstöð Reykjavfkur á
þriðjudögum kl. 16.30-17.30. Fólk
hafi með sér ónæmisskirteini.
Neyðarvakt Tannlæknafélags Is-
lands er í Heilsuverndarstöðinni á
laugardögum og helgidögum kl. 10
til kl. 11 f.h.
Seltjarnarnes: Opið er hjá Heilsu
gæslustöðinni á Seltjarnarnesi
virka daga kl. 08.00-17.00 og
20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-
11.00. sími 27011.
Garðabær: Heilsugæstustööin
Garðaflöt, sími 45066. Læknavakt
er í síma 51100.
Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafn-
arfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin
virka daga kl. 8-17, sími 53722,
Læknavakt s. 51100.
Kópavogur: Heilsugæslan er opin
8-18 virka daga. Simi 40400.
Sálræn vandamál. Sálfræðistöð-
in: Ráðgjöf í sálfræðilegum efnum.
Sími 687075.
/£ Bílbeltin
hafa bjargað
I
Gengisskráning nr. 211 Bandaríkjadollar -06. nóv.1985 kl. 09.15 Kaup Sala 41.430 41.™
Sterlingspund 59^597 59J70 30,217
Kanadadollar 30J30
Dönsk króna 4Í3969 44097 5,3116 5,3150 7,4476 5,2455 0,7903 19,4268 14,1712 15,9869 0,02368 2,2741 0,2589 0,2600 0,20204 49,442 44,6947
Norsk króna 5^2963
Sænsk króna 5^2996
Finnskt mark Franskur franki 7Í4261 5,2304
Belgískur franki BEC 0J880
Svissneskur franki 19^3707
Hollensk gyllini Vestur-þýskt mark ítölsk líra H1303 15,9407 0,02361
Austurrískur sch Portúg. escudo 2,2675 0,2581
Spánskur peseti 0^2593
Japanskt yen írskt pund 0 20146 49,300
SDR (Sérstök dráttarréttindi) ..
Sfmsvari vegna g'engisskráningar 22190