NT

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

NT - 20.12.1985, Qupperneq 13

NT - 20.12.1985, Qupperneq 13
Föstudagur 20. desember 1985 13 Gylfi 1». Gíslason 20 sönglög Jóis I'úrarinsson útsctti SónglögeftirGylfaÞ. Sönglög Gylfa f>. Gíslasonar eru bæði aðlaðandi og fögur, enda virð- ast þau hafa náð til hjarta fólks því að þau eru þegar mörg hver á flestra vörum. Tuttugu af lögum hans koma nú út á nótum í frábærri útsetningu Jóns Þórarinssonar tónskálds. Lögin í bókinni eru við eftirtalin ijóð: Ljósið loftin fyllir, Heiðlóar- kvæði, Stora barnet, Hanna litla, Ég kom og kastaði rósum, í Vesturbæn- um, Um sundin blá, Við Vatnsmýr- ina, Litla skáld, Ég leitaði biárra blóma, Nótt, Barnagæla, Tryggð, Þjóðvísa, Amma kvað, Sokkabands- vísur, Tunglið, tunglið taktu mig, Sommerens sidste biomster, Lestin brunar, Fyrir átta árum. Ljóðin eru prentuð í heild með hverju lagi. 20 sönglög eru 54 bls. að stærð. Útgefandi er Almenna bókafélagið. Almenna bókafélagið: Spil og leikir um víða veröld Almenna bókafélagið hefur sent frá sér bókina „Spil og leikir um víða veröld - saga þeirra, reglur og leikmunir.“ Eins og nafnið bendir til fjallar bókin um á annað hundrað leiki „frá kotru til þrjátíu alda gamals kon- ungsspils frá Úr, frá austurlenskri drekakeppni til reiptogs og frá snærisleikjum til dómínó-spils,“ eins og segir í bókarkápu. Bókin er í stóru broti, skreytt hundruð ljósmynda bæði í lit- og svarthvítu, teikningum ogskýringar- myndum. f bókinni má finna ýmsa fróðleiks- mola um hvern leik, jafnframt því að ítarlegar leiðbeiningar fylgja um leikreglur og hvernig búa ntegi til nauðsynlega leikmuni tii að geta leikið leikina. Höfundur bókarinnar eru Fredrie V. Grunfeld, Léon Vie, Gerald Will- iams og R.C. Bell. Myndir og um- brot önnuðust Pieter van Delft og Jack Botermans. Bókina íslenskaði Björn Jónsson en hún heitir á frummálinu „Spil og lege fra hele verden". Útsaumaðar Ijúflings- meyjarábók ■ Það var á árunum 1943-44 að skáldkonan Theódóra Thoroddsen gaf sonardóttur sinni Katrínu Thor- oddsen undurfallega og glettna þulu unt tíu litlar ljúflingsmeyjar og bað hana að gera myndir við. Þulan var náskyld „Tíu litlum negrastrákunum“ hans Muggs, sem var systursonur Theódóru og kær vinur. Katrín varð við beiðni ömmu sinn- ar en þó dróst að ljúka verkinu. Það er því fyrst nú að þulan um litlu ljúf- lingsmeyjarnar birtist. Sjón og saga gefur ljúflingsmeyjarnar út í sam- vinnu við Katrínu Thoroddsen. Þulur Theódóru Thoroddsen falla aldrei úr gildi. Þær eru ortar á hreinu, kjarngóðu máli og glettnin og ævintýrið eru nálæg. Sjón og saga hefur þá trú, að þessar rammís- lensku Ijúflingsmeyjar, sem nú birt- ast íslenskum lesendum, séu kær- komið mótvægi við þá flóðöldu fjöl- þjóðlegra lukkupamfíla sem yfir þá hefur hvolfst. Tíu litlar ljúflings- meyjar er bók fyrir börn á öllum aldri. Útgefandi er Sjón og saga. Gerð B: Breidd 40 cm Hæð 40 cm Dýpt 25 cm Cartomobili kassinn er framleiddur úr sérstak- lega styrktum harð- pappa með áferðarfal- legri glanshúð. Kassinn er styrktur með járnumgjörð. Mjög hentugt sem geymslupláss fyrir bækur og ýmislegt ann- að. Litir: Hvítt, rautt, gult, grænblátt og bleikt. Dreifing á íslandi: r dropinn Hafnargötu 90 - 230 Keflavík Simar: 92-2652 og 92-2960 alltíeinum dropg BíLVANGURsf ÞARF AÐ STILLA SJÁLFSKIPTINGUNA I BÍLNUM ÞINUM? Þú veist kannski ekki að það þarf aö athuga sjálfskiptivökvann öðru hvoru og skipta um hann reglulega? Staðreyndin er sú aö sjálfskiptingin er sá hluti bílsins sem bíleigendur hirða hvað minnst um og vita jafnvel ekki að þarfnast reglulegs viðhalds, rétt eins og vélin. Hjá okkur i Bílvangi starfa faglærðir menn sem sjá um allt er varðar sjálfskiptingu í bílum. Við höfum lika réttu verk- færin og réttu varahlutina allt fyrsta flokks. Annað kemur ekki til greina. Lestu þér til um þetta i bíleigendahandbókinni og kynntu þér hvort t ima- bært er að láta athuga sjálfskiptinguna hjá þér, Komdu síðan með bílinn í skoðun til okkar í Bílvangi. BiLVANGUR Sf= HÓFDABAKKA 9 SÍMI 687300 GM ÞJONUSTA Ég reyndi að haida huganum opnum á þessu ferðaiagi, því ég fann að mér voru birtar, smátt og smátt en ákveðið, víddir í tíma og rúmi, víddir sem fyrir mér höfðu tilheyrt vísindaskáldsögum eða öllu heldur þeim andlega heimi sem dul- spekin lýsir. En þessar víddir birtust mér. Þetta skeði hægt. Þessar víddir birtust með hraða sem hæfði mér, og ég held að allir hafi sinn eigin hraða í þessum efnum. Fólk þroskast og tekur framförum eftir því sem það er tilbúið til. Ég hlýt að hafa verið tilbúin að taka á móti þeim fróðleik sem ég fékk, því þetta var rétti tíminn...“ -Shirley MacLaine Bókin var fyrst gefin út í júií 1983. Kiljuútgáfan sem kom tæplega ári seinna hefur slegið öll sölurriet. Hátt í tvær milljón- ir eintaka hafa selst af bókinni. Rúmiega ári seinna (nóv. 1985) er bókin ennþá í 5. til 6. sæti á metsölubókalista New York Times. Þá er búið að þýða bók- ina á norsku, sænsku, dönsku og finnsku, og alls er búið að þýða bókina á 13 tungumál. Unnið er að gerð sjónvarps- myndar um efni bókarinnar hjá ABC-sjónvarpsstöðinni og er myndin væntanleg á markað 1986. WS4 Verö kr. 13.830 HEIMILIS- OG RAFTÆKJADEILD HEKIAHF / » wm KENWOOD

x

NT

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: NT
https://timarit.is/publication/305

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.