NT - 17.12.1985, Blaðsíða 14

NT - 17.12.1985, Blaðsíða 14
Blissett dugöi Watfordunum til s'igurs þrátt fyrir stífa pressu Tottcn- ham í lokin. Birmingham mætti á Upton Park með sex manna varnaruppstillingu en þaö dugði skammt gegn McAvennie og félögum hans í West Ham. McAvennie skoraði fyrsta markið og Ray Stcwart það síðara úr víti, eftir að McAvennie hafði verið felldur inní teig. Barnslcy sigraði Charlton í topp- leik 2. deildarinnar og skoraði Hirst bæði mörk Jórvíkurliðsins sem ávallt er erfitt viðureignar á Oakwall Ground. Leeds Utd. neitar að tapa þessa dagana. Hinn stórefnilegi miðju- ntaður John Sheridan skoraði sigur- mark liðsins gegn Fulham á Elland Road. ENGLAND URSLIT 1. deild: Arsenal-Liverpool .............. 2-0 Aston-Man.United................ 1-3 Chelsea-Sheíf.Wedn ............. 2-1 Everton-Leicester .............. 1-2 Ipswich-QPR..................... 1-0 Man.City-Coventry............... 5-1 Newcastle-Southampton........... 2-1 Nott.Forest-Luton .............. 2-0 Oxford-West Bromwich............ 2-2 Watford-Tottenham............... 1-0 West Ham-Birmingham ............ 2-0 2. deild: Barnsley-Charlton .............. 2-1 Blackburn-Sunderland ........... 2-0 Bradford-Carlisle............... 1-0 Crystal Palace-Shrewsbury ...... 0-1 Grimsby-Brighton................ 0-2 Leeds-Fulham.................... 1-0 Middlesbrough-Wimbledon......... 1-0 Millwall-Huddersfield........... 2-1 Oldham-Norwich.................. 1-3 Portsmouth-Hull................. 1-1 Sheff.United-Stoke.............. 1-2 3. deild: Bolton-Chesterfield............. 2-1 Brentford-Bury.................. 1-0 Bristol Rovers-Gillingham....... 1-0 Doncaster-Derby................. 0-3 Lincoln-Cardiff................. 0-4 Newport-Blackpool .............. 1-1 Plymouth-Darlington ............ 4-2 Reading-Bristol City............ 1-0 Rotherham-Notts County.......... 1-0 Swansea-York ................... 1-0 Walsall-Bournemouth............. 4-2 Wolverhampton-Wigan............. 2-2 4. deild: Burnlpy-Orient.................. 1-0 Chester-Scunthorpe.............. 1-1 Crewe-Exeter.................... 0-1 Hartlepool-Colchester........... 4-1 Hereford-Tranmere............... 1-4 Northampton-Port Vale........... 2-2 Petersborough-Mansfield......... 4-2 Preston-Aldershot............... 1-3 Stockport-Wrexham............... 2-0 Swindon-Halifax ................ 3-2 Torquay-Cambridge .............. 1-1 SK0TLAND Úrslit: Aberdeen-Hibernian.............. 4-0 Dundee-St.Mirren .............. 3-1 Hearts-Celtic.................. 1-1 Motherwell-Clydebank........... 3-0 Rangers-Dundee United.......... 1-1 Staðan: Aberdeen ....... 18 9 5 4 37 17 23 Hearts ......... 19 8 6 5 28 22 22 Rangers......... 18 8 4 6 25 19 20 Celtic.......... 16 8 4 4 24 18 20 Dundee United . . 16 7 5 4 24 15 19 Dundee ......... 18 8 2 8 23 29 18 Hibernian....... 17 6 4 7 25 30 16 St.Mirren....... 17 7 2 8 24 29 16 Clydebank....... 19 4 4 11 17 33 12 Motherwell...... 18 3 4 11 16 31 10 ENGLAND STAÐAN 1. deild: Man. United . . . . 21 15 4 2 40 12 49 2. deild: Norwich . . 21 11 6 4 39 21 39 Liverpool . 21 13 5 3 45 20 44 Portsm . . 20 12 3 5 34 16 39 West Ham . 21 13 5 3 38 19 44 Charlton . . 20 11 4 5 37 22 37 Chelsea . 21 12 5 4 34 22 41 Barnsley . . 21 10 5 6 25 17 35 Sheff. Wed .21 11 5 5 32 30 38 Sheff. United. . . . 21 9 7 5 38 26 34 Everton . . 21 11 4 45 27 37 Crystal Palace . . . 20 10 4 6 28 22 34 Arsenal . 21 10 5 6 24 25 35 Wimbledon . . . . . 21 9 6 6 23 22 33 Luton 21 9 6 6 35 25 33 Ðrighton . 21 9 4 8 35 30 31 Newcastle 21 9 5 7 29 31 32 Blackb . 21 8 7 6 24 26 31 Nott. Forest .... 21 9 3 9 33 32 30 Stoke . 21 7 8 6 27 26 29 Watford 21 8 5 8 37 35 29 Leeds . 21 8 5 8 26 33 29 Tottenham .... 20 8 4 8 36 26 28 Oldham . 21 8 4 9 33 34 28 Q.P.R . 21 8 3 10 20 26 27 Hull . 21 6 8 7 33 29 26 South 21 6 6 9 27 30 24 Grimsby . 21 6 7 8 34 31 25 Coventry 21 6 6 9 26 31 24 Sunderl . . 21 7 4 10 20 31 25 Man. City 21 5 7 9 24 29 22 Millwall . . 20 7 3 10 27 32 24 Leicester . 22 5 7 10 28 40 22 Bradford . 19 7 3 9 21 29 24 Oxford . 22 4 8 10 32 46 20 Fulham . 18 7 2 9 21 24 23 Aston Villa .... . 