NT - 24.11.1985, Page 5

NT - 24.11.1985, Page 5
Nafn: Petrea Ómarsdóttir. Fæð.d.: 11. mars 1974. Heimíli og skóli: Álfheimar 58 og ég er í Langholts- skóla. Áhugamál: Ég hef áhuga á öllum íþróttum þó aðal- lega skíðum. Skemmtilegast í skóian- um: Mér finnst reikningur lang-skemmtilegastur. Svona teikna ég mynd af mér. Uppáhaldsmatur: Kjúkl- ingur með öllu tilheyrandi. Besti félagi: Vinkona mín sem heitir Auður Berglind. Besta bíómynd: Break- dans. Uppáhaldshljómsveit: Duran Duran. Besti söngvari: Madonna. Uppáhaldssjónvarpsþátt- ur: Fame. Hvert langar þig að ferðast: Alla leið til Amer- íku. Hvenær ferðu að sofa: Það er misjafnt, fer eftir því hvaða dagur er. Ertu safnari: Já, ég safna frímerkjum. Hvað myndurðu gera ef þú ynnir í happdrætti: Leggja alla peningana inn í banka. Hvað langar þig að verða: Flugfreyja. Hvað lestu helst: Alls kon- ar spennusögur. Hvað er skemmtilegast: Að spilabingó. Hvað hefur þú gert í dag: Ég hef bara verið í skólan- um. Besti brandari: - Það var ekið yfir nágranna minn í morgun og hann dó sam- stundis. Það var ekið yfir puttann á honum. - Varla hefur hann dáið af því? - Jú, hann var að bora í nefið! 61 f

x

NT

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: NT
https://timarit.is/publication/305

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.