21 4 7 10 25 33 19 Middlesb . 20 5 6 9 16 25 21 Birmingham . . . . 20 5 2 13 12 29 17 Shreswbury . .. . . 20 5 5 10 25 22 20 Ipswich . 21 4 3 14 17 35 15 Huddersf . 21 4 8 9 29 39 20 West Bromwich 21 1 5 15 16 52 8 Carlisle . . 20 3 3 14 19 47 12 McAvennie markahæstur ■ Frank McAvennie, Skotinn markasækni, er að sjálfsögðu hæstur á lista fyrir markaskorara 1. deildar- innar í Englandi. Hann hefursett inn 18 mörk í deildinni en næstur honum er Lutonleikmaðurinn Brian Stein sem skorað hefur 12 mörk. Nokkrir leikmenn hafa afrekað að skora 11 mörk. Peir eru Kerry Dixon, Chelsea, Peter Davenport frá borg Hróa Hattar, Gary Lineker. landsliðsmaöurinn snjalli sem leikur nreð Everton. Mark Huges, Man Utd.. Alan Smith, LeicesterogJohn Aldridge sem leikur mcð „smáliði" I. deildarinnar Oxford Utd. Enn fleiri hafa skorað 10 mörk í deildinni oger þará meðal Ian Rush sem ekki hefur enn farið í sína bestu skotskó í vetur. ■ Skotinn Karl Nikulás skaut Livcrpool í hjartastað strax í byrjun ieiks. Þriðjudagur 17. desember 1985 14 Enska knattspyrnan: Quinn hetja dagsins - Skoraði gegn Liverpool og tryggði sigurinn - Chelsea á sigurbraut- McAvennie skorar enn - Óvænt á Goodison Park - United jók forystuna Krá Orra Ýrar Sniárasyni fréltaritara NT: ■ Irski unglingurinn Nial Quinn var hetja dagsins á Highbury unt helgina er Arsenal sigraöi Liverpool með tvcimur mörkum gegn engu í fjöruguni leik. Hinn 19 ára gatnli Quinn, sem lék gelískan fótbolta í heimalandi sínu áður en hann var uppgötvaður af sama manni og kont þeim Liam Brady og Frank Stapleton til Arsenal, skoraöi annað mark Arsenalliðsins eftir að Grobbclaar hafði mistekist að halda skoti frá Davies. Quinn koin inní liðið í stað Tony Woodcocks en írinn hefur skorað grinunt með varaliðinu að undanförnu, 18 mörk í 19 leikjuni. Það var Cliarlie Nicholas sein náði forystunni fyrir Arsenal strax á 3. mínútu, inark sem sló I.ivcrpool gjörsainlega útaf laginu. Clayton Blackmore kom Man. Utd. yfir gegn Aston Villa á Villa Park en Steve Hodge jafnaði fyrir leikhlé. Gordon Strachan tók svo af skarið í síðari hálfleiknum, skoraöi fyrst sjálfur og tók síðan góða auka- spyrnu sem Mark Hughes skallaði inn. Man. Utd. lék vel í þessum leik gegn stjörnuskrýddu en döpru liöi Aston Villa sem nú er komið í botn- slag 1. deildarinnar. Að venju einkenndist vioreign Chclsea og Sheff. Wed af mikilli bar- áttu. Dave Speedie skoraði fyrsta markiö eftir að Kcrry Dixon og Pat Nevin, besti maður vallarins í þess- um leik, höföu spilaö sig í gegnum vörn „Uglanna". Nigel Spachman jók síðan muninn í síöari hálfleik en Brian Marwood átti síðasta orðið. skoraði úr víti eftir að Kerry Dixon hafði brotið á Andy Blair. Mel Sterland, bakvörðurSheff. Wed, var rekinn af velli í síðari hálfleiknum. Everton beið óvænt lægri hlut fyrir Leicester á Goodison Park. Richard- son kom Everton yfir en McAllister og Smith tryggðu Leicester sigurinn, mark McAllisters kom úr víta- spyrnu. Everton skaut í stöng og slá og þess á rnjlii varöi Andrews mark Leicester af snilld. Leikur Ipswich og O.P.R. var frckar tíðindasnauður en mark Kev- ins Wilson í fyrri hálfleik sá til þess að stigin þrjú lentu hjá Austur-Ang- líuliðinu. Man. City hefur ekki tapað síð- ustu fjóruni leikjum sínum á Mainc Road og er allt að koma til. Stór- sigurinn á Coventry um helgina var verðskuldaöur. Gordon Davies skoraði tvö mörk l'yrir City og þeir Paul Simpson og Mark Lillis eitt hver. Fimmta markiö var sjálfsmark Rogcrs cn Terry Gibson náði að koma gestunum á blað. Uppí Newcastlc sigruöu heima- menn lið Southampton með tveimur mörkum gegn einu. Roedcr og Beardsley skoruðu fyrir Newcastlc en Moran svaraði fyrir Southam- pton. Loks sigraði Forest eftir dapurt gengi að undanförnu. Nigcl Clough og Neill Webb sáu um mörkin gegn Luton á City Ground. John Aldridge skoraði úr víta- spyrnu fyrir Oxford gcgn botnliði W.B.A. um helgina cn botnliðið svaraði með tveimur mörkum frá Stevc Hunt og Imri Varadi. Luther Blissett skoraði með þrumuskoti fyrir Watford gegn lán- lausum Tottenhammönnum. Mark

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